Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1983, Blaðsíða 41
41
DV.FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER1983.
\Q Bridge
Norömenn gera mikiö af því að veita
verölaun fyrir úrspil og vöm á hinum
ýmsu mótum þar í landi. Hér er
verölaunaspil frá Molde. Ungur strák-
ui, Ole Tösse, fékk verölaun fyrir aö
vinna sex tígla á spil suöurs eftir aö
vestur spilaöi út laufi. Ekkert sérstakt
í sjálfu sér en Tösse vann sitt spil.
N'orðuk
A K
KG107
0 10965
4 Á762
Vksti n
4 98642
V 96532
0 2
4 93
Ausruti
* 1083
84
0 A74
4 KG1085
4 ÁDG5
V AD *
0 KDÖ8J"'
*D4
Sex grönd og sex tíglar auðveld á spil
noröurs því austur getur ekki spilaö út
laufi frá kóngnum. En í sex tíglum
Tösse spilaði vestur út laufþristi. Eina
útspiliö sem gerir spiliö erfitt. Drepið á
ás blinds því góöur möguleiki virtist á
því að geta kastað laufi á hjartra
blinds. Hjarta á ásinn í öðrum slag.
Síðan drottning yfirtekin með kóng og
hjartagosi. Austur trompaði. Suður
yfirtrompaði og spilaöi spaöa á kóng.
Þá hjartatía. Aftur trompaöi austur
meö litlu trompi. Suður yfirtrompaöi
og spilaði þrisvar spaða. Kastaöi
laufum blinds. Austur gat trompað
fjóröa spaöann en þurfti aö nota ásinn
til þess. Þaö var eini slagur
varnarinnar.
Skák
Á skákmóti í Ziirich 1950 kom eftir-
farandi staöa upp í skák Ladsátter,
sem haföi hvítt og átti leik, og Riittli.
i* mxm, .
nm Hiii
1. Dg7 + !! - Kxg7 2. Rf5 + +—Kg8
3. RhGmát.
Slökkvilið
Lögregla
Reykjavik: Lögreglan, sími 11166, slökkvilið-
ið og sjúkrabifreið simi 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið simi 51100.
Kcflavík: Lögreglan simi 3333, slökkvilið sími
2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkviliðið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og
23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, brunasími og
sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna
í Reykjavík dagana 25. nóv. — 1. des. er i
Laugarncsapóteki og Ingólfsapótcki, að báð- j
um dögum meðtöldum. Það apótek sem fyrr
er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að
kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl.
10 á sunnudögum, helgidögum og almennum
frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
þjónustu eru gefnar í sima 18888.
Apótek Keflavíkur. Opið frá klukkan 9—19
virka daga, aöra daga frá kl. 10—12 f.h.
Hafnarfjörður: Hafnarfjaröarapótek og
Norðurbæjarapótek eru opúi á virkum dögum
frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern
laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur-
cyri: Virka daga er opið í þessumapótekumá
opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvort að srnna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög-
um er opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tím-
um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar
eru gefnar í síma 22445.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá
kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—12.
Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9—
19, laugardaga frá kl. 9—12.
Sæl mamma mín. Viö vorum einmitt aö ræöa um þig.
Heilsugæzla
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifrcið: Reykjavík, Kópavogur ogSel-
tjamarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími
51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar,
simi 1955, Akureyri, sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni
við Barónsstig, alla laugardaga og helgidaga
kl. 10-11, sími 22411.
Læknar
Reykjavík—Kópavogur—Seltjarnanies.
Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef
ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld-
og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu-r
daga, sími 21230.
A laugardögum og helgidögum eru læknastof-
ur lokaöar, en læknir er til viðtals á göngu-
deild Landspítalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í símsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í
heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru í slökkvistööinni í síma 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið-
stööinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í sima 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í sima 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í
síma 3360. Símsvari í sama húsi með
upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma
1966.
Heimsóknartími
Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30—
19.30. Laugard!—sunnud. kl. 15—18.
Hcilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Fæðingardcild Landspítalans: Kl. 15—16 og
19.30- 20.00.
Sængurkvcnnadeild: Heimsóknartími frá kl.
15-16, feðurkl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alia daga kl.
15.30- 16.30.
Kicppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. '
Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga.
Gjörgæsludeiid eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og ki.
13—17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á
helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard.
15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi-
dagakl. 15-16.30.
Landspítaiinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Baraaspítali Hringsins: Kl. 15—16aila daga.
Sjúkrahúsið Akurcyri: Alia daga ki. 15—16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannacyjuni: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19
20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30- 20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.—iaugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Aðaisafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
simi 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21
Frá 1, sept.—30. apríl er einnig. opið á
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir föstudaginn 2. desember.
Vatnsberinn (21.jan.—19.fcbr.):
Skapið verður gott og þú ert bjartsýnn á framtíð þina á
vinnustað. Afköst þin verða mikU og þú færð mikið lof
fyrir vel unnið verk. Skemmtu þér með vinum í kvöld.
Fiskarair (20.fcbr.—20.mars):
Dagurinn hentar vel til ferðalaga í tengslum við starfið.
Þú átt gott með aö nema nýja hluti og ert opinn fyrir
nýjum hugmyndum. Þetta verður mjög árangursríkur
dagur hjáþér.
Hrúturinn (21.mars—20.aprU):
Srnntu eúihverjum andlegum viðfangsefnum í dag en
forðastu mikla líkamlega áreynsiu. Skapið verður gott
og þú ert bjartsýnn á framtíöina. Njóttu kvöldsins við
lestur góðrar bókar.
Nautið (21.aprU—21.maí):
Þér verður vel ágengt i f jármálum í dag og þú nærð hag-
stæöum samningum sem styrkja mjög fjárhagslega
stöðu þína. Sjálfstraust þitt er mikið og þú átt gott með
að taka ákvarðanir.
Tvíburarnir (22.maí—21.júní):
Þú tekur einhverja stóra ákvöröun í dag sem snertir
einkalíf þitt. Vinur þinn leitar til þin um hjálp og ættirðu
að leiðbeina honum eftir því sem þér er fært.
Krabbinn (22.júuí—23.júlí):
Þú verður værukær í dag og iítið verður úr verki af þeim
sökum. Hafðu hemil á skapinu og stofnaðu ekki til deilna
á vúinustað án tilefnis. HvUdu þig í kvöld.
Ljónið (24.júlí—23.ágúst):
Heppnin verður þér hliöholl í f jármáium í dag og ættirðu
ekki að hika við að taka áhættu ef svo ber við. Sambandið
við ástvúi þúin er mjög gott og verður kvöldið róman-
tiskthjáþér.
Meyjan (24.ágúst—23.sept.):
Þú lýkur eúihverju verkefni í dag sem mun marka þátta-
skil í lífi þúiu. Af þessum sökum veröur skap þitt mjög
gott og þú ert bjartsýnn á framtíðina. Bjóddu ástvúii
þínumútikvöld.
Vogin (24.sept,—23.okt.):
Dagurinn er hentugur til fjárfestmga og til að kaupa til
þarfa fjölskyldunnar. Skapið verður gott og sáttfýsi þín
kemur í góðar þarfir. Farðu í kvikmyndahús eða á
tónleika í kvöid.
Sporðdrekinn (24.okt,—22.név.):
Þú kynnist nýju og áhugaverðu fólki í dag og gæti það
orðið upphafið á miklum vinskap. Skapið verður gott og
þér líður best í f jölmenni. Skemmtu þér í kvöld.
Bogmaðurinn (23.UÓV,—20.dcs.):
Sjáifstraust þitt er mikið og þú ert bjartsýnn á fram-
tíöina. Þú nærð góðum árangri í starfi og afköstin eru
mikil. Skemmtu þér með vinum í kvöld.
Steingcitin (21.des.—20.jan.):
Mikið verður um að vera í skemmtanalifinu hjá þér i
dag. Skapið verður gott og þú nýtur þúi best í fjölmenni.
Bjóddu ástvúii þínum út í kvöld eða gerðu eitthvað sem
tilbreyting erí.
laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára
börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30.
Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
súni 27029. Opið alla daga kl. 13—19.1. maí—
31. ágúst er lokað um helgar.
Sérútlán: Afgreiðsla í Þinghoitsstræti 29a,
simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
Sólheimasafn: Sólheúnum 27, súni 36814. Op-
ið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30.
apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögu-
stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl.
11-12.
Bókin hcim: Sólheúnum 27, súni 83780. Heún-
sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaöa og
aidraða. Símatimi: mánud. og fimmtudaga
kl. 10-12.
HofsvaUasafn: Hofsvallagötu 16, simi 27640.
Opið mánud.—föstud. kl. 16—19.
Bústaðasafn: Bústaðakirkju, súni 36270. Opið
mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept—30.
apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögu-
stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl.
10-11.
BókabUar: Bækistöð i Bústaöasafni, s. 36270.
Viðkomustaðir víðsvegar um borgúia.
Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið
mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en
laugardaga frá kl. 14—17.
Ameriska bókasafnið: Opið virka daga kl.
13-17.30.
Ásmundarsafn við Sigtún: Opiö daglega
nema mánudaga frá kl. 14—17.
Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar-
túni safnsúis i júní, júlí og ágúst er daglega
kl. 13.30—16 nema laugardaga.
Árbæjarsafn: Opnunartimi safnsins er alla
daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga.
Strætisvagn 10 frá Hlemmi.
Listasafn islands við Hringbraut: Opið dag-
legafrákl. 13.30—16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga ki. 14.30—16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega
frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnames, súni 18230. Akureyri súni 24414.
Kcflavík súni 2039, Vestmannaeyjar súni
1321.
HitaveitubUanir: Reykjavík og Kópavogur,
súni 27311, Seltjamarnes súni 15766.
VatnsvcitubUanir: Rcykjavík og Seltjaraar-
nes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir
kl. 18 og um helgar, súni 41575, Akureyri súni
24414. Keflavík simar 1550 eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar-
fjörður, súni 53445.
Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Sel-
tjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vest-
mannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, súni 27311: Svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár-
degis og á helgidögum er svarað allan sólar-
hringúin.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og í öðrum tilfeUum, sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð
borgarstofnana.
Krossgáta
/ T~ 3 □ (9
8
5 1
K 'Z
/3 fíT
/6 )1
/V 1 P
Lárétt: 1 gráta, 6 eins, 8 bónbjörg, 9
glöð, 10 nuddi, 11 nábúar, 13 bæti, 15
spíra, 16 fugla, 17 greinir, 18 berja, 19
skepnu.
Lóðrétt: 1 sekt, 2 ljúka, 3 tuldra, 4
borðstokkur, 5 hraði, 6 þvætting, 7
sníkillinn, 11 ókjör, 12 komist, 14 gugg-
in, 16 fæði, 17 eins.
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 djásn, 6 GK, 8 rós, 9 saur, 10
órar, 12 glæ, 13 gamall, 15 ótt, 16 Sami,
18 sa, 19 skran, 20 kráin, 21 nn.
Lóðrétt: 1 dróg, 2 jór, 3 ásamt, 4 ss, 5
naglar, 6 gull, 7 kræsinn, 11 raski, 14 at-
ar, 15 ósk, 17 man, 19 sá.