Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1983, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1983, Side 20
20 <f r,- SIMI 53016. REYKJAVÍKURVEG116 HAFNARFIRÐI, HÚÐFLÚR Komíð með eigin mynd eða hugmyndir eða veljið úr okkar stóra myndaúrvali. Skýrum einnig upp liti og línur i eldri _____ tattoo-myndum. —# „ —daaa nema sunnudaaa M ^ PANTANIR SÍMI13010 X HÁRGREIÐSLUSTOFAN KLAPPARSTÍG 29. 'VERSLUNIN lVINNAN SlÐUMÚLA 20 S. 3441 1 býður fjölbreytt úrval af vinnufatnaði ÁÓTRÚLEGA HAGSTÆÐU VERÐI! Vinnusamfestingar fró kr. 632,- Loðfóðraðir samf estingar f ró kr. 2.380,- Smekkbuxur fró kr. 595,- Vinnusloppar f ró kr. 552,- » Vinnuskyrtur frá kr. 360,- • Spariskyrtur frá kr. 336,- • Kokkabuxur frá kr. 563,- • öryggisskór frá kr. 792,- • Herranærbuxur frá kr. 105,- • Sokkar frá kr. 30,- parið Við bjóðum einnig mikið úrval af:. . . . — vinnubuxum, úlpum, sjógöllum, stígvélum, ullarnœrfötum — matreiðslufötum, flauelsbuxum, leður- og tausvuntum — vinnuskóm, hjálmum, hlifðargleraugum, rykgrimum — og margt, margt fleira. Póstsendum Komið og reynið viðskiptin Opið alla virka daga til kl. 7. Laugardaga til kl. 4. VERSLUNIN lvinnan SlÐUMÚLA 2f) S. 3441 I SÉRVERSLUN MEÐ VINNUFÖT DV. FIMMTUDAGUR'l: DESEMBER1983. Gerplustú Ikur sýna hæfnl slna /„ Gerpluhúsinu " sem er við Skemmuveg i Kópavogi. GERPLA VILL KAUPA ..GERPLUHÚSIД — annars leggst starfsemi íþróttafélagsins niður um áramót Rekstraraðstæður íþróttafélagsins Gerplu í Kópavogi eru nú þær að skuldir hrannast upp og öll starfsemi félagsins mun leggjast niður um ára- mót verði ekki úr þeim bætt. Þunga- miðja úrbóta er aö félagið nái kaupum á íþróttahúsinu, sem þaö hefur haft á leigu, meö stuðningi Kópavogsbæjar og íþróttasjóös ríkisins, samkvæmt í- þróttalögum. Þetta segja forráðamenn Gerplu í tilkynningu um stöðu félagsins. Þar segir að bæjaryfirvöld hafi samþykkt hlutdeild í kaupum hússins og að málið sé til meðferðar hjá fjárveitingamefnd Alþingis sem hafi tekið málaleitaninni velífyrra. Þátttakendur í íþróttastarfi Gerplu eru um 800 í fimm deildum og greiöa þegar tvöföld þátttökugjöld á við það sem almennt gerist. Nýting „Gerplu- hússins” vegna leikfimikennslu í skól- um bæjarins fellur nú niður, vegna þess að nýtt íþróttahús er risið. þá hefur leiga hækkað. Rekstur í leigu- húsnæðinu er því að komast í þrot. Þó er þaö jafnframt leigt út til íþróttaiðk- ana utan félagsins. Þekktast er félagið fyrir fimleika- deild sína en fimleikafólk Gerplu hefur verið mjög í sviðsljósinu hérlendis og hafiö þátttöku í alþjóðakeppnum. Einnig stundar Gerplufólk karate, júdó, badminton og borðtennis. Lang- flestir iðkendur íþrótta hjá félaginu eraáaldrinum7—12ára. HERB GJAFIR OG STUÐNINGS- YFIRLÝSINGAR TIL SÁÁ Nú styttist óöum í að hin nýja sjúkrastöð SAÁ við Grafarvog verði tekin í notkun að því er segir í frétt frá samtökunum. Erna Hauks- dóttir formaður Hvatar Aðalfundur Hvatar, félags sjálf- stæðiskvenna í Reykjavík, var' haldinn 17. nóv. sl. Nýr formaður var kosinn, Erna Hauksdóttir, en Bessí Jóhannsdóttir gaf ekki kost á sér. Voru henni þökkuö frábær störf sl. 2 ár. Aörar í stjóm eru og hafa skipt með sér verkum: Dögg Pálsdóttir varaformaöur, Bima Hrólfsdóttir ritari, Unnur Jónas- dóttir gjaldkeri, Ásdís Guömunds- dóttir, Bergþóra Grétarsdóttir, Elín Pálmadóttir, Sigríöur Am- bjamardóttir og Sigríður Ragna Siguröardóttir. Sjálfstæöiskvennafélagið Hvöt hefur haldið uppi öflugu starfi á sl. ári, svo sem fram kom í skýrslu formanns, meö útgáfu fréttabréfa, fundum, umræöuhópum í ákveðn- um málaflokkum og fundum með öörum félögum og sérstökum fund- ,um um mál sem ofarlega era á baugi. Tvennar kosningar mörk- uðu mjög störfin á sl. ári, svo og landsfundur flokksins, en sam- kvæmt félagatölu áttu þar sæti 27 konur frá Hvöt og tóku þátt í störfum. Næst á dagskrá er hefð- bundinn jólafundurö. desember. Samtökunum hafa borist margar góðar gjafir að undanförnu af þessu til- efni. Fyrirtækið Amaro á Akureyri sendi til dæmis mataráhöld svo sem diska, skeiðar, hnífa, könnur, glös og skálar, til notkunar i sjúkrastöðinni og færir SÁÁ gefendum kærar þakkir fyrir þessa rausnariegu gjöf og þann hug sem að baki býr. Þá er það samtökunum ekki síður fagnaðarefni aö þeim hafa borist stuðningsyfirlýsingar víða að. SÁÁ vill sérstaklega koma á framfæri eftirfar- andi ályktun sem samþykkt var á þingi Verkamannasambands Islands: „11. þing Verkamannasambands islands fagnar byggingu myndarlegr- ar sjúkrastöövar við Grafarvog. Þingið álítur að SÁÁ hafi unniö mik- iö og fómfúst starf í þágu áfengissjúkl- inga sem valdiö hefur straumhvörfum í heilbrigðismálum þjóðarinnar. Bindindismál hafa löngum verið bar- áttumál verkalýðshreyfingarinnar og því fagnar þingiö árangri SÁÁ og ósk- ar samtökunum velfamaðar í starfi í framtíðinni.” Fyrir skömmu afhentí frú Sigríður Johnson, formaður Kvenfólagsins Hringsins, legu- og dagdeild geðdeildar Barnaspitala Hringsins 200þúsund tíl húsgagnakaupa. Húsbúnaður deildarinnar er orðinn lúinn og úr sór genginn og verður fónu varið tíl endurnýjunar hans. PáH Ásgeirsson yfirtœknir tók við gjöfinni og notaði tækifærið tílað þakka Hringnum fyrir þessa gjöfog fjölmarglr aðrlr tíl stofnunarinnar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.