Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1983, Síða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1983, Síða 40
40 DV. FIMMTUDAGUR1. DESEMBER1983. Frans Ágúst Arason lést 23. nóvember sl. Hann fæddist í Reykjavík 13. ágúst 1897, sonur hjónanna Ara B. Antons- sonar og Magneu Bergmann. Frans starfaöi lengst af sem háseti á bv. Skallagrími RE. Eftir að Frans hætti sjómennsku stundaði hann ýmist vinnu í landi eöa til sjós. Frans var tvíkvænt- ur, fyrri kona hans var Þórunn Sigríður Stefánsdóttir en hún lést árið 1928. Þeim varö fjögurra barna auöiö. Seinni kona Frans var Sveinbjörg Guömundsdóttir. Utför hans verður gerö frá Dómkirkjunni í dag kl. 15. Jarðsett veröur í Gufuneskirkjugarði. Gunnar Gunnarsson er látinn. Hann fæddist á Akranesi 11. ágúst 1935. For- eldrar hans voru hjónin Laufey Gunn- laugsdóttir og Gunnar Sigurðsson. Gunnar lagði snemma stund á verslunarstörf. Hann rak um skeið fiskbúö og fiskverkun á Akranesi ásamt bróður sínum. Eftirlifandi kona Gunnars er Svava Björnsdóttir. Þau eignuðust þrjú börn. Utför Gunnars veröur gerö frá Fossvogskirkju í dag kl. 15. Kristín Bjarnadóttir (áður Frakkastíg 12), sem lést á Elliheimilinu Grund 23. nóvember, verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju föstudaginn 2. desember kl. 13.30. Guðmundur Geir Jónsson skipstjóri, , Nesbala 80, veröur jarðsunginn frá Neskirkju föstudaginn 2. desember kl. 13.30. Elínborg Elísdóttir lést að morgni þriðjudagsins 29. nóvember í Hrafnistu í Hafnarfirði. Birgitta Sigríður Jónsdóttir frá Blönduholti í Kjós, til heimilis að Snorrabraut 42, lést 30. nóvember í Landspítalanum. Jón Gunnar Jónsson andaðist í sjúkra- húsinu i Malmö í Svíþjóö 21. nóvember 1983. Eliseus Sölvason frá Bíldudal andaöist á heimili sínu Njálsgötu 34 þann 29. nóvember. Stefán Sigurðsson bifreiðasmiöur, Sæviðarsundi 35 Reykjavík, lést á heimili sínu 30. nóvember. Friðborg Guðjónsdóttir, Stangarholti 22 Reykjavík, veröur jarðsungin frá Háteigskirkju 2. desember. Athöfnin hefstkl. 10.30. Guðbjörg Guðjónsdóttir, Reynimel 46, verður jarðsungin frá Hafnarfjarðar- kapellu föstudaginn 2. desember kl. 13.30. Happdrætti Blindravinafélag íslands, Ingólfsstræti 16 Dregið hefur verið í merkjasöluhappdrætti okkar. Vinningsnúmer eru þessi: 3850,8508, 13784, 13868,14090,24696 og 25352. Fundir Aðalfundur FÍRR Frjálsíþróttaráðs Reykjavíkur veröur haldinn að Hótel Esju mánudaginn 5. des- ember 1983 kl. 21. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Aðalfundur Golfklúbbs Néss — Nesklúbbsins verður haldinn sunnudaginn 4. des. 1983 aö Hótel Sögu, Atthagasal, og hefst kl. 16. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Verðlaunaafhending. Matarhlé. Púttmót. Það fyrirkomulag sem verið hefur 2 sl. ár hefur gefist mjög vel og eru margir félagar þegar farnir að æfa púttin sín, og státa af hversu beinþauséu. Púttmót maka verður á meðan fundur stendur yfir, síðan verðlaunaafhending fyrir innanfélagsmótin í sumar. Þessu golfári ljúkum við með allsherjarpúttmóti fyrir alla. Því er þaö áríðandi að félagar og makar þeirra hafi með sér pútter og bolta. Kvennadeild Barð- strendingafélagsins verður með fund í Safnaðarheimili Bústaðakirkju þriðjudaginn 6. desember klukkan 20.30. Jólakortin skrifuð. Stjórnin. Kvenfélag Lágafellssóknar Jólafundur kvenfélags Lágafellsóknar (matarfundur) verður haldinn í Hlégarði mánudaginn 5. desember kl. 19.30. Spilað verður bingó. Félagskonur tilkynni þátttöku sem fyrst til Margrétar í síma 66486 eða Hjör- dísarísíma 66602. Fundur til undirbúnings stofnunar samtaka kennara og annars áhuga- fólks um sögukennslu verður haldinn laugar- daginn 3. desember í stofu 301 í Árnagarði og hefst kl. 14. Boöað er til fundarins í framhaldi af ráðstefnu um sögukennslu á ölium skóla- stigum, sem haldin var 29. október. Allir, sem áhuga hafa á málefninu, eru hvattir til að sækja fundinn. Undirbúningsnefnd. Laugarneskirkja Síðdegisstund með dagskrá og kaffiveitingum verðurá morgun, föstudag, kl. 14.30. Kvenfélag Langholtssóknar boðar til jólafundar þriðjudaginn 6. desember kl. 20.30 í Safnaðarheimilinu. Venjuleg fundarstörf. Dagskrá helguð nálægð jóla. Heitt súkkulaöi og smákökur. Takið með b'tinn jólapakka. Stjórnin. Kvenfélag Háteigssóknar heldur jólafund þriðjudaginn 6. desember kl. 20.30 í Sjómannaskólanum. Gestur fundarins verður frú Sigríður Thorlacius. Söngur og fleira. Tilkynningar Happdrætti Vals Dregið var 18. nóvember sl. í ferðahappdrætti körfuknattleiksdeildar. Vmningar komu á eftirfarandi númer: 491 — 521 — 576 — 695 — 1135-1326 — 1801-1996. Nánari upplýsingar eru í síma: 11134 og 74543. Sími AA-samtakanna Eigir þú við áfengisvandamál að stríða þá er sími samtakanna 16373 milli kl. 17 og 20 dag- lega. Félag harmóníkuunnenda verður meö skemmtun í Hreyfilshúsinu Iföstudaginn 2. desember. Söngkona verður íHjördís Geirsdóttir. Þá verður skemmtifund- !ur sunnudaginn 4. desember í Fáksheimilinu. Þar kemur meöal margra annarra skemmti- ikrafta fram 20 manna hljómsveit FHU. Hjálpræðisherinn 1. desember hátíð verður í kvöld kl. 20.30 í um- sjá heimilissambandsins. Sr. Auður Eir talar, Ingibjörg Jónsdóttir stjómar. Góðar veitingar, happdrætti. Allir velkomnir. Opið hús hjá Geðhjálp Geðhjálp. Félagsmiðstöð Geðhjálpar, Báru- götu 11. Rvík. Opið hús laugardaga og sunnu- daga kl. 14—18. Þetta „opna hús” er ekki ein- skorðað við félagsmenn Geðhjálpar heldur og aðra er sinna vilja málefnum félagsins. Sími 25990. Frá Katta- vinafélaginu Húsbyggjendur og aðrir þeir sem eiga sökkla- timbur og vilja leggja Kattavinafélagmu lið. Vinsamlega hringið í síma 14594. Siamslæða er i óskilum hjá Kattavinafélaginu. í gærkvöldi I gærkvöldi Geimverur og gabb Sjónvarpiö hefur síöustu vikur lát- iö okkur sjá óspart heimsendisþætti um vígbúnaöarkapphlaupið. Svo var það í nokkra helgardaga og þar eftir meö geðveikt fólk og vangefiö á heil- anum. Sumir þessir þættir hafa veriö góðir, svo sem myndin um geöklofa. stúlkuna, þótt lygileg væri, aðrir vondir og bara til hrellingar. Aldrei veit maöur hvaö yfir dynur af þessum „dellum” sjónvarpsins, þegar maður kveikir. Margir menn hafa trúaö á heimsendi frá upphafi mannkyns, ragnarök. Margir eru geöbilaöir eöa vangefnir. En of mikið má af öllu gera og ættu forráöamenn sjónvarps ekki aö demba of miklu af slíku yfir heimilin í landinu, að minnsta kosti ekki á nokkrum dögum. Því var mér gleðiefni þegar sjónvarpiö kom í gærkvöldi bara meö hina gamalkunnu geöbilun um fljúgandi diska og ofskynjanir, plús gabb. Sagt var aö Carter fyrrum Banda- ríkjaforseti heföi haldið sig sjá fljúg- andi diska. Aörir sjá rauöa fíla og grænar rottur. Ekki er huggulegt aö vita af forsetum viö kjarnorku- hnappinn, sem sjá mikiö af því líku. Á bamsárum sá ég í íslensku tíma- riti mynd sem átti aö vera af geim- veru, tekna í Bandaríkjunum, minnir mig. Ekkert sá ég af því í sjónvarpi í gærkvöld, þótt nokkúr ár séu liöin, svo aö heldur fer frétta- mönnum aftur. Þátturinn í gær haföi þaö markmiö aö reyna aö útskýra alla diskana á „jaröbundinn” hátt. Þó skein í gegn að þetta voru trúar- brögö öllum viðmælendum, and- stæöingar kenninga um fljúgandi diska höföu þau trúarbrögö aö allt mæti „skýra” meö vígahnöttum, gabbi og svo framvegis. Ekki er hætta á aö trúarbrögðin um geim- verur veröi af mönnum tekin næstu aldir og sumir trúaöir munu setjast við atómhnappana. Fyrirtækin í landinu ætla aö halda jól, hvort sem almenningur getur þaö eöa ekki. Ég verð að hrósa íslensku útgáfunni af Steina og Olla, sem birtist í sjónvarpsauglýsingum, líklega möguleiki á útflutningi tví- stirnisins sem þá leikur. Haukur Helgason. Fyrirlestrar Geðheilbrigðismál GEÐHJÁLP, félag fólks sem þarf eða hefur þurft aðstoð vegna geðrænna vandamála, að- standenda þess og velunnara, gengst I vetur fyrir fyrirlestrum um geðheilbrigðismál og skyld efni. Fyrirlestramir verða haldnir á geðdeild Landspítalans, I kennslustofu á 3. hæð. Þeir verða allir á fimmtudögum og hefjast kl. 20.00. Fyrirlestramir em bæði fyrir félagsmenn svo og alla aðra sem áhuga kynnu að hafa. Aðgangur er ókeypis. Fyrir- spumir og umræður verða eftir fyrirlestrana. Þann 1. desember 1983 heldur Anna Valde- marsdóttir sálfræðingur, fyrirlestur: Kynn- ing á námskeiðum í sjálfsstyrkingu. Tónleikar Sellótónleikar í Fríkirkjunni Almanak Hins islenska Þjóðvinafélags 1984. Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvina- félagsins hefur gefið út Almanak hins íslenska þjóövinaf élags 1984, en aðalhluti þess er Almanak um árið 1984 sem dr. Þorsteinn Sæmundsson, stjarnfræðingur hjá Raunvísíndastofnun Háskólans, hefur reiknað og búið til prentunar. Annað efni Þjóövinafélagsalmanaksins þessu sinni er: Árbók Islands 1982 eftir Heimi Þorleifsson sagnfræðing og Nokkrar gamansögur er Jón Thor Haraldsson cand. mag. hefur skráö. Þetta er 110. árgangur Þjóðvinafélags- almanaksins sem er 182 bls. að stærð, prentað í Odda. Umsjónarmaður þess er dr. Finnbogi Guðmundsson, landsbókavörður og forseti Hins íslenska þjóðvinafélags. Forstöðumenn þjóðvinafélagsins auk hans era: Bjami Vil- hjálmsson þjóðskjalavörður, Einar Laxness sagnfræðingur, Jóhannes Halldórsson deildarstjóri og dr. Jónas Kristjánsson, for- stöðumaður Stofnunar Áma Magnússonar. Menningarsjóður. Tapað -fundið Naglabyssa hvarf frá Lynghálsi 3 Aðfaranótt laugardagsins 19. nóvember hvarf Hilti DX^50 naglabyssa úr nýbyggingunni að Lynghálsi 3. Byssan var í stóram rauðum plastkassa ásamt ca 200 skotum. Númeriðá byssunni er 113544 og er hún merkt Nýsmíði sf. Þeir sem einhverjar upplýsingar geta gef- ið eru vinsamlegast beðnir að hringja i síma 77600. Einnig er maðurinn sem hringdi sl.: miðvikudag vinsamlegast beðinn að hafa samband. Ferðalög Ferðafélag íslands Dagsferð sunnudag 4. des. kl. 13. Gengið á Vífilsfell (655 m). Ekið upp á Sandskeið og gengiö frá Jósepsdal á Vífilsfell. Nauðsynlegt að vera í góðum skóm og hlýjum klæðnaði. Verðkr. 200,- Farið frá Umferðarmiðstöðinni, austanmeg- in.Farmiðarvið bíl. Fimmtudaginn 1. desember kl. 20.30 verða hljómleikar í Fríkirkjunni í Reykjavík. Sr. Gunnar Björnsson og Halldór Haralds- son flytja Einleikssvítu fyrir selló nr. 1 í G-dúr eftir Jóhann Sebastian Bach og Sónötu op. 102 nr. 2 í D-dúr fyrir píanó og selló eftir Ludwig van Beethoven. Ágóða af tónleikunum verður varið til. styrktar orgelsjóði Fríkirkjunnar í Reykja- vík, en orgelið er hið eina síðrómantiska orgel á landinu, byggt af Sauer-verkstæðinu í Frankfurt-am-Oder árið 1926 sem þótti eitt besta orgelverkstæði síns tima. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn — útlánsdeild, Þingholtsstræti 29 a, sími 27155. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Sept,—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13— 16. Sögustundir fyrir 3—6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30-11.30. Aðalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud.—föstud. kl. 13—19. Sept.—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13— • 19. Lokaði júli. Sérútlán—afgreiðsla í Þingholtsstræti 29 a, simi 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustundir fyrir 3—6 ára börn á miðvikud. kl. 11—12. Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Heim- sendingarþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða og aldraða. Símatimi: mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað í júlí. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustundir fyrir 3—6 ára börn á miðvikud. kl. 10—11. Bókabílar. Bækistöð I Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Bókabilar ganga ekki í 1 1/2 mánuö að sumrinu og er þaö auglýst sérstaklega. Minningarspjöld Siglingar Akraborgin siglir nú fjórar ferðir daglega á milli Akra- ness og Reykjavíkur. FráAk. FráRvík: Kl. 08.30 Kl. 11.30 Kl. 14.30 Kl. 17.30 Kl. 10.00 Kl. 13.00' Kl. 16.00 Kl. 19JW Minningarkort Foreldra- og styrktarfélags Tjaldaness- hebnillsbis „Hjálparhöndbi” fást á eftirtöld- umstöðum: Ingu Lillý Bjarnad., sbni 35139, Ásu Pálsdóttur, sími 15990, Gyðu Pálsd., sbni 42165, Guðrúnu Magnúsd., sbni 15204, blómaverslunbmi Flóru, Hafnarstræti, sbni 24025, blómabúðbmi Fjólu, Goðatúni 2, Garðabæ, sími 44160. Minningarkort Óháða safnaðarins verða til sölu í anddyri kirkjunnar nk. föstu- dag kl. 13-15 og 16-17. Leiðrétting Á mánudaginn voru nokkrir Húsvík- ingar spuröir í DV hvernig þeim litist á nýju verslunina Kjarabót. Því miöur víxluðust myndirnar af Helenu Hannesdóttur og Friörikku Jónsdóttur og eru þær beönar velvirðingar á mis- tökunum. Músíktilraunir Tónabæjarog SATT: Þriðja um- ferð í kvöld Þriöja Músíktilraun Tónabæjar og SATT verður í kvöld og koma þá fram eftirtaldar hljómsveitir: Butler, 69 á salerninu, Tekk, Hvers vegna, Svefn- purkur og Rök. Gestir kvöldsins eru Frakkarnir og munu þeir kynna lög af væntanlegri plötu sinni. I annarri umferöinni, fyrir viku, sigraði stúlknahljómsveitin Dúkku- lísumar frá Egilsstööum. I ööru sæti varö hljómsveitin Bylur. Báðar þessar hljómsveitir komast í úrslitakeppnina sem haldin verður á Kjarvalsstööum aö kvöldi 9. desember næstkomandi. Alls munu átta hljómsveitir koma fram í úrslitakeppninni en heiöursgest- ur á Kjarvalsstöðum verður hljóm- sveitin Ego sem ekki hefur komiö opin- berlega fram um alllangt skeiö. Þetta er annað árið sem Tónabær og SAIT — Samband alþýðutónskálda og tónlistarmanna — gangast fyrir Músíktilraunum. -SþS skipuleggja megrunarkúrinn, sem ég verð að fara í því að ég kemst ekki í f ötin mín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.