Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1983, Blaðsíða 39
KROf íHTIOACIHAOUAJ .Vd
DV. LAUGARDAGUR 5. NOVEMBER1983.
39
Bílar
Bílar
Bílar
Bílar
Bílar
SAAB 1984:
S AAB 900 GIi KDMUR
í STAÐ GLs BÍLAMA
Fyrstu bílamir af 1984 árgerðinni af
Saab eru aö koma á götuna þessa
dagana. Ekki eru miklar breytingar
milli ára en þó skal hér nefnt það
helsta.
I byrjun árs kom í ijós að eftirspum
eftir 900 Gli var mikil og var ákveðiö
að framleiöa þá einnig í 5 dyra út-
færslu, auk 4ra dyra. Þegar fram-
leiðsla á ’84 árgerðunum hófst í sumar
leysti Gli bíllinn GLs alveg af hólmi og
er nú fáanlegur 3ja, 4ra og 5 dyra. Gli
er með beina innspýtingu og er vélin sú
sama og í EMS og GLE bílnum. Hún er
118 hestöfl (87 kv) og gerir Gli bílinn
talsvert sneggri en GLs, auk þess að
vera sparneytnari. >
Kveikjan
Allar gerði SAAB eru nú með sömu
elektrónísku kveikjuna sem er án
platína. Áöur var hún einungis í
TURBO bílunum. Þetta kveikju-kerfi
gefur betra start í miklum kuldum,
þarf minna viöhald auk þess sem út-
blásturer hreinni.
Útblásturskerfið
endingarbetra
I SAAB Turbo ’84 er alveg nýtt út-
Til að kynna nýju tveggja dyra útgáfuna af 900 bilnum var sýndur opinn
blæjubíll byggður á þessum nýja bil. Mikið var lagt i þennan bil og vakti
hann mikla athygli meðal sýningargesta á biiasýningunni i Frankfurt.
bað var stöðugur straumur i kringum blæjubílinn og talið að tiiraun Björns
Envall, aðalteiknara SAAB, til að skapa áhugaverðan bii hafi tekist. Bíllinn
er smíðaður i samvinnu við bandariska fyrirtækið ASC, sem sérhæfir sig i
smiði sérpantaðra biia. Aðeins þessi eini bíii var smiðaður og engin ákvörð-
un liggur fyrir um áframhaid.
SAAB 900 Turbo '84. Nokkrar útlitsbreytingar hafa orðið á SAAB biiunum,
tii dæmis má sjá nýtt grill. Endurbætt platinulaus kveikja og nýtt
útbiásturskerfieru einnig meðal nýjunga i SAAB bílunum.
blásturskerfi, sérstaklega hannað til
að standast vel tæringu. Fremri hlut-
inn er úr álhúðuðu stáli og sá aftari úr
málmblöndu sem inniheldur 12%
krómstál. Auk þess að vera endingar-
betra er þetta útblásturskerfi talsvert
hljóðlátara en í eldri bílunum. Agætir
aksturseiginleikar 99 bílanna eru nú enn
betri með nýjum spyrnufóðringum,
einnig kemur 99an nú á betri dekkjum
en áður.
Nýtt griil
SAAB 900 er með nýtt grill sem er
með mýkri og afrúnnaðri línum en áð-
ur. Á 900 CD er grillið krómaö. Hliöar-
listar fremst og aftast á bilunum eru
ögn breiðari og falla betur að stuðaran-
um. I öllum bílunum hefur höfuðrými
verið aukið. Kemur það sér vel í þeim
bílum sem eru með sóllúgu. I lokin
mætti nefna aö um þrjá nýja liti er nú
aðvelja;
Mýr tveggja dyra SAAB
I sambandi viö bílasýninguna í
Frankfurt var kynntur í fyrsta sinn
nýr bíll frá SAAB, 900i tveggja dyra.
Þessi bíll er búinn mörgum aukahlut-
um sem verða standardbúnaður.
Fyrst þegar 900 bíllrnn kom fram var
aðeins um aö ræða skutbíl með 3 eða 5
dyrum en nú er ætlan verksmiðjanna
aö mæta kröfum þeirra sem vilja
sportlegan fólksbíl.
Vaxandi áhugi fyrir
opnum blæjubílum
„Opni blæjubíllinn er tilraun til að
kanna í hve miklum mun æskilegt er að
þróa 900 bílinn í nýjar áttír,” sagði Sten
Wennlo forstjóri bíladeildar SAAB
þegar nýja 900 línan var kynnt í Frank-
furt. „Teiknarar okkar með Björn
Envall í fararbroddi hafa margar
nýjar hugmyndir tilbúnar fyrir fram-
tíðina. Vegna vaxandi áhuga á sport-
bílum með mjúkan topp var eðlilegt að
ný hugmynd í þá átt kæmi frá þeim.”
900i linan vakti mikla athygli i Frankfurt og ekki sist nýi tveggja dyra
billinn.
i 1
SAAB 900i, tveggja dyra. Hérsást velnýja línan sem kemuribilinn við tveggja dyra útfærslu.
SAAB TURBO APC. Utan Norðuriandanna er