Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1983, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1983, Blaðsíða 31
DV. LAUGARDAGUR 5. NOVEMBER1983. 31 Smáauglýsingar UMFERÐARMENNING Atvinna í boði Starf sfólk óskast í eftirtalin störf: frystingu, rækjuvinnslu og saltfiskverkun, fæöi og húsnæöi á staönum. Uppl. gefur verkstjóri, vinnusími 94-6905 og heimasími 946917. Frosti hf., Súðavík. Skipstjóra vantar í afleysingar á 30 tonna línubát sem rær frá Austfjörðum. Uppl. í síma 97- 3369 og 91-35922. Óskum eftir að ráða stúlku, ekki yngri en 25 ára, til starfa hjá fyrirtæki okkar sem staðsett er á góöum staö í Reykjavík. Starfið felst í símavörslu og léttum skrif- stofustörfum. Vinnutími er frá kl. 9— 18 ásamt einhverri eftirvinnu. Uppl. um nafn, síma, aldur og fyrri störf, sendist DV fyrir 11. nóv. merkt „Stund- vís933”. Vönduð kona óskast til aö annast 6 manna heimili í miðbæn- um, u.þ.b. 3/4 hlutar starfs, en þarf aö vera aðeins sveigjanlegt. Uppl. í síma 22313 frá kl. 13—15 næstu daga. Hárgreiðslusveinn óskast á hárgreiðslustofu hálfan daginn. Uppl. í síma 73675 eða 33133. Stýrimann eða vanan háseta vantar á 104 tonna yfirbyggðan linubát með beitningavél. Uppl. í sima 44235. Atvinna óskast 24 ára gamall maður óskar eftir vinnu, helst viö rafmagn en flest kemur til greina. Getur byrjaö strax. Nánari uppl. í síma 72071. Eldhress menntaskólanemi óskar eftir atvinnu fram í miðjan janú- ar. Getur byrjað strax. Flest kemur til greina. Uppl. ísímum 10683 og 22228. . Óska eftir útkeyrslustarfi hluta úr degi, er með lítinn sendiferða- bíl. Uppl. í síma 50261. Bílamálarar'. Ungur maður vanur bílamálun óskar eftir vinnu, getur hafið störf nú þegar. Uppl. í síma 53189 eftir kl. 18. Ungur piltur óskar eftir vinnu, er vanur rafsuðu. • Get byrjað strax, allt kemur til greina. , Uppl. í síma 76963. 26 ára gamall maður óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 35084. Múrverk óskast, múrvinna, allar tegundir, pússning, flísar, skreytingar, viðgerðir samdægurs. Sími 74607. 29 ára gamall maður óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Hefur unnið viö húsgagnasmíð, múrverk og verslunarstörf. Hefur skrifleg meömæli.Uppl. í síma 16020. 18 ára stúlka óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. veittar í síma 34737. Rennismiður óskar eftir vinnu þar sem mikið er að gera, rennismíði ekki skilyrði, t.d. viðgerða- og viðhaldsvinna. Uppl. í síma 83014, laugardag og sunnudag og næstu kvöld. Skemmtanir 2 x Donna. Vegna mikilla anna síðastliðin ár verðum við meö tvö sett í vetur. Höfum á boöstólum dansmúsík fyrir alla aldurshópa hvar og hvenær sem er á landinu. Rútuferðir ef óskað er, stærsta ferðaljósasjó á Islandi sé áhugi fyrir hendi. Allar nánari upplýsingar í síma 45855 eöa 42056 og viö munum gera okkar besta til að þið skemmtið ykkur sem allra best. Diskótekið Donna. Diskótekið Dolly. Fimm ára reynsla (6 starfsár) í dans- leikjastjórn um aUt land segir ekki gvo lítiö. Tónlist fyrir alla aldurshópa hvar sem er, hvenær sem er. Sláið á þráðinn og vér munum veita allar upplýsingar um hvernig einkasamkvæmið, árs- hátíöin, skólaballið og aUir aðrir dans- leikir geta orðið eins og dans á rósum frá byrjun til enda. Uppl. og pantanir í síma 46666. Diskótekið DoUý. Diskótekið Disa. Elsta starfandi ferðadiskótekið auglýsir: Okkur langar að benda föstum viöskiptahópum okkar á að gera pantanir tímanlega vegna fyrir-. sjáanlegra anna á komandi haustmiss- eri. Einnig bendum við vinnustaöa- hópum og öðrum félögum á að við getum vegna langrar reynslu okkar gefið góð ráð um skipulagningu haust- skemmtunarinnar og ýmis hentug salarkynni fyrir hópinn. Kjörorö okkar eru: reynsla, samstarf og góð þjón- usta. Diskótekið Dísa, heimasími 50513. Lúdó, vanir menn með aUt á hreinu. Dansmúsík í sam- kvæmið. Pantið tímanlega í þessum símum. Stefán 71189, Elvar 53607, Arthur 37636 og Már 76186. Barnagæzla Góð stólastúlka óskast til að sitja hjá barni nokkur kvöld í viku, aöra hverja viku, í Hlíðunum. Uppl. í síma 38186. Vesturbær, Öldugraudi. Tek að mér að gæta barna, hálfan eða, allan daginn, hef leyfi. Uppl. í síma 28748. Keflvikingar athugið. Tek að mér börn í dag- og sólarhrings- gæslu. Uppl. í síma 92-1079 milli kl. 19 og21. Foreldrar athugið. Þarf barn þitt góða og ástríka fóstur- mömmu á meðan mamma vinnur úti? Hef sérstakt lag á börnum. Yngri en 1 árs börn eru einnig velkomin, get haft þau lengur á föstudögum. Uppl. í síma fyrir hádegi 77489. Hjördís. Ýmislegt AFS-félagar'. Komið og hittið erlendu ársnemana okkar í opnu húsi í Þróttheimum sunnudagskvöld kl. 20.30. Takið meö ykkurkökur. Ert þú búinn aö fara í I jósa - skoðunar -ferð? Garðyrkja Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Björn R. Einars- son, Uppl. í símum 20856 og 66086. Hreingerningar Gólf teppahreinsun, hreingerningar. .Hreinsum teppi og húsgögn í ibúöum og stofnunum meö háþrýstitækjum og sogafli, erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þor- steinn, sími 20888. Hreingerningaþjónusta Stefáns og Þorsteins tekur að sér hreingemingar og kísil- hreinsún á einkahúsnæði, fyrirtækjum og stofnunum. Haldgóð þekking á með- ferð efna ásamt margra ára starfs- reynslu tryggir vandaða vinnu. Símar 11595 og 28997. Hólmbræður, hreingerningastöðin, stofnsett 1952. Nú sem fyrr kappkostum við aö nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni við starfið. Höfum nýjustu og fullkomnustu vélar Itil teppahreinsunar og öflugar vatns- sugur á teppi sem hafa blotnað. Símar lOkkar eru 19017, 77992, 73143 og 53846. Olafur Hólm. i Hreingemingafélagið Snæfell. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og skrifstofu- húsnæði, einnig teppa- og húsgagna- hreinsun. Móttaka á mottum að Lindargötu 15. Utleiga á teppa- og hús- gagnahreinsivélum, vatnssugur og háþrýstiþvottavélar á iðnaðarhúsnæði, einnig hitablásarar, rafmagns eins- fasa. Pantanir og upplýsingar í síma 23540. Jón. Erom byrjaðir aftur á hinum vinsælu handhreingerningum á íbúðum og stigahúsum, vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 53978 og- 52809. Athugið að panta . jóla- hreingerninguna tímanlega. Hreingemingarfélagið Ásberg. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Vönduð vinna, gott fólk. Uppl. í síma 18781 og 17078. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tökum að okkur teppa- og húsgagna- hreinsun. Erum með nýja fullkomna djúphreinsivél, með miklum sogkrafti. Ath. Er með kemísk efni á bletti. Margra ára reynsla. Odýr og örugg þjónusta. Uppl. í síma 74929 eftir kl. 17. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar með góðum árangri, sérstaklega góö fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 67086. Haukur og Guð- mundurVignir. Hreingerningaf élagið Hólmbræður, sími 30499 og 85028. Hreinsum teppi með allra nýjustu djúpþrýstivélum og hreingerum íbúöir, stigaganga og stofnanir í ákvæðisvinnu sem kemur betur út en tímavinna. ■" I I I I I s I I I I I I I I I I L Ökum jafnan á hægri rein á akreinaskiptum vegum. iJUMFERÐAR >RÁÐ I I I i I I I I I Ji SMELLURAMMAR (GLERRAMMAR) sérlega vandaðir, demantsslípað gler. Ath. verð mjög hagstætt, 35 mismunandi stærðir, matt gler. venjulegt gler. 13X18 cm* 40 X 50 cm* 10,5 x 15 cm DIN A 6' ló X 30 cm 40 X 60 cm* 15 X 21 cm DIN A 5' 18 X 24 cm* 45 X 55 cm 21 x 29,7 cm DIN A 4' 18 X 3ó cm* 46 X 66 cm* 30 x 42 cm DIN A 3' 20 X 25 cm* 50 X 60 cm* 42 x 59,4 cm DIN A 2' 20 X 28 cm* 50 X 65 cm 59,4 x 84,1 cm DIN A 1' 24 X 30 cm* 50 X 70 cm* 20 x 20 cm* 28 X 35 cm* 60 X 70 cm* 28 x 28 cm* 30 X 40 cm* 60 X 80 cm* 30 x 30 cm* 30 X 45 cm* 60 X 90 cm 40 x 40 cm* 30 X 60 cm 70 X 100 cm* 50 x 50 cm* Heildsala 60 X 60 80 x 80 — smásala. cm* cm A amatör Ijósmyndavöruverslun, Laugavegi 82. Simi 12630. STAÐGREIÐSLU- AFSLÁTTUR AF SMAAUGLÝSINGUM Við veitum 10% afslátt af þeim smáauglýsingum í DV sem eru staðgreiddar. Það telst staðgreiðsla ef auglýsing er greidd daginn fyrir birtingardag. Verð á einni smáauglýsingu af venjulegri stærð, sem er kr. 290, lækkar þannig í kr. 261 ef um stað- greiðslu er að ræða. Smáauglýsingadeild, Þverholti 11 — sími 27022. CAMARO Z 28 innfluttur 1983, 8 cyl., 350 cc, sjálfskiptur, nýjar krómfelgur, ný snjódekk, út- varp + kassetta, aflmagnari, 4 hátalarar. Lakkið er óaðfinnan- legt, svart m/gullstrípum. Verð kr. 440.000,-, skipti á ódýrari eða dýrari jeppa. 1 I I I I I I I I I I I I I I I GRENSÁSVEGI 11-108 REYKJAVlK - SÍMI 83150J BÍIASAIAN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.