Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1983, Page 33

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1983, Page 33
DV. FIMMTUDAGUR1. DESEMBER1983. 33 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Mér geöjast ekki að 0, hann gæti ) veriö verri. Reyndu ekki að draga mig hér inn. Það væri vanvirða fyrir mig og alla fjölskylduna!____^ Megum viö róla okkur svolítiö, Alí?' Já gjarnan. Húsaþjónustan sf. Tökum aö okkur alla málningarvinnu utanhúss og innan, einnig sprunguviö- geröir og þéttingar á þökum, veggjum og gluggum. Utvegum fagmenn í verk, s.s. trésmiöi, pípara o.fl. Önnumst allt viðhald og uppbyggingu fasteigna. Versliö viö fagmenn. Reyniö viöskiptin. Áratuga reynsla. Uppl. í síma 72209. Tökum aö okkur breytingar og viðhald á húseignum fyrir húsfélög, einstaklinga og fyrirtæki. T.d. glerísetningar, múrbrot, fleigun. Tök- um einnig aö okkur aö hreinsa og flytja rusl og alla aðra viðhaldsvinnu. Vönduð vinna. Tilboð eöa tímavinna. Sími 29832. Verkafl sf. ' Húsbyggjendur-húsbyggjendur. Getum bætt viö okkur alhliða verkefnum, nýsmíði, viöhaldi og verkstæðisvinnu. Uppl. í síma 35602 og 41450. Hreingerningar Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar og Þorsteins Kristjánssonar. Hreingerningar, teppahreinsun, gólfhreinsun og kísilhreinsun. Einnig dagleg þrif hjá verslunum, skrifstofum, stofnunum o. fl. Símar 11595 og 28997. Hreingernlngafélagið Snæfell. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöngum og skrifstofu- húsnæöi, einnig teppa- og húsgagna- hreinsun. Móttaka á mottum aö Lindargötu 15. Utleiga á teppa- og hús- (gagnahreinsivélum, vatnssugur og háþrýstiþvottavélar á iönaöarhúsnæði, einnig hitablásarar,' rafmagns eins- fasa. Pantanir og upplýsingar í síma 23540. Jón. Hólmbræður, hreingerningastöðin, stofnsett 1952. Nú sem fyrr kappkost- um viö að nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni við starfið. Höfum nýj- ustu og fullkomnustu vélar til teppa- hreinsunar og öflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnað. Símar okkar eru 19017, 77992, 73143 og 53846. Olafur Hólm. Hreingerningafélagið Hólmbræður, sími 30499 og 85028. Hreinsum teppi meö allra nýjustu djúpþrýstivélum og hreingerum íbúðir, stigaganga og stofnanir í ákvæðisvinnu sem kemur betur út en tímavinna. Gólfteppahreinsun, hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og 'stofnunum með háþrýstitækjum og sogafli, erum einnig meö sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæöi. Erna og Þor- steinn, sími 20888. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar meö góðum árangri, sérstaklega góð fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 67086. Haukur og Guð- mundurVignir. Hreingerningarfélagið Ásberg. Tökum aö okkur hreingerning- ar á íbúðum, stigagöngum og stofnun- um. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Vönduð vinna, gott fólk. Uppl. í símum 18781 og 17078. Þrif, hreingerningarþjónusta. Tek að mér hreingerningar og gólf- teppahreinsun á íbúðum, stigagöngum og fleiru, er með nýja djúphreinsivél fyrir teppin og þurrhreinsun fyrir ullarteppi ef með þarf. Einnig hús- gagnahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. hjá Bjarna í síma 77035. Hreingerningar-gluggaþvottar. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, fyrirtækjum og stofnunum, allan gluggaþvott og einnig tökum við að okkur allar ræstingar. Vönduð vinna, vanir menn, tilboð eða tíma- vinna. Uppl. í síma 29832. Verkafl sf. Vélahreingerningar. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppa- og húsgagnahreinsun meö nýrri, fullkominni. djúphreinsunarvél með miklum sog- krafti. Ath., er með kemisk efni á bletti. Margra ára reynsia, ódýr og örugg þjónusta, 74929.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.