Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1984, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1984, Blaðsíða 2
2 DV. MANUDAGUB 6. FEBR0AB1984. R Gostur, aðalpersónan i Hrafninn flýgur, leikinn af Jakob Þór Einarssyni. Þess má geta að Jakob iék i einni af fyrri myndtwn Hrafns, Óðali feðranna. minu matí er Hrafnlnn flýgur besta íslenska myndin til þessa af mörgum góðum." Davíð Oddsson borgarstjóri: „í einu orði frábær” Þegar enginn kemst yf ir nema hrafninn fljúgandi — Davíð Oddsson borgarstjóri setti sjöttu kvikmyndahátíðina íReykjavíká laugardag Sjötta kvikmyndahátíðin í Reykja- vík hófst á laugardag. Það var Davíð Oddsson, borgarstjóri í Reykjavík, er setti hátíðina í Háskólabíói á frumsýn- ingu nýjustu kvikmyndar Hrafns Gunniaugssonar, Hrafninn flýgur. Aður en Davíð setti hátíðina fór hann nokkrum orðum um ófærðina sem var í borginni á laugardag vegna mikillar Hrafn Gunnlaugsson. „Sáttastur vfð þessamyndafþvisem óghefgert." Hrafn Gunnlaugsson: Mjög ánægður með viðtökurnar „Jú, ég er mjög ánægður með þær viðtökur sem myndin fékk hér á frum- sýningunni. Akaflega glaður,” sagði Hrafn Gunnlaugsson leikstjóri að frumsýningu lokinni. „Eg held að ég hafi aldrei þegiö jafn- marga kossa og núna.” — Er þetta besta myndin þín? „Ja, ég er að minnsta kosti sáttastur viö þessa mynd af því sem ég hef gert. Eg held að hún eigi erindi til fólks.” -JGH snjókomu og sagði hana ástæöuna fyrir því að fleiri væru ekki viðstaddir opnunarhátíðina en raun bæri vitni. „En það er ekki nema von þegar veðrið er þannig að þaö kemst helst enginn yfir nema hrafninn fljúgandi.” Davíð sagði í opnunarræðu sinni að íslensk kvikmyndagerð hefði tekið Sigmar B. Hauksson útvarpsmaður: Loksins komnir yf ir byrjunar- erfiðleikana „Eg haföi mjög gaman af þessari mynd,” sagöi Sigmar B. Hauksson út- varpsmaður. „Það er tvennt sem mér finnst ein- kenna þessa mynd. Loksins erum viö komnir yfir byrjunarerfiðleikana. Og aö minu mati getum við allt í kvik- myndun og leikhúsi þegar við höfum séð slíkan leik sem hér í dag. Þá vil ég geta myndatökunnar. Hún Guðrún Fema Agústsdóttir, íþrótta- maöur Reykjavíkur 1983. Hún er 16 ára og stundar nám i Mennta- skólanum við Sund. Guðrún á íslandsmet i 50, 100, 200, 400 og 1000 metra bringusundi. DV-mynd: S. miklum framförum enda yröu íslensk- ar myndir að standa jafnfætis erlend- um myndum, ef eklfl að vera betri ef ekki ætti að skorta áhorfendur. DV var á frumsýningunni á Hrafninn flýgur og við ræddum við nokkra frum- sýningargesti eftir sýningu myndar- innar. Fara viðtölin hér á eftir. -JGH Sigmar B. Hauksson útvarps- maður. „Meistaraleg myndataka." er meistaraleg, enda er Tony Forsberg frábær kvikmyndatökumaður. ” -JGH , ,Eg er mjög ánægð meö þessa viður- kenningu. Alveg í sjöunda himni. En satt best að segja átti ég ekki von á því að verða valin. Trúði því varla er mér var tilkynnt um þetta,” sagði Guðrún Fema Agústsdóttir, sundkona úr Ægi, en hún var á föstudag kjörin íþrótta- maður Reykjavíkur 1983. Það var Davíö Oddsson, borgarstjóri í Reykjavík, sem afhenti Guðrúnu hinn glæsilega verðlaunagrip, stóran bikar sem nafnbótinni íþróttamaður Reykja- víkur fylgir. Verðlaunaafhendingin fór fram í hófi sem haldiö var í Höfða. Guðrún Fema hefur sýnt frábæran árangur í sundinu. Hún á Islandsmet í „I einu orði sagt þá fannst mér myndin frábær,” sagði Davíö Oddsson, borgarstjóri í Reykjavík. „Aö mínu mati er Hrafninn flýgur besta íslenska myndin til þessa af mörgum góðum. Hún er sérlega skemmtileg og spennandi og mér fannst myndin ganga upp eins og sagt er. Hún kláraðist. Eg held að enginn verði svikinn af að sjá þessa mynd.” -JGH. Davið Schevlng Thorsteinsson for- stjóri. „Þetta er góður boðskapur." Davíð Scheving Thorsteinsson: Þræl- spennandi „Myndin er góö. Hún er þrælspenn- andi,” sagði Davíð Scheving Thor- steinsson forstjóri. „Leikurinn er ákaflega góður og þá er myndatakan ekki síðri.” Davíð sagði síðan að sagan sjálf væri mjög skemmtileg og boðskapurinn sem myndin hefði aö færa væri mjög þarfur. „Þetta ergóöur boðskapur.” „Eg vona bara að myndin eigi eftir aöganga vel.” -JGH 50, 100, 200, 400 og 1000 metra bringu- sundi. Þá á hún unglingamet í 200 metra skriðsundi og 200 metra fjór- sundi. Þessi met sín hefur hún sett á síöastliðnum tveimur árum. Guðrún er 16 ára að aldri og er á fyrsta ári í Menntaskólanum viö Sund.- Hún byrjaöi að æfa sund 10 ára. „Og alltaf æft með sundfélaginu Ægi.” En hvað syndir hún svo marga kíló- metra á viku? „Eg syndi þetta frá 30 ti) 38 kílómetra. Og æfi níu sinnum á viku.” DV óskar Guðrúnu til hamingju með titilinn íþróttamaöur Reykjavíkur áriö 1983. -JGH. „í sjöunda himni” — segir íþróttamaður Reykjavíkur, Guðrún Fema Ágústsdóttir, sundkona úr Ægi Sigurbjömsson tónskáld. „Var viss um að þetta yrði góð mynd." Þorkell Sigurbjörnsson tónskáld: Óskaplega vönduðmynd „Mér finnst þetta óskaplega vönduð mynd,” sagði Þorkell Sigurbjörnsson tónskáld. „Það sem mér finnst einkenna myndina hvaö mest er hve vel leikin hún er. Þeir standa sig mjög vel, leikaramir.” — Attirðu von á svo góðri mynd? „Já, ég var viss um að þetta yröi góð mynd.” -JGH. Thor VUhjáimsson skáid. „Fannst myndin skemmtUeg." Thor Vilhjálmsson skáld: Hlýtur að fá mikla aðsókn „Mér fannst óskaplega skemmtilegt að sjá myndina,” sagði Thor Vilhjálmsson skáld. „Leikurinn í myndinni er ákaflega góður og það er greinilegt að leikar- arnir hafa unnið mjög vel saman.” „Eg ætla aftur á myndina.” — Heldurðu að myndin fái góða aðsón? „Þaö held ég hljóti að vera.” -JGH Kvenna- ráðgöf tekur til starfa Kvennaráðgjöf tekur til starfa á morgun, þriðjudag, og hefur aösetur í Kvennahúsinu, Hótel Vík við Vallarstræti í Reykjavík. Ráð- gjöf þessi er fyrir konur, veitt af konum. Þangað má koma, hringja eða skrifa og ýtrustu nafnleyndar verðurgætt. Að kvennaráðgjöfinni standa lög- fræðingar og félagsfræðingar svo og nemar í þessum greinum. Verður ráögjöfin opin á þriöjudags- kvöldum frá klukkan 20 til 22 og síminner 21500. -kþ.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.