Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1983, Blaðsíða 47
» í.v *'r-| ov*«wr,v* - \r vr > i--i a.'v. r/ 7 \7/r
DV. LAUG ARDAGUR 5. NOVEMBER1983.
Sjónvarp
Útvarp
lþróttir í sjénvarpinu í dag:
Bein íitsending
ilr Laugar-
dalshöllinni
— en enski boltinn verður blandaður
vegna verkfalls sjðnvarpsmanna
á Englandi
Iþróttaþátturinn í sjónvarpinu í dag
byrjar einum og hálfum tíma fyrr en
venjulega, eða kl. 15.00. Veröur þá
Bjarni Fel. og hans vösku sveinar
mættir meö allar sínar græjur inni í
Laugardalshöll en þar fer þá fram
Norðurlandamótið í borðtennis.
Sýnt verður beint frá sveitakeppn-
inni og þá trúlega úrslitaleiknum sem
reiknaö er með að verði á milli Dana
og Svía.
I íþróttaþættinum verður einnig sýnt
frá heimsmeistaramótinu í fimleikum
sem er nýlokið í Búdapest. Verður úr-
slitakeppnin hjá kvenfólkinu sýnd í
þetta sinn.
Ef tími er aflögu verður sýndur
þáttur um argentínska knattspymu-
manninn Diego Armando Maradona og
síöustu minútur úr leik KR-FH í 1.
deildinni í handknattleik karla.
Enska knattspyrnan byrjar kl. 19.00
en í þetta sinn verður hún ekki alveg
ekta ensk. Er það vegna verkfalls
sjónvarpsmanna á Englandi en þeir
hafa ekki tekið upp neina leiki þar að
undanförnu vegna verkfallsins.
Enski leikurinn, sem sýndur verður,
er leikur Luton og West Ham. Auk þess
verður sýnt frá nokkrum leikjum í
Evrópukeppni félagsliöa í knattspyrnu
frá því á miðvikudaginn var. -klp-
Útvi
Laugardagur
5. nóvember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
7.25 Leikfimi. Tónleikar.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður-
fregnir. Morgunorð — Jón Helgi
Þórarinsson talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tón-
leikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
9.30 Öskalög sjúklinga. Helga Þ.
Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.) Oskalög
sjúklinga, frh.
11.20 Hrímgrund. Stjórnandi: Sig-
ríöur Eyþórsdóttir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar. íþróttaþátt-
ur. Umsjón: Hermann Gunnars-
son.
14.00 Listalíf. Umsjón: Sigmar B.
Hauksson.
15.10 Listapopp. — Gunnar Salvars-
son. (Þátturinn endurtekinn kl.
24.00).
16.00 Islenskt mál. Jón Hilmar Jóns-
sonsér umþáttinn.
16.30 Nýjustu fréttir af Njálu. Um-
sjón: Einar Karl Haraldsson.
17.00 Síðdegistónleikar. ErnÖ Sebset-
yen, Gerard Caussé og Martin
Ostertag leika tónverk eftir Wolf-
gang Amadeus Mozart. a. Dúó í G-
dúr K.423 fyrir fiðlu og víólu. b.
Divertimento í Es-dúr K.563 fyrir
fiðlu, víólu og selló.
18.00 Af hundasúrum vallarins. —
EinarKárason.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Enn á tali. Umsjón: Edda
Björgvinsdóttir og Helga Thor-
berg.
20.00 Ungir pennar. Stjórnandi:
Dómhildur Sigurðardóttir
(RUVAK).
20.10 Útvarpssaga barnanna:
„Peyi” cftir Hans Hansen. Vem-
harður Linnet les þýöingu sína (5).
20.40 Fyrir minnihiutann. Umsjón:
Árni Bjömsson.
21.15 Á sveitalinunni. Þáttur Hildu
Torfadóttur, Laugum í Reykjadal
(RUVAK).
22.00 „Meinleg örlög”, þáttur af Jóni
í Máskoti. Umsjón: Sigríður
Schiöth.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Harmonikuþáttur. Umsjón:
Sigurður Alfonsson.
23.05 Danslög.
24.00 Listapopp. Endurtekinn þáttur
Gunnars Saivarssonar.
00.05 Fréttir. Dagskrárlok.
Sunnudagur
6. nóvember
8.00 Morgunandakt. Séra Lárus
Guðmundsson prófastur í Holti
flytur ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög. Rikishljóm-
sveitin í Vínarborg leikur; Robert
Stolz stj.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar. Sálumessa í
d-moll K. 626 eftir Wolfgang
Amadeus Mozart. Sheila Arm-
strong, Janet Baker, Nicolai
Gedda og Dietrich Fischer-
Dieskau syngja með John Alldis-
kórnum og Ensku kammersveitinni;
Daniel Barenboim stj.
10.00 Fréttir. 10.10 Yeðurfregnir.
10.25 Út og suður. Þáttur Friöriks
Páls Jónssonar.
11.00 Guðsþjónusta í Kópavogs-
kirkju í upphafi Lúthersviku. Dr.
Gunnar Kristjánsson prédikar.
Séra Arni Pálsson þjónar fyrir alt-
ari. Organleikari: Guðmundur
Gilsson. Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 Vikan sem var. Umsjón: Rafn
Jónsson.
14.15 Sorgin er gríma gleðlnnar.
Þáttur um sorgina og gleðina í um-
sjá Ingveldar Guölaugsdóttur og
Sigríðar Eyþórsdóttur.
15.15 I dægurlandi. Svavar Gests
kynnir tóniist fyrri ára. I þessum
þætti: Hljómsveit Woody Herman.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Næturgalinn frá Wittenberg —
upphaf lúthersks sálmakveð-
skapar. Sr. Sigurjón Guðjónsson
flytur sunnudagserindi.
17.00 Sidegistónleikar. Frá tónleik-
um Sinfóníuhljómsveitar Islands í
Háskólabíói 3. þ.m. (Síðari hluti).
Stjórnandi: Jean-Pierra Jacquill-
at. Einleikari: Per Hannisdal. a.
Fagottkonsert eftir Atla Heimi
Sveinsson (Frumflutningur á Is-
landi). b. Spænsk rapsódía eftir
Maurice Ravel. — Kynnir: Jón
Múli Amason.
18.00 Það var og... Út um hvippinn
og hvappinn með Þráni Bertels-
syni.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Samtal á sunnudegi. Umsjón:
Áslaug Ragnars.
19.50 Ljóð eftir HaUberg Hallmunds-
son. Arni Blandon les.
20.00 Útvarp unga fólksins. Stjórn-
andi: Margrét Blöndal (RÚVAK).
21.00 Merkar hijóðrltanir. Lionel
Tertis leikur á víólu tónverk eftir
Johannes Brahms, Felix Mendels-
sohn og Frederick Delius. Harriet
Cohen, Ethel Hobday og George
Reeves leika með á píanó.
21.40 Útvarpssagan: „Hlutskipti
manns” eftir André Malraux.
Thor Vilhjálmsson les þýðingu
sína (17).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Kotra. Stjórnandi: Signý Páls-
dóttír (RUVaK).
23.00 Djass: Sveifiuöld — 1. þáttur.
— Jón Múli Arnason.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
7. nóvember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Séra Frank M. Halldórsson flytur
(a.v.d.v.). A virkum degi. —
Stefán Jökulsson — Kolbrún Hall-
dórsdóttir — Kristin Jónsdóttir.
7.25 Leikfimi. Jónína Benedikts-
dóttir (a.v.d.v.).
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður-
fregnir. Morgunorð — Anna Huga-
dóttir talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Leitin að vagnhjóli” eftir Melnd-
ert DeJong. Guörún Jónsdóttir les
þýðingusína (27).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Forustugr. landsmálabl. (út-
dr.).Tónleikar.
11.00 „Ég man þá tíð”. Lög frá liðn-
um árum. Umsjón: Lóa Guðjóns-
dóttir.
Sjónvarp
Laugardagur
5. nóvember
15.00 Norðurlandameistaramót í
borðtennis. Bein útsending frá
Laugardalshöil.
16.00 Fólk á fömum vegi. (People
You Meet). Nýr flokkur — 1. A
hóteli. Enskunámskeið í 26
þáttum, sem eru við hæfi þeirra
sem lokið hafa byrjendanámi eða
þarfnast upprifjunar á málnotkun.
Þættirnir verða endurteknir á
miðvikudögum kl. 18.45. Kennslu-
bók er fáanleg í bókaverslunum.
16.30 Iþróttir. Umsjónarmaður
BjarniFelixson.
18.30 Innsiglaö með ástarkossi.
(S.W.A.L.K.) Nýr flokkur — 1.
þáttur. Breskur unglingamynda-
flokkur í sex þáttum. Söguhetjan
er 13 ára stúlka, sem sækir róman-
tískar hugmyndir sínar um tiiver-
una einkum í vikurit og aðra fjöl-
miðla, enda reynast þær stangast
á við veruleikann. Þýðandi Ragna
Ragnars.
18.55 Enska knattspyrnan.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Ættarsetrið. (To the Manor
Born). Breskur gamanmynda-
flokkur í sex þáttum, framhald
fyrri þátta í Sjónvarpinu um Lafði
fforbes-Hamilton sem varð að láta
ættarsetrið í hendur nýriks
auökýfings og setjast að í
hliövarðarhúsinu. Þýðandi Guðni
Kolbeinsson.
21.05 Tigrisflói. (Tiger Bay). Bresk
bíómynd fró 1959. Leikstjóri J. Lee
Thompson. Aðalhlutverk: Haley
Mills, Horst Buchholz og John
Mills. Sjómaður myrðir unnustu
sína í afbrýðiskasti. Telpukom í
húsinu verður vitni að atburðinum
og kemst yfir morðvopnið sem hún
ætlar að nota sem leikfang.
Morðinginn kemst á snoðir um
þetta og leitar telpuna uppi. Þýð-
andi Dóra Hafsteinsdóttir.
22.45 örninn er scstur. (The Eagle
Has Landed). Bresk-bandarísk
bíómynd frá 1977 gerð eftir sam-
nefndri metsölubók eftir Jack
Higgins. Leikstjóri John Sturges.
Aðalhlutverk: Michael Caine,
Donald Sutherland, Robert
Duvall, Jenny Agutter, Donald
Pleasence og Larry Hagman.
Myndin gerist árið 1943 og er um
fífldjarfa tilraun fámennrar,
þýskrar fallhlífarsveitar til að
ræna Winston Churchill, forsætis-
ráðherra Breta. Þýðandi Jón O.
Edwald.
00.55 Dagskrárlok.
Sunnudagur
6. nóvember
17.00 Lútersmessa. Bein útsending
frá Dómkirkjunni i Reykjavík á
hátíðarguösþjónustu í tilefni 500
ára afmælis Marteins Lúters.
Biskup Islands, herra Pétur Sigur-
geirsson, predikar, séra Hjalti
Guðmundsson þjónar fyrir altari.
Organisti og söngstjóri: Marteinn
H. Friðriksson.
18.00 Stundin okkar. Umsjónar-
menn: Ása H. Ragnarsdóttir og
Þorsteinn Marelsson. Meðal efnis
verður finnsk teiknimynd, Smjatt-
pattar og Krókópókó, fræðsla um
meðferð tanna og Leikbrúðuland
sýnir Púkablístruna.
18.50 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáii.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Sjónvarp næstu viku. Um-
sjónarmaður Magnús Bjarnfreðs-
son.
20.55 Nauðug viljug. Ný sjónvarps-
mynd. Handrit: AsaSólveig. Leik-
stjórn og kvikmyndagerð: Viðar
Víkingsson. Aðalhlutverk:
Erlingur Gíslason, Guðný Helga-
dóttir, Brynja Benediktsdóttir,
Borgar Garðarsson, Edda V. Guð-
mundsdóttir og Harald G. Har-
alds. Ásgeir, fjölskyldufaðir í
Breiðholtinu, hættir upp úr þurru
að sækja vinnu og fer að hegða sér
einkennilega. Þegar kona hans og
vinir leita skýringa á þessu fram-
ferði reynist honum erfitt aö gera
grein fyrir því. Kvikmyndataka og
lýsing: Baldur Hrafnkell Jónsson.
Hljóðoghljóðsetning: OddurGúst-
afsson. Klipping: Ragnheiöur
Valdimarsdóttir. Leikmynd:
Baldvin Björnsson.
22.10 Wagner. Sjöundi þáttur. Fram-
haldsmyndaflokkur í tíu þáttum
um ævi tónskáldsins Richards
Wagners. Efni sjötta þáttar: Lúð-
vík 2. Bæjarakonungur ræöur
Wagner í þjónustu sína. Konungur
er ungur að aldri, stórhuga og
ákafur aðdáandi Wagners. Tón-
skáldið þarf nú ekki lengur að búa
við fjárskort og öryggisleysi og
vonir hans giæðast. En ráðgjafar
konungs líta vináttu hans við
Wagner homauga og færa sér í nyt
sögur sem komast á kreik um
hneyksianlegt samband Wagners
og Cosimu von Biilow. Þýðandi
Öskarlngimarsson.
23.05 Dagskráriok.
47
Veðrið
Veðrið
iAustanátt og snjókoma um allt
Isunnan- og austanvert landið. A
.sunnudagsmorgun gengur hann í
Ihvassa norðaustan átt með éljum
norðan- og austanlands, bjartvirði
sunnanlands.
Veðrið hér
og þar
I Kl. 12 í gær. Akureyri, úrkoma í
grennd -2, Bergen, léttskýjað 7,
Helsinki, hálfskýjaö 6,
Kaupmannahöfn, þokumóða 9,
Osló, skýjað 7, Reykjavík, snjóél -1,
Stokkhólmur, þokumóða 7, Þórs-
höfn, skýjað 8.
Aþena, skýjað 20, Berlín, mistur
11, Chicago, léttskýjað 1, Feneyjar,-
þokumóða 16, Frankfurt, þoka 7,
Nuuk, hálfskýjað -11, London, þoka
í grennd 10, Lúxemborg, mistur 12,
Las Palmas, skýjað 24, Mallorka,
skýjað 20, Montreal, snjókoma 3,
(New York, léttskýjað 4, París létt-
skýjað, 17, Róm, skýjað 21,
Malaga, alskýjað 18, Vín, skýjað
11, Winnipeg, alskýjað 5.
Tungan
Heyrst hefur: Stúlkan
varð ekki var við neitt
óvenjulegt.
Rétt væri: Stúlkan varð
ekki vör við neitt
óvenjulegt.
Gengið
GENGISSKRÁIMING
NR. 207 - 03. NÓVEMBER 1983 KL. 05.15
Eining KAUP SALA
1 Bandarikjadollar 27,960 28,040
1 Sterlingspund 41,597 41,717
1 Kanadadollar 22,680 22,745
1 Dönsk króna 2,9327 2,9411
1 Norsk króna 3,7762 3,7870
1 Sænsk króna 3,5611 3,5713
1 Finnskt mark 4,9104 4,9245
1 Franskur franki : 3,4732 3,4831
1 Bolgiskur franki 0,5201 0,5216
1 Svissn. franki 12,9956 13,0328
1 Hollensk florina 9,4319 9,4589
1 V-Þýskt mark 10,5699 10,6001
1 ítölsk lira 0,01740 0,01745
1 Austurr. Sch. 1,5020 1,5063
1 Pörtug. Escudó 0,2222 0,2228
1 Spánskur peseti 0,1825 0,1830
1 Japansktyen 0,11945 0,11979
1 Írskt pund 32,849 32,943
Belgiskur franki 0,5140 0,5155
SDR (sérstök 29,5549 29,6393
dráttarréttindi)
Simsvari vegna gengisskráningar 22190
Toílgengi
fyrir nóvember 1983.
Bandarikjadollar
Storlingspund
Kanadadollar
Oönsk króna
Norsk króna
Sœnsk króna
Finnskt mark
FrafTskur franki
Bolgtskur franki
Svissneskur franki
Holl. gyllini
Vostur-þýzkt mark
( Itölsk líra
( Austurr. sch
Portúg. oscudo
Spánskur peseti
( Japans^tyen
Irsk puhd
. SDR. (Sérstök
dráttarróttindi)
USD ,
GBP
CAD
DKK
NOK
SEK
FIM
FRF
BEC
CHF
NLG
DEM
ITL
ATS
PTE
ESP
JPY
IEP
27,940
41,707
22,673
2,9573
3,7927
3,5821
4,9390
3,5037
0,5245
13,1513
9,5175
10,6825
0,01754
1,5189
* 0,2240
0,1840
0,11998
;33,183