Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1983, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1983, Blaðsíða 7
DV7FIMMTUDAGURI. DESEMBER1983. 7 1 Neytendur Neytendur Neytendur Kílóverö á sykrí: Mðdigarður v/Sund Kron/Langholtsv. Hagkaup/Skeifunni Dansukker2kg 14,10 17,25 — Dansukker1 kg 17,95 — — Dansukker 10 Hvit sukker 2 kg Schloss Sucker 1 kg 16,39 — 14,50 14,50 Dansukker brun f arin 500 g 28,80 35,60 32,80 Púðursykur Katla 1 kg Kílóverö á rúsinum: 33,65 37,75 33,65 Bönnor 435 g 151,17 174,35 154,00 Kaliforniske rusiner 250 g 146,60 149,20 Rússa rúsínur 84,90 Rúsinur (pakkaðar í versl.) 143,80 72,30 Rainbow 250 g 135,60 157,40 — Champion250g Astralskar rúsínur 250 g Sun Maid Fairco 250 g Cindarelle 312 g Kílóverð á hveiti: 146,6 225,00(120 g) 173,37 238,00 167,46 114,80 149,20 Juvel 2 kg 12,45 (11,47) 15,05 13,85 Juvcl 25 kg 10,31 — Glutcu Blustar 2 kg 17,75 18,90 16,60 Pillsburys Best 2,26 kg 22,90 — 21,46 Pillsburys Best 4,35 kg 22,85 25,65 21,56 Robin Hood 2,26 kg 29,58 33,20 Robin Hood 4,35 kg 26,27 30,36 RobinHood 22,68 kg 20,15 — Falke 2 kg — — 12,35 Falke 5 kg — — 17,99 Dove 25 kg — 17,80 Ubemi 50 kg — — 13,45 MIKILLVERÐ- MUNUR A HVEITI Fyrir þá sem nú eru aö setja sig í stellingar fyrir jólabaksturinn könnuö- um viö verð á vörutegundum sem al- gengar eru í bakstur. Þaö er yfirleitt um margar tegundir aö ræða og erfitt að gera sér grein fyrir kílóveröinu vegna mismunandi stæröa á pakkning- um. I Miklagarði var þó gefiö upp kiló- BÖKUNARTILBOð SYKUR 1945 t4J50 _PtLSB. HVEITt58.10 48.50 29.15 23.65 KAKO rusnur >•» 9250 72.30 3ÖKUNÁ; TB.BOÐ Það er greinilegt aö hverju stefnir. Jólabaksturínn er ó nœsta leiti. DV-mynd: Bj. Bj. verö á öllum tegundum sem fengust af rúsínum þannig aö auðvelt er aö bera saman verö þó aö um mismunandi stórar pakkningar sé aö ræöa. Til aö auðvelda þeim er hyggja á jólabaksturinn og öðrum er nota þess- ar vörur höfum viö umreiknað verð á hveiti, sykri og rúsínum yfir í kílóverö. En sem fyrr er vert aö benda á að verðkönnun sem þessi segir ekkert um gæði heldur einungis um verö viökom- andi vöru. Hverti Kílóverö á hveiti er vægast sagt nokkuö breytilegt. Odýrasta hveitiö er að fá í Miklagarði í 25 kg sekkjum, en þaö er ekki á allra færi aö kaupa svo stórar pakkningar. Þegar okkur bar aö garði í Miklagarði var kílóveröiö 12,45 á hveiti í 2 kg pakkningum en þeg- ar við kvöddum var búiö aö ákveöa að lækka verðið niður í 11,47 kr. Og þar meö sló Mikligarður Hagkaup út, en þeir eru meö Falke hveiti á 12,35 kílóið í 2 kg pakkningum. 1 öllum þessum þrem verslunum viröist vera hagstætt aö kaupa hveiti í 2 kg pakkningum. Hagkaup er meö tvær tegundir í stór- um sekkjum, í 50 kg sekkjum er kíló- verö 13,45 kr. og Dove hveiti í 25 kg sekkjum, kílóverö 17,80 kr. Dýrasta hveitið er Robin Hood hveiti i 2,26 kg pakkningum þar sem kílóið er á 33,20 og er á boðstólum í Kron. Sykur Þaö munar 40 aurum á kílóverðinu á sykri í Miklagarði og Hagkaupi. Hag- stæöast er aö kaupa sykur í litlum pakkningum. 1 Miklagaröi er t.d. dýr- ara aö kaupa sykur í 10 kg pakkning- um en í 2 kg pakkningum og þar er einnig dýrara aö kaupa sykur í 1 kg pakkningum. Rúsinur Verö á rúsínum er nokkuð breyti- legt. Hæsta kílóverðiö er í Kron á Langholtsveginum. Lægsta verö er í Hagkaupi sem er með rúsínur á 72,30 kr. kílóið og eru þaö rúsínur sem pakk- aö er í versluninni. Mikligarður er einnig meö ódýrar rúsínur sem pakkað er inn í versluninni, á 84,90 kr. kilóið. —APH Hjá Rafha í Austurveri fæst mjög mikiö úrval af vandaöri gjafavöru. Sýniö fyrirhyggju, veljiö jólagjafirnartímanlega. SENDUM Í PÓSTKRÖFU VÖNDUÐ VARA SANNGJARNT VERÐ GÓÐ ÞJÓNUSTA ^a^urverÞ Símar: 84445,86035, Verð kr. 975,- Verð kr. 485, ^ Spariskór 'w | á dömur * verð frá kr. 75,00 V m kr. 185,00, kr. 250,00 W til kr. 485,- Sport- ■V w skór úr leðri ^ | fyrirdömur ■ m og herra ® verð aðeins ^^kr. 350,00 ^ 0 Húfusett f (trefill, húfa og ® fvettlingar) f verð aðeins ^ ^ kr. 198,00 M

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.