Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1983, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1983, Blaðsíða 34
34 DV. FIMMTUDAGUR1. DESEMBER1983. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Skemmtanir Danshljómsveitin Crystal. Vanir menn taka að sér sem fyrr aö leika í einkasamkvæmum á höfuö- borgarsvæöinu og úti á landi. Albert, sími 77999, Halldór, sími 33388, Eyjólfur, sími 20916. Jólatrésskemmtanir: Dansaö kringum jólatréð og sungiö meö, leikir fyrir börnin og frjáls dans á eftir. Jólasveinarnir tveir eru jafnvel enn skemmtiiegri en í fyrra. Bókanir þegar hafnar, pantið tímanlega. Dans- skemmtanir fyrir fulloröna og ára- mótadansleikurinn er örugg skemmtun í okkar höndum. Diskótekið Dísa, heimasími 50513. Veislu- og fundaþjónustan hf. Hverfisgötu 105 Reykjavík. Erum meö glæsilegan sal fyrir hvers konar veislu- eöa fundahöld. Tökum aö okkur skipulag og þjónustu fyrir jólaböll, árs- hátíðir, afmæli, giftingar, erfis- drykkju, þorrablót og alla hugsanlega mannfagnaði eða fundi. Allar upplýsingar veittar í símum 29670, 10024 og 20024. Einkamál Einhleypur, 53 ára maöur óskar aö kynnast konu á svipuðum aldri. Hefur áhuga á feröalögum, leikhúsum og öllu ööru sem skemmtilegt er. Er í ágætri vinnu. Vinsamlegast sendiö bréf til DV ef áhugi er fyrir hendi fyrir 7. des. merkt „Gott og fagurt næsta ár”. Einmana konur, 55—70 ára. Vil kynnast góöri konu meö sambúö í huga, á íbúö og bíl, er utan af landi. Svarbréf meö símanúmeri og nafni sendist DV fyrir 3. des. merkt „Traust 769”. Stúlkur —Konur. Eigiö þið í sálarstríði, erfiöleikum, eöa eruö þiö einmana. Ég er á miöjum aldri og þrái félaga. Eg er feimin og óframfærin, en tryggur vinur vina minna. 100% þagmælsku heitiö. Svar- bréf sendist auglýsingadeild DV merkt „Tryggur vinur 4060”. 30 ára giftur karlmaður sem búiö hefur erlendis sl. 10 ár óskar eftir nánum kynnum viö giftar eða ógiftar konur á öllum aldri, 100% trún- aöi og þagmælsku heitiö. Tilboð sendist auglýsingadeild DV merkt „Tilbreyt- ing 1983”. Líkamsrækt Snyrti- og nuddstofan Paradís, Laugarnesvegi 82, sími 31330. Konur athugiö: jólin nálgast, komiö og slappið af í nuddkúrum hjá okkur, góð sauna, loftþrýstinuddbað, andlitsböð, handsnyrting, litun, plokkun, fót- snyrting og vaxmeöferð. Einnig nýjasta make-up-línan. Nýjung á íslandi. Sólbaösstofan Sælan, Ingólfsstræti 8. Jumbó sólarium sólbekkirnir frá M.A. Dömur og herrar, ungir sem gamlir. Viö bjóöum upp á fullkomnustu sólariumbekki sem völ er á, lengri og, breiðari bekki en þekkst hafa hér á landi, meiri og jafnari kæling á lokum, sterkari perur, styttri tími, sérstök andlitsljós. Einu bekkirnir sem fram- leiddir eru sem láta vita þegar skipta á um perur. Stereotónlist í höföagafíi hjálpar þér aö slaka vel á. Minni tími — meiri árangur. Enginn þarf aö liggja á hlið. Opiö mánudaga til föstu- daga frá kl. 7—23, laugardaga 7—20, sunnudaga i3—20. Sælan, sími 10256. . Halló, halló! Sólbaösstofa Ástu B. Vilhjálms, Grettisgötu 18, sími 28705. Erum í bjartari og betra húsnæöi, sér klefar og headphone á hverjum bekk. Nýjar extrasterkar perur í öllum bekkjum, voru settar í um helgina. Verið vel- komin. Sólbaðsstofa. Kópavogsbúar og nágrannar. Hef opnaö sólbaðsstofu aö Tunguheiöi 12, viöurkenndir Kr. Kern lampar, þeir bestu. Þiö verðið brún og losniö viö andlega þreytu. Opiö alla daga frá kl. 7—23, nema sunnudaga eftir samkomulagi. Sólbaösstofa Halldóru Björnsdóttur, sími 44734. Ökukennsla æfingartímar. Nissan Sunny station árg. ’83, bifhjóla- kennsla, hæfnisvottorð. Karl Magnús- son, sími 71788. Seltjarnarnes. Heilsuræktin Austurströnd 1 Seltjarnarnesi, sími 17020. Sólbekkir- nudd-sauna-þjálfun. Nýir sólarbekk- ir, nýjar perur. Veriö velkomin. Heilsuræktin. Ljós- og nuddstofan Holtagerði 3, sími 43052. 10 tímar í ljós og Slender- tona, 1100 kr., 12 tímar í ljós 500 kr. Gildir til 1.1. '84. Geymið aug- lýsinguna. Ljós-snyrting-nudd-sauna- nýjar perur. Snyrtistofan Skeifunni 3C býöur upp á Super Sun sólbekki meö nýjum Bellarium-S perum. Einnig þaö nýjasta í snyrtimeöferð frá Frakk- landi. Andlitsböö, húöhreinsun, bak- hreinsun, handsnyrting, fótsnyrting, andlitssnyrting (Make Up), litanir, plokkun og vaxmeöferö. Einnig fóta- aðgeröir, rétting á niðurgrónum nöglum meö spöng, svæöanudd og al- hliða líkamsnudd. Vinsamlegast pant- iö tíma í síma 31717. Ljósastofan Hverfisgötu 105, nýjar Super-Bellaríum perur, góö aöstaöa. Opiö frá kl. 8.30—22 virka daga, laugardaga kl. 9—18. Lækninga- rannsóknastofan, Hverfisgötu 105, Isími 26551. Ökukennsla Kcnni á Mazda 929 sport, nemendur geta byrjaö strax. Ökuskóli og útvegun prófgagna, sé þess óskað. Ath. er ökuskírteinið ekki í gildi? Vantar þig öryggi í umferðinni? Bætum þekkinguna, aukum öryggiö. Hallfríöur Stefánsdóttir, ökukennari, símar 81349,19628 og 85081. Ökukennsla, endurhæfing. Kenni á Peugeot 505 turbo árg. ’82. Nemendur geta byrjaö strax, greiðsla aöeins fyrir tekna tíma, kenni allan. daginn eftir óskum nemenda. Ökuskóli og öll prófgögn. Gylfi K. Sigurösson ökukennari, heimasími 73232, bílasími 002-2002. Kenni á Mazda 626. Nemendur geta byrjað strax, greiösla aðeins fyrir tekna tíma, ökuskóli og öll prófgögn. Höröur Þór Hafsteinsson, sími 77134. ökukennsla, æfingatimar, hæfnis- vottorð. Kenni á Mitsubishi Galant, tímafjöldi viö hæfi hvers einstaklings. ökuskóli og litmynd í ökuskírteiniö ef þess er óskað. Jóhann G. Guöjónsson, símar 21924,17384 og 21098. Skarphéöinn Sigurbergsson, 40594 Mazda 9291983. Guöjón Jónsson, Mazda 9291983. 73168 Páll Andrésson, BMW 5181983. 79506 Olafur Einarsson, Mazda 9291983. 17284 Gunnar Sigurösson, Lancer 1982. 77686 Þorlákur Guögeirsson, Lancer. 83344-35180- 32868 Jóhanna Guömundsdóttir, Datsun Cherry 1983. 77704-37769 Guöjón Hansson, Audi 100 L1982. 74923 Asgeir Ásgeirsson, Golf 1983. 37030 Kristján Sigurðsson, Mazda 929 1982. 24158-34749 Arnaldur Árnason, Mitsubishi Tredia 1984. 43687 Finnbogi G. Sigurösson, Galant 20001982. 51868 Vilhjáhnur Sigurjónsson, Datsun 280 C1982. 40728 Guöbrandur Bogason, Taunus 1983. 76722 Hallfríöur Stefánsdóttir, 81349- Mazda 9291983 hardtop. 19628—8508? Guömundur G. Péturson, Mazda 6261983. 83825 Snorri Bjarnason, Volvo 1983. 74975 Ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Mazda 929 árg. ’83. Nemendur geta byrjaö strax, greiða aöeins fyrir tekna tíma. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteiniö ef óskaö er. Skarphéðinn Sigurbergsson öku- kennari. Sími 40594. Ökukennsla—bifhjólakennsla. Lærið aö aka bifreiö á skjótan og öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif- reiöir, Mercedes Benz árg. ’83, meö vökvastýri og Daihatsu jeppi 4x4 árg. ’83. Kennsluhjól, Suzuki ER 125. Nemendur greiða aöeins fyrir tekna tíma. Siguröur Þormar ökukennari, símar 46111,45122 og 83967. Kenni á Toyota Crown. Þiö greiðir aöeins fyrir tekna tíma og nú er hægt aö greiöa meö kreditkorti. ökuskóli ef óskaö er. Utvega öll gögn varöandi bílpróf, hjálpa einnig þeim sem af einhverjum ástæöum hafa misst ökuleyfi sitt aö öðlast það að nýju. Geir P. Þormar ökukennari, símar 19896 og 40555. ökukennsla-bifhjólakennsla- æfingatímar. Kenni á nýjan Mercedes Benz meö vökvastýri og Suzuki 125 bifhjól. Nemendur geta byrjaö strax, engir lágmarkstímar, aöeins greitt fyrir tekna tíma. Aðstoöa einnig þá sem misst hafa ökuskírteinið aö öölast þaö aö nýju. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskaö er. Magnús Helgason, sími 66660. Verðbréf Innheimtansf Innheimtuþjónusta Veróbréfasala Suðurlandsbraut 10 o 31567 Tökum verðbréf i umboðssölu. Höfum kaupendur að óverðtryggöum veöskuldabréfum og vöruvíxlum. Opið kl. 10-12 og 13.30-17. Næturþjónusta Heimsendingarþjónusta. Opiö öll kvöld frá kl. 22. Kjúklingar, hamborgarar, glóöarsteikt lamba- sneiö, samlokur, gos og tóbak og m. fl. Opið mánud.-miövikud. kl. 22—02. Sunnud. og fimmtud. kl. 22—03. Föstud. og laugard. 22—05. Subaru 1800 H+L ’82, tveir dekkjagangar, útvarp, segul- band. Bíllinn fyrir þetta tíöarfar. Skipti möguleg. Verö kr. 345 þús. Bíla- kaup, sími 86010 og 86030. Range Rover árg. ’78, ekinn 59 þús. km, hvítur með vökva- stýri, góður bíll. Verö kr. 480 þús. Bílakaup sími 86010—86030. Wagoneer árg. 1980, skipti möguleg, 8 cyl., sjálfskiptur með vökvastýri, brúnn. Verö kr.' 430 þús. Bílakaup s. 86010—86030. Tilsölu: Renegade CJ7 79, blár 8 cyl., 304 ci, pústflækjur, driflokur, 4ra gíra, upphækkaður, ekinn 25 þ.m. Uppl: Bílakjör, Akureyri, sími 96-25356. Heimasimi 96-23007. Einstakt tækifæri! Til sölu Dodge Ramcharger árgerð 1977, 318 cc, splittaö drif, 4 tonna spil og sérútbúin varadekksfesting og , fleira og fleira. Uppl. í síma 74404 í dag og næstu daga. Honda Accord EX ’81, sjálfskiptur með vökvastýri. Mjög lágt staögreiðsluverö. Gangverð kr. 260.000, silfurgrár. Bílakaup, sími 86010 og 86030. Þessi gullfallegi Ford Mustang 79 er til sölu, 4 cyl., beinskiptur, sparneytinn, ekinn 69.000 km vínrauöur. Uppl. gefur Aöalbílasal- an, Miklatorgi, sími 15014 og 19181. Borðstofu- og eldhúsborð í miklu úrvali á hagstæðu verði.' Beykiborð með 6 stólum, kr. 10.959, glerborö á stálfótum með 4 stólum, kr. 11.910, furuborð meö 4 stólum, kr. 11.690. Ennfremur mikið úrval stakra stóla. Nýborg hf., sími 86755. Hús- gagnadeild Ármúla 22. Verzlun Utsaumuö handklæöi í gjafakössum. Utsaumaður rúm- fatnaður og vöggusett. Straufríir borö- dúkar, ílagnir, sporöskjulagaðir og kringlóttir, margar stærðir. Blúndu- dúkar, margar stæröir og gerðir. Okkar ’ vinsælu væröarvoðir. Ný gerö af ofn- um, hvítum hjónarúmsteppum meö kögri, á góöu verði, filt, sniö, bjöllur og margt fleira til jólaföndurs. Orval af fallegum hannyrðapakkningum til jólagjafa. Seljum saumuö sýnishorn. Hannyröaverslunin Erla, Snorrabraut 44, sími 14290. GAZELLA Kápusalan Borgartúnl 22. Við höfum á boðstólum f jölbreytt úrval af klassískum ullarkápum og frökkum, einnig jakka, dragtir og slár, allt á sér- lega hagstæöu verði. Á sama staö höfum við bútasölu. Reynið viðskiptin, næg bílastæði. Opið daglega frá 9—18 og laugardaga frá 9—12. Fyrir eldhúsið. Borö og stólar viö allra hæfi. Borö af öllum stæröum og gerðum, sérsmíöuöum ef óskaö er, sterk og stílhrein. Póstsendum. Sólóhúsgögn, Kirkjusandi v/Laugalæk, sími 35005. íþróttagrindur Njótið líkamsræktar heima. gerði 76, Rvik. Sími 91-35653. Nýtt.nýtt. Ullarnærföt með koparþræði. Verslun- in Madam, Laugavegi 66, sími 28990. Verslunin Madam Glæsibæ, sími 83210.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.