Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1983, Page 47

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1983, Page 47
DV. FIMMTUDAGUR1. DESEMBER1983. 47 Útvarp Fimmtudagur l.desember 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tii- kynningar. Tónleikar. 14.00 „Friður, frelsi, mannréttindi”, hátíðardagskrá stúdenta í Háskólabíói. 1. Gunnar Jóhann Birgisson, formaður 1. des. nefnd- ar, setur hátíðina. 2. Avarp há- skólarektors, Guðmundar Magnússonar. 3. Einleikur á gítar, Pétur Jónasson. 4. Borgarstjórinn í Reykjavík, Davíð Oddsson, flytur hátiðarræðu. 5. Guðjón Guö- mundsson og Islandssjokkið flytja frumsamið efni. 6. Matthias Johannessen ies úr eigin verkum. 7. M.K. kvartettinn syngur. 8. Samleikur á píanó og fiðlu: Hrönn Geirlaugsdóttir og Guðni Þ. Guð- mundsson. 9. Ræða stúdents: Olaf- ur Árnason flytur. 10. Karlakórinn Fóstbræöur syngur. — Kynnir: Bergljót Friðriksdóttir. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Tilkynningar. Tónieikar. 17.10 Síðdegisvaka. 18.00 Af stað með Tryggva Jakobs- syni. 18.10 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöids- ins. 19.00 Kvöldfrcttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Erlingur Siguröar- son flytur þáttinn. Tónleikar. 20.00 Halió krakkar! Stjórnandi: Jórunn Siguröardóttir. 20.30 Frá tónleikum Sinfóníuliljóm- sveitar ísiands í Háskólabíói. Stjórnandi: Klaus Peter Seibei. Sinfónia nr. 3 í F-dúr op. 90 eftir Johannes Brahms. — Kynnir: Jón Múli Arnason. 21.20 „Þú sem vindurinn hæðir...” Guðrún Guðlaugsdóttir ræðir við Gunnar M. Magnúss rithöfund. (Áðurútv.7. júní 1981). Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöidsins. 22.35 Fimmtudagsumræðan. Um- sjón: Ævar Kjartansson. 23.45 Fréttir. Dagskráriok. RÁS 2. 14.00 Nýtt og gamalt. Pétur Steinn Guðmund son, Jón Axel Olafsson og Þorgeir Astvaldsson sjá um músíkþátt með auglýsingum og fleiru. 16.00 Bogi Ágústsson fréttamaður spilar lög frá sjöunda áratugnum. 17.00 Olafur Þorvaldsson og Einar Indriöason taka á móti gestum og skjóta inn í gömlu útvarpsefni frá Rásl. Föstudagur 2. desember 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Erl- ings Sigurðarsonar frá kvöidinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð — Soffía Eygló Jónsdóttir talar. 9.00 Fréttir. Sjónvarp Föstudagur 2. desember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingarogdagskrá. 20.45 Á döfinni. Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 21.05 Skonrokk. Umsjónarmaður Edda Andrésdóttir. 21.40 Kastljós. Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn: Einar Sigurðsson og Hermann Sveinbjörnsson. 22.50 Flauelsblóm í ágúst (Marigolds in August). Suður- afrisk bíómynd frá 1979 gerð eftir handriti Athols Fugards. Iæik- stjóri Ross Devenish. Aöalhlut- verk: Athol Fugard ásamt Win- ston Ntshona og John Kani. Sam- félagið birtist i hnotskurn í mynd- inni sem lýsir á óbrotinn hátt sam- skiptum þriggja manna og því öryggisleysi sem þeldökkir menn í Suður-Afríku eiga viö aö búa. Myndin hlaut verölaun á kvik- myndahátíðinni í Berlín 1980. Þýð- andi Ragna Ragnars. 00.20 Dagskrárlok. Veðrið Gengið Utvarp Sjónvarp Útvarp kl. 21.20: „Þú sem vindurinn hæðir...” GENGI VERÐBRÉFA 1. DES. 1983. VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS: Munum, aö „þú” er per- sónufornafn en ekki óákveðið fornafn á is- lensku. 1970 2. flokkur 1971 1. flokkur 1972 1. flokkur 1972 2. flokkur 1973 1. flokkur A 1973 2. flokkur 1974 1. flokkur 1975 1. flokkur 1975 2. flokkur 1976 1. flokkur 1976 2. flokkur 1977 1. flokkur 1977 2. flokkur 1978 1. flokkur 1978 2. flokkur 1979 1. flokkur 1979 2. flokkur 1980 1. flokkur 1980 2. flokkur 1981 1. flokkur 1981 2. flokkur 1982 1. flokkur 1982 2. flokkur 19831. flokkur 16.551,64 14.605,83 12.646,76 10.710,56 7.597.55 6.936,52 4.787,74 3.943,32 2.971,35 2.815,65 2.238,46 2.066, 74 1.733,84 1.408,04 1.107,68 933,78 721.66 598,11 470,2] 403,92 299,90 272.55 203.66 158,01 Meðalávöxtun ofangreindrá flókka umfram verðtryggingu er 3,7— 5,5%. VEÐSKULDABRÉF ÓVERÐTRYGGÐ Sölugengi m.v. nafnvexti og eina af- borgun á ári. ... i2% 14% 16% 18% 20% 33% láf - >75 77 j 78 ,80 j 81 187 ,2ár 61 62 64 66 68 77 3ár 51 53 55 57 ' 59 69 4ár 44 ; 46 í 48 150 52 64 5ár 39 í 41 43 >45 47 60 Seljum og tökum í umboðssölu verðtryggð spariskírteini ríkis- sjóðs, happdrættisskuldabréf ríkis- sjóðs og almenn veðskuldabréf. Höfum víötæka reynslu í verð- bréfaviðskiptum og fjármálalegri ráðgjöf og miðlum þairri þekkingu án endurgjalds. Verðbréíámarkaöur Fjáríéstingaiiélagsias LækjargötuÍ2 10lReykjavik lönaóarbankahusinu Simi 28566 'W GENGISSKRÁNING NR. 226 - 30. NÓVEMBER 1983 KL. 09.15 Eimng KAUP SALA 1 Bandarikjadollar 28,200 28,280 1 Sterlingspund 41,292 41,409 1 Kanadadollar 22,743 22,807 1 Dönsk króna 2,8909 2,8991 1 Norsk króna 3,7635 3,7742 1 Sænsk króna 3,5437 3,5538 1 Finnskt mark 4,8814 4,8953 1 Franskur franki 3,4332 3,4429 1 Belgiskur franki 0,5141 0,5156 1 Svissn. franki 12,9942 13,0311 1 Hollensk florina 9,3192 9,3457 1 V-Þýsktmark 10,4390 10,4686 1 itölsk lira 0,01723 0,01728 1 Austurr. Sch. 1,4830 1,4872 1 Portug. Escudó 0,2186 0,2192 1 Spánskur peseti 0,1817 0,1822 1 Japansktyen 0,12056 0,12091 1 írskt pund 32,462 32,555 Belgiskur franki 0,5072 0,5087 SDR (sérstök 29,6147 29,6984 dráttarréttindi) Simsvari vegna gengisskráningar 22190 Toílgengi fyrir nóvember 1983. Bandarikjadollar Sterlingspund Kanadadollar Dönsk króna Norsk króna Sænsk króna Finnskt mark Franskur f ranki Belgtskur franki Svissneskur franki Holl. gyllini Vestur-þýzkt mark ítölsk lira Austurr. sch Portúg. escudo Spánskur poseti Japansjttyen írsk puhd SDR. (Sárstök dráttarróttindi) USD GBP CAD DKK NOK SEK FIM FRF BEC CHF NLG DEM ITL ATS PTE ESP JPY IEP 28,320 41,326 22,849 2,8968 3,7643 3,5505 4,8929 3,4386 0,5152 12,9992 9,3336 10,4589 0,01728 1,4854 0,2195 0,1821 0,12062 32,511 Útvarp kl. 22.35: Fimmtudagsumræðan Hvernig á að kenna íslandssögu? Ævar Kjartansson sér um þáttinn Fimmtudagsumræöuna í útvarpinu í kvöld en sá þáttur er á dagskrá kl. 22.35. I þættinum, sem ber yfirskriftina , Jlvernig á að kenna Islandssögu?”, mun Ævar spjalla við nokkra máls- metandi menn um þetta mikla hita- mál. Hafa verið mikil blaðaskrif um það að undanförnu og þar ekki allir á sama máli. Má því búast við skemmti- legum og fjörugum umræðum á þessu fimmtudagskvöldi í útvarpinu. -klp- Lækjargötu12 101 Reykjavik lönaóarbankahusinu Simi 28566 Allhvöss sunnanátt, rigning eöa skúr í dag, gengur síðan í allhvassa suðvestanátt með skúrum í nótt. Veðríð hér og þar Klukkan 6 í morgun: Akureyri alskýjaö 8, Bergen skýjað 0, Helsinki heiðríkt —12, Kaupmannahöfn skýjað —9, Osló skýjaö —9, Reykjavík skúr 6, Stokkhólmur snjókoma —9, Þórs- höfnalskýjaöll. Klukkan 18 í gær: Aþena skýjað 11, Berlín skýjað 0, Chicagó skýjað —5, Feneyjar léttskýjað 5, Frank- furt léttskýjað 2, Nuuk snjókoma — 9, London alskýjaö 7, Luxemborg hálfskýjað 2, Las Palmas létt- skýjað 20, Mallorca heiðskírt 14, Montreal alskýjað 3, New York léttskýjaö 8, París hálfskýjaö 6, Róm heiðríkt 11, Malaga léttskýjað 16, Vín skýjað 1, Winnipeg snjó- koma —5. Liv Ullmann tekur við afFaye Dunaway — í f ramhaldsmyndunum í sjónvarpinu Á morgun á hinn vinsæli rithöfundur Gunnar M. Magnúss 85 ára afmæli. Af því tilefni mun útvarpið endurtaka skemmtilegt viðtal, sem Guðrún Guð- laugsdóttir fréttamaður á útvarpinu átti við hann á sínum tíma. Var það flutt í útvarpið 7. júní 1981. Er það langt og mikiö spjall sem hún á við hann þar. Segir Gunnar þar m.a. frá uppvexti sínum, tildrögum þess að hann fór aö skrifa, trúmálum og stjómmálaskoðunum sínum svo og mörguöðru. Gunnar M. Magnúss hefur skrífaö margar bækur um dagana. Þekktast- ur er hann fyrir bama- og unglinga- bækur sínar eins og t.d. ,jSuður heið- ar” og fleiri. Af síðari verkum hans má t.d. nefna stórverkið „Virkið í norðri” og þá ekki síður hið vinsæla út- varps- og sjónvarpsleikrit „I múrn- um,” sem vakti mikla athygli. Viötalið í útvarpinu í kvöld hefst kl. 21.20 og því lýkur kl. 22.15. -klp- GunnarM. Magnuss. Ekkert verður að sjá í sjónvarpinu í kvöld, enda fimmtudagur, og því er þar bara á boðstólum gamla góða stillimyndin. Sjónvarpið íslenska fer á fulla ferð aftur annað kvöld og þá er margt gott þar á boöstólum. Sjónvarpið býður svo upp á nýja framhaldsmynd á sunnu- daginn kemur. Er þaö ný bandarísk sjónvarpsmynd um ævi hinnar frægu Evítu Peron sem á sínum tíma hafði mikil áhrif og völd í Argentínu. Myndin er í tveim hlutum og er fyrri hlutinn á dagskrá á sunnudagskvöldið kemur en sá síðari sunnudagskvöldið þar á eftir. Með aðalhlutverk í þessari miklu mynd fer Faye Dunaway en aðrir frægir leikarar í aðalhlutverkum eru Rita Moreno, Jose Ferrer og Jam- es Farentino. Þegar sjónvarpiö hefur sýnt Evítu Peron kemur önnur ný framhalds- mynd. Er það myndin Jenny sem er byggö á sögu eftir hina þekktu skáld- konuSigridUndset. Er það ein af eldri skáldsögum hennar og f jallar um lista- konu sem býr í Róm. Með aðalhlut- verkið í þeirri mynd fer hin fræga leik- kona Liv Ullmann. -klp- Fayo Dunaway. Veðrið Tungan Gunnar M. Magnúss rithöf undur 85 ára á morgun Útvarpið endurf lytur viðtal við hann f tilefni þess

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.