Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1983, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1983, Blaðsíða 28
28 DV. FIMMTUDAGUR1. DESEMBER1983. FÍM Félag íslenskra myndlistarmanna óskar aö ráöa starfskraft í hálft starf. r I starfinu felst m.a. aö veita forstöðu skrifstofu félagsins og vera ráðgefandi og upplýsandi aöili fyrir myndlistarmenn. Vélritunar- og málakunnátta nauösynleg, háskólapróf æskilegt. Umsóknir sendist til Félags íslenskra myndlistarmanna, póst- hólf 1115,121 Reykjavík, fyrir 10. desember nk. CREDA tauþurrkari er nauðsynlegt hjálpar- tæki á nútíma heimili. 27 ára farsæl reynsla sannar gæðin. Fyrirliggjandi TD 450 R, og TD 300 R, sem eru með mótor sem snýst aftur á bak og áfram og varnar því að þvotturinn vindist upp í hnút í þurrkaranum. Góð ábyrgðar-, viðgerðar- og varahlutaþjónusta. Raftækjaverslun íslands h.f. Ægisgötu 7 — Símar 17975 — 17976. PÚST- 0G SÍMAMÁLASTOFNUNIN AUGLÝSINGAR í SÍMASKRÁ1984 Frestur til að panta eða endurpanta auglýsingar í símaskrá 1984 rennur út í dag, 1. desember. Allar pantanir og endurpantanir skulu vera skrif- legar. Símaskráin — auglýsingar. pósthólf 311, 121 Reykjavik. Með bros á vör í MAX-snjóbuxum * renndar í sundur á hliðunum * vatteraðar og hlýjar * stærðir nr. 2—12 * ýmsir litir. Útsölustaðir: Rafbúðin, Álfaskeiði 31, Hafnarf., sími 53020 og hjá okkur á Ægisgötu 7, simi sölumanns 1-87-85. BIKARINN Skólavöróustíg 14. Sími24520. Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Terylene herrabuxur frá 500 kr., dömu terylene buxur á 450 kr., kokka- og bakarabuxur á 500 kr., kokkajakkar á 650 kr., jólabuxur á drengi. Saumastofan Barmahlíö 34, sími 14616, inngangur frá Lönguhlíð. Til sölu vegna flutnings. Sófasett (3ja sæta og 2 stólar) á 3500. Sófaborð 1000. Rúm (enskt 100 cm br.) á 3000. 2 stofuskápar 1000 kr. hvor. Taurulla (frístandandi) á 1000. Uppl. í síma 15129. Spilakassar. Til sölu eða í skiptum nokkur spil (spilakassar). Góð greiðslukjör eöa lág staögreiðsla. Uppl. í síma 79540. Ættir Austfirðinga 1—9, Saga Eyrarbakka 1—3, Stokkseyringa- saga 1—2, Saga Reykjavíkur 1—2, Is- lenskir samtíöarmenn 1—2, Austantór- ur 1—3, Islenskt mannlíf 1—4, Islensk tunga 1—6 og fjölmargt fleira fágætt og skemmtilegt nýkomiö. Bókavarðan, Hverfisgötu 52, sími 29720. íbúðaeigendur-lesið þetta. Bjóðum vandaða sólbekki í alla glugga og uppsetningu á þeim. Tökum niöur gamla og setjum upp nýja. Einnig setjum við nýtt haröplast á eldri sól- bekki og eldhúsinnréttingar. Utbúum borðplötur, hillur o.fl. Mikið úrval af viðarharðplasti, marmaraharðplasti og einlitu. Hringiö og við komum til ykkar með prufur. Tökum mál. Ger- um fast verðtilboð. Greiðsluskilmálar ef óskað er. Áralöng reynsla - örugg þjónusta. Plastlímingar, símar 13073 eða 83757 á daginn, kvöldin og um helg- ar. Geymiðauglýsinguna. Ritsöfn — afborgunarskilmálar. Heildarritsöfn eftirtalinn höfunda fáanleg á mjög góðum kjörum: Davíð Stefánsson, 9 bindi; Halldór Laxness, 46 bindi; Þórbergur Þóröarson, 13 bindi; Olafur Jóhann Sigurösson, 11 bindi. Heimsendingarþjónusta, enginn sendingarkostnaður. Upplýsingar og pantanir í síma 91-66337 frá kl. 9—12 og 20—23 daglega. Jólin nálgast. Viltu láta lífga upp á eldhúsinnrétting- una þína? Setjum nýtt haröplast á borðin, smíðum nýjar hurðir, hillur, ljósakappa, borðplötur, setjum upp viftur o.fl. Allt eftir þínum óskum. Framleiðum vandaða sólbekki, eftir máli, uppsetning ef óskað er. Tökum úr gamla bekki, mikið úrval af viðarharð- plasti, marmara og einlitu. Komum á staðinn, sýnum prufur, tökum mál. Fast verö. Áralöng reynsla á sviði inn- réttinga, örugg þjónusta. ATH. tökum niður pantanir sem afgreiðast eiga fyrir jól. Trésmíöavinnustofa H.B., sími 43683. Laufabrauðið komið. Pantið sem fyrst. Bakarí Friöriks Haraldssonar, sími 41301. Pípur, tengihlutir, glerull, blöndunartæki, kranar og hreinlætis- tæki. Pípur seldar snittaðar eftir máli samkvæmt pöntunum. Burstafell, Bíldshöfða 14, sími 38840. Takiðeftir! Blómafræflar, Honeybee Pollen S., hin fullkomna fæða. Sölustaður: Eikju- vogur 26, sími 34106. Kem á vinnustaöi ef óskað er. Siguröur Ólafsson. The Beatles CoUection og The Rolling Stones Story. AUar stóru original bítlaplöturnar, 14 stk., 199 lög. Staðgreiðsluverð 4950 kr. RoUing Stones. Fyrstu 12 LP plötur Rollinganna tímabiliö ’62—’74, stað- greiðsluverð 4900, plöturnar allar í stereo og nýpressaðar og í fallegum umbúöum. ATH. einnig er hægt að fá góð greiðslukjör. Uppl. í síma 91-29868, heimasími 91-72965. HeUdarritsafn Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi, 9. bindi, hefur verið ófáanlegt í mörg ár, fæst nú á góðum greiðslukjörum. Verð 7.560 kr., útborg- im 1.560, eftirstöðvar á 6 mánuöum vaxtalaust. Uppl. í síma 91-29868, heimasími 91-72965. Láttu drauminn rætast: Dún- svampdýnur, tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni, smíðum eftir máh, samdægurs. Einnig spring- dýnur með stuttum fyrirvara. Mikiö úrval vandaðra áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 85822. GlæsUegt plusssófasett til sölu 3+2+1, frá HP húsgögnum, klæðaskápur frá Sigurði Elíassyni, 50 sm—210, meö eöa án borðplötu og skúffum. Einnig gardínur, hæö 250, 5 lengjur, og 1 barnabaðborð. Uppl. í síma 14167. Furustigi. Til sölu massífur furustigi, stiginn er í vínkil með vinstri snúningi neöan frá séð. Handriö fylgir. Uppl. í síma 76423 eftirkl. 17. HUti naglabyssa DX 450 til 'sölu, 10 skota magasín, nýieg. Einnig á sama stað nýleg Brother raf- magnsritvél. Uppl. í síma 51106 eftir kl. 19. Hjónarúm tU sölu, 2ja ára gamalt, og sjónvarpsspil meö aukaleikjum og Andrés önd tölvuspil. Einnig íshokký klæðnaöur handa 8—11 ára. Uppl. í síma 41654. Frystikista — hitapottur og VHS video. Til sölu 300 lítra frysti- kista og 100 lítra suöupottur, 500 w, einnig VHS videotæki. Uppl. í síma 14877. BLÖMAFRÆFLAR, blómafræflar. Nú getur þú fengið blómafræflana hjá okkur. Sölustaðir Austurbrún 6, bjalla 6,3, sími 30184 og 13801, Hjördís. Send- um heim og í póstkröfu. Heildsöluútsaia. Sparið peninga í dýrtíöinni og kaupið ódýrar og góöar vörur. Smábarnafatn- aöur, sængurgjafir og ýmsar gjafavör- ur í miklu úrvali. Heildsöluútsalan, Freyjugötu 9, bakhúsi, opið frá kl. 13— 18. Vegna flutnings til útlanda er eftirfarandi til sölu: 4 Michelin snjóhjólbarðar 165x15 á felgum fyrir Saab, svo til nýtt. Klippan barnabíl- stóll, Atlas ísskápur, 140 cm hár, Electrolux ísskápur, 175 cm hár, árs- gamall. Uppl. í síma 23428. Höfum til sölu endurbyggðar þvottavélar, þurrkara og bökunarofn, einnig nýjar fyrirferðarlitlar þvotta- vélar frá Austurríki. Þvottavéla- þjónusta, ryksuguviðgerðir. Rafbraut, sími 81440 og 81447. Dísil rafsuða. Til sölu er vel með farin dísil rafsuðu- vél, Genset 250, og mjög vönduð fólks- bílakerra með ljósum. Uppl. í síma 94- 7348 og 94-7272. Til sölu 4ra ára gamalt litasjónvarp, 22” B & O, og stór einsmanns furusvefnsófi, 2ja ára gamall. Uppl. í síma 41449 eftir kl. 18. 4 snjódekk 5,90x13,2 á felgum, til sölu.Uppl. í síma 17354. VW-vetradekk. Til sölu eru 4 negld vetrardekk á felgum undir VW-bjöllu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-009 Rafsuðumenn. Til sölu helmingur í litlu járnsmíðafyrirtæki, viðkomandi þarf að vera flinkur suðumaður, tilvalið tækifæri fyrir þann sem vill skapa sér sjálfstæða atvinnu.Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-999 Muraphone þráðlaus sími, stífur á Cherooke Chief, ennfremur svört leðurkápa nr. 14, ónotuð til sölu. Uppl. í síma 43270. Höganás gólfflísar. Til sölu 23—30 fermetrar af ljósbrún- um Höganás gólfflísum 2360. Uppl. í síma 15715. Rafmagnsofnar. Til sölu rafmagnsþilofnar. Uppl. í síma 99-5955. Til sölu í rókókóstíl frá HP hjónarúm, náttborð, snyrtiborö og skemill, 1 1/2 árs. Einnig tvískipt- ur ísskápur. Uppl. í síma 30041. Óskast keypt Vil kaupa og taka í umboðssölu jólavörur, s.s. jóladúka, gjafavörur og fleira. Alls konar smá- vörur koma einnig til greina. Uppl. í síma 53758. Athugið. Ung hjón sem eru að kaupa íbúð, til- búna undir tréverk.vantar allar inn- réttingar. Er ekki einhver sem vill losna viö hreinlætistæki, eldhúsinnrétt- ingu og fleiri innréttingar, gegn fjarlægingu eða einhverju gjaldi. Uppl. í síma 81687 eftir kl. 18. Borðtennisborð óskast keypt. Uppl.ísíma 41149. Úska að kaupa talsvert magn af furugólfborðum, notuðum eða ónotuðum. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-132. Verzlun Heildverslunin Toledo auglýsir vörur frá Alfred Benzon. Sorbit, B low-up, Bentasil, Benti, Lakrissal, Drucosal, Sodamint, Ultramint, allt sykurlausar vörur. Natusan snyrtivörur, Save 50 mg. i Salve 125 mg. Lotion, bad, shampo 150 ml. Familiecrem 125 ml. Bachman kártöfluflögur, 35 g og 198 g, 4 gerðir. Toledo hf., heildv., Nökkvavogi 54 Reykjavík, sölusímar 78924 og 34391. Hattabúðin Frakkastíg 13, sími 29560. Dömuhattar, túrbanar, angórahúfur, alpahúfur, hanskar, slæður og m.fl. í miklu úrvali. Sendum í póstkröfu um land allt. Hattabúðin Frakkastíg 13, sími 29560. ATHUGIÐ: símanúmerið er 29560. Markaðshúsið, Sigtúni 3, auglýsir: fatnaður í úrvali, leikföng, jólatré, raf- magnsvörur, ljós og fleira, sængur- fatnaður, metravara, 98 kr., bækur, jólaskraut, jóladagatöl, hljómplötur og myndir, skór, gjafavara, leslampar, sælgæti, garn og vara til hannyrða, prjónavörur, sportvörur, kuldastígvél, tölvuspil og klukkur, teppi, skart- ■ gripir, vinnufatnaöur, verkfæri, og að sjálfsögöu kaffistofa, allt á markaðs- verði. 30 fyrirtæki undir sama þaki. Markaðshúsið, Sigtúni 3, opið mánud.— fimmtud. frá kl. 12—18, föstudaga frá kl. 12—19 og laugardaga frákl. 10-16. Ódýrar músíkkassettur og hljómplötur, íslenskar og erlendar. Ferðaútvörp og bílaútvörp með og án kassettutækis. Bílahátalarar og loft- net. T.D.K. kassettur, National raf- hlöður, átta rása spólur, nokkrir titlar íslenskt efni. Hreinsivökvi fyrir hljóm- plötur, hreinsikassettur. Töskur og rekkar fyrir hljómplötur og video- spólur. Gítar- og bassastrengir. Nálar fyrir Fidelity hljómtæki. Opið á laug- ardögum. Radíóverslunin, Bergþóru- götu 2, sími 23889. Heildverslunin Toledo auglýsir vörur frá Anton Berg :■ Marsipanbrauö 150 stk. Marsipan- brauð 54 stk. Marsipanbrauö 36 stk. Nugatmarsipan 54 stk. Valhnetumarsi- pan 36 stk. After dinner 28 stk. Surfer kókos 20 stk.: Kaffi-koníak, mokka, ljóst og dökkt, madeira, brandy, romm, nugat, piparmintuskífur 10 stk. Yfir 20 geröir af konfekti. Toledo, sölu- símar 78924 og 34391. Lux Time Quartz tölvuúr á mjög góöu verði. Karlmannsúr með' vekjara og skeiðklukku frá kr. 675. Vísirar og tölvuborð á aðeins kr. 1.275. Stúlku/dömuúr á kr. 430. Tölvuspil á 595 og „f jársjóðaeyjan” meö skermum á aöeins kr. 1.295. Arsábyrgð og góð þjónusta. Opið kl. 15—18 virka daga. Póstsendum, Bati hf., Skemmuvegi 22 L, sími 79990. Kjólar — kjólar. Til sölu fallegir kjólar og pils. Stærðir: 36—52. Einnig unglingakjólar. Bóm- ullarnærfatnaður í stórum númerum og margt fleira. Þingholtsstræti 17. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opiö kl. 13—17, sími 44192. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Birkigrund 40, Kóp. Fatnaöur Brúðarkjóll til sölu, mjög fallegur, blómahringur og slör. fylgir. Uppl. í síma 46557. Til sölu stórglæsilegur blárefspelsjakki, nr. 12, á aðeins kr. 13 þús. Uppl. í símum 79147 og 21745.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.