Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1983, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1983, Blaðsíða 17
DV. MÁNUDAGUR 21. NOVEMBER1983, 17 Lesendur Lesendur Þorskurínn er ekkert einkamál skipstjórnarmanna, segir landkrabbi. Losum okkur viO afborganamóralinn og vaiOum af skynsemi. Losum okkur við afborganamóralinn Landkrabbl hringdi: Gullæöi Chaplins hefur heldur betur smitað út frá sér. Ekki er langt síðan fiskifræðingar sendu frá sér skýrslu um ástand þorsk- stofnsins. Hún var svartari en allt svart og landsmenn ráku upp rama- kvein. Nú mun þjóðarskútan endanlega sigla i kaf. En bíðum viö. Hvað lesum við svo í fréttum? Jú, skipstjómarmenn eru að stunda smá- fiskadráp í stórum stíl. Síöan kvarta þeir yfir lélegri afkomu. Hvenær ætla þessir menn að læra að þorskurinn er ekkert einkamál þeirra? Viðkoma þorskstofnsins og afkoma þjóðarbúsins haldast í hendur. Þess vegna verða menn alltaf að hugsa um heildina en ekki bara eigin hagsmuni því eins og maðurinn sagði í sjón- varpinu á dögunum: gengisfelling fjölgar ekki þorskum í sjónum. Losum okkur við afborgana- móralinn. Viljierallt sem þarf: Stundið hugrækt 6758-9890 skrifar: Nú hellast yfir okkur daglega slæm- ar fréttir af efnahagnum og fisk- veiðunum. Þingmenn og ráðherrar bera sig aumlega og boða okkur ekki annaö en dapra framtíð, atvinnuleysi, fátækt og þjáningar. Mér er spum: eru íslendingar svo algerlega heillum horfnir að almenningur þessa lands trúi því að ástandið sé svart og eigi eftir að verða svartara? Það verður seint brýnt um of fyrir Islendingum, aö hagvöxtur, og reynd- ar hagsældin sjálf, er hugarástand! Ef við viljum vera ánægð eg hamingjusöm, ef við viljum una glöð við okkar hlut, gemm við það fátæk eða rík. Ef við viljum vera óánægð verðum við það þó meðaOaun hækki í 100 þúsund krónur á mánuði að núgildi. Nú er efiaust auðveldara að vera Á hverfanda hveli: Ekkisýndí amerísku sjónvarpi Stefán Arngrímsson hringdi vegna bréfs frá stúlku sem velti því fyrir sér hvers vegna íslenska sjónvarpiö hefði ekki sýnt myndina Á hverfanda hveli. Stefán sagði að skýringin á þessu væri einföld. Myndin hefði enn ekki fengist til sýningar í bandarísku sjónvarpi vegna þess að framleiðand- inn, MGM, vildi ekki selja hana á þenn- an markað. óánægður með h'fið á 100 þúsund króna mánaðarlaunum en 10 þúsund. Ef menn vOja drekkja sorgum sínum er betra fyrir bragðlaukana að gera það í koníaki en hvannarótarbrennivíni. En best er að þurfa ekki á slíku aö halda! Góðir landsmenn, stundið hugrækt! Ef þið viljið vera hamingjusamir, verðiðþiðhamingjusamir! Viljierallt sem þarf! CASIO DÖMU- OG HERRAÚR AQ-310-G (gyllt) 2.990.00 Al-300 (Stál) kr. 2.550.00 Vekjari Skeiðklukka Tvöfaldur tími Ryðfrítt stál W-400 kr. 1.400.00 Kafaraúr (lOOm) Vekjari Skeiðklukka Naeturljós 7 ára rafhlöðuending W-25 kr. 1.400.00 Kafaraúr (50m) 4 vekjarar Tveir tímar Skeiðklukka Næturljós 4 ára rafhlöðuending W-36 kr. 1.400.00 Kafaraúr (50m) Vekjari Skeiðklukka Næturljós 5 ára rafhlöðuending W-750 kr. 1.880.00 Kafaraúr (100m) Vekjari Skeiðklukka Næturljós 5 ára rafhlöðuending LB-319-G kr. 1.150.00 Sterkt gyllt dömuúr 5 ára rafhlöðuending LA-556-G kr. 1.400.00 Fallegt gyllt dömuúr með vekjara M-52 kr. 1.630.00 Vekjari með nýju lagi alla daga vikunnar Skeiðklukka - Niðurteljari Dagatalsminni (afmælisd., brúðkaupsd.) Næturljós F-85 kr. 950.00 Mjög ódýrt herrasportúr (fíber) Vekjari Skeiðklukka 5 ára rafhlöðuending LM-320-GI kr. 2.250.00 Gyllt dömuúr Þrír músíkvekjarar AQ-210 kr. 2.200.00 Vekjari Skeiðklukka Tvöfaldur tími Ryðfritt stál CS-831 kr. 2.200,00 Reiknivél Vekjari Dagatal Skeiðklukka Næturljós 15 mánaða rafhlöðuending CASIO-UMBOÐIÐ ÞINGHOLTSSTRÆT11 v/BANKASTR. SÍMI27510. HRINGIÐ í síma 86611 kl.13 og 15 eða Hið vandaða verður ávallt best. Áklæði eftir eigin vali. Síðumúla 23, HÚSGAGNAVERSLUN GUÐMUNDAR, sími 39700. SMIÐJUVEGI 2 Kópavogi, sími45100.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.