Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1983, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1983, Side 29
DV. FIMMTUDAGUR1. DESEMBER1983. 29 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Fallegur, svartur pels til sölu. Uppl. í síma 66074, eftir kl. 18. Fyrir ungbörn Barnavagn til sölu. Uppl. í sima 29545. Til sölu vel með farinn Mothercare bamavagn, verð kr. 7 þús. Uppl. í síma 31972. Kaup—sala—leiga—myndir. Við verslum með notaða barnavagna, .svalavagna, kerrur, kerrupoka, vöggur, rimlarúm, burðarrúm, barnastóla, bílstóla, buröarpoka, göngugrindur, leikgrindur, baöborð, rólur, þríhjól og ýmislegt fleira ætlað börnum. Leigjum út kerrur og vagna fyrir lágt verð. Nýtt: höfum fengið til sölu hinar eftirspurðu myndir Guðrúnar Olafsdóttur: Bömin læra af uppeldinu og Tobbi trúður, með og án ramma. Opið virka daga frá kl. 10—12 og 13—18, laugardaga 10—14. Barnabrek Oðingsgötu 4, sími 17113. Vetrarvörur Til sölu Fischer Cut 70 skíöi, 180 cm á lengd, með Look GT2 bindingum, og Nordica skíðaskór nr. 101/2. Uppl. í síma 27017. Tveir kvenskíðagallar og einn karlmannsgalli til sölu, göngu- skíði og Nordica skíðaskór nr. 6. Uppl. ísíma 72102. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50. Tökum í sölu og seljum vel með farnar skíðavörur og skauta. Einnig bjóöum viö gott úrval ódýrra hluta. Hvergi betra verð. Opið frá kl. 9—18 virka daga og 9—16 laugardaga, sími 31290. Húsgögn Hlaðkojur til sölu. Islensk framleiðsla úr fum, með stiga og 2 skúffum, stærð 160 x80. Einnig húsgögn, hentug í bamaherbergi, kommóöa með 5 skúffum og 3 raðhill- ur, hvítt og dökkgrænt. Uppl. í síma 22625. Til sölu stór svampdýna (hjónarúm), yfirdekkt. Selst ódýrt. Uppl. í sima 52838 eftir kl. 17. Til sölu mjög vel með farið brúnbæsað furarúm, ein og hálf breidd. Einnig náttborð í stíl.Uppl. í síma 34724 eftir klukkan 18. Sófasett til sölu 3+2+1, sófaborö og hornborð á góðu verði. Uppl. í síma 77247. Bólstrun Klæðum og geram við bólstruö húsgögn, sjáum um póleringu og viðgerð á tréverki, komum í hús með áklæðasýnishorn og gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Bólstrunin Auðbrekku 4, sími 45366, kvöld- og helgarsími 76999. Hljóðfæri Til sölu harmónika, itölsk, ónotuð, 4ra kóra Exelsor píanó- harmónika. Gott verð. Uppl. í síma 17774. Til sölu nýr kontrabassi, tegund Rúmenía 3/4. Uppl. í símum 27870 og 77612. Píanóstillingar fyrir jólin. Otto Ryel. Sími 19354. Harmóníkur og munnhörpur. 3ja kóra píanóharmóníkur, 4ra kóra EUegaard special píanóharmóníka tll sölu, tilvaldar jólagjafir. Góð greiöslu- kjör. Uppl. í síma 66909 og 16239. Hljómtæki, sjónvarp, video, bíltæki. Ný og notuð tæki. Gott úrval, hvergi betra verð. Opið frá kl. 9—18 virka daga og 9—16 laugardaga. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Heimilistæki Gömul Rafha eldavél í góðu standi til sölu. Uppl. í síma 15609. Hljómtæki Til sölu sambyggð Sharp stereosamstæða, útvarp, segul- band, plötuspUari og tveir hátalarar. Uppl. í síma 46418. Til sölu Pioneer hljómtæki í bU, Gex-8 stereo útvarp, GM-4 magnari og CO-5 equaUser. Tækin eru svo tU ný, tUvaUð fyrir þá sem vantar inn í component stæöu. Hagstætt verð. Sími 14928. __________ Áhálfvirði: Kenwood kassettutæki með DPSS stýrikerfi, eins árs gamalt. Odýrt. Uppl. í síma 40512 eftir kl. 17. Antik Antik. Utskorin borðstofuhúsgögn, skrifborð, kommóður, skápar, borð og stólar, málverk, konunglegt postulín og BG- klukkur, úrval af gjafavöru. Antik- munir, Laufásvegi 6, sími 20290. Teppi Til sölu gólfteppi, ca 30 ferm. Uppl. í síma 14793. Til sölu 30 fm gólfteppi, mjög vel með farið, verð 5400 kr. Einnig Happy stólar, 3 stk., verð 1800 kr. stk., Símo kerruvagn, verð 4000 kr., vel með farinn, og barnabílstóll Euro Drive, verö 700 kr. Uppl. í síma 76069. Te.ppaþjónusta Teppahreinsun. Tökum að okkur hreinsun á teppum og húsgögnum. Erum með hreinsiáhöld af fullkomnustu gerð. Vönduð vinna, vanir menn. Allar uppl. í síma 45453 og 45681. Ný þjónusta. Utleiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóðum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og frábær lágfreyðandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabæklmgi Teppalands með ítarlegum upplýsingum um meðferð og hreinsun gólfteppa. Ath. Tekið við pöntunum í sima. Teppaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Tek að mér gólfteppahreinsun á íbúðum og stigagöngum, er með fuU- komna djúphreinsivél sem hreinsar með mjög góðum árangri. Mikil reynsla í meðferð efna, góð og vönduð vinna. Uppl. í síma 39784. Teppastrekkingar — teppalagnir. Viðgerðir og breytingar. Tek að mér alla vinnu við teppi. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Teppahreinsun og vélaleiga. Hreinsa teppi i heimahúsum og fyrir- tækjum. Leigi einnig teppahreinsunar- vél, kem með vélina á staðinn og leið- beini um notkun hennar. Góð þjónusta allan sólarhringinn. Pantanir í síma 79235. Tölvur Fy rirligg jandi diskettu geymslukassar, einnig borð undir tölvur, tölvuskjái og prentara. Konráð Axelss , heildverslun, Armúla 36, sími 82420. Diskettudrif. Eigum til sölu 5 1/4” þunn diskettudrif 48 TPI, 500 k (Unformatted) ásamt tengibúnaði. Uppl. hjá Atlantis hf. í sima 19920. Video Videobankinn, Laugavegi 134, ofan við Hlemm. Opnum kl. 10 á morgnana. VHS-myndir í úrvali, videotæki, sjón- vörp, videomyndavélar, slidesvélar, 16 mm sýningarvélar. önnumst video- upptökur og yfirfærslur á 16 mm filmu á VHS eða Beta og færum á milli Beta og VHS. Seljum gos, tóbak, sælgæti. Opið mánud. til miðvikud. 10—22, fimmtud. til laugard. 10—23, sunnud. 14-22. Sími 23479. Til sölu Fisher videotæki, Betamax, lítið notað. Verð 19.000, kostar nýtt 38.800. Uppl. í síma 31769. Til sölu Sharp ferðavideotæki, 3ja mánaða gamalt, verð 30 þús. Að- eins staðgreiðsla kemur til greina. Uppl. veittar í síma 99-3382 á daginn. Óska eftir að kaupa VHS videotæki. Uppl. í síma 44691 eftir kl. 19.00. Leigjum út myndbönd og myndsegulbönd fyrir VHS kerfi, mikið úrval af góöum myndum meö ís- lenskum texta. Hjá okkur getur þú haft hverja mynd í 3 sólarhringa sem spar- ar bæði tíma og bensínkostnað. Erum einnig með hið hefðbundna sólar- hringsgjald. Opið virka daga frá kl. 9— 21 og um helgar frá kl. 17—21. Mynd- bandaleigan 5 stjörnur, Radíóbær, Ármúla 38, sími 31133. Skjásýn sf. Hólmgarði 34. Erum með úrval af myndböndum í VHS-kerfi með og án texta. Opið mánud. til föstud. frá 17—23.30, laugard. og sunnud. frá kl. 14—23.30. Sími 34666. Hafnarfjörður: Leigjum út videotæki í VHS ásamt miklu úrvali af VHS-myndefni og hinu vinsæla Walt Disney barnaefni. Opiö alla virka daga frá kl. 17—22, laugar- daga frá kl. 15—22 og sunnudaga kl. 15—21. Videoleiga Hafnarfjarðar, Strandgötu 41, sími 54130. Til sölu 30 stk. VHS óáteknar spólur, verð 500 kr. hvert stk. Uppl. í síma 83727 eftir kl. 19. Til sölu 100 stykki VHS og 50 stykki Beta spólur, ágætt efni og gott verð. Uppl. í síma 27757 milli kl. 14 og 22 alla daga. Videohornið. 3ja tima óáteknar VHS spólur til sölu, mjög gott verð. Uppl. í síma 34753. Myndbanda- og tækjaleiga, söluturninn Háteigsvegi 52, gegnt Sjómannaskólanum, sími 21487. Leigj- um út VHS tæki og spólur. Höfum gott úrval af nýju efni með og án ísl. texta. Erum alltaf að bæta við nýju efni. Selj- um. einnig óáteknar spóiur. Opið alla daga frá kl. 9.30—23.30, nema sunnu- dagakl. 10.30-23.30. Ódýrar videospólur. Til sölu 3 tíma óáteknar VHS video- spólur, toppgæði. Verð aðeins kr. 640. Sendum gegn próstkröfu. Hagval sf., sími 22025. VHS video Sogavegi 103. Leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS myndir með íslenskum texta, myndsegulbönd fyrir VHS, opið mánud;-föstud. frá kl. 8—20, laugar- daga kl. 9—12 og 13—17, lokað sunnu- daga. Véla- og tækjaleigan hf., sími 82915. Videohornið, Fálkagötu 2, sími 27757. Opið alla daga frá kl. 14—22, úrval mynda í VHS og Beta. Lítið inn. Videohornið. Videosport sf., Háaleitisbraut 58—60, simi 33460; Videosport, Ægisíðu 123, sími 12760. Athugið: Opið alla daga frá kl. 13—23, myndbanda- og tækjaleigur með mikið úrval mynda í VHS, einnig myndir í 2000 kerfi, íslenskur texti. Höfum til sölu hulstur og óáteknar spólur, Walt Disney fyrir VHS. ' Garðbæingar og nágrannar: Við erum í hverfinu ykkar með videoleigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Videoklúbbur Garða- bæjar, Heiðarlundi 20, símí 43085. Opið mánudaga—föstudaga kl. 17—21, laugardaga og sunnudaga kl. 13—21. Videospólur og tæki í miklu úrvali. Höfum einnig óáteknar spólur og hulstur á lágu verði. Kvik- myndamarkaðurinn hefur jafnframt Betamax spólur og tæki, auk 8 mm og 16 mm kvikmynda sýningarvélar og margt fleira. Sendum um land allt. Opiö alla daga frá kl. 14—23. Videoklúbburinn, Stórholti 1, sími 35450, og Kvikmyndamarkaðurinn, Skólavörðustíg 19, sími 15480. VHS, VHS, VHS. Leigjum út myndbönd fyrir VHS með og án íslensks texta, gott úrval. Erum einnig meö tæki. Opið frá kl. 13—23:30 virka daga og kl. 11—23.30 um helgar. Videoleigan, Langholtsvegi 176, sími 85024. Videoleigan Vesturgötu 17 sími 17599. Leigjum út videotæki og videospólur fyrir VHS, einnig seljum við óáteknar spólur á mjög góðu verði. Opið mánudaga til miðvikudaga kl. 16—22, fimmtudaga og föstudaga kl. .13—22, laugardaga og sunnudaga kl. 13- 22. U-MATIC klippiaðstaða (Off Line og On Line Editing), tilvalið fyrir þá sem vilja framleiöa sitt eigið myndefni, auglýsingar eða annað efni. Fjölföldun fyrir öll kerfin. Bjóðum góð og ódýr myndbönd í framleiðsluna. Myndsjá, sími 10147, Skálholtsstíg 2A. Beta myndbandaleigan, sími 12333, Barónsstíg 3. Leigjum út Beta mynd- bönd og tæki, nýtt efni með ísl. texta. 'Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt Disney í miklu úrvali, tökum notuð Beta myndsegulbönd í umboössölu, leigjum einnig sjónvörp og sjónvarps-, spil. Opið virka daga frá kl. 11.45—22, laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl. 14— 22. Sjónvörp Vel með farið Finlux litsjónvarpstæki með sjálfvirkum stöðvarleitara og fjarstýringu til sölu. Gott verð. Uppl. í síma 54573 eftir kl. 19. Ljósmyndun Ljósmyndir—postulín. Stækka og lita gamlar myndir. Lit- myndir frá Bíldudal, Snæfellsnesi, Mý- vatni og fleiri stöðum. Postulínsplattar frá Bolungarvík, Patreksfirði, Bíldu- dal, Hólmavík, Snæfellsnesinu, Stykk- ishólmi, Olafsvík, Isafirði, Hvítserk, Hvammstanga, Sandgerði, Grindavík, hákarlaskipinu Ofeigi, Dýrafirði, Suöureyri. Einnig listaverkaplattar, Sendi postulínsplatta í póstkröfu. Ljós- myndastofan Mjóuhlíð 4, opið frá 1—6, sími 23081. Dýrahald Fallegir 6 vikna kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 10976. Þrifnir og barngóðir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 53469. Hesta- og heyflutningar. Uppl. í símum 50818, 51489 og 92-6633, Sigurður Hauksson. Hvolpur til sölu. Uppl.ísíma 77631. Á Kjartansstöðum eru margir, efnilegir folar til sölu. Uppl. í síma 99-1038. 2 páf agaukar og búr til sölu. Uppl. í síma 46174. Jólagjafir handa hestamönnum. Sérhannaðir spaöa- hnakkar úr völdu leðri, verð 4331, Jófa öryggisreiðhjálmar, beisli taumar, ístöð, stangamél, íslenskt lag, hringa- mél, múlar, ístaösólar, verð aöeins 339 parið, kambar, skeifur, loðfóðruð reið- stígvél, verð 892 og margt fleira fyrir- hestamenn. Kreditkortaþjónusta. Opið laugardaga, Sport, Laugavegi 13, sími 13508. Póstsendum. Hjól Til sölu er nýuppgert Yamaha MR árg. ’78, vel með farið, nokkrir varahlutir fylgja. Hjólið selst á 10 þús. kr. Uppl. í síma 32887 eftir kl. 18. Öska cftir Hondu XL 350 árg. ’74 með góðum mótor, til niður- rifs. Uppl. í síma 92-3842 eftir kl. 19. Bifhjólafatnaður og fleira. Voram að fá fyrir bifhjólamenn, uppháa leðurhanska, motocross hanska, leðurjakka, leðurbuxur, leður- stígvél, axlahlífar, munngrímur, stýrispúða, móðueyði , lambúshettur (bómull), höfuðbönd, taumerki, litlar töskur til aö festa í belti og margt fleira. Póstsendum. ATH: Opið á laugardögum í desember. Karl H. Cooper, verslun, Höföatúni 2 Rvk., sími 10220, útibú Akureyri, sími 96- 23650. Til bygginga Til sölu notað og nýtt mótatimbur, 1x6, 2x4, 2x5, einnig steypustyrktarstál, 8,10, 12 og 16 mm. Uppl. í síma 72696. Skúr til sölu fyrir lágt verð. Uppl. í síma 17421. Byssur Til sölu haglabyssa, Remington CBC, 1 skota, 3ja tommu, og rússneskur riffill, TO 3 með kíki, Nikko 4x28. Uppl. í síma 96-41981. Selst ódýrt. Skotveiðifélag íslands heldur fræðslufund i Veiðiseli, Skemmuvegi 14, L-gata, Kópavogi, næstkomandi fimmtudagskvöld kl. 20.30. Snjóflóð. Leiðbeiningar fyrir ferðamenn til að varast þau. SpjaU um útbúnað til vetrarferða. Framsögu- maður Magnús Hallgrimsson, verkfræðingur. Áhugafólk velkomiö, heitt kaffi á könnunni, félagar mætið með volgar veiðisögur. Safnarinn Kaupum póstkort, frímerkt og ófrimerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aðra. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21, sími 21170 Verðbréf Annast kaup og sölu allra almennra skuldabréfa svo og 1—3 mán. víxla, útbý skuldabréf, hef kaupendur aö viðskiptavíxlum og 2ja— 4ra ára skuldabréfum. Markaðsþjón- ustan, Skipholti 19, 3. hæð. Helgi Scheving, sími 26911. Fasteigmr Lítið einbýlishús til sölu á Reyðarfirði. Uppl. í síma 97- 6381. Bátar SV-bátar Vestmannaeyjum augíýsa. Nú er rétti tíminn til þess að staðfesta pöntun á trefjaplastbáti fyrir vorið. Framleiðum 20 og 25 feta planandi fiskibáta og 26 feta fiskibát (Fær- eying). Leitið frekari upplýsinga varðandi verð og okkar sérstöku lána- kjör. Skipaviðgerðir hf., Vestmanna- eyjum, sími 98-1821, kvöldsími 98-1822, kvöldsími í Reykjavík 36348. 20 feta hraöbátur til sölu með 136 ha dísíl vél BMW, dýptarmæli, talstöð og fl. Hafið samband við 'auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-067. BMW disil bátavélar. Eigum til afgreiðslu með stuttum fyrirvara 30 og 45 ha vélar í trilluna. Einnig í hraðfiskibátinn bæði 136 og 165 ha vélar með skutdrifi. Gott verð og greiðsluskilmálar. Vélar og tæki hf., Tryggvagötu 10, símar 21286 og 21460. ISLENSKIR PIPARSVEINAR, ÆTTINGJAR ÞEIRRA OG VINIR! ENN ER VON

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.