Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1984, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1984, Blaðsíða 7
DV. MANUDAGUR6. FEBRUAR1984. 7 Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur TAFLA - LÍNURIT Á meöfylgjandi töflu sést lands- meöaltal í heimilisbókhaldi DV síöustu þrjú árin, hvern mánuð. Og línuritið sýnir einnig útkomu matarkostnaöar einstaklings þetta tímabil. Athygh vekur aö í nóvember hvert ár lækkar landsmeöaltaliö sem virðist vera árlegt logn á undan storminum í desember. Á árinu 1983 var landsmeöaltaliö mjög hátt í september og þaö var kjöt- útsalan mikla sem líklega hefur átt sinn stóra þátt í því. Síöan lækkar meöaltalið í október og nóvember, tvo mánuði í röö, og tekur síöan stökk í desember aftur. Og fer þá yfir lands- meöaltalið í september. -ÞG Landsmeðaltal í heimilisbókhaldi DV 1981 1982 1983 kr. kr. kr. Janúar 504 904 1.308 Febrúar 525 860 1.335 Mars 671 890 1.698 Apríl 650 1.008 1.569 Maí 597 995 1.837 Júní 703 1.022 1.856 Júlí 835 1.028 2.140 Ágúst 770 1.088 2.306 Sept. 872 1.240 2.691 Okt. 991 1.339 2.444 Nóv. 852 1.220 2.209 Des. 1.115 1.634 2.844 Ársmeðaltal 1981 kr. 757 1982 kr. 1.102 1983 kr. 2.020 Matarkostnaður hækkar um tæplega 30 prósent Landsmeðaltal í heimilisbók- haldi DV í desembermánuði er 2.844 krónur. Hefur meðaltalið hækkaö um 28,7% frá nóvember sem þá var 2.209 krónur. I desember 1982 var lands- meðaltal 1.634 krónur og er því 74% hærra sama mánuð 1983. Þegar við lítum á tölur lengra aftur í tímann og skoöum lands- meðaltal í desember 1981, sem var þá 1115 krónur, hefur hækkun á milli desember 1981 og 1982 verið 46,5%. Matarkostnaður hefur því hækkaðtöluvertáárinul983. -þg Við bjóðum kjarabætur Já, við bjóðum ykkur allt að 60% kjarabót á verksmiðjuútsölu okkar. Meðan þið lítið á það sem við höfum upp á að bjóða er upplagt að leyfa börnunum að fara í ÓLÁTAGARÐ þar sem við höfum barnagæslu með litabókum og litum, mynda- sögum, Tomma og Jenna á myndsegulbandi og síðast en ekki síst kafbátnum sem flest börn þekkja af góðu. KLEINUKOT, já þeim er ekki fisjað saman strákunum. Nú er kaffi og kleinur handa þeim sem vilja. OPIÐ TIL KL. 19. PA E EUROCARD V/SA Verksmiðjuútsalan Armúla 17. Sími 687482.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.