Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1983, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1983, Blaðsíða 38
38 DV. MÁNUDAGUR 21. NOVEMBER1983. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Spámenn Biorythmi: Biorythmi (lífssveifla) sýnir þér hvernig andlegt, líkamlegt og tilfinningalegt ástand þitt er frá degi til dags. Gerum auðlæsileg biorythmakort yfir næstu 3, 6 eða 12 mánuði. Veröið er 100, 150 eða 250 kr. eftir mánaðafjölda. Endurgreiðum umyrðlaust ef þú ert óánægö(ur). Sendið nafn, heimilisfang og fæöingar- dag ásamt greiöslu í box 4031, 124 Reykjavík. ökukennsla Ökukennsla, endurhæfing. Kenni á Peugeot 505 turbo árg. ’82. Nemendur geta byrjað strax, greiðsla aðeins fyrir tekna tíma, kenni allan. daginn eftir óskum nemenda. Ökuskóli og öll prófgögn. Gylfi K. Sigurösson ökukennari, heimasími 73232, bílasími 002-2002. ______________ Ökukennsla, æfingatímar, hæfnis- vottorð. Kenni á Mitsubishi Galant, tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings. Ökuskóli og litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskaö. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924,17384 og 21098. Kenni á Mazda 929 sport, nemendur geta byrjað strax. Ökuskóli og útvegun prófgagna, sé þess óskað. Ath. er ökuskírteinið ekki í gildi? Vanlar þig öryggi í umferðinni? Bætum þekkinguna, aukum öryggið. Hallfríöur Stefánsdóttir, ökukennari, símar 81349,19628 og 85081. Ökukennsia — æfingatímar. Kenni á Mazda 929 árg. ’83. Nemendur geta byrjaö strax, greiða aðeins fyrir tekna tíma. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteiniö ef óskaö er. Skarphéðinn Sigurbergsson öku- keniiari. Sími 40594. Ökukennsla — æfingartímar. Get nú aftur bætt viö mig nokkrum nemendum. Ökuskóli og prófgögn. Ökukennsla Þ.S.H. er alhliða öku- kennsla. 19 ára starfsreynsla. Kennslubifreið er Buick Skylark. Sími 19893 og 33847. Kenni á Toyota Crown. Þið greiðið aðeins fyrir tekna tíma. Ökuskóli ef óskað er. Utvega öll gögn varðandi bílpróf, hjálpa einnig þeim sem af einhverjum ástæöum hafa misst ökuleyfi sitt að öðlast það aö nýju. Geir P. Þormar ökukennari, símar 19896,40555 og 83967. Skarphéðinn Sigurbergsson, 40594 Mazda 9291983. Guðjón Jónsson, Mazda 9291983. 73168 PáU Andrésson, BMW5181983. 79506 Olafur Einarsson, Mazda 9291983. 17284 Gunnar Sigurösson, Lancer 1982. 77686 Þorlákur Guögeirsson, Lancer. 83344-35180- 32868 Jóhanna Guðmundsdóttir, Datsun Cherry 1983. 77704-37769 Guðjón Hansson, Audi 100 L1982. 74923 Ásgeir Ásgeirsson, Golf 1983. 37030 Kristján Sigurðsson, Mazda 929 1 982. 24158-34749 Arnaldur Árnason, Mitsubishi Tredia 1984. 43687 Finnbogi G. Sigurösson, Galant 20001982. 51868 Vilhjálmur Sigurjónsson, Datsun 280 C1982. 40728 Guðbrandur Bogason, Taunus 1983. 76722 Hallfríður Stefánsdóttir, 81349- Mazda 9291983 hardtop. 19628-85081' GuðmundurG. Péturson, Mazda 6261983. 83825 Snorri Bjarnason, Volvo 1983. 74975 ökukennsla, endurþjálfun. Kenni á Daihatsu Charade árg. ’82, lipra og meðfærilega bifreið í borgar- akstri. Kenni allan daginn. Nýir nemendur geta byrjað strax. Engir lágmarkstímar. Utvega prófgögn og ökuskóla. Gylfi Guðjónsson, sími 66442. Skilaboö í síma 66457. Ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 626 árg. ’83 með velti- stýri. Utvega öll prófgögn og ökuskóla ef óskaö er. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Einungis greitt fyrir tekna tíma. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa prófið til að öölast þaö aö nýju. Ævar Friðriksson. öku- kennari, sími 72493. Vörubílar Til sölu er 10 hjéla Scania 85 S árg. ’74 með 5 tonna SK13 krana. Allt í mjög góðu lagi. Nýlegur mótor og ný- sprautað hús. Bíllinn getur fengist á góðumkjörum. Uppl. ísíma 91-39166. Nýjung í billjarðíþróttinni á Islandi. Kennsla í billjarðíþróttinni fer fram alla laugardaga og sunnudaga frá kl. 13—15 þér að kostnaðarlausu. Kennari er hinn kunni billjardspilari Svavar Jóhannsson. Billjard fyrir alla, jafnt konur og karia. Vertu meö frá byf-jun. Þátttaka tilkynnist í síma 19011. Enskt kennsluprógramm á video. Billjarð- stofan Ballskák, Hverfisgötu 46 Reykjavík, sími 19011. Til sölu pallhús á Toyota Hilux, styttri gerð. Uppl. í síma 86506. Til sölu Benz 307 árg. ’82, m. vökvastýri, sjálfskiptur. Uppl. í síma 67133. Þessi bátur er tO sölu með toppverkfærum fyrir atvinnu- menn, vagn gæti fylgt. Til greina kem- ur að skipta á nýjum eða nýlegum bíl. Uppl. í síma 79606 í dag og næstu daga. Verðbréf Innheimtansf Innheimtuþjonusta Verðbréfasala Suóurlandsbraut 10 o 31567 Tökum verðbréf í umboðssölu. Höfum kaupendur að óverðtryggðum veðskuldabréfum og vöruvíxlum, Opið kl. 10-12 og 13.30-17. Bjóðum upp á 5—12 manna bifreiðir, stationbifreiðir og jeppabif- reiöir. ÁG-Bílaleigan, Tangarhöfða 8- 12, sími 91-85544. Til sölu nokkrar nýlegar ljósasamlokur af mjög full- kominni gerð (hollenskir lampar frá Sun Fit meö 24 perum). Seljast ein- ungis gegn staögreiðslu á kr. 50.000 stykkið, kosta nýir ca kr. 127 þús. Einstakt tækifæri fyrir einstaklinga eða fyrirtæki. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-371. Næturþjónusta Heimsendingarþjónusta. Opið öll kvöld frá kl. 22. Kjúklingar, hamborgarar, glóðarsteikt lamba- sneið, samlokur, gos og tóbak og m. fl. Opið mánud.-miðvikud. kl. 22—02. Sunnud. og fimmtud. kl. 22—03. Föstud. og laugard. 22—05. Stórlækkað verð á öllum tölvuspilum vegna toUa- breytinga. Höfum lækkað okkar verð um 40—50% á öUum spilum. Vorum aö taka upp nýjar gerðir, t.d. Manhole, Rainbow, Shower, Snoopy, Popey og mörg fleiri. Einnig erum við með úrval af leikforritum fyrir Sinclair ZX Spectrum og fleiri heimilistölvur. Leigjum út sjónvarpsspil og leiki fyrir Philips G—7000. Sérverslun meö tölvuspil. Rafsýn h/f. Box 9040, Síöumúla 8, sími 32148. Sendum í póst- kröfu. Sólaðir snjóhjólbarðar á fólksbíla, vesturþýskir, radial og venjulegir. Urvals gæðavara. Allar stærðir, með og án snjónagla. Einnig ný gæöadekk á lágmarks verði. Gerið góð kaup. Skiptið þar sem úrvalið er mest. JafnvægisstiUingar. AlUr bílar teknir inn. Barðinn hf., Skútuvogi 2, símar 30501 og 84844. Þýsku velúrgallarnir komnir aftur. Madam, Laugavegi 66, sími 28990, Madam Glæsibæ, sími 83210. Flauelsbuxur, nr. 26—30, kr. 495, barnagallabuxur, nr. 104—152, kr. 315, barnakakibuxur kr. 195, barnavatt- buxur, nr. 86—116, kr. 275, barnapeys- ur, einlitar meðköðlum, kr. 295, herra- peysur og vesti kr. 395 og kr. 450, herramittisúlpur kr. 750, gardínuefni 40, 60, 90 og 99 kr., hver metri, svefn- pokar kr. 695, værðarvoðir kr. 370, vattteppi með ullarfyllingu, 100X140, .kr. 350, leður og rúskinn í belti og töskur, hagstætt verð. Sendum í póst- kröfu. BETRIVÖRURBETRA VERÐ LAUGAVEGI 24 Bauhaus stólar, hannaðir 1927. Breuer stóll, Wassily, stálstóll með leðri, S-32, hannaöur af Mart Stam. Fjaðurmagnaður, stílhreinn og með reyrsetu. Fáanlegur í beyki, hnotu og svartlakkaður. Nýborg hf. Ármúla 23, húsgagnadeild, sími 86755. rrabær stóU hentar aUs staðar, sterkur, stílhreinn og afar þægilegur, úrval áklæða. Póst- sendum. Sólóhúsgögn Kirkjusandi v/Laugalæk, sími 35005. Kostaboð 2 viknr. I tilefni komandi jóla stiUum við út- borgun og afborgun í sófasettum og hornsófum (t.d. í sjónvarpskrókinn) í hóf. Komið og gerið góð kaup. Og núna tökum viö notaða settið upp í. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 2—4. Sedrus-húsgögn, Súðarvogi 32, sími 84047 og 30585.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.