Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1983, Blaðsíða 4
4
DV. FIMMTUDAGUR1. DESEMBER1983.
„Andlitii orðift
ein blófthella”
— segir Skafti Jónsson en hann hef ur kært lögregluþ jóna
fyrir misþyrmingar við handtöku
,,Eg var settur í handjárn meö
hendur fyrir aftan bak, hent inn í lög-
reglubílinn og beint á magann. Einn
lögregluþjónanna kom síðan inn í bíl-
inn til mín. Hann setti annaö hnéö í
mjóhrygg minn og togaði því næst í
háriö á mér.
Síðan byrjaöi hann aö berja andliti
mínu trekk í trekk í gólfiö. Og fyrr en
varöi var andlitiö orðið ein blóöhella og
stór blóöpollur myndaðist á gólf inu. ”
Þannig sagðist Skafta Jónssyni, 27
ára gömlum manni, frá í samtali við
DV. Hann er hér að lýsa aöferöum sem
hann segir lögregluþjón hafa beitt sig
síðastliðið laugardagskvöld fyrir utan
Þjóöleikhúskjallarann.
Hann kvartaði yfir meöferðinni og
lögreglustjórinn í Reykjavík sendi
málið strax til rannsóknar hjá
Rannsóknarlögreglu ríkisins.
„Viö hjónin höföum skroppiö í
Þjóðleikhúskjallarann og vorum
óölvuö. Þar sem þriggja mánaöa gam-
all sonur okkar var í pössun ákváöum
viö að fara út um hálfþrjúleytið og
dríf a okkur í aö ná í hann.
Viö komum aö fatahenginu og ég
rétti númerið mitt eins og gengur.
Stúlkan sem tók viö númerinu var
mjög kurteis. Hún kom aftur og sagöist
því miöur ekki finna nein föt á þessu
númeri. Hún baö okkur síöan aö bíöa
eftir aö allir væru famir.
Þar sem viö vomm aö flýta okkur
heim spuröi ég hvort þaö væri ekki
óhætt aö ég færi inn fyrir og hjálpaöi til
viö aö leita í fatahenginu. Hún gaf mér
leyfi til þess.
Fljótlega fann ég yfirhöfn eiginkon-
unnar. Frakkinn minn fannst þó ekki,
þrátt fyrir aö ég væri kominn nánast í
hinn enda fatahengisins.
Þar kom dyravöröur aö og þreif í öxl-
ina á mér og spurði hvern djöfulinn ég
væri að gera hér fyrir innan. Eg út-
skýröi þaö fyrir honum og sagöist hafa
heimild stúlkunnar til að leita.
Hann trúöi mér ekki og dró mig
niður á afgreiösluboröiö. Eg veitti viö-
nám og reyndi aö losa mig. Dyra-
vöröurinn kallaöi þá á annan dyravörö
og þeir höföu mig undir. Sá fyrrnefndi
fór þá í burtu og síðar kom í ljós aö
hann fór til aðkalla á lögregluna.
Eg gat rifið mig lausan og gekk til
eiginkonu minnar án þess aö hinn geröi
nokkuð. Við fórum síöan aö tala um
þetta atvik viö fólk sem varð vitni að
þessu. Héldum viö aö málið væri búiö
og ákváöum að drífa okkur sem fyrst
út og ná í frakkann á sunnudaginn.
William Möller, fulltrúi lögreglust jóra:
„Engum vikið
úr starfi”
„Fyrst þú spyrö get ég staðfest aö — Nú hefur heyrst aö dyraveröir
þaö hefur engum verið vikið úr starfi geti vísaö lögreglunni á fólk á
um stundarsakir vegna þessa máls. skemmtistööum sem þeir telji til
Aö öðru leyti tel ég ekki rétt aö ræöa trafala og aö lögregluþjónar kynni.
málið á meöan þaö er í rannsókn,” sér þá ekki nægilega vel málavöxtu,
sagöi William MöIIer, fulltrúi lög- þegar þeir koma. — Hvaö um þetta
reglustjórans í Reykjavík, í gær atriði?
vegna máls Skafta Jónssonar. „Það er lögö rík áhersla á þaö í
— Eru kærur um haröræöi lög-' allri kennslu hjá lögreglunni að lög-
regluþjóna algengar? „Nei, kærur regluþjónar kynni sér alla málavexti
um haröræöi lögregluþjóna eru þegar þeir koma vegna kvartana
algjör undanteknmg, svo ekki sé nú sem þeim hafa borist yfir einhvcrj-
talaöumaöþeir valdimeiöslum.” um.” -JGH
En skyndilega sá eiginkonan hvar
þrír lögregluþjónar birtast. Hún hélt
reyndar aö eitthvað væri aö gerast inni
ísal.
Dyravöröurinn benti á okkur og lög-
regluþjónamir umkringdu mig fyrr en
varöi. „Komdu meö okkur upp á stöö,”
sögðu þeir. Eg svaraði þeim aö ég heföi
ekkert til saka unniö og ætti ekkert
erindi þangaö.
Þá skipti engum togum aö þeir
keyrðu mig niöur á afgreiösluboröiö og
handjámuöu mig. Þeir þjösnuðu mér
síðan út í bíl. Eg var ófús og streittist á
móti.
MEIÐSLI
SKAFTA
Meiösli Skafta voru staöfest af.
lækni á sunnudaginn. Þau eru
meöal annars: nefbrot, glóöarauga
á báöum augum, snúinn ökkli,
bólga fyrir aftan eyra, marblettur
á hnakka (eftir hártogiö), áverki á
magaogskrámuráenni. -JGH
Eiginkona Skafta og vinkona hennar
fengu eftir fortölur aö fara meö í lög-
reglubílnum. „Er lögregluþjónninn
byrjaöi að slá höförnu á mér í gólfið
baöst hún vægðar. En því meira sem
hún baö því meira var barið.
Er á lögreglustöðina kom var ég
dreginn út úr bilnum eins og kartöflu-
poki. Þeir fóm síöan með mig í yfir-
heyrsluherbergiö. Þar voru handjám-
in tekin af mér. Eg baö um aö fá aö
hringja í lögfræðing en þaö fékkst ekki.
Eg þreif samt í símann en þeir
stukku á mig og þaö kom til handalög-
mála. „Hann er dýrvitlaus og þaö
þýöir ekkert annaö en setja hann inn,”
heyrðiégsagt.”
Skafti sagðist síðan hafa veriö
klæddur úr jakkanum, skónum og belti
og hálstau þrifið af honum meö látum.
„Þeir létu líka ýmis ruddaorö fjúka
semég vil ekki hafa eftir.
Eftir aö búiö var að loka mig í fanga-
klefanum ítrekaöi ég aö fá að hringja,
en kurteis fangavöröur sagöist ekki
geta leyft mér þaö.
Eg var síðan leystur út er tengdafað-
ir minn kom á stöðina en konan mín
haföi farið heim og sagt hvernig í pott-
inn væri búiö. ’ ’ - JGH
í dag mælir Dagfari
í dag mælir Dagfari
I dag mælir Dagfari
STEINULL Á KRÓKNUM
Um þær mundir sem óhugnanlegar
fréttir berast á öldum ljósvakans um
að sjávarútvegsráöherra hugsi sér
aö fækka togurum á einu bretti ein-
hverntímann eftir jólin og Alþýöu-
blaöiö stofnar til atvinnuleysis hjá
starfsmönnum sínum meö
miskunnarlausum uppsögnum, glitt-
ir í eina vonarglætu norður á Sauðár-
króki.
Þar er ekki átt við átöppunarverk-
smiöjuna, sem ætlar aö ráöast inn á
heimsmarkaöinn með Króksvatn aö
vopni, langþyrstum þurfalýö um
heim allan til heilnæmrar drykkju.
Sauðkrækingum dettur nefnilega
fleira nytsamlegt í hug en að selja
Héraösvötnin til útlanda, og nýjasta
hugdetta þeirra er sú, aö reisa stein-
ullarverksmiöju á Króknum. Hér er
um mikið átak aö ræöa, sem sést best
á því, aö heimamenn hafa þegar
ákveðið að leggja fram fjórar
mUljónir í hlutafé, sem er umtals-
vert fé í ljósi þess, aö verksmiðjan
mun ÖU kosta fullkláruö rúmlega 640
mUIjónir króna. Er framlag
Sauðkrækinga augljóslega reitt fram
af sérstökum rausnarskap ef miðað
er við höfðatölu. Afgangurinn á ekki
aö vera verulegt áhyggjuefni, þegar
þess er gætt, að kjördæmið nýtur
drengUegs stuðnings manna úr
öllum flokkum. Verksmiðjan er
einnig liður í þeirri byggðastefnu,
sem íslendingar hafa haft að leiðar-
ljósi allan framsóknaráratuginn, og
varla fara þeir að yfirgefa þá stefnu,
þegar Sauðárkrókur á i hlut, pott-
þéttur í framsóknarmennsku og
kaupfélagsvinskap.
í fyrstu munu einhverjir andófs-
menn hafa haft á orði, að steinull sé á
undanhaldi sem einangrunarefni, og
markaður stopull upp á 600 tonn i
landinu öllu. En stórhuga menn
blésu á slíkt svartagallsraus, og
ákváðu að byggja stórt. Verksmiðj-
an verður því reist fyrir 6000 tonna
framleiðslu, enda skiptir í sjálfu sér
afarlitlu máli hversu mikið er fram-
leitt þegar atvinna er í húfi. Eða
dirfist einhver að hafa atvinnu af
fimmtíu Skagfirðingum, út á þá rök-
semd eina, að markaður sé ekki fyrir
hendi? Ekki vitaþeir Sauðkrækingar
til þess, að byggðastefna hefði nokk-
urn tima náð fram að ganga, ef
slikur fyrirsláttur hefði ríkt. Ekki
voru togaramir keyptir úti um öll
krummaskuð til þess að þeir stæðu
undir sér, þvert á móti, atvinnan
hafði og hefur forgang, hvað sem
öllum déskotans mörkuðum og
rekstrarafkomu Uður. athugasemdin sem sett hefur verið
Eina alvarlega og marktæka fram, eru þær upplýsingar að í Dan-
mörku hafi ellefu starfsmenn í sam-
bærilegri verksmiðju dáið úr
krabbameini af völdum mengunar.
En hvað svo sem um það? Eru menn
ekki sífellt að deyja úr krabbameini
hvort sem er, og er þá ekki alveg eins
gott að þeir drepist í steinullarverk-
smiðju á Sauðárkróki, eins og annars
staðar? Einhvers staðar verður fólk
að fá að deyja.
í raun og veru eru allar mótbárur
gegn þessari merku steinullarverk-
smiðju hégóminn cinbcr. Á Sauðár-
króki er nóg af grjóti, en minna um
atvinnu, og á tímum minnkandi
þorskafla og þjóðarkreppu, ber að
fagna því, þegar fórnfúsar hendur
leggja fram fjórar milljónir króna af
einskærri átthagaást. Hér er um
fordæmi að ræða, sem ríkisstjórnin á
að nýta sér, þegar togurunum er lagt
og þorskurinn hverfur for gúdd. í
nafni byggðastefnu og atvinnuörygg-
is á aö reisa veglega verksmiðju með
guðs hjálp og góöra manna og fyrir-
greiðslu að sunnan. Hvort
framleiöslan selst á skikkanlegum
prís má athuga síðar og svo iná alltaf
niðurgreiða steinull þegar allt um
þrýtur. Atvinnan gengur jú fyrir.
Dagfari.