Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1983, Blaðsíða 3
DV. MANUDAGUR 21. NOVEMBER1983.
3
Toríæruakstur
á grænum reit
Um hádegisbil í gær, þegar flestir A útivistarsvæöi borgarbúa
borgarbúar voru að gæöa sér á meðfram Dalbrautinni var fulloröinn
sunnudagssteikinni, var lögreglan maöur aö sýna listir sínar á nýju
kölluðíóvenjulegtútkall. leiktæki, torfærujeppa. Þótti íbúum í
Ók á tvo
kyrrstæða
I Vestmannaeyjum var ekið á tvo sína á þennan hátt, slapp sjálfur meö
kyrrstæða bíla aðfaranótt sunnudags. lítilsháttar meiösl. Grunur ieikur á aö
Ökumaðurinn, sem endaði ökuferö ökumaöurinnhafiveriöviöskál. -ÞG.
Trilla brann á
Seyðisfíröi
Samkvæmt upplýsingum lög- eldsins varö vart. Kviknað hafði í
reglunnar á Seyöisfiröi kviknaöi í lúkar bátsins og eru skemmdirnar
trillu þar í höfninni aðfaranótt laugar- mjög miklar. Tjón eigenda bátsins er
agsins. Báturinn Steini TB var mikiö, þeir höföu nýlokiö viö aö gera
nýkominn úr róöri en mannlaus þegar bátinn upp. -ÞG.
hverfinu slikt athæfi lítt til fyrirmynd-
ar og kvöddu lögregluna á vettvang.
Varö manninum fátt um svör þegar
lögreglan stöðvaöi sýnikennslu
kappans á grasreit borgarbúa.
Ástandið yröi slæmt hér í höfuöborg-
inni ef sunnudagsbíltúrar sem þessir
tíökuöustalmennt. -ÞG.
Kópavogur:
Sjö ölvaðir
við akstur
Aöfnranótt laugardags tók Kópa-
vogslögreglan þrjá ökumenn
ölvaða viö akstur.
Tveir þessara ökumanna höföu
tekið farartækin, sem þeir óku,
ófrjálsri hendi og haföi hvorugur
ökuleyfi. Annar þeirra, 16 ára
unglingur, sem hefur komið viö
sögu hjá lögreglunni áöur, endaöi
sina ökuferö meö því aö aka á
Volvobifreiö. Báðar bifrciðamar
eru mikiö skemmdar. En ekki uröu
nein slys á mönnum viö
áreksturinn.
Fjórir ökumenn voru svo teknir
viö sömu iöju í Kópavogi aöfara-
nótt sunnudagsins.
Telja lögreglumenn í Kópavogi
aö ölvun viö akstur hafi aukist til
muna aöundanförnu.
-ÞG.
Rétt fyrir miðnwttí i iaugardagskvöidiö var slökkvilið kallað vestur i bæ.
Þar var eldur i risíbúð. Töluverðar skemmdir urðu á íbúðinni en hún var
mannlaus þegar eldurinn kom upp. D V-mynd S.
Eldur i risíbúð
Slökkviliðið í Reykjavík var kallað
út rétt fyrir miönætti á laugardags-
kvöldiö. Eldur var laus í risíbúö aö
Hringbraut 46. Var íbúöin full af reyk
og eldhús íbúðarinnar alelda. Reyk-
köfurum tókst aö ráöa niöurlögum
eldsins fljótlega. En eldhúsinnrétting
er talin ónýt og reykskemmdir eru
töluverðar í öörum herbergjum
íbúðarinnar. Ibúöin var mannlaus þeg-
ar eldsins varð vart.
-ÞG.
219.000
FIAT UNO '84AKR.
FIA T ER NÚ AFTUfí OfíÐINN MEST SELD/ BÍLL í
EVfíÓPU. ÞESS VEGNA BJÓÐA FIAT VEfíK-
SM/ÐJUfíNAfí SÉfíSTAKT VEfíÐ Á ÞESSAfíl UNO
SENDINGU
1. Þú semur um útborgun, a/lt niður í 50.000 kr.
á þessari einu sendingu.
2. Við tökum gamla bílinn sem greiðslu uppí
þann nýja. Það er sjálfsögð þjónusta,
því bí/asa/a er okkar fag.
3. Við lánum þér eftirstöð-
varnar og reynum að
sveigja greiðslu-
tímann að
þinni - jT* OPIÐ ALLA
getu. _ ÍVV )' DAGA TILKL. 19.
LAUGARDAGA 10-17.
SÝNINGARBÍLAR Á STAÐNUM
FIA T ER MEST SELDI BÍLL í EVRÓPU
EGILL
VILHJÁLMSSON HF. / J
Smiðjuvegi 4, Kópavogi. Símar 77200 - 77202
F I A T
FfíÁBÆfí FIA T-UNO-KJÖfí