Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1984, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1984, Blaðsíða 37
DV. MÁNUDAGUR 6. FEBRUAR1984. 37 TO Bridge Norömenn minnkuöu enn muninn í 30. spili í leiknum viö Island á Evrópu- meistaramótinu í Wiesbaden. Fengu töluna á báöum borðum og sex impa. Austur gaf. Enginn á hættu. Vestur Norður * KG742 ^ A7 O 72 * D1074 Auítur A A10 & 986 >3> 109 S>K84 0 DG10984 O K63 * K52 * AG96 SUÐUR A D53 DG6532 0 Á5 * 83 I opna salnum, Jón Baldursson- Sævar Þorbjörnsson S/N en Helness og Stabell A/V, gengu sagnir þannig: Austur Suður Vestur Noröur 1G 2H 3T 3H pass pass pass Vestur spilaði út tíguldrottningu og Jón Baldursson átti aldrei möguleika á aö vinna spiliö. Tveir tapslagir á lauf og einn í hverjum hinna litanna. 50 til Noregs og möguleiki að vinna tvo impa á spilinu því aö fjórir tíglar (130) standaíspilV/A. Þaö var þó ekki. Á hinu borðinu opnaöi Simon Símonarson í austur skiljanlega ekki og Per Breck fékk aö spila tvö hjörtu í suður á spilið. Vörnin var ekki upp á það besta en útilokað að hnekkja tveimur hjörtum. Jón Ás- björnsson í vestur spUaði út spaðaás og meiri spaða. Suöur átti slaginn. Spilaði hjarta á ás og meira hjarta. Austur drap á kóng og spilaði tígli. Suður drap á ás og fékk nú tíu slagi eða 170. Sam- tals 220 til Noregs fyrir spilið. Staðan eftir 30 spil. Island 67 — Noregur 61. Skák 110. umferð á stórmótinu í Sjávarvík í Hollandi í janúar kom þessi staða upp í skák van der Sterren, sem hafði hvítt og átti leik í erfiðri stöðu, og Beljavsky. 37. Bxh6 - b2 38. Db3 - Df6 39. Be3 - De5 40. Kh2 - blD 41. Dxbl - Dxe3 — búið tafl og Hollendingurinn gafst upp aðeins síöar. ©KFS /BULLS © 1982 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved. Vesalings Emma Við vorum hræöilega fátæk þegar ég var lítil. Foreldrar "mínir bronsuðu skó systur minnar og létu mig síðan ganga í þeim. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkvilið- ið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi- lið ogsjúkrabifreiðsimi 11100. Kópavogur: Lögreglan siirn 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavík: Lögreglan súni 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliðið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. .ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek © Bulls Hvers vegna ertu að bjóða Badda og Boggu í mat? Þau hafa aldrei gert okkur neitt. Lalli og Lína Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur ogSel- tjamarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, simi 22411. Læknar Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 3. febr.—9. febr. er íi Apótekl austurbæjar og Lyfjabúð Brelðholts, að báðum dögum meðtöldum. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. i 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Apótek Keflavíkur. Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapétek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opiðí þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu tii kl. 19. Á helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Ápótek Vestmannacyja: Opið virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—12. Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9- 19, laugardaga frá kl. 9—12. Reykjavík—Kópavogur—Seltjaraarnes. Kvöld- og næturvakt ki. 17—08, mánudaga— 11 fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. BORGARSPÍTALINN. Vakt frá kl. 8-17 aUa virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (sími 81200), ert' slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringmn (sími 81200). Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistööinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stööinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustööinni í síma 3360. Simsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 1966. Heimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud,—föstud. kl. 18.30-- 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðmgarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kieppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla dagakl. 15.30-16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. llvítabandið: Frjáls heimsóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, llafnarfirði: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15—16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Baraaspítali Hringsins: Kl. 15—16alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. ( 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akrancss: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarhúðir: Alia daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30-20.’ Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, Stjörnuspá Spáin gUdir fyrir þrið judagínn 7. febrúar. Vatnsberinn (21. jan, —19. febr.): Þú kynnist nýju og mjög áhugaverðu fólki sem getur reynst þér hjálplegt við að ná settu marki. Þú átt mjög gott með að umgangast annað fólk og kemur það sér vel. Fiskarair (20.febr. —20. mars): Þú finnur lausn á vandamáU sem hefur angrað þig að undanfömu og er eins og miklu fargi sé af þér létt. Þú færð snjaUa hugmynd sem getur nýst þér vel í starfi. Hrúturinn (21. mars — 20. apríl): Þú tekur stóra ákvörðun sem snertir einkalíf þitt og mæUst það vel fyrir innan fjölskyldunnar. Líklegt er að þú lendir í óvæntu ástarævintýri í kvöld. Nautið (21. apríl — 21. maí): Þú nærð einhverju takmarki í dag sem gerir þig bjart- sýnni á framtíðina. Skapið verður gott og þú leikur á als oddi. Kvöldið verður mjög rómantískt. Tvíburarair (22. maí — 21. júní): Vinur þinn leitar til þín í vandræðum sínum og ættirðu að veita honum allan þann stuðning sem þér er unnt. Þér berast góðar fréttir af f jármálum þínum. Krabbinn (22. júní- 23. júli): Þú ættir ekki að hika við að leita til áhrifamikUla manna ef þú þarfnast stuðnings. Vertu ekki ragur við að taka áhættu, vUjirðu ná settu marki. Skemmtu þér í kvöld. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Þú færð stuðning úr óvæntri átt og kemur það sér mjög vel fyrir þig. Gerðu áætlanir um framtíð þína en gættu þess að hafa f jölskylduna með í ráðum. Meyjan (24. ágúst — 23. sept.): Dagurinn er tilvalinn til að f járfesta og til að taka stórar ákvarðanir á sviði f jármála. Heppnin verður þér hUðhoU og ættirðu ekki að hika við að taka áhættu. Vogin (24. sept. — 23. okt.): Taktu engar mikUvægar ákvarðanir í dag án þess að ráð- færa þig við sérfróða menn áður. Þér hættir til kæru- leysis og getur það komið þér illa í koU. Sporðdrekinn (24. okt. — 22. nóv.): Þér berast góð tíðindi. sem snerta starf þitt og gæti verið um launa- eða stöðuhækkun að ræða. Skapið verður mjög gott og aUt virðist leika í lyndi hjá þér. Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. des.): Imyndunarafl þitt er mjög f jörugt í dag og ættirðu því að einbeita þér aö einhverjum skapandi verkefnum. Þú færð stuðning úr óvæntri átt og eykur það með þér bjart- sýni. Steingeitin (21. des. — 20. jan.): Þetta verður rómantískur og mjög ánægjulegur dagur hjá þér. Skapið verður gott og þú verður hrókur alls fagnaðar hvar sem þú kemur. Þú tekur stóra ákvörðun í kvöid. sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á þriðjud. ki. 10.30—11.30. Aðalsafn: Iæstrarsalur, Þinghoitsstræti 27, súni 27029. Opið alla daga kl. 13—19. 1. maí— 31. ágúst er lokað um helgar. Sérútlán: Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Op- ið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl ereinnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögu- stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl. 11-12. Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heim-I sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Simatimi: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvailagötu 16, simi 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, simi 36270. Opiö mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögu- stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kli 10-11. Bókabilar: Bækistöð í Bústaöasafni, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. Amcríska békasafnið: Opið virka daga kl 13-17.30. Asmundarsafn við Sigtún: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. Ásgrtmssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- tími safnsins í júní, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið dag- legafrákl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opiö daglega frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Vatnsvcitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri simi 24414. Keflavik simar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, sími 53445. Simabilanir í Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vest- mannaeyjum tilkynnist í 05. Biianavakt borgarstofnana, sími 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svaraö allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Krossgáta ! P i 2 T~ n í 7 8 J 7T* 10 J 1Z 73* J n J uT J n T2T □ Zö~ Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- Itjarnarnes, sími 18230. Akureyri sími 24414. jKeflavík simi 2039, Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, súni 27311, Seltjarnarnes simi 15766. Lárétt: 1 líkama, 6 gelt, 8 kvenmannsnafn, 9 vætla, 10 bemskuna, 12 helsi, 14 eins, 15 hraðann, 17 vaknar, 19 mynni, 20 krafti. Lóðrétt: 1 brögð, 2 rennsli, 3 afl, 4 læðast, 5 kvölin, 6 galgopa, 7 forfeður, 11 fljóti, 13 frjáls, 16 fyrirlíta, 18 íþróttafélag. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 skýfall, 8 orf, 9 ota, 10 róir, 11 ask, 12 krakki, 14 an, 15 iðran, 16 nið, 17 SOS, 18naust, 19 tá. Lóðrétt: 1 sortann, 2 krókni, 3 ýfir, 4 forað, 5 ata, 6 laskast, 7 lekinn, 13 krot, 15 iöu, 17 ss.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.