Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1983, Blaðsíða 34
34
DV. LAUGARDAGUR 5. NOVEMBER1983.
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Þjónusta
Tek sauma fyrirjól.
Sími 71446.
Múrarameistari
getur bætt viö sig verkefnum. Uppl. í
síma 73557.
Suðuviðgerðir.
Er eitthvaö brotiö eða slitiö, sprungin
pústgrein, brotinn öxull, slitin slíf?
Nýttu þér suðuþjónustu okkar. CASTO-
LIN þjónustan, Skemmuvegi 10 Kópa-
vogi, sími 76590.
Pípulagnir.
Alhliða viöhalds- og viögerðarþjónusta
,á vatns- og hitalögnum og hreinlætis-
tækjum, setjum upp Danfosskerfi,
gerum föst tilboö. Uppl. í síma 35145.
Viðgerð á gömlum húsgögnum,
límd, bæsuð og póleruö, vönduö vinna.
Húsgagnaviðgeröir Knud Salling,
Borgartúni 19, sími 23912.
ökukennsla
ökukennsla-bifhjólakennsla
Tæfingatímar.
Kenni á nýjan Mercedes Benz meö
vökvastýri og Suzuki 125 bifhjól.
Nemendur geta byrjaö strax, engir
lágmarkstímar, aðeins greitt fyrir
tekna tíma. Aöstoöa einnig þá sem
misst hafa ökuskírteiniö aö öölast það
aö nýju. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskaö er. Magnús Helgason, sími
66660.
ökukennsla, æfingatímar, hæfnis-
vottorð.
Kenni á Mitsubishi Galant, tímafjöldi
við hæfi hvers einstaklings. Okuskóli
og litmynd í ökuskírteiniö ef þess er
óskaö. Jóhann G. Guöjónsson, símar
21924,17384 og 21098.
Ökukennsla-bifhjólakennsla.
Læriö aö aka bifreiö á skjótan og
öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif-
reiðir, Mercedes Benz árg. ’83 meö
vökvastýri og Daihatsu jeppi 4X4 ár-
, gerö ’83. Kennsluhjól, Suzuki ER-125.
Nemendur greiða aöeins fyrir tekna
tíma. Sigurður Þormar ökukennari,
símar 46111,45122 og 83967.
Ökukennsla-æfingartímar.
Kenni á Mazda 626 árg. '83 meö velti-
stýri. Utvega öll prófgögn og ökuskóla
ef óskaö er. Nýir nemendur geta
byrjaö strax. Einungis greitt fyrir
tekna tíma. Kenni allan daginn. Hjálpa
þeim sem misst hafa próf iö til aö öðlast
þaö aö nýju. Ævar Friöriksson. öku-
kennari, sími 72493.
SkarphéöinnSigurbergsson, 40594 Mazda 9291983.
Guöjón Jónsson, Mazda 9291983. 73168
Páll Andrésson, BMW 5181983. 79506
Olafur Einarsson, Mazda 9291983. 17284
Gunnar Sigurösson, Lancer 1982. 77686
Þorlákur Guögeirsson, Lancer. 83344-35180- 32868
Jóhanna Guðmundsdóttir, Datsun Cherry 1983. 77704-37769
Guðjón Hansson, Audi 100 L1982. 74923
Ásgeir Ásgeirsson, Golf 1983. 37030
Kristján Sigurðsson, Mazda 929 1982. 24158-34749
Arnaldur Arnason, Mitsubishi Tredia 1984. 43687
Finnbogi G. Sigurösson, Galant 20001982. 51868
Vilhjálmur Sigurjónsson, Datsun 280 C1982. 40728
Guöbrandur Bogason, Taunus 1983. 76722
Hallfríður Stefánsdóttir, 81349- Mazda 9291983 hardtop- 19628-85081
GuðmundurG. Péturson, Mazda 626 1983. 83825
SnorriBjarnason, Volvo 1983. 74975
Ökukennsla, endurhæfing.
Kenni á Peugeot 505 turbo árg. ’82.
Nemendur geta byrjaö strax, greiðsla
aöeins fyrir tekna tíma, kenni allan.
daginn eftir óskum nemenda. Ökuskóli
og öll prófgögn. Gylfi K. Sigurösson
ökukennari, heimasími 73232, bílasími
002-2002.
Nýlegur pylsuvagn til sölu:
Vagninn er í sérflokki, búinn öllum
helstu tækjum og glæsilega innréttaö-
ur. Góö greiðslukjör. Uppl. í símum 98-
1903 og 98-2727.
Vörubílar
Til söiu M. Benz 808 með palli.
Bíllinn er allur nýyfirfarinn. Bíla- og
vélasalan Ás, sími 24860, kvöld- og
helgarsímar 75227 og 76253.
Bátar
Þessi bátur er til sölu.
Nýr 20.feta plastbátur er til sölu. Hann
er smíöaöur hjá Mótun í Hafnarfirði
og er tilbúinn fyrir vélarísetningu.
Upp. hjá Bíla- og bátasölunni
Hafnarfiröi, simi 53233.
Næturþjónusta
N/F.TUR
VEITINGAR
FIF\ KL.24- 05
S=7J355
FELL
Næturveitingar.
Föstudags- og laugardagsnætur frá kl.
24—5. Þú hringir og við sendum þér
matinn. Á næturmatseölinum mælum
viö sérstaklega meö: Grillkjúklingi,
mínútusteik, marineraöri lambasteik J
„Hawai”, kínverskum pönnukökum. ’ I
Þú ákveöur sjálfur meðlætið, hrásalat, |
kartöflur og sósur. Fleiri réttir korna
aö sjálfsögöu til greina. Spyröu mat-
sveininn ráöa. Veitingahúsiö Fell, sími
71355.
Fiat Abarth 125 TC. 2000
árgerö ’83, ekinn 7000 km. Bíllinn er
sérsmíöaöur aö öllu leyti, 125 hestafla
mótor o.fl. Nánari upplýsingar um út-
búnaö og verö bílsins í símum 33963 og
30949.
Bflar til sölu
Verðbréf
Þessi bifreið, Ford Mustang
árgerö ’68, 390 cid, er til sölu. Verö
tilboð. Uppl. í síma 96-62194 á vinnu-
tíma.
Verzlun
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
HÚSI VERSLUNARINNAR SÍMI 83320
KAUPOGSALA VEÐSKULDABRÉFA
Nýr stíll í stálhúsgögnum
frá Italíu. 1 eldhúsiö, holiö, stofuna,
vinnustaöinn, veitingahúsiö eöa stofn-
unina. Einnig margar gerðir af sígild-
um nútímastólum úr stáli og leðri. Ný-
borg hf., húsgagnadeild, Ármúla 23.
Sólaðir snjóhjólbarðar
á fólksbíla, vesturþýskir, radial og
venjulegir. Urvals gæöavara. Allar
stæröir, meö og án snjónagla. Einnig
ný gæöadekk á lágmarks verði. Gerið
góö kaup. Skiptið þar sem úrvalið er
mest. Jafnvægisstillingar. Allir bílar
teknir inn. Baröihn hf., Skútuvogi 2,
símar 30501 og 84844.
BÍLAPERUR
ÓDÝR CÆÐAVARA FRÁ
MIKIÐ ÚRVAL WÍIM§
ALLAR STÆRÐIR
<<■—ö
HEILDSALA - SMÁSALA
IpflHEKIAHF
LzKigavegi 170 -172 Sími 212 40
Höfum opnað aftur Rýjabúðina,
sem var í Lækjargötunni, nú aö
Laugavegi 20 b, Klapparstígsmegin,
beint á móti Hamborg. Höfum ótrúlega
mikiö úrval af hannyröavörum, s.s.
jólaútsaumi, krosssauinsmyndum,
púöum, löberum og klukkustrengjum,
ámáluðum stramma, saumuöum
stramma, smyrnapúöum og vegg-
myndum og prjónagarni í úrvali. Viö
erum þekkt fyrir hagstætt verö og
vingjarnlega þjónustu. Lítið inn og
kynnið ykkur úrvaliö, þaö kostar
ekkert, eöa hringiö í síma 18200. Rýja-
búöin, Laugavegi 20 b, Klapparstígs-
megin.
VATNSVIRKINNAí
Hreinlætistæki.
Stálbaðker (170x70), hvít, á kr. 5820,
sturtubotnar (80x80), hvítir, á kr.
2490, einnig salerni, vaskar í boröi og á
vegg, svo og blöndunartæki frá Kludi
og Börma, sturtuklefar og smááhöld á
baöiö. Hagstætt verö og greiösluskil-
málar. Vatnsvirkinn hf., Ármúla 21,
sími 86455, kreditkortaþjónusta.
Stórlækkað verð
á öllum tölvuspilum vegna tolla-
breytinga. Höfum lækkað okkar verö
um 40—50% á öllum spilum. Vorum aö
taka upp nýjar gerðir, t.d. Manhole,
Rainbow, Shower, Snoopy, Popey og
mörg fleiri. Einnig erum viö meö úrval
af leikforritum fyrir Sinclair ZX
Spectrum og fleiri heimilistölvur.
Leigjum út sjónvarpsspil og leiki
fyrir Philips G—7000. Sérverslun með
tölvuspil. Rafsýn h/f., Box 9040,
Síöumúla 8, sími 32148. Sendum í póst-
kröfu.
Nýborg húsgagnadeild
Stálstólar, reyrstólar, beykistólar,
furustólar, leðurstólar, hlaöstólar,
klappstólar, raöstólar, ruggustólar,
garðstólar, barnastólar, húsbónda-
. stólar, húsfreyjustólar, góöir stólar,
; háir stólar, frægir stólar, sígildir
stólar. Nýborg hf., húsgagnadeild,
Ármúla 23.
Gallabuxur, dömu- og herrasnið kr.
925;-
Allar aörar buxur kr. 985,- Peysur frá
kr. 620,- Fóðraðir mittisjakkar kr.
1.480,- Trimmgallar kr. 880,-
Fataverslunin Georg, Austurstræti 8,
sími 16088.