Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1983, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1983, Blaðsíða 36
36 DV. MÁNUDAGUR 21. NOVEMBER1983. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Kennsla Kenni dönsku og þýsku í einkatímum. Uppl. í síma 45167. Pálína Jónsdóttir. Stæröfræði, eðlis- og efnafræði. Tek nemendur í grunnskólum og framhaldsskólum í aukatíma í stærðfræöi, eðiis- og efnafræði. Uppl. í síma 75829. Ýmislegt Keramik. Tek að mér að hreinsa og mála kera- mikstyttur. Uppi. í síma 27535. Hallóhalló! Við erum 120 hressir krakkar í 6. bekk Ví, sem erum tilbúnir til að vinna viö hvaö sem er vegna fjáröflunar okkar. Uppi. í síma 10623. Geymiö auglýsinguna. Líkamsrækt Árbæingar — Selásbúar. Komið í sólina til okkar, sterkar fljót- virkar perur, músík við hvem bekk ef vill, góð sturtu- og snyrtiaðstaða. Tryggið ykkur tíma í síma 74270. Sól- baðsstofan Brekkubæ8. Baðstofan Breiðhofti, Þangbakka 8, Mjóddinni. Við bjóðum 10 skipti í ljós, gufubað, þrektæki, sturtur hristibelti og tvo tíma í Slendertone á kr. 600. Einnig bjóðum við upp á almennt líkamsnudd. Nóvember- tilboð, morguntímar frá kl. 9—15, 10 skipti, á kr. 490,00 og 5 tímar í Slender- tone á kr. 400,00. Síminn er 76540. Ljósastofan Laugavegi 52, sími 24610, býður dömur og herra velkomin frá kl. 8—21 virka daga, laugardaga kl. 9—18. Vorum að skipta um perur 27.10. Belarium Super, sterkustu perurnar. öruggur árangur. Reyniö Slendertone vöðvaþjálfunartækið til grenningar, vöðvaþjálfunar viö vöðvabólgu og staðbundinni fitu. Sérklefar og góð baðaðstaöa, sérstakur, sterkur andlitslampi. Verið velkomin. Nýjung á tslandi. Sólbaðsstofan Sælan, Ingólfsstræti 8. Jumbó sólarium sólbekkirnir frá M.A. Dömur og herrar, ungir sem gamlir. Við bjóðum upp á fullkomnustu sólariumbekki sem völ er á, lengri og. breiðari bekki en þekkst hafa hér á landi, meiri og jafnari kæling á lokum, sterkari perur, styttri tími, sérstök andlitsljós. Einu bekkirnir sem fram- leiddir eru sem láta vita þegar skipta á um perur. Stereotónlist í höfðagafíi hjálpar þér að slaka vel á. Minni tími — meiri árangur. Enginn þarf að liggja á hlið. Opiö mánudaga til föstu- daga frá kl. 7—23, laugardaga 7—20, sunnudaga 13—20. Sælan, sími 10256. Sólbaðsstofa. Kópavogsbúar og nágrannar. Hef opnað sólbaðsstofu aö Tunguheiði 12, viðurkenndir Kr. Kern lampar, þeir bestu. Þiö veröið brún og losnið við andlega þreytu. Opið alla daga frá kl. 7—23, nema sunnudaga eftir samkomulagi. Sólbaösstofa Halldóru Björnsdóttur, sími 44734.___________ Halló, halló! Sólbaðsstofa Ástu B. Vilhjálms, Grettisgötu 18, sími 28705. Erum í bjartari og betra húsnæði, sér klefar og headphone á hverjum bekk. Nýjar extrasterkar perur í öllum bekkjum, voru settar í um helgina. Verið vel- komin. Seltjarnames. Heilsuræktin Austurströnd 1 Seltjamarnesi, sími 17020. Sólbekkir- j nudd-sauna-þj álfun. Nýir sólarbekk- ir, nýjar perur. Verið velkomin. Heilsuræktin. Ljósastofan Hverfisgötu 105, nýjar Super-Bellaríum perur, góð aðstaða. Opið frá kl. 8.30—22 virka daga, laugardaga kl. 9-18. Lækninga- rannsóknastofan, Hverfisgötu 105, .'sími 26551. Þjónusta Tek að mér iagf æringar innanhúss. Uppl. í símum 50396 og 28775 eftirkl. 19. Við dr. Vole verðum að fá hæli sem flóttamenn ^ annars förum við í Jfí Its, 'vinnubúðir. MODESTY Fyrir utan bygginguna BLAISE snemma morguns. ky PETU O’DOMMELL Imm fey imU( CtlfeM I __ ykkur Maude í villuna, Willie. Vona að þið munið hvert þið voru komin. . Ég afhendi ykkur CIA. jállt í lagi, og Yago ^ var ekkert að reyna einhverja vitleysu. Auðvitaö ekki. © Bulls Hrollur Leyndardómur hamingjunnar er aö vera ánægöur með þaö sem þú hefur, l /0-22 náðu þér í sem mest. ©KFS/Distr. BULLS Ég þarf aö fá langt frí, skipstjóri. Augu mín þarfnast hvíldar. Eg er^ þreyttur á lestrinum. Lestri? Hvernig þá? Ég les alltaf allt sem stendur á flöskumiö- unum. Helduröu aö þú brjótir gálgann vegna þyn) Kjötsúpu, baunir, hangíkjöt og kartöflur...

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.