Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1983, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1983, Blaðsíða 42
42 DV. MANUDAGUR 21. NOVEMBER1983. M/s Baldur fer frá Reykjavík þriðjudaginn 29. nóvember til Breiðafjarðarhafna. Vörumóttaka fimmtudaginn 24/11 til þriðjudags 29/11. LÆKNASTOFA Hef opnað stofu í Læknastöðinni Álfheimum 74, símatimar miðvikudaga kl. 13.00 — 13.30 í síma 86338. Fríðrík Páll Jónsson há/s- nef- og eyrna/æknir. Rakarastofan Klapparstíg Sími12725 Hárgreiðsiustofan Klapparstíg Tímapantanir 13010 Trió John Scofie/d. Jassmeistarar í Gamla bíói Þann 5. desember nk. heldur Jazz- vakning tónleika í Gamla bíói, og mun leika þar tríó gítarleikarans John Sco- field en með honum leika bassaleikar- inn Steve Swallow og trommuleikarinn AdamNusbaum. John Scofield er einn þekktasti gítar- leikari í jasstónlist nú og hefur á ferli sínum leikið með jasshetjum svo sem Miles Davies, Gerry Mulligan, Billy Cobham, Gary Burton og Charles Mingus. Scofield hefur leikið í eigin hljómsveit frá 1977 en starfar jafnhliöa í hljómsveitum annarra. Tónlist Scofield er nútíma bebop með áhrifum frá sveiflu og rokki. Hann þykir mjög frjór bæði sem tónskáld og einleikari. Söluskattur Viðurlög falla á sökuskatt fyrir októbermánuð 1983 hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 25. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrj- aöan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20% en síöan eru viðurlögin 5% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, tal- ið frá og með 16. desember. Fjármálaráðuneytið. RYÐVORN sf. SMIÐSHÖFÐA 1, S. 30945 Orðsending til bifreiöaeigenda: Eigendur bifreiða árg. '81 og eldri; vinsamlegast hugið að endurryðvörninni. Það er mesti sparnaðurinn. I Umboðsmenn vantar á eftírtaJda I J staði strax: J GRUNDARFJÖRÐ | Upplýsingar gefur Jakobína Thomsen, sími93-8736. | FÁSKRÚÐSFJÖRÐ I | Upp/ýsingar gefur Ólöf Sigurðardóttir, sími97-5341. j NESKAUPSTAÐ I Upplýsingar gefur Halldóra Ásmundsdóttir, simi97-7266, og afgreiðslan ísíma 27022.1 fANTAR /l EFTIRTALl / HVFRFI SKERJAFJÖRÐ RAUÐARÁRH0LT HAfH) SAMBAND VIÐ AFGHBOStUNA 0G SKRIFfÐ YKKUR A BIOUSTA. Svavar Ottesen með stóran Muta bókanna sem Skjald- borg gefur út fyrir jélln. Bókaútgáfa á Norðurlandi Bókaútgáfan Skjaldborg á Akureyri gefur út 32 bókatitla á þessu ári og eru 27 þeirra frumútgáfur. Sjö bókanna eru barnabækur en annað skáldsögur, æviminningar og fleira. I viðtali við DV sagði Svavar Ottesen bókaútgefandi að þetta árið gæfu þeir hjá Skjaldborg óvenjulega mikið út vegna þess að þeir hefðu viljað nýta prentsmiðju sína. Nú heföi hún hins vegar veriö seld. Svavar sagði aö rekstur bókaútgáfu á Norðurlandi væri vandkvæöum bundinn vegna dreifingar og bess vegna reyndu þeir að vera snemma á ferðinni með bækur sínar. 1 framtíðinni hygðust þeir hjá Skjaldborg snúa sér að bókaútgáfu eingöngu. Sjálfsbjörg: Skerðingu á greiðslum til öryrkja mótmælt Framkvæmdastjóri Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra, mótmælir harðlega þeirri skerðingu á greiðslum almannatrygginga til öryrkja sem bráða- birgðalög ríkisstjórnarinnar frá 27. maí 1983 hafa í för með sér. Framkvæmdastjórnin minnir á að fæstir öryrkja eiga rétt á greiðslum úr lífeyrissjóðum og að einu tekjur þeirra eru örorkulífeyrir og tekjutrygging sem nú í október nema samtals kr. 7.017,- og hafa þær frá því í maí síðastliðnum aöeins hækkað um kr. 923,- AFMÆLISGETRAUNIN HEFST24. NÓVEMBER. vnuN MEÐAL EFNIS i ÞESSARI VIKU 'fæst á °bTaðsö.^

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.