Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1984, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1984, Blaðsíða 26
26 (þróttir * íþróttir íþróttir DV. MÁNUDAGUR 6. FEBRUAR1984. íþróttir Risunum tókst ekki að skora Stórliðunum í ensku knattspyrnunni, Liverpool og Manchester United, gekk frekar illa í leikjum sinum á laugar- daginn, gerðu bæði markalaus jafn- tefli. Liverpool í Sunderland og Manchester United á heimavelli gegn Norwich City. Munurinn er því enn fimm stig á Liverpool og Manchester Unitcd og sex stig á meisturunum og West Ham og Nottingham Forest. En þessi fjögur lið skera sig úr eins og er i baráttunni um enska meistaratitilinn. Það var frekar lélegur leikur sem 25.646 áhorfendur fengu að sjá á Roker Park í Sunderland þegar meistarar Liverpool komu þangað í heimsókn. En það á þó sínar skýringar, því mjög hvasst var í Sunderland á laugar- daginn þegar leikurinn fór fram og var erfitt fyrir liöin aö leika góða knatt- spyrnu og einnig þaö að í lið Liverpool vantaði tvo af burðarásum þeirra, Graeme Souness og sem fyrr Kenny Dalglish. Jafntefli í leiknum voru sanngjöm úrslit en þrátt fyrir það fengu bæði lið nokkur góö marktæki- færi til þess að gera út um leikinn. Á fyrstu mínútunum bjargaði Steve Nicol á marklínu skoti frá Gary Roweli og skömmu síðar bjargaði Bmce Grobbelaar meistaralega þmmuskoti frá Leighton James þar sem Sunder- land haföi undirtökin i leiknum framan af. En meistaramir komu síðan smám saman meira inn í leikinn og Ronnie Whelan fékk besta marktækifæri leiksins rétt fyrir leikhlé þegar hann brenndi gróflega af á markteig, hitti ekki markið þegar auöveldara var að skora en gera það ekki. I siðari hálf- leiknum var meira jafnræði með liðunum og átti hvort um sig eitt gott marktækifæri. Annars vegar var það að Gordon Chisholm bjargaði á mark- h'nu skoti frá Sammy Lee og hins vegar skaut Leighton James rétt yfir Liver- pool-markið úr aukaspyrnu frá víta- teigi á síðustu minútum leiksins og þegar dómari leiksins flautaði til leiksloka fögnuðu leikmenn Sunder- land mjög og voru greinilega ánægðir með að gera jafntefli við Liverpool þótt á heimavelli væri, er Sunderland hefur ekki unniö sigur á Liverpool á Roker Park síðan hðið kom í 1. deild árið 1958. Liöin sem léku á Roker Park voru ÚRSLIT Úrslit á laugardag urðu þessi: ldeOd Arsenal—QPR 0-2 Aston Villa—Luton 0-0 Everton—Notts Co. 4—1 Ipswich—Coventry 3—1 Leicester—Birminghara 2-3 Man. Utd.—Norwich 0—0 Notthm. For.—Tottenham 2-2 Sunderland—Liverpool 0—0 Watford—BWA 3-1 West Ham—Stoke 3-0 Wolves—Southampton 0-1 2. deild. Barnsley—Cardiff 2-3 Blackburn—Sheff. Wed. 0—0 Carlisle—Derby 2—1 Charlton—Brighton 2-0 Chelsea—Huddersfield 3—1 C. Palace—Middlesbro 1—0 Grimsby—Man. City 1—1 Leeds—Shrewsbury 3—0 Oldham—Cambridge 0-0 Portsmouth—Newcastle 1-4 Swansea—Fulham 0-3 3. deiid Bolton—Bristol Rov. 3-0 Boumemouth—Lincoln 3-0 Brentford—Gillingham 2—3 Exeter—Bradford 0-2 Hull—Wigan 1—0 Newport—Rotherham 1-4 Orient—Wimbledon 2-6 Oxford—Preston 2-0 Plymouth—Burnley 1—1 Port Vale—Walsall 0-0 Sheff. Utd— Millwall 2—0 Southend—Scunthorpe 0-0 4. deild Aldershot—Mansfield 7-0 Blackpool—York 3-0 Bristol City—Hereford 1-0 Chester—Colchester 1-4. Chesterf.—Northampton 2-1 Darlington—Reading 1-1 Doncaster—Torguay 1-1 Halifax—Wrexham 1-1 Rochdale—Swindon 3-3 Stockport—Crewe 2-2 Tranmere—Hartlepool 0-1 þannig skipuð: Sunderland: Turner, Venison, Chis- holm, Aitkins, EUiot, Bracewell, Proctor, Pickering, RoweU, West og James. Liverpool: Grobbelaar, Neal, Kennedy, Lawrenson, Hansen, John- ston, Whelan, Lee, Rush, Robinson og Nicol. Einnig markalaust á Old Trafford Manchester United var að sætta sig viö aö gera markalaust jafntefh gegn Norwich á Old Trafford þegar Uðin mættust þar. Norwich lék enn einu sinni stífan en árangursríkan vamar- leik og voru það miöverðirnir sterku, Dave Watson og Aage Haredei, sem léku aöalhlutverkið ásamt markverði sínum, Chris Wood. En þrátt fyrir það að meginhluti Uðsins væri í vöm mest- allan leikinn áttu leikmenn Norwich af og tU stórhættulegar skyndisóknir og úr einni slíkri munaði aðeins hárs- breidd að Mark Barham stæh sigrin- um fyrir Norwich rétt fyrir leikslok, en þá komst hann einn innfyrir vörn Manchester United en skaut framhjá úr upplögðu færi. Frank Stapleton og Arthur Graham áttu báðir marktæki- færi í leiknum en Wood bjargaöi mjög vel í bæði skiptin þannig að stuðnings- menn United fóm vonsvUmir af Old Trafford að leik loknum enda virðist liðið vera í mUcUU lægö þessa dagana. Nottingham Forest varð að sætta sig viö jafntefli á heimaveUi sínum, City Ground, þegar Tottenham kom í heim- sókn þrátt fyrir að það réöi gangi leiksins lengst af. Forest hóf leikrnn með stórsókn og skoraði fyrsta markið strax á 10. mínútu og var þaö Martin Hodge sem Jjað gerði með glæsilegu skoti af 25 metra færi sem Tony Parks, markvörður Tottenham, átti ekki mgöuleika að verja. Það var síöan algerlega gegn gangi leiksins þegar Tottenham tókst að jafna á 25. mínútu. En þá átti Paul Hart misheppnaða sendingu tU markvarðar síns og Mark Falco komst inn í sendinguna, sem var aUt of laus, og skoraði auðveldlega framhjá Hans van Brauckelen. Staðan því jöfn í leikhléi 1—1. I síðari hálf- leiknum hélt stórsókn heimamanna áfram en þrátt fyrir það þurfti víta- spyrnu tU að færa Forest forystuna aö nýju. Þá handlék Gary Mabbutt knött- inn innan vítateigs og CoUn Walsh skoraði af öryggi úr vítaspyrnunni á 65. mínútu. Á næstu mínútum var þaö aðeins frábær leikur miðvarðarins Graham Roberts hjá Tottenham sem kom í veg fyrir að Forest bætti fleiri mörkum við, og þegar aUt virtist stefna í sigur heimamanna og að því er virtist útilokað að Spurs næði að jafna Skoski landsliðsmarkvörðurinn Jim Leight- on var hetja Aberdeen, þegar liðið sigraði Celtic 1—0 í Aberdeen á laugardag í skosku úrvaisdeildinni. Aberdeen hcfur nú sex stiga forustu í deUdinni, scx stigum meira en Celt- ic. John Hewitt skoraði mark Aberdeen snemma leiks og Celtic tókst ekki að jafna þrátt fyrir þunga sókn í síðari hálfleik. Leighton varði allt sem á markið kom og hreint undravert hvemig hann varði frá Brian Mclair undir lok leiksins. Glasgow Eangers lék sinn ellefta leik í röð án taps eða frá því Jock WaUace tók við liðinu. Sigraði „Sá gamli, Ron Atkinsson, hefur sagt að ekki væru tU nægir peningar á ítalíu til að kaupa mig en Italía hefur mikið aðdráttarafl fyrir hvern knatt- spyrnumann. Þar leikur maður með hæfUeikamestu knattspyrnumönnum heims og gríðarmiklir peningar fást meðan á því stendur,” sagði Bryan Robson, fyrirliði Man. Utd. og enska landsliðsins, í einu af ensku blöðunum í Chris Houghton jafnaði fyrir Totten- ham á eUeftu stundu. metin gerðist hið óvænta. Þegar aðeins þrjár mínútur voru tU leiksloka náöi Tottenham snmöggri skyndisókn og Ossie Ardiles sendi glæsilega sendingu fram völlinn á bakvörðinn Chris Hugh- ton sem skaut þrumuskoti í markið frá vítateigshorni og tryggöi þar meö Tott- enham jafntefli sem það átti engan veginn skUið. Varalið West Ham sigraði Stoke West Ham tefldi fram hálfgerðu varaliði gegn Stoke City þegar Uðin mættust á Upton Park í Lundúnum. Alls eru sjö fastaleikmenn Lundúna- liðsins á sjúkrahsta um þessar mundir, m.a. Trevor Brooking, BiUy Bonds, Alvin Martrn og Alan Devons- hire. En þrátt fyrú það sigraöi West Ham örugglega afSpyrnulélegt lið Stoke. Þaö var litli svertinginn, Bobby Barnes, sem skoraði fyrsta mark leiksms strax á 11. mínútu eftú sendingu frá NeU Orr. Tony Cottee bætti síðan öðru marki við á 36. minútu með hörkuskalla eftú hornspymu og staöan 2—0 í hálfleik. Um miðjan síðari hálfleikinn skoraöi Ray Stewart þriðja markið úr vítaspyrnu eftú að Tony Cottee haföi verið brugðið innan vítateigs af Paul Dyson. Gamla kempan í liöi Stoke, Alan Hudson, náöi sér aldrei á strik frekar en aðrú leik- menn liðsins og náðu þeir aldrei að ógna marki West Ham í leiknum og vúðist nú flest benda tU þess að Stoke stefni í aöra deUd í vor. Arsenal fékk slæman skell á heima- velU sínum, Highbury, þegar nágrannar þeirra QPR komu í heim- Motherwell, sem Waliace var áður með, 2—1 áheimavelli. Staðan í úrvaisdeildinni er nú þannig. Aberdeen 21 16 3 2 53-12 35 Celtic 21 12 5 4 46-23 29 Dundee 19 11 4 4 36-18 26 Rangers 22 10 4 8 33-28 24 Hearts 21 7 7 7 23-29 21 St. Mirren 21 5 10 6 29-31 20 Hibernian 21 8 3 10 29-34 19 Dundee 20 7 2 11 29-39 16 St. Johnstone 22 5 1 16 20-57 11 Motherwell 22 1 7 14 17-44 9 gær og greinilegt að hugur Robson leitar tU ttaliu. ,, Eg er mjög ánægður meö að ljúka þriggja ára samningi mínum með United og hef mikinn hug á að hjálpa félaginu til að vinna meistarakeppnina í fyrsta skipti í 17 ár,” en samningur hans við Man. Utd. rennur út í vor. Á ItaUu sagði enski landsliðs- maðurinn Trevor Francis að hann vUdi sókn. Arsenal var betri aðUinn í fyrri hálfleik, einkum vegna stórleiks Charlie Nicholas, en hann náði samt ekki aö drífa félaga sína í liðinu áfram með sér nema rétt í byrjun. Nicholas átti sjálfur gott tækifæri tU þess að skora fyrú Arsenal rétt fyrú leikhlé en þá varði Peter Hucker mjög vel skot frá honum með því að slá knöttinn yfir þverslána. En á fyrstu mínútu seinni hálfleiks náði QPR forystunni í leiknum og var glæsi- lega að því staðið hjá norður-írska landsliðsmanninum Ian Stewart. Hann einlék meö knöttinn um 30 metra fram vöUinn og lét síöan þrumufleyg ríða af rétt utan vítateigs sem Pat Jennings átti ekki möguleika að verja í marki Arsenal. Var þetta vendipunkturinn í leiknum því eftú þetta mark tóku gestúnir öll völd á veUinum og á 79. minútu bætti fyrúUöi QPR, Terry Fenwick, öðru markinu viö eftú fyrú- gjöf frá Simon Stainrod. Var þetta fjóröi heimaleikur Arsenal í röð þar sem liöið náði ekki aö sigra, áöur þrjú jafntefli og nú tap. Fara því vonir Dan Howe nú mjög dvínandi um aö hann taki við stjórninni hjá Arsenal. En framkvæmdastjóri QPR, Terry Venables, yfúgaf Highbury með bros á vör enda ekki að ástæöulausu, lið hans vann frækinn sigur og hann er einnig talrnn sá líklegasti tU að verða næsti framkvæmdastjóri Arsenal. Adrian Heath með þrennu Everton haföi fyrir leikinn gegn Notts County á Goodison Park skoraö fæst mörk allra liöa í Englandi, aöeins sextán mörk í 24 leikjum. En þeir geröu bragarbót á gegn County. Það Ieit samt ekki vel út í byrjun því að Notts County náði forystunni í leiknum strax í upphafsmínútunum meö marki John McParland úr vítaspymu en tvö mörk Ever- ton á tveim mínútum um miöjan fyrri hálf- leikinn sneri leiknum heimamönnum í hag. Fyrst jafnaði Adrian Heath metin og Kevin Sheedy náöi forystunni með marki úr víta- spymu. Heath bætti þriðja markinu viö fyrir Everton rétt fyrir leikhlé og hann fullkomnaöi þrennu sína í síðari hálfleik meö f jóröa marki heimamanna. Everton vann þama sinn stærsta sigur á keppnistímabilinu hingað til. Leikur Wolves og Southampton á The Molineux í Wolverhampton var vægast sagt mjög slakur og sem dæmi um það var aö hvomgur markvarðanna þurfti aö verja eitt einasta skot í öllum fyrri hálfleiknum, en í þeim síöari hristi Southampton aöeins af sér doöann og sótti mun meira og þurfti John Burridge nokkram sinnum aö taka á honum stóra sínum til þess að verja mark sitt. Þaö var síðan á 67. mínútu sem Southampton skor- aði sigurmarkið í leiknum, þá átti Frank Worthington glæsilega stungusendingu inn á Steve Moran sem komst á auðan sjó og skor- aöi öragglega framhjá Burridge. Eftir markið réð Southampton lögum og lofum á vellinum og baráttuvilji Ulfanna var enginn í leiknum, engu Ukara en þeir væra búnir að sætta sig viö fall í 2. deild nú þegar, átti þvi Peter Shilton einn af sínum allra náöugustu dögum í markinu í þessum leik. Loksins kom að þvi aö Ipswich náði að sýna sitt rétta andlit þegar liöið sigraði Coventry City á Portman Road í Ipswich. Þaö var enski landsliðsmiöherjinn Paul Mariner sem skor- aöi fyrsta mark leiksins á 7. mínútu. Mark Brennan bætti ööra marki viö fyrir Ipswich á 24. mínútu og staðan 2—0 í hálfleik. Terry Gibson náöi aö laga stööuna aöeins fyrir Coventry fljótlega í síöari hálfleik en á síðustu minútu leiksins gulltryggði 16 ára nýliöi i liði Ipswich, Steve GaseU, sigurinn fyrir heima- menn með laglegu marki. GaseU þótti sýna góöan leik og er þarna greinUega mikið efni á feröinni hjá Ipswich, er hann yngsti leik- maöurinn sem leikið hefur heUan leik meö 1. deUdarliði sl. 10 ár. Það var fjörugur og skemmtUegur leikur á FUbert Street í Leicester þegar heimamenn mættu Birmingham City. Það var Andy Peake sem færöi gestunum forystuna í leikn- um meö sjálfsmarki þegar hann skallaöi í eig- iö mark. Howard Gayle bætti síðan ööru marki við fyrú Birmingham og leiddu þeú því 2—0 í hálfleik. En leUtmenn Leicester komu tvíefldú tU leiks í síðari hálfleik. Alan Smith minnkaöí muninn strax í upphafi hálf- endilega halda áfram aö leika meö Sampdoria en þetta Genúa-lið er sagt ríkasta félag Italíu. „Samningur minn rennur út í sumar en mig langar til aö leika með Sampdoria í Evrópukeppni jafnframt því sem ég undirbý mig fyrú heimsmeistarakeppnina í Mexíkó 1986,” sagöi Francis í sama blaði og viötalið viö Robson bútist. Blaðið spurði hann um hugsanlega sölu leiksins og á 76. mínútu skoraði Smith aftur og jafnaði metin og vútist þvi aUt stefna í jafn- tefU hjá liðunum en á síöustu mínútu leiksins fékk Búmingham dæmda vítaspyrnu eftú að stjakað var viö Mick Harford inni í vítateig. Þaö var fyrúUöi Búmingham, BUly Wright, sem skoraði af öryggi úr spyrnunni. Var þetta fimmti sigurleikur Búmingham í röö í deild- ar- og bikarkeppninni og eru strákamú hans Ron Saunders því i miklu stuöi þessa dagana. Strákarnú hans Elton John í Watford hafa veriö nær óstöðvandi upp á síðkastið, unnið hvern leikinn á fætur öörum og þjóta upp stigatöfluna. Þaö var Skotinn Maurice Johnston sem skoraöi fyrsta markiö fyrir Watford í leUmum gegn WBA á Vicarage Road og jafnframt sitt þrettánda mark í síö- ustu fimmtán leikjum. HoUendingurinn Romeo Zondervan jafnaöi metin fyrir Albion aðeins tveim mínútum eftir aö Johnston náöi forystunni fyrú Watford. Þaö var síðan ekki fyrr en á 82. mínútu leiksins sem Watford náöi forystunni aö nýju meö marki Jimmy Gilligan og GUUgan var aftur á feröinni tveim minútum fyrú leikslok og gulltryggði sigur heúnamanna. Chelsea með tveggja stiga forystu í 2. deild Chelsea hefur nú náö tveggja stiga forystu í 2. deUd eftú aö hafa unnið góðan sigur gegn Huddersfield á Stamford Bridge í Lundúnum. Chelsea lék frábærlega í leiknum og hefði get- að unnið enn stærri sigur ef heppnrn hef ði ver- ið meö leikmönnum liðsins. Þaö var Kerry Dixon sem skoraði fyrsta mark leiksins og Dave Speedie bætti ööra marki við í fyrri hálf- leik; Bryan Stanton minnkaöi muninn fyrir gestina í síðari hálfleik, en rétt fyrir leikslok skoraði Dixon sitt annað mark í leiknum og þriöja mark Chelsea. Derek Parlane náöi forystunni fyrú Manchester Citý í Grimsby i fyrri hálfleikn- um en Paul Wilkinson jafnaði fyrú heima- menn í þeim síðari. Newcastle vann góöan sigur á Portsmouth, þeir Kevin Keegan og Peter Beardsley skoruð tvö mörk hvor, Alan BUey skoraði mark Portsmouth. Martin Robinson skoraöi bæöi mörk Charlton gegn Brighton sem náði þarna fram hefndum á 0— 7 tapinu í Brighton í haust. Þaö voru tveir leikmenn Crystal Palace reknir af leikvelU í leiknum gegn Middlesbrough á SeUiurst Park, þeú BiUy GUbert og Kvein Mabbutt. Nicholas skoraöi sigurmarkiö úr vítaspymu. [ STAÐAN Liverpool 1. deild. 26 15 7 4 43—19 52 Man. Utd. 25 13 8 4 44—27 47 West Ham 25 14 4 7 41-24 46 Nott. For. 25 14 4 7 47—31 46 QPR 24 13 3 8 42-22 42 Southampton 25 12 6 7 29-22 42 Luton 25 12 3 10 41—36 39 Covcntry 25 10 8 7 34—31 38 Villa 25 10 7 8 37—38 37 Norwich 26 9 9 8 30-29 36 Arscnal 26 10 4 12 41-37 34 Watford 26 10 4 12 43—45 34 Tottenham 25 9 7 9 40—42 34 Everton 25 9 7 9 20—26 34 Ipswich 25 9 5 11 36—34 32 Sunderiand 24 8 7 9 25—32 31 WBA 25 9 3 13 29—39 30 Leicester 26 7 8 11 40-46 29 Birmingham 25 8 4 13 25—31 28 Notts Co. 25 5 5 15 33-52 20 Stoke 26 4 8 14 22-47 20 Wolvcs 25 4 5 16 21—53 17 Chelsea 2. dcild. 28 15 9 4 59—32 54 Sheff. Wed. 26 15 7 4 49—24 52 Man. City 26 14 6 6 44—28 48 Newcastle 25 15 3 7 51—36 48 Grimsby 26 12 10 4 38-27 46 Blackburn 26 12 10 4 35—30 46 Chariton 27 13 7 7 37—33 46 Carlisle 26 12 9 5 31-19 45 Huddersficld 26 10 9 7 37—34 39 Brighton 26 9 6 11 41—40 33 Portsmouth 26 9 5 12 42—36 32 Middlcsbro 26 8 8 10 28—28 32 Cardiff 25 10 2 13 33—37 32 Shrewsbury 25 8 8 9 30—34 32 Lecds 24 8 6 10 33—35 30 Barnslcy 25 8 5 12 36—36 29 C. Palace 25 8 5 12 27-33 29 Oldham 26 8 5 13 29—45 29 Fulham 26 6 8 12 30—37 26 Derby 26 6 5 15 23—49 23 Swansea 26 3 5 18 22-53 14 Cambridge 26 2 8 16 20—49 14 Robson til Italíu. „Þaö líður ekki sá dagur hér á Italíu aö nafn Robsons sé ekki sett í samband við frægustu liðin. Hann er hluti af mjög frægri þrennu, sem alltaf er í fréttum. Hinú eru Diego Maradona hjá Barcelona og Karl- Heinz Rummenigge hjá Bayem. Hins vegar kemur mér ekki á óvart að „stóri Ron” reyni að halda í hann. -hsím. ABERDEEN MEÐ 6 STIGA FORUSTU — eftir sigur á Celtic á laugardag „ÍTALÍA HEFUR MIKIÐ AÐDRÁTTARAFL” — segir Bryan Robson, fyrirliði Man. Utd.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.