Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1983, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1983, Blaðsíða 32
32 DV. LAUGARDAGUR 5. NOVEMBER1983. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Kennsla Kúns bröderí (listsaum), gróft og fínt flos, seinasta námskeiö fyrir jól. Ellen, hannyröaverslun, sími 13540, Kárastígl. Tek að mér tilsögn í dönsku og ensku. Uppl. í síma 46867 eftir ki. 18. Inga. Tapað -fundið Silfurtóbaksdósir töpuðust, merktar Haraldi Thorlacius. Uppl. í síma 10890. Mólverki Kjarval. Olíumynd, 40x29, málaö ca 1938—1940. Tilboð sendist DV merkt „754” fyrir 10. nóv. Olíumálverk og kolateikningar. Sölusýning Halldóru Gunnarsdóttur í kjallara aö Stigahlíö 44. Málverk, kr. 3500—4500, teikningar, kr. 1200—1500. Opið laugardag og sunnudag kl. 14—20 og mánudag—fimmtudags kl. 10—17. t Irmrömmun Innrömmum allar geröir af myndum. Ellen, hannyröaverslun, Kárastíg 1, sími 13540. Rammamiðstöðin, Sigtúni 20, sími 25054. Alhliða innrömmun, um 100 teg. af rammalistum, þ.á m. állistar fyrir grafík og teikningar. Otrúlega mikið úrval af kartoni. Mikiö úrval af til-, búnum álrömmum og smellu-> römmum. Setjum myndir í tilbúna ramma samdægurs. Fljót og góö þjón- usta. Opiö daglega frá kl. 9—18. Opiö á laugardögum. Kreditkortaþjónusta. Rammamiðstöðin, Sigtúni 20 (á móti Ryðvarnarskála Eimskips). Kvikmyndir Til sölu Super 8 kvikmyndavél, tjald og filmur fylgja. Uppl. í síma 76584. 8 mm kvikmyndaeigendur. Ath. hef takmarkaðan fjölda af kvik- myndaskoöurum (ætlaðan heima- kvikmyndagerö) til sölu á frábærlega lágu verði. Þessi gefur möguleika fyrir sound track og teljara. Uppl. í síma 31897 (Haukur). ........... ' ' ■ ' Líkamsrækt Ljósa- og nuddstofan Holtagerði 3, sími 43052. Vantar þig ekki aö hressa þig svolitið? Hvemig væri þá aö reyna Slendertone vöövaþjálfunartæki viö bólgum, köldum fótum, vööva- styrkingu eöa þreytu. Bermuda ljósa- samloka. Það langar allar stúlkur aö _____ giftast._________________ Ég áfellist Stínu :kki fyrir að langa í mann. © Bulls Stjáni blái rig er bara hræddur um að henni veiðin en mér gengur. 2-/ ( © ii 1982 King Features Syndicate, Inc. Það er búið að vera gaman að ganga með. 'l ÍLn\ j Já! Þetta er orðinnlangur j j y göngutúr! ) v ©KFS/Dislr. BULLS w.íoKSípSiSto™ World Rights Rtswved Móri Ljósastofan Laugavegi 52, simi 24610, býöur dömur og herra velkomin frá kl. 8—21 virka daga, laugardaga kl. 9—18. Vorum aö skipta um perur 27.10. Belarium Super, sterkustu perurnar. öruggur árangur. Reyniö Slendertone vöövaþjálfunartækiö til grenningar, vöövaþjálfunar viö vöövabólgu og staöbundinni fitu. Sérklefar og góð baöaöstaöa, sérstakur, sterkur andlitslampi. Veriö velkomin. Nýjung á íslandi. Sólbaösstofan Sælan, Ingólfsstræti 8. Jumbó sólarium sólbekkirnir frá M.A. Dömur og herrar, ungir sem gamlir. Viö bjóðum upp á fullkomnustu sólariumbekki sem völ er á, lengri og breiöari bekki en þekkst hafa hér á landi, meiri og jafnari kæling á lokum, sterkari perur, styttri tími, sérstök andlitsljós. Einu bekkirnir sem fram- leiddir eru sem láta vita þegar skipta á um perur. Stereotónlist í höfðagafli hjálpar þér að slaka vel á. Minni tími — meiri árangur. Enginn þarf aö liggja á hliö. Opið mánudaga til föstu- daga frá kl. 7—23, laugardaga 7—20, sunnudaga 13—20. Sælan, sími 10256.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.