Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1983, Blaðsíða 32
32
DV. FIMMTUDAGUR1. DESEMBER1983.
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Atvinna óskast
Tvo samhenta smiði
vantar vinnu strax. Bæði úti og inni-
vinna. Uppl. í síma 27103.
18 ára stúlku
bráðvantar vinnu strax, helst
heilsdagsvinnu. Vinsamlegast hringið
í síma 36900 eftir kl. 19.
22 ára byggingarverkfræðinemi
óskar eftir atvinnu í desember og
janúar. Margt kemur til greina. Uppl. í
síma 30128.
21 árs stúlka óskar eftir
skrifstofustarfi eftir hádegi. Er með
Verslunarskólapróf. Uppl. í síma
18861.
Barnagæzla
11—13 ára góð stelpa
óskast í vist, 2 tíma á dag, þarf að ná í 5
ára dreng á leikskólann við Fögru-
brekku í Kópavogi, fara með hann
heim og gæta hans til kl. 19. Góð laun í
boði. Uppl. í síma 45869 eftir kl. 19.
Traust, heiðarleg og barngóð
kona eða stúlka óskast til að koma
heim og passa tæplega 2ja ára stelpu
frá kl. 8 á morgnana til 2 á daginn,,
aðra hverja viku. Æskilegt að hún
hefði með sér barn á svipuöum aldri.
Framtíðarstarf. Uppl. í síma 31938 til
sunnudagskvölds.
Klukkuviðgerðir
Geri við flestar stærri klukkur,
samanber borðklukkur, skápklukkur,
veggklukkur og gólfklukkur. Sæki og
sendi á Stór-Reykjavíkursvæðinu.
Gunnar Magnússon, úrsmiður, sími
54039 frá kl. 18—23 virka daga og kl.
13—23 um helgar.
Innrömmun
Rammamiðstöðin, Sigtúni 20, simi.
25054.
Alhliða innrömmun, um 100 teg. af
rammalistum, þ.á.m. állistar fyrir
grafík og teikningar. Otrúlega mikið
úrval af kartoni. Mikið úrval af tilbún-
um álrömmum og smellurömmum.
Setjum myndir í tilbúna ramma sam-
dægurs. Fljót og góð þjónusta. Opið
daglega frá 9—18. Opið á laugar-
dögum. Kreditkortaþjónusta. Ramma—
miðstöðin, Sigtúni 20 (q móti
Ryðvarnarskála Eimnskips).
Þjónusta
Viðgerð á gömlum húsgögnum,
límd, bæsuð og póleruð, vönduð vinna.
Húsgagnaviðgerðir Knud Salling,
Borgartúni 19, sími 23912.
Alhliða raflagnaviðgerðir-nýlagnir-
dyrasímaþjónusta.
Gerum við jjU dyrasímakerfi og
setjum upp ný. Við sjáum um raflögn-
ina og ráðleggjum allt frá lóöarúthlut-
un. Greiðsluskilmálar. Kredidkorta-
þjónusta. önnumst allar raflagna-
teikningar. Löggildur rafverktaki og
vanir rafvirkjar. Edvarð R. Guð-
björnsson, heimasími 71734. Símsvari
allan sólahringinn í síma 21772.
Raflagna- og dy rasimaþjónusta.
önnumst nýlagnir, viðhald og breyt-
ingar á raflögnum. Gerum við öll dyra-
símakerfi og setjum upp ný. Greiðslu-
skilmálar. Löggildur rafverktaki,
vanir menn. Róbert Jack hf., sími
75886.
Skiptum um járn
á þökum og klæðum steypta þakrennur
með álklæðningum. Glerjum og smíð-
um glugga, gluggafög og fleira. Setj-
um slottþéttilistann á glugga og hurð-
ir, harðplast á borð og gluggakistur.
Uppl. í síma 13847 og 33997.
Urbeining—Kjötsala.
' Enn sem fyrr tökum viö að okkur alla
úrbeiningu á nauta-, folalda- og’svína-
kjöti. Mjög vandaður frágangur. Höf-
um einnig til sölu ungnautakjöt í 1/2 og
'1/4 skrokkum og folaldakjöt í 1/2
skrokkum. Kjötbankinn Hlíðarvegi 29
Kópavogi, sími 40925, Kristinn og
Guögeir.