Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1983, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1983, Blaðsíða 26
26 DV. MÁNUDAGUR 21. NOVEMBER1983. r*--------vipeo ..... OPIO ÖLL KVÖLD TIL KL. 23 pi Kvikm yndamarkmðurinn . Shólavörðustig 19 — simi 15480. E EURDCARD Vidmoklúbburinn Stórhottí 1. Skni35450. SVEFNSÓFAR með rúmfatageymslu á mjög hagstæðu verði og góðum greiðslukjörum. GAGGENAU OFNAR EINFALDIR OG TVÖFALÐIR . MEÐ AÐEINS J RAFTÆKJADEILD - SÍMI 86117 Kristján Arason þrumar einu af tíu mörkum sínum í net ísraelsmanna. DV-ljósmynd Óskar örn Jónsson. FH-ingar löbbuðu inn í átta liða úrslitin — 35:19 sigur yf ir Maccaby Þaö var ekki mikið vandamál fyrir lið FH að leggja afspyrnulélegt lið Maecaby frá Tel Aviv að velli í fyrri leik liðanna í Laugardalshöll á föstudagskvöldiö. FH sigraði 35—19 eftir að hafa leitt 17—8 í hálfleik. Fjölmargir áhorfendur, sem lögöu leiö sína í Höllina, uröu fyrir miklum vonbrigðum meö getu Maccaby. Isra- elska liðiö mætti ekki einu sinni full- skipað til leiks, sem veröur að teljast furðulegt hjá liði sem leikur í Evrópu- keppni. Þaö furöulegasta við allt saman var sú staöreynd aö hvorki Þjóðverjamir eöa örvhenti Rússinn sem svo mikiö haföi verið rætt um, komust í liðiö. Allavega voru þeir víðs- fjarri í fyrri leiknum. FH-ingar léku á als oddi i þessum leik enda mótstaöan veik. Eftir fyrri hálfleik var staðan oröin 17—18 FH í hag og úrslitin náttúrlega ráöin. Atli Hilmarsson skoraöi 3 falleg mörk í upphafi seinni hálfleiks, en þó tókst Hafnfirðingum ekki að auka forskot sitt að neinu verulegu ráöi fyrr en líða tók á leikinn og oft var miklum hama- gangi um aö kenna. ísraelsmenn læddu inn einu og einu marki en léku óskipu- lega og geta þeirra er í samræmi við stööu ísraelsks handknattleiks, en þeir eru fallnir niöur í C-riðil. Hjá FH léku þeir Atli Hilmarsson, Þorgils Óttar og Pálmi Jónsson allir vel og fengu oft gott klapp frá áhorfendum fyrir skemmtileg tilþrif. Ekki verður FH þó dæmt af þessum leik en þaö veröur óneitanlega gaman aö fylgjast meö liöinu í næstu umferö Evrópukeppninnar þegar liöiö fær veröugan mótherja. Og kannski veröa íslenskir handknattleiksunnendur mataðir af betri upplýsingum en þeim um þetta ísraelska hnoöliö. Mörkin skoruöu þessir leikmenn. FH. Kristján Arason 10/4, Atli Hilmarsson 7, Pálmi Jónsson 7, Þorgils ísland vann annan sigur sinn á tveimur dögum yfir Bandaríkjamönn- um í kvennalandsleik, þegar þjóöirnar mættust í Laugardalshöll á föstudags- kvöldiö. ísland náöi góöri forystu í fyrri hálfleik, 10—5, og lokatölur uröu 18—15 íslenska liðinu í hag. Nokkuð bar á taugaóstyrk meðal íslensku stúlknanna í byrjun leiksins og bær bandarísku uröu fyrri til aö skora, komust í 2—0 áöur en Guðríður Guðjónsdóttir svaraöi fyrir landann. Guöríöur var í miklum ham í fyrri hálfleiknum og skoraöi mörg falleg mörk. Island leiddi 10—5 í hálfleik eins og fyrr sagöi og tókst aö auka enn viö forskotið í seinni hálfleik. En bráölætiö var of oft förunautur íslensku stúlkn- Öttar Mathiesen 4, Guöjón Ámason 1 og ValgaröurValgarösson 1. Maccaby. Zafaty 8/1, Rotem 5, Tennenbaum 3, Shy 2 og Holzman 1. Leikinn dæmdu tveir Norðmenn og skiluöu auðveldu hlutverki ágætlega. -AA anna og þær bandarísku gengu á lagið og löguöu stööuna verulega fyrir leiks- lok. Af íslensku stúlkunum voru þær Jó- hanna Pálsdóttir markvöröur, Guöríöur Guðjónsdóttir í fyrri hálfleiknum, Erla Rafnsdóttir, og Kristín Pétursdóttir bestar. Mörkinskoruöu: Ísland: Guðríöur 8/4, Erla Rafns- dóttir 3, Ingunn Bernódusdóttir 2, Eva Baldursdóttir 1, Ema Lúðvíksdóttir 1, Oddný Sigsteinsdóttir 1, Kristín Pétursdóttir 1 og Sigurborg Eyjólfs- dóttirl. Bandaríkin. Lindsey 4, Stinger'3, Hail 2, Dwight 2, Jones 2 og Wim 2. -AA Annar sigur á tveimur dögum — ísland vann Bandaríkin 18:15

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.