Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1983, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1983, Blaðsíða 1
Nota strætó Aðeins þarfað bæta200manns við 640manna r starfslið álversins í Straumsvík: Algróói með tvö- foídun álversins — sjá f rétt á baksíðu Vilhjálmsson, fjármálastjóri fííkisútvarpsins, og Markús Á. Einarsson, varaformaður útvarpsráðs, og horfa é upphafsminútur útsendingar Rásar DV-mynd GVA - sjá Sviðsljósið ábls. 44 og45 Reisa Þingeyingar moldarverksmiðju? — sjá bls. 3 Ríkisútvarpið: RÁS 2 HEFUR ÚTSENDINGAR Klukkan tíu ímorgun uröu þáttaskilí fylgdi hinni nýju pás úr hlaði með Karlsdóttur, Jóns Olafssonar og til klukkan 14. Síðan skildu leiðir að útvarpsrekstri hérlendis er Ríkisút- stuttu ávarpi. Að því loknu tók Ásgeirs Tómassonar. Þessari fyrstu nýjuogliggjaekkisamanafturfyrren . varpið Rás 2 hóf útsendingar. Það var morgunútvarp rásarinnai viö íumsjón útsendingu Rásar 2 lauk klukkan 12 en klukkan 18 er Rás 2 lætur útsendingum 'Andrés Björnsson útvarpsstjóri sem þeirra Páls Þorsteinssonar, Amþrúðar þá hófst samsending með Rás 1 fram lokiðídag. -SþS FJORTAN UNGMENNIFLUTT Á LÖGREGLUSTÖDINA í NÓn Höfðu hótað að sprengja Hreyf ðlshúsið í loft upp þegar þeim var neitað um vín Rétt upp úr klukkan þrjú í nótt var hringt á lögreglustöðina í Reykjavík. Unglingsleg karlmannsrödd var í sím- anum og tilkynnti hún að sprengju hefði verið komiö fyrir í Hreyfils- húsinu við Grensásveg og myndi hún springa eftir hálfa klukkustund. Lögreglunni tókst að rekja símtalið og finna út hvaðan hringt hafði vérið. Var farið á staðinn og handtekin 14 ungmenni sem þar voru að skemmta sér saman. Voru þau öll flutt á lögreglu- stöðina og stóðu yfirheyrslur yfir þeim framámorgun. Þá viöurkenndi einn úr hópnum aö hafa hringt og tilkynnt um sprengjuna. Hefði verið ákveðið að gera það til að hefna sín á bílastöðinni því hún hefði neitað að senda þeim bíl og bílstjóra sem hefði vín á boðstólum. Málið verður nú sent Rannsóknar- lögreglu ríkisins og eiga þau sem tóku þátt í þessu gabbi yfir höfði sér háar fé- sektir og fangelsisdóm. -klp- oflítiö — sjá Viðtalið við nýjan strætóforstjóra ábls. 11

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.