Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1984, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1984, Blaðsíða 25
DV. MÁNUDAGUR 6. FEBRUAR1984. 25 Stuttgart á ný á toppinn Óvænt tap Hamborg gegn BayerUerdingen Stjömusigur hjá Haukunum — í 1. deildinni í handknattleiknum Frá Hilmari Oddssynl, fréttamanni DV í Þýskalandi. Það var talsvert um óvsnt úrslit í Bundeslígunni á laugardag en tap Evrópumeistara Hamborg gegn Bayer Uerdingen kom þó mest á óvart. Slæm vika hjá Hamborg, fyrst tap gegn Stuttgart í bikamum og nú í deildinnl í Uerdingen, útborg Kölnar. Leikmenn Uerdingen áttu sigurinn skilið í grenjandi rigningu. Þeir börð- ust af miklum krafti. Peter Loontiens skoraði fyrsta markið á 15. mín. en Hamborg tókst að jafna á 63. min. með skallamarki Wolfram Wiittke. Uerdingen náði aftur forustu á 78. mín. Rainer Funkel skoraði úr vítaspyrnu og rétt í lokin skoraði Loontiens þriöja markið. Urslit: Mannheim—Stuttgart 2-2 Uerdingen—Hamborg 3-1 Leverkusen—Frankfurt 2-2 Bíelefeld—Númberg 1-0 Offenbach—Köln 2-0 Bremen—Gladbach 2-0 Braunschweig—Bochum 3-1 Dortmund—Kais erslautern 1-0 Diisseldorf—Bayem 4-1 Áhorfendur voru 33 þúsund í Hlutverka- skiptiísvigi - Marc Girardelli sigraði Þelr Marc Girardelli og Ingemar Stenmark höfðu hlutverkaskipti í svigi heimsbikarslns í Borovets í Búlgaríu í gær. Nú sigraðl Lúxemborgarinn á 1:49,21 en Stenmark varð annar á 1:49,40 min. Þeir fengu sama timann í síðari umferðlnni. Marc var með 19/100 betri tima en Stenmark í fyrri umferðinni. Stenmark var þá í fimmta sætl. Þriðji varð Franz Gruber, Austurríki, á 1:49,76. Paolo de Chiesa, ítalíu fjórðl 1:50,08 og Phil Mahre, USA, fimmti á 1:50,21 min. I stigakeppnlnnl er Stenmark nú alveg að ná Pirmin Zurbriggen, Sviss, sem er efstur með 209 stig. Stenmark 201. Andreas Wenzel þriðji með 182 stig og Girardelli fjórðl með 168 stig. Þeir eru langhæstir. hsim Bremen, þegar Werder skoraði tvö mörk undir lokin. Fyrst Neubert á 70. mín., síðan Völler með skalla á 85. mín. Staðan er nú þannig: Stuttgart 20 11 6 3 43-19 28 Bayem 20 12 4 4 39-21 28 Bremen 20 11 5 4 44-20 27 Hamborg 20 11 4 5 40-24 26 Dússeldorf 19 10 5 4 47-24 25 Gladbach 20 10 5 5 40-29 25 Leverkusen 20 9 5 5 37-31 23 Uerdingen 20 7 6 6 36-35 22 Köln 19 8 3 8 35-28 19 Bielefeld 20 7 5 8 26-21 19 Braunschw. 20 8 2 1 0 34-43 1 8 Mannheim 20 5 8 7 26-36 1 8 Bochum 20 6 4 1 0 36-46 1 6 Dortmund 20 6 4 10 26-42 16 Kaisersl. 20 6 3 11 35-44 15 Offenbach 20 5 3 12 30-58 13 Frankfurt 20 1 9 10 21-41 11 Niirnberg 20 4 1 15 25-47 9 -HO/hsím. < — VILTU BREYTA Glorgio Chlnaglla. Aganefnd ítalska knattspymusambandslns bannaði á föstudag Glorglo Chinaglla a& gegna störfum sem formaður knattspymu- félagslns Lazio I Rómaborg í átta mánuði fyrlr að hafa gagnrýnt dómara. Chinaglla er eigandi Lazio, ítalskur landsliðsmaður hér á árum áður, sem varð vellauðugur á að Ieika með New York Cosmos. Bannið hefst 23. febrúar og kemur í veg fyrir að Chinaglia geti verið með varamönnum og þjálfurum Lazio við hliðarlinu á ieikjum auk þess sem hann getur ekki komið fram opinberlega sem for- maður félagslns eða gert samninga fyrir það. Leikmenn Stjörnunnar unnu frekar auðveldan slgur á Haukum í 1. deild Giorgio Chinagiia lét hafa eftir sér í blöðum ýmislegt misjafnt um dómara eftir jafntefli Lazio i Rómaborg við Udinese. Lazio hafði forustu í hálfleik 2—0 en Udinese jafnaði. Ahorfendur voru mjög óánægðir með frammi- stöðu dómarans. Köstum flöskum niður á völlinn. CJunaglia er 37 ára og varö formaður síns gamla félags sl. sumar. Það var þá keypt af ítölsku-amerísku hlutafélagi, þar sem Chinaglia lagði fram mikla peninga. Lazio, sem komst upp í 1. deild eftir síðasta keppnis- tímabil, hefur staðið sig heldur illa. Er í fimmta ncðsta sætinu. -hsim. karla í nýja íþróttahúsinu í Kópavogi á föstudagskvöld. Lokatölur 22—17 eftlr að Stjarnan hafði í byrjun vlrst ætla að kaffæra Hauka. Komst í 7—1. Það voru þelr Hannes Leifsson og Brynjar Kvaran markvörður sem lögðu grunn að góðum sigri Stjömunnar eins og svo oft í vetur. Eftir hina góöu byrjun slökuðu Stjörnumenn nokkuð á. Haukar komu meira inn í myndina og í hálfleik var aöeins tveggja marka munur, 9—7. I byrjun síðari hálfleiks jók Stjarnan muninn í 14—9 og eftir það var aldrei spurning um hvort liðið mundi sigra. Mörk Stjömunnar skoruðu Hannes Leifsson 8/3, Magnús Teitsson 5, Gunn- laugur Jónsson 3, Guðmundur Þórðar- son 2, Skúli Gunnsteinsson 2, Eyjólfur Bragason 1 og Sigurjón Guðmundsson 1. Mörk Hauka skoruðu Þórir Gíslason 5, Lárus Karl Ingason 3, Snorri Leifs- son 3, Höröur Sigmarsson 3/2, Guðmundur Haraldsson 2 og Jón öm Stefánsson 1. Röngvaldur Erlingsson og Stefán Amaldsson dæmdu. - VILTU BREYTA-tj -) (J <3 > tú Q < D h fiC Ul I: < I— 00 Q < D t fiC < A I < LU DC fiQ D ÞARFTU AÐ BÆTA —ERTU AÐ BYGGJA LITAVER - AUGLÝSIR NÚ VORUM VIÐ AÐ BREYTA OG BÆTA, NÝ, GLÆSILEG MÁLNINGARDEILD, VERIÐ ÁVALLT VELKOMIN MÁLNINGARTEG.: • Kópal • Pólitex • Hörpusilki • Vítretex • Spred-Satin • Nordsjö • Hefurþúkynnt þér afslátt og greiðsluskilmála okkar? Opið til kl. 7 á föstudögum og hádegis á iaugardögum. Hreyfilshúsinu Grensásvegi. Sími 82444 > vtððab av n±u3 - vi^a av niduvd - v±A3ua n±iiA - vpððat av n±u; 30 3 c > o oo fe H > I m 30 H C > O oo < o o c_ > H C 00 30 m < H > Formaður fékk 8 mánaða bann r — Giorgio Chinaglia í sviðsljósinu á Italíu Knattspyrnumaður óskast. Gott norskt 3. deildarlið nálægt Hamar vantar tvo sóknar- eða miðjuieikmenn sem Kafa reynslu frá 1. eða 2. deild. Knattspyrnutímabilið nálgast óðfiuga. Því verðum við að fá svar sem fyrst. Upplýsingar fást hjá Ottar Björgan, 2420 Trysel, Norge. Vinnusími 064-70900, lína 185, miili kl. 10 og 12. Heimasími 064-70900, lína 5845. Sendið skriflegt svar á ensku, norsku eða íslensku. GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.