Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1983, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1983, Blaðsíða 40
40 DvrMlÐVKÚDXCHÍIl Í.'BÉSÉMBER 1983. Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið Hornhúsið á mótum Vesturgötu og Hafnarstrætis. Þetta hom er i Tromsm i Noregi. Takið eftir gangbrautunum og berið þær saman við gang- DV-mynd: Einar Ólason. brautírnar i hinni myndinni. Hom i Reykjavík á tvfíara í Tromso Homið þar sem Vesturgata, Hafnar- t homhúsinu í Tromso er herrafata- þitt að Fálkahúsiö hafi verið flutt frá útflutningur niður og var húsiö þá selt. frá því í núverandi mynd, meðal stræti og Aöalstræti mætast í Reykja- verslun Haralds Johannessen. Á hom- Bessastöðum í Hafnarstræti árið 1763 Það var síðan innréttaö til verslunar. annars með útskornum fálkum á vík á tvífara í Noregi. 1 borginni inu í Reykjavík er Fálkahúsið en í því eða fyrir 220 árum. I því hafi fálkar Arið 1868 lét eigandinn, N.C. Havsteen þaki,” segir Páll Líndal. Tromse í Noröur-Noregi er aö finna ernúverslunlslensksheimilisiðnaðar. veriö geymdir meöan þeir biðu út- kaupmaður, rífa það og reisa nýtt götuhom sem er ótrúlega líkt horninu í flutnings. nokkm norðar. Um 1880 eignaðist Reykjavík eins og myndimar sýna. Páll Líndal segir í bókinni Landið „Eftir aldamótin 1800 lagðist þessi Brydesverslun húsið og var þá gengið bréfum til klukkan 10.45 en þá bíða hennar bílstjóri og hirðmey í Rolls Royce. Yfirleitt heimsækir Díana sjúkra-1 hús, opnar skóla formlega, plantar tré eða mætir á einhverja uppákomu styrktarfélags. Klukkan 14 er hún aftur komin í höllina og fær sér léttan hádegisverð, gjarnan salat með rækj- um eða eggjarétt. Klukkan 14.30 hittir hún son sinn og hjalar við hann fyrir eftirmiðdagslúrinn. Kari Bretaprins er 35 ára gamall. Ýmsum finnst, nú þegar hann er kominn með konu og barn, að Eiisabet móðir hans eigi að vikja úr hásætinu fyrir honum. Og enn bíöur Rollsinn hennar fyrir utan. Milli klukkan 14.45 og 17 gleður hún fleira fólk með nærveru sinni. Hún brosir og veifar til fólks, sem hún hittir við hin ólíklegustu tilefni á vinnustöð- um eða opinberum stöðum. Kannski er verið að heiðra einhvem eða hleypa ný ju skipi af stokkunum. Frá klukkan 17 til 18 hefur hún stund fyrir sjálfa sig. Hún bregður plötu á fóninn eða spjallar við vini og kunningja i síma. Þá er komiö að því að hún hitti eigin- manninn aftur. Hún og Karl fá sér saman víntár fyrir kvöldverð. Fiskur og önd em uppáhaldsmatur hennar, hvort tveggja létt fæði enda hugsar Dí- anaumlínumar. Ef þau em ekki boöin út um kvöldið, á frumsýningu eða tónleika, setjast hjónakomin saman i stofuna, kveikja á sjónvarpinu eða spjalla um daginn og veginn. Klukkan 23 líta þau inn til Vil- hjálms litla, sem sefur vært, áður en þau bregða sér sjálf í bólið. Díana prinsessa og sonurinn Viihjiimur. DAGURI LIFIDIONU PRINSESSU — Vilhjálmur er þrisvar á dagskránni Ekki verður með sanni sagt að Díana prinsessa af Wales lifi venjulegu lífi. Hver dagur er rækilega skipulagður. Stúlka í hennar stööu hefur mörgum skyldum að gegna, ekki síst þeirri aö ala upp strák sem væntanlega mun verða konungur þegar hann verður orðinn stór. Þegar Díana er ekki á ferðalagi utan Bretlands eða slakar á í fríi með eigin- manninum er hver dagur yfirleitt á þessaleið: Klukkan 7.30 vekur Karl hana en hann er þá þegar búinn að vera í leik- fimi í hálftíma. Bæði fara í sturtu — hvort í sínu baðherbergi. Þau hafa hvort sitt baðherbergi í Highgrove. House, Kensington-höll og Bucking- ham-höll. Klukkan 8 sækja þau Vilhjálm litla, klædd í morgunslopp, og snæða saman morgunverð. Klukkan 8.45 fara þau með soninn í barnaherbergiö og leika við hann í hálftíma. Þau segjast ekki geta hugsað sér betri byrjun á starfsdegi. Klukkan 9.15 tekur bamfóstran við Vilhjálmi. Díana og Karl taka að undirbúa sig fyrir skyldustörf dagsins. Klukkan 9.30 fer Díana í hárgreiðslu. Hún hittir síðan Karl í stofunni. Þau kveðjast klukkan 10. Díana hefur sína eigin dagskrá. Hún ræðir við ritara sinn um dagskrána. Hún svarar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.