Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1983, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1983, Blaðsíða 26
26 DV. LAUGARDAGUR 5. NOVEMBER1983. Hraðshákmót meistarannu Aö lokinni „skákkeppni ald- arinnar” áriö 1970, milli Sovét- ríkjanna og úrvalsliös heimsins, var haldiö hraðskákmót mikiö í bænum Herceg Novi í Júgóslavíu, þar sem flestir snjöllustu skákmeistarar heims tefldu. Bobby Fischer vann þar yfirburðasigur og tefldi leikandi létt aö vanda. Venjulega gleymast hraðskákir fljótt, enda fremur litið á þær sem gaman en alvöru, en hraöskákmót þetta þótti hafa þó nokkra sérstöðu. Gefin var út bók um mótiö, þar sem allar skákimar voru birtar, svo aö skákunnendur gætu skemmt sér viö að skoöa afleiki meistaranna. Síðan eru liðin 13 ár og enn hefur enginn bæjarbúi gleymt þessu móti. Eftir stórmeistaramótið í Niksic, þar sem Kasparov vann yfirburöasigur, gripu skákfrömuðir í bænum, tækifæriö og slógu upp hraöskák- móti, sem ekki var síður áhugavert en mótiö fyrir 13 árum. Á mótinu tefldu 9 stórmeistarar, en tveir þeirra vöktu e.t.v. meiri at- hygli en aörir: Kasparov og Kortsnoj. Einkum vom áhorfendur spenntir að sjá hvemig innbyröis skákum þeirra myndi lykta og þá hvort Kortsnoj tækist aö ná fram hefndum frá skák þeirra á ólympíumótinu í Kasparov vann Kortsnoj tvisvar Luzem í fyrra. En þaö var ööru nær. Kasparov „rúllaöi honum upp” í báöum skákunum, svo notað sé al- gengt orðatiltæki á hraöskákmáli, og varö einnig efstur á mótinu, en Kortsnoj hafnaði í öðm sæti. Þannig varö lokastaöan á mótinu (tölumar innan sviga merkja vinningafjölda úrhvorri umferö). 1. Kasparov 2. Kortsnoj 3. Tal 4. Ljubojevic 5. Timman ■ 6. Spassky 7. Sax 8. Larsen 9. Ivanovic (61/2-7) (51/2-5) (61/2-3) (31/2-5) 1/2-41/2) (4—3) (3-3) (11/2-4) (2-11/2) 13.5 v. 10.5 v. 9.5 v. 8.5 V: 8,0 v. 7,0 v. 6,0 v. 5.5 v. 3.5 v. Leikfléttusnillingurinn Mikhail Tal tefldi af mikilli snilld í fyrri um- feröinni og var efstur ásamt Kasparov. I fyrstu skákinni lagði Kasparov burstaði Kortsnoj og varð langefstur á hraðskákmótinu í Herceg Norvi. hann Kasparov að velli og siöan Kortsnoj í þeirri næstu. En að sögn viöstaddra var hann illa fyrir kall- aður og I lok mótsins skorti hann út- hald. Kasparov tók mótiö mjög alvar- lega og einbeitti sér gífurlega. Fyrstu skákimar iðaöi hann í stóln- um af spennu og er taflið hófst lamdi hann á klukkuna með miklum krafti og tefldi hratt. Hann var ekki of sæll með tapið gegn Tal í fyrstu skákinni. Hann lék af sér manni og varð þá blóðrauður í framan og hristi hausinn. Skák Jón L. Árnason Að sögn áhorfenda var Spassky algjör andstæða við Kasparov — rólegasti maður mótsrns. Er klukkan var sett á hann við upphaf skák- arinnar gaf hann sér tíma til að kveikja sér í vindlingi og var oft eina mínútu að hugsa um fyrsta leikinn, sem er drjúgur tími ef haft er í huga að keppendur höfðu einungis 5 mínútur til umhugsunar á alla skák- ina. Stundum kom þetta Spassky í koll því að í nokkrum skákum féli hann á tíma með vænlega stööu. Sigur gegn Kortsnoj en tap gegn Tal En nánar um skákir Kasparovs og Kortsnojs: I fyrri skákinni stýrði HM í Slokkliólmi: KOSTMÐARSAMUR MI^KIIMNGUR Þótt Lauria og Mosca í ítölsku sveit- inni á heimsmeistaramótinu í Stokk- hólmi þættu standa sig afburöavel þá lentu þeir í kostnaðarsömum miskiln- ingi í leiknum við Brasih'umenn. Norður gef ur/ n-s á hættu: Nohouk A ÁK9843 V 109432 O 5 * 9 Vksti k Auiiuit A D62 AG10 <5> G75 vK O ÁK3 O D7642 4. G872 + ÁD1063 SuBIJK A 75 ÁD86 G1098 + K54 I lokaöa salnum sátu Brasihu-, mennirnir, Chagas og Branco n-s, en Franco og DeFalco a-v. Þaö er erfitt aö komast í game í n-s, en Brasihu- mönnunum tókst þaö: Norður Austur Suður Vestur 2S pass 2G pass 3 H pass 4H pass pass pass Engin leið var aö tapa þessu spih og Chagas skrifaöi 620 í sinn dálk. Italirn- ir voru óánægöir, því fimmlaufa fómin er aðeins tvo niöur. Þeir voru hins veg- ar aöeins aö tala um einskisveröa hluti, því úrsht spilsins réöust á hinu boröinu. Þar sátu n-s Mosca og Lauria, en a-v Faria og Barbosa. Sagnirnar voru ótrúlegar: Norður Austur Suður Vestur pass 1T pass 1G 2T pass 3T pass 3S pass 4L dobl 4H pass 5T dobl pass pass pass Itahmir voru augnabhk í óska- samningnum, en Lauria „leiörétti” samninginn yfir í fimm tígla. Þegar þeir voru doblaöir flúði hvorugur, því þeir treystu sínum makker. Arangurinn var hroöalegur, því Mosca varö 1700 niöur. Þaö kostaði 20 impa. XSS Bridge Stefán Guð johnsen TBK Síöasthöinn fimmtudag, 3. nóvember, var síöasta kvöldiö í haust- tvímenningskeppni félagsins. Lokastaða efstu manna var þessi: Stefán Guftjohnsen-Þórlr Sigurftss. 913 Ingðlfur Böftvarss.-Bragi Jónss. 899 Gunniaugur Óskarss.-Helgi Einarss. 899 Anton Gunnarss.-Friftjón Þórhallss. 869 Guðm. Péturss.-Sigtryggur Sigurftss. 867 Guðrún Jörgcnsen-Þorsteinn Kristjánss. 823 Vilhjálmur Pálss.-Dagbjartur Páiss. 813 Þorf. Karisson-Gunnl. Kristjánss. 804 Júlíus Guftmundss.-Bcrnharft Guðmundss. 804 Næstkomandi fimmtudag, 10. nóvember, hefst hraðsveitakeppni félagsins. Skráningu sveita er hægt aö koma til eftirtabnna aðila: Anton Gunnarsson, hs. 71465, vs. 11600. Bragi Jónsson, hs. 30221, vs. 19744. TryggviGíslason, s. 24856. Bridgespilarar, f jölmennið. Við hjá TBK vonumst til að sjá ykkur, gamla félaga og nýja. Spilamennskan hefst aö venju kl. 19.30 og spilað er í Domus Medica. Keppnisstjóri er Agnar Jörgensen. Bridgefélag Kópavogs Önnur umferö í hraðsveitakeppni félagsins var spiluð síðasta fimmtudag. Hæstu skor hlutu: Árni Bjarnason 628 Sigrún Pétursd. 624 Bragi Erlendsson 612 Hæstir eftir t vær umf erðir: Árni Bjarnason 1246 Sigurftur Vilhjálmsson 1221 Guðrún Hinriksd. 1184 Þriðja umferð verður spiluö næsta fimmtudag. Bridgedeild Skagfirðinga Þriðjudaginn 1. nóv. mættu 24 pör til keppni í barómeter. Efst eftir fyrsta kvöldiðeru: 1. LúftvikOlafsson-RúnarLáruss. 72 2. Sigmar Jónss.-Vilhjálmur Einarss. 46 3. Amar Ingólfss.-Magnús Eymundss. 45 4. ErlendurBjörgvinss.-SveinnSveinss. 37 5. Óli Andrcass.-Slgrún Pétursd. 31 6. Ármann Láruss.-Högni Torfas. 30 Næst verður spilað þriöjudaginn 8. nóv. kl. 19.30 stundvíslega. Bridgedeild Barðstrendingafélagsins Staða 10 efstu para eftir 4 umferðir í aðaltvímenningskeppni félagsins: 1. Sigurbj. Ármannss.-Helgi Einarss. 926 2. ViðarGuðmundss-Arnór Olafss. 923 3. Ragnar Jónss.-Úlfar Friðrikss. 904 4. Ingólfur Lilliendahl-Jón Björnss. 901 5. BirgirMagnúss.-BjörnBjömss. 897 6. Stefán Ólafss.-Kristján Ólafss. 894 7. Hannes Guðnason-Reynir Haraldss. 886 8. Ingvaldur Gústafss-Þröstur Einarss. 885 9. Þórarinn Áraason-Ragnar Björass. 872 10. BenediktBenediktss.-GuðniSigurbjs. 869 Mánudaginn 7. nóvember nk. veröur spiluð 5. og síðasta umferð í aðaltvímenningskeppninni. Mánudag- inn 14. nóvember hefst hraðsveita- keppni félagsins. Þátttaka tilkynnist til Helga Einarssonar, síma 71980. Spilað er í Síðumúla 25 og hefst keppni stundvíslega kl. 19.30. Bridgeklúbbur hjóna Þriggja kvölda tvímenningskeppni Bridgeklúbbs hjóna er lokið. Efstu skor síðasta kvöldið fengu: 1. Erla og Kristmundur 148 stl8 2. Sigríftur og lugélfur 139 stig 3. Erla og Gunnar 135 stig Lokaúrslit í keppninni uröu þau aö jöfn í 1. og 2. sæti urður Erla Eyjólfs- dóttir og Gunnar Þorkelsson, Dröfn Guðmundsdóttir og Einar Sigurðsson með samtals 364 stig. 13. sæti urðu Olöf Jónsdóttir og Gísli Hafhðason með 361 stig. Næst hefst hraðsveitakeppni og er þegar f ullbókað í hana. Bridgefélag Hveragerðis Fimmtudaginn 27. okt. var spiluð þriðja og síöasta umferð í aðaltví- menningi félagsins og varð röð efstu paraþessi: EinarSigurðss.-ÞráinnSvanss. 373 Áxel Magnúss.-Sigurlina Gunnlaugsd. 372 Guftm. Þórðars.-Jón Guðmundss. 363 Birgir Pálsson-Skafti Jósefss. 362 Þórftur Snæbjörnss.-Kjartan Kjartanss. 360 Sturla Þórðars.-Kristján Theodórss. 344 Guftm. Jakobss.-Björgvin Ólafss. 343 Ragnheiftur Guftmundsd.-Lars Nielsen 340 Hans Gústafss.-Guðmundur Baldurss. 339 BóelSigurgeirsd.-JónaGuftjónsd. 333 Hraðsveitakeppni félagins fimmtu- iaginn3.nóv. Bridgefélag Sauðárkróks Spilaður var tvímenningur hjá félaginu mánudaginn 24. okt. og urðu úrslitþessi: A—RIÐILL 1. Einar Svanss.-Skúli Jónss. 127 4. Geirlaugur Magnúss.-Bragi Halldórss. 118 3. Þórdís Þormóftsd.-Soffía Daníelsd. 110 4. JónT. Jökulss.-SteingrímurSigfúss. 108 B—RIÐILL 1. Laila Angantýsd.-Þór Björnss. 126 2. Ilaukur Haraldsson-Erla Guðjónsd. 121 3. PállHjálmarss.-GarftarGuftjónss. 115 4. BjarkiTryggvas.-HalldórTryggvas. 113 Spilaö verður tveggja kvölda tvímenningurdagana 7. og 14. nóv. Bridgefélag Breiðholts Þriðjudaginn 1. nóvember var fram haldið barómeterskeppni félagsins með þátttöku 22 para. Að 10 umferöum loknum er röö efstu para þessi: 1. Rafn Kristjánss-Þorsteinn Kristjánss. 136 2. SverrirKristlnss.-GisliSteingrimss. 78 3. Stefán Oddss.-Ragnar Ragnarss. 61 4. Helgi Skúiason-Hjálmar Fornason 54 5. Svcinn Sigurgeirss.-Baldur Arnason 46 6. Bergur Inglmundars.-Sigfús Skúlas. 32 Keppnin heldur áfram næsta þriöjudag kl. 19.30 stundvíslega. Spilað HITAVEITA SUÐURNESJA vill ráfta til starfa vélvirkja Laun samkvæmt kjarasamningi Starfsmannafélags Suður- nesjabyggða. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist til Hitaveitu Suðurnesja, Brekkustíg 36 Njarðvík, eigi síðaren 21.nóv. nk. fe $ 3* fe BASAR BLINDRAFÉLAGSINS k & 1 ER í DAG AÐ HAMRAHLÍÐ 17 KL. 14. VÖRU VAL AÐ VANDA, S.S. PRJÓNLES, JÓLA VÖRUR, FATNAÐUR, KÖKUR OG FL. OKKAR $2 VINSÆLA SKYNDIHAPPDRÆTTI. STYRKTARFÉLAGAR. 25

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.