Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1983, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1983, Blaðsíða 6
6 DV. FIMMTUDAGUR l.'DESEMBER 1983. BQXNA PRESSÖR þastfflirbaratímarin... ÍSLENSKIR PIPARSVEINAR, ÆTTINGJAR ÞEIRRA OGVINIRI ENN IMeytendur Neytendur Neytendur Neytendur Vikuleg verðkönnun DV: Otrúlegur verðmunur — á rækjusalati, sviðasultu og rúllupylsu Vikulega verökönnunin síðastliðinn mánudag fór fram í Hagkaupi Skeif- unni, Kron við Langholtsveg og Mikla- garði við Sund. I síðustu viku fór verðkönnunin fram í Hagkaupi, Mikla- garöi og Vörumarkaðnum v/Eiöistorg, Seltjamarnesi. Ástæðan fyrir því að viö tökum aftur, í þessari viku, tvær verslanir af þeim þremur er að sú | spurning virðist brenna á vörum margra neytenda í Reykjavík hvort verðmunur sé mikill á vörum í Mikla- garöi og öörum stórmörkuöum og hversu mikill sá munur sé. Kron viö Langholtsveg er á milli þessara tveggja stórmarkaöa, landfræöilega, og sjálfsagt aö bera saman verð í Miklagarði og Kron-verslun sem er jú grein af sama stofni og Mikligarður. í einum fimm tilfellum var sama verð á vörum í Hagkaupi og Miklagarði, í nokkrum tilfellum er vöruverð lægst í Hagkaupi og í sumum tilvikum munar nokkrum aurum á verði hjá stórmörk- uðunum og svo eru nokkrar vörur lægstar í Miklagarði. En í flestum til- vikum eru vörurnar dýrastar í Kron. Það sem athygli okkar vekur helst en mikill verðmunur á rækjusalati, sviða- sultu og rúllupylsu (sneiðum). Eitt kíló af rækjusalati í Hagkaupi kostar Kjötborðið iMikiagarði, nýja stórmarkaðnum við Sund. Dags. 28.11.1983 Hagkaup/Skeifunni Kron/Langholtsvegi Mikligarður v/Sund Egg (lkg ) 89,- 92,40 89,- Smjörvi (300 g ) 58,55 63,40 61,75 Kartöflur (2,5 kg) 35,15 35,15 35,10 Kartöflur (5,0 kg) 68,60 ekkitil 68,60 Húsavikur jógúrt (500 g) 29,60 ekkitfl 29,60 MBF jógúrt (500 g) 33,50 33,50 33,50 Appelsínur (lkg) 36,80/42,80 46,80/59,80 42,10 Vals tómatsósa (430g) 22,35 25,45 24,15 Libby’s tómatsósa (340g) 24,65 27,50 21,40 Folaldagúllas (lkg) 210,- ekkitil 210,00 Rækjusalat (lkg) 176,- ekkitil 260,00 Sviðasulta (lkg) 106,80 110,-/234,- 231,60 Rúllupylsa 200,40 kg. verðíheilu 301,20 kg. verðsneiðar 374,60 407,60 85,10 TV kakómalt (750 g) 86,65 ekkitfl 47,55 Nesquik kakómalt (400 g) 53,65 55,15 19,95 Papco salernisp. ( 2 rúllur) 21,90 27,70 25,65 Diletto kaffi (250 g) 25,65 28,50 29,40 Gevalia kaffi (250 g) 26,70 31,10 24,30 Braga kaffi (250 g) 27,25 28,50 23,65 Don Pedro kaffi (200 g) 23,80 ekkitil 59,90 Ora fiskbúðingur (830g) 58,10 65,50 26,85 Ora grænar baunir (850 g) 30,60 35,35 30,50 K. Jónsson gr. baunir (850g) 25,80 176 krónur (100 g 17,60) en 260 krónur í Miklagarði (100 g 26,-). Sviðasulta, lægsta verð er 106,80 og hæsta verð 234 krónur. Lægsta verð á rúllupylsu- sneiðum er 301,20 kr. og hæsta verð 407,60 kr. Það hefur einmitt komið í ljós í verðkönnunum okkar að mikill verðmunur er á áleggi hvers konar. Það vakti einnig athygli okkar, sem við teljum mikið gleðiefni, að fólk sem var í innkaupaferö á sama tíma og viö gerði greinilega mikinn verösaman- burð á vörum. Atti þetta sérstaklega við í stórmörkuðunum. Sterk neyt- endavitund er besta verðlagseftirlitið, þvíberokkuraðeflaþávitund. —ÞG Litið yfir vörúúrval i Hagkaupi. — á nokkrum vörutegundum Lægstaverð Hæstaverð Egg 89,- 92,40 Smjörvi 58,55 63,40 Appelsinur 36,80 59,80 Vals tómatsósa 22,35 25,45 Libby’s tómats. . 21,40 27,50 Rækjusalat 176,00 260,- Sviðasulta 106,80 234,- Rúllupylsa (sn.) 301,20 407,60 Nesquik kakómalt 47,55 55,10 Papco salernisp. 19,95 21,90 Diletto kaffi 25,65 28,50 Gcvalia kaffi 29,40 31,10 Braga kaff i 24,30 28,50 Don Pedro kaffi 23,65 23,80 Ora fiskbúðingur 58,10 65,50 Ora grænar baunir 26,85 35,35 K. Jónssongr. baun. 25,80 30,50

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.