Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1983, Síða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1983, Síða 15
DV. FIMMTUDAGUR'l. DESEMBER1983. 15 Menning hinn viökvæma og hrifnæma streng i ljóðum Heiöreks, samfara mergjaöri og málslyngri fyndni sem hann beitir þó ætíö af þjálfaðri hófsemi. Eitthvert skemmtilegasta tilbrigðiö í skáldskap Heiöreks á seinni árum er úttekt á gömlum draumum og óskum sjálfs sín og annarra, draumuin sem ekki gilda lengur og menn eru raunar þakklátir fyrir að skuli ekki hafa ræst. Skemmtileg kvæöi í þessum dúr er Gamall draumur um tækifæri þarsem allt er munað og engu gleymt, en þó skýtur sú dulda von upp kolli, ,,aö draumurinn þinn gamli rætist ekki. Heiörekur er ljóöstafaskáld en hann er þó enginn þræll heföa og hefur gaman af að bregða nýjum mynstrum í vefinn. Og smekkvísin bregst ekki í því efni, né heldur trúnaöur viö arf- tekna Ijóöstafsetningu. Hann sýnir aöeins aö þetta er meiður sem ekki er hættur að geta laufgast. Þetta vandaöa úrval og formáli Gísla mun áreiöanlega stuðla aö því að þjóöin sannfærist um þaö, hve ágætt skáld Heiðrekur GuðnTundsson er og skilji hann betur en áöur. Þess var þörf, því aö honum hefur ekki veriö hampaö á torgum. Hér gefst færi á aö kynnast einu af öndvegisskáldum þjóðarinnar á síðustu áratugum betur en kostur hefur veriö áöur. Andrés Kristjánsson. is. En kenning Marx er að hópurinn geti frelsast frá illu og komiö himna- ríki niður á jöröina! Eg verö aö játa aö kenning Krists er þrátt fyrir allt trú- legri. tslenskun Gests Guömundssonar er læsileg en þó ekki laus viö hnökra. Er ekki eðlilegra aö tala um úlfshárin en úlfsgæruna (bls. 9)? Fara ekki orðin núttúrlegur eöa sjálfsprottinn betur í tungu okkar en náttúrusprottinn (bls. 17)? Er ekki íslenskulegra aö segja Marx betrumbætti. . . heldur en Marx framþróaði. . . (bls. 109)? Er ekki fremur rætt um fjárhirði en fjármann (bls. 31)? Bókafyrirtækið Mál og menning á þakkir skildar fyrir aö gefa út Þýsku hugmyndafræðina því aö af henni sést, aö kenning Marx er ekkert annaö en ævintýri, fantasía, eins og Leszek Kolakowski hefur kveöiö aö orði. Þær tvær hugmyndir hans, sem hér hefur verið sagt frá, að verkaskiptingin valdi firringu, sem ekki veröi bætt úr nema meö byltingu, og að mennirnir breyti um eðli í þessari byltingu eru ævin- týralegar svo aö ekki sé meira sagt. En því miður hefur þetta ævintýri verið mannkyninu kostnaöarsamt síð- ustu 66 árin. Hannes H. Gissurarson. Hígh-Tech 260 (pOLBY Ný há&ðuð hljómtagkjasamstæða fynr kröfuharðan nútímann 2 > 35 H Z Já, hún er stórglæsíleg nýja SONY samstæðan. Fyrir aðeíns 32.750.- stgr. gefst ykkur tækifæri tíl að eignast þessa stórglæsílegu samstæðu, eða notfæra ykkur okkar hagstæðu greiðslukjör. 2x35 sínus watta magnari (2 x 65 musik wött) með fullkomnu tónstillikerfi SOUND EXCHANGER, steríó útvarp með FM, MB og LB, tveir 60 watta hátalarar og rúsínan í pylsuendanum, kassettutækið, tekur að sjálfsögðu allar gerðir af kassettum, leítari fram og tíl baka og síðast en ekki síst Dolby B og C. Dolby B er gamla kerfið sem er á flestöilum tækjum, en í dag er það Dolby C sem gildir og að sjálfsögðu voru SONY fyrstir að ínnleiða það. £ ©JAPIS hf BRAUTARHOLTI 2 Helstu útsölustaðir: Akranes: Stúdíóval. Akureyri; Tónabúðin. Borgames: Kaupfélagið. Eskífjörður: Pöntunarfélagið. Hafnarfjörður: Kaupfélagið, Strandgötu. Hella: Mosfell. Homafjörður: Radíóþjónustan. ísafjörður: Eplið. Keflavík: Stúdíó. Neskaupstaður: Kaupfélagið. ReYðarfjörður: Kaupfélagið. Seyðisfjörður: Kaupfélagið. Tálknafjörður: Bjarnar- búð. VestmannaeYjar: Músík og Myndir. BUUM SYSTKINUM OKKAR SAMASTAÐ Idag, 1. desember kl. 21 - GAMLA BÍÓ: ALÞÝÐUTÓNLIST - flytjendur: ALDREI AFTUR - BUBBI MORTHENS - HRÍM - RÚNAR JÚLÍUSSON - kynnir: ÓLAFUR ÞÓRÐARSON - hljóðstjórn: SIGURÐUR BJÓLA - lýsing: SIGURBJARNI ÞÓRMUNDSSON ALLT LISTAFÓLKIÐ GEFUR VINNU SÍNA YFIRUMSJÓN: ÓTTAR FELIX HAUKSSON PÁLMI GUNNARSSON SOLHEIMAR I GRIMSNESI Verð aðgöngumiða: Kr. 250.- S ÖFNUNA RNEFNDIN F0RSALA AÐGÖNGUMIÐA f SKÍFUNNI0G GAMLA BÍÓI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.