Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1983, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1983, Blaðsíða 6
6 DV. MÁNUDAGUR 21. NÓVEMBER1983. Tokum upp á myndbond: Auglýsingar fyrir video og sjónvarp — fræósluefm — viótalsþætti o.m.fl Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur rvrvriDSia Skalholtsstig 2a Símar 11777 — 10147 DELMA QUARTZ - ÚR FRAMTÍÐARIMIMAR. 4Hfo. Alhliða rafeindaþjónusta. Talkerfi. kapall, loftnet, CB taletöövar, rofar, ■tungur, videospólur, heymartaekl, apannu- breytar, tönhausar og nálar, hljöðnamar, hljóm- plötur, traneistorar, viönám, þéttar, IC ráslr, öryggi o.m.fl. WtartaUi|um i>a UgUn9aruU>ium Isatning A bíitœkjum. Glerárgotu 32 Akureyn KRAFTBLAKKIR ÚTGERÐARMENN Höfum á tager 400 kg kraftblakkir maö eins eöa tveggja spora hjóii. Gott verö og góöir greiösluskil- málar. Atlashf ARP/ULA 7 — SIMI mm SKMPm rúmgóbir ogoaýrir Eigúm nú þessa rúmgóðu Vega frystiskápa til afgreiðslu strax, á frábæru verði. ódýr Vega frystiskápur 1*1 ^.^6» W bætir þinn hag. j—------------Vega frystiskápur--------------- | Cerft_______Lflrar ___________Mál___________ | Vega frost j I6o|h. 116,8r. 57,D. 60 Skipholt 7 Símar Rvik. 91-26800 91-20080 Hér á myndinn: sjáum viö þann útbúnaö sem er á boðstólum hjá Gísla Ferdinandssyni skósmiöi. Lengst tíi vinstri eru neai'iir skór og greiðir maður ákveöiö gjald fyrir sólunina og hvern nagla. Þar nsest er gúmmí- hiif sem hægt er að setja á allar stærðir skóa og sem hefur fjóra nagia fremst. Síðan er eittpar með isklóm sem hægt er að beygja aftur og fram með einu handtaki eftirþvihvað við á. Fremst á myndinni eru negidar skóhlifar sem til eru i tveimur gerðum. Innfluttar sænskar hiifar með nöglum og tékkneskar sem Gísli neglir sjáifur. VARNIR GEGN SLYSUM AF VÖLDUM HÁLKU — litið inn hjá tveim skósmiðum t>aö er of seint aö byrgja brunninn þegar barniö er dottiö ofan í, segir máltækiö. Þetta á viö í mörgum tilfell- um og ekki síst um slys af völdum háiku. Slys sem eru algengust slysa yfir vetrartímann aö sögn forráða- manna slysadeildar Borgarspítalans. Gangandi fólk er einn stærsti hópurinn sem veröur fyrir þessum slysum. Brotnar, tognar og verður fyrir ýms- um öörum óþægindum. Sumir hætta sér ekki út á hála ísinn og halda sig heima viö. Þetta á sérstaklega viö um eldra fólk sem ekki er svo ýkja fótfrátt. Hægt að fyrirbyggja Þaö er hægt aö gera ýmsar fyrir- byggjandi ráöstafanir til aö forðast þessi slys. Við brugðum okkur í tvær skóvinnu- stofur og könnuðum þann útbúnaö sem er á boðstólum þar til varnar hálku- slysum. Gísli Ferdinandsson, skósmiður í Lækjargötu, haföi ýmsar gerðir af þessum útbúnaði. Mannbrodda sem eru reimaöir undir skóna. Isklær sem festareru á skóhælnum. Isklóin er á hjörum þannig að hægt er aö opna og loka henni. Hægt er að koma henni i Hjá Skóvinnustofu Sigurbjörns var þessi útbúnaður féaniegur en von var á tveimur öðrum tegundum á næstunni. Tii vinstri eru mannbroddar sem spenntír eru undir hæiinn þegar þörf þykir. i miðið eru ískiær á hjörum. Til hægri gúmmíhlifar sem hægt er að setja á skó þegar hálka er. Og fremst á myndinni er negldur sóli. Hjá báðum skóvinnustofunum er einnig hægt aó iáta sóla skó með grófu mynstri. gagniö meö einu handtaki en þegar ekki er hálka er hægt aö fella hana upp undirhælinn. Það er einnig hægt aö láta negla skó með svipuðum hætti og hjólbarðar eru negldir. Þetta er hægt að gera við venjulega skó og skóhlífar. Gísli sagöi að naglarnir heföu viljað stingast í gegnum sólana á skóhlífunum. I staö þess að kaupa sér rándýrar skinnur til að setja viö enda naglanna brá hann sér í Seðlabankan og keypti sér birgðir af gömlum „flotkrónum” sem voru mun ódýrari. „I fyrra kom hingaö gömul kona til aö kaupa mannbrodda. Maöurinn hennar var meö henni og var alveg sjóöandi yfir þessu uppátæki konunnar og kvaö þetta vera hina mestu vit- leysu. Daginn eftir datt hann á svelli og mjaömarbrotnaöi. Eftir það var hann víst sáttur við aö fá sér brodda undir skóna,” sagði Gísli skósmiður. Gísli sagöi ennfremur aö meö því aö nota slíkan útbúnaö væru miklir pen- ingar sparaöir því þaö kostaði mikla peninga aö liggja á sjúkrahúsi. Einnig væri það aðallega gamalt fólk sem yröi fyrir slysum af völdum hálku og þegar þaö yröi fyrir broti tæki oft langan tíma aö ná fullum bata. Póstur og sími keyptu upp allar birgðirnar Hjá skóvinnustofu Sigurbjörns fengum viö aö vita að Póstur og sími heföi nýlega keypt upp eina tegund mannbrodda sem skóvinnustofan heföi veriö meö til sölu. Þeir hjá Pósti og síma keyptu alls 90 pör og álíta aö ódýrara sé aö hafa menn sína á mann- broddum en brotna á sjúkrahúsi., Ekki voru þó allar tegundir mann- brodda uppseldar hjá Sigurbirni skó- smiöi. Hann hefur sams konar ísklær og starfsbróðir hans, Gíslii skósmiður. Þar er einnig hægt að fá neglda skó og ýmsar geröið mannbrodda. -APH Leiðrétting á verðkönnuninni I verökönnuninni sem fram fór í síð- ustu viku könnuðum viö m.a. verð á London-lambi. Verslunin Holtskjör var meö langhæsta verö á því eöa 247 kr. fyrir kílóið. Kaupmaöurinn í Holtskjöri hafði samband viö okkur og sagði aö þetta verö ætti viö London-lambslæri. En verö á því væri mun hærra en verö á framparti. Hann heföi í verslun sinni frampart á 165 kr. kílóiö. En í verökönnuninni var einungis tekiö verö á frampörtum og er því verö- ið í Holtskjöri í samræmi við annaö verö er þar kom fram. Einnig vildi kaupmaöurinn í Holts- kjöri koma því á framfæri aö hann hefði gefið okkur upp rangt verö á hangikjöti vegna mistaka. Rétt verð á hangilæri meö beini væri 140,60 kr. en ekki 214,45 kr. eins og fram kom í verð- könnuninni. Verö á úrbeinuöu hangi- kjötslæri væri 244,30 en ekki 278 kr. Einnig væri rétt verö á hangikjöti meö beini í lofttæmdum umbúðum 121,54 kr. enekki 185,40 kr. -APH Hagkaup: Nýtt ávaxta- og grænmetistorg I versluninni Hagkaupi í Skeifunni hefur nýtt ávaxta- og grænmetistorg verið opnað. Torgiö er um eitt hundraö fermetrar að stærö, viðbótarrými sem áöur var notað sem birgðageymsla, mjög bjart og rúmgott. Urval ávaxta og grænmetis er mikið þama. Neytendur geta valið um 26 ávaxtateg- undir og um 40 tegundir af grænmeti. Þrjár tölvuvogir eru til afnota fýrir þá viöskiptavini sem vilja sjálfir velja og vigta sínar vörur. Einnig eru pakkaöar vörur á torg- inu, bæði í smáum og stórum pakkn- ingum. Allar vörur eru verðmerktar og hagstætt verö á, ,torgbörunum”. -ÞG Yfirsextíu tegundir af ávöxtum og grænmetíeru á nýja torginu i Hagkaupí. DV-mynd: E.Ó.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.