Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1983, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1983, Page 1
DAGBLAÐiЗVÍSIR 281. TBL. — 73. og 9. ÁRG. — MIÐVIKUDAGUR 7. DESEMBER 1983. Viðskiptaráð- herraámóti eggjasölunni — sjá bls.4 Sex milljónir ívasa embættis- manna ríkisins — sjábls.4 Síldarréttir — sjá Neytendur bls.6-7 Bensínlækkun? „Eg get hvorki játaö þessu né neitað,” sagöi Þóröur Ásgeirsson, forstjóri Olíuverslunar Islands, er DV spuröi hann hvort rétt væri aö fyrirhuguð væri verðlækkun á bensini á næstu dögum. Þórður sagöi aö þessa dagana væri unniö aö upplýsingaöflun og út- 'reikningum varðandi þennan mögu- leika og færi sú vinna fram á vegum oliufélaganna. Athugunin færi fram í samráöi viö verðlagsstjóra. „Þaö má segja aö fullur vilji sé fyrir hendi hjá oliufélögunum aö lækka bensínið,”sagöi Þórður. „En við þurfum aö afla ýmissa upplýs- inga sem þurfa aö vera inni í okkar útreikningum. Eg get því ekki svar- aö því nú hvort okkur mun takast aö leggja fram tillögur um lækkun, né heldur hversu mikil hún yrði, ef til kæmi. En mér sýnist Ijóst, af þeirri vinnu sem þegar hefur veriö unnin, aö það er ekki mikið svigrúm fyrir hendi, ef þaö er þá eitthvað.” Þórður kvaöst gera ráö fyrir að athugunum oliufélaganna lyki nú í vikunni. .jgg Aðsókn að kynningarviku Æsku/ýðsráðs, ,, Við unga fólkið”, sem staðið hefur á Kjarva/sstöðum að undanförnu,hefur verið með eindæmum góð og fullt út úr dyrum hvert kvöld. Á myndinni sjást leikarar úr Stúdentaleikhúsinu ileikþætti er fjallar um fikniefni og þær hættur sem þeim fylgja: ,,Nú er allt búið og aðeins ein leið eftir," hrópuðu leikararnir þegar Ijósmyndarinn smellti af. DV-mynd GVA. „Löngu hættur aösniffa” — nú er ég bara f hassinu og hrenni víninu „Blessaöur vertu, ég byrjaöi aö blaðsins sem teknir voru tali í meira. Einn þeirra sagði: „Eg var sniffa lím og þynni 13 ára en er löngu helgarferö DV þar sem heimsóttir' farinn aö nota hass eins og sumir hætturþvi.Núerégbaraíbrennivín- voruflestirþeirstaöirsemunglingar nota róandi töflur... ég fann ekkert inu og hassinu, þaö er miklu betra.” sækja umhelgar. nema stanslaust suö inni í höfðinu á Þannig fórust 16 ára gömlum pilti mér.” orö er DV ræddi við hann í miöbæ Einnig var rætt við fyrrverandi Um allt þetta og fleira má lesa á Reykjavíkur um sl. helgi. Hann er unglinga sem muna sinn fífil fegri og bls.38og39íblaðinuídag. aöeins einn af fáum viðmælendum hafa neytt kannabisefna í áratug eöa -EIR. 100 manns sagt upp hjá RARIK ogl50bflarseldir? ALGER FIRRA — segir rafmagnsveitust jóri „Frétt Morgunblaösins um upp- sagnir hjá RARIK og sölu fólksbila- flota fyrirtækisins er algerlega úr lausu lofti gripin,” sagði Kristján Jónsson rafmagnsveitustjóri í sam-> tali við DV í morgun. Þar er frá því greint aö fyrir dyrum standi uppsagnir 100 starfsmanna RARIK og einnig sé ætlunin aö selja 150 fólksbíla í eigu fyrirtækisins. „Eg get sem dæmi nefnt aö heildarbílafloti Rafmagnsveitnanna er 115 bifreiöir og er þá allt talið með, vörubílar, trukkar og annaö. Það hefur verið stefna okkar aö styrkja . starfsemina úti á landi og þá þurfum við fleiri bíla ef eitthvað er. Rétt er hins vegar aö Hagvangur vinnur að úttekt á starfsemi Ra&nagnsveitna . ríkisins en engar niöurstööur liggja fyrir enn sem komiö er. E.t.v. verður einhverjum sagt upp en þær tölur sem fyrr var á minnst eru algerlega út í hött,” sagöi Kristján Jónsson. -EIR.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.