Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1984, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1984, Blaðsíða 31
' !“t * T><TT rtr-r <~r •> ITT T » rTT TT^ i urf DV. MANUDAGUR 6. FEBRUAR1984. Smáauglýsingar ' 31 Sími 27022 Þverholti 11 Bílltilsölu. Renault 12 árg. ’73,selst ódýrt. Uppl. í síma 36163 eftir kl. 17. Rússi ’78 til sölu, ekinn 69.000 km, upphækkaöur, Vagabond dekk, 4ra dyra. Uppl. í síma 24687. Til sölu gullfallegur Mitsubishi Sapparo GL 1600 árg. ’81, ekinn aöeins 20 þús. km, sumar- og vetrardekk fylgja ásamt vindkljúf aö aftan, sílsalistum og grjót- grind. Uppl. í síma 37710 og 34790. Tilsölu Ford Escort árg. ’74, einnig vél í Peugeot 504, ekin 30 þús., með blönd- ungi og rafala og sjálfskipting í Ford C 4, vél í Saab 96, V 4. Uppl. í síma 76015 eftir kl. 18. Til sölu Scout II árg. ’80, 4ra cyl. Uppl. í síma 81450. Til sýnis á bílasölu Sambands- ins. Datsun 180 B árg. ’74 til sölu. Uppl. í síma 92-2658 eftir kl. 20. Wagoneer, Mustang, Lada Wagoneer Custom 1973, ekinn 115 þús., 8 cyL, sjálfskiptur, aflstýri, transistor- kveikja, buckerstólar, þarfnast ryðviö- gerða. Mustang Gia 1974, ekinn 106 þús., 6 cyl., sjálfskiptur, aflstýri, gott ástand. Lada 1200 1979, ekinn ca 70 þús., gott ástand. Verö og greiðslur samkomulag, margs konar skiptamög- teikar. Sími 41416 alla helgina og eftir kl. 18 virka daga. Suzuki Fox árg. ’83, ekinn 20 þús. km, klæddur aö innan, blár, driflokur. Verð 255 þús. Sími 42758. Cherokee til sölu, árg. ’75. Uppl. í síma 35631. Willys jeppi árg. (’46), dísilknúinn gamlingi, til sölu. Vél Peugeot 504, gæti selst sér. Uppl. í síma 53964 eftir kl. 19. Til sölu Volvo 244 GL árg. ’79, sjálfskiptur, meö vökvastýri, gullfallegur bill. Einnig á sama staö til sölu Suzuki TS 50 árg. ’81. Uppl. í síma 93-8152, Omar, eftir kl. 19. Bensinmiðstöð. Til sölu bensínmiöstöö í VW. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. ' - H—311. Chevrolet Camaro SS 396 cub., meö eöa án vélar, til sölu. Uppl. í síma 54878 milli kl. 18 og 20. Til sölu Scout 800 árg. ’69, skipti koma til greina. Einnig Sun- beam 1500 árg. ’73 í góöu standi og Willyshásingar, millikassi, gírkassi, startari og 4ra gíra Fordkassi meö overdrive. Uppl. í síma 76596 eftir kl. 19. V-6 Buick vél og vélarlaus Willys árg. ’64 til sölu. Einnig hásingar + drif í Willys og Jeepster millikassi. Uppl. í síma 41145 e.kl. 16. Til sölu Ford Bronco ’73, þarfnast lagfæringar. Gott staögreiösluverö. Uppl. í síma 92-2372. Til sölu góöur VW Golf, árg. 1980, þriggja dyra. Uppl. í síma 77247 og 16040. Jeppakerra meö kúlutengi, Perkins dísilvél 4-203, fjögur negld dekk á breikkuöum felgum, Cooper 12—15 LT, fyrir Bronco, fjögur dekk co-op-grip -spur L 78-15 LT. Bretta- kantar á Bronco, fyrir allt að 40” Mudder úr trefjaplasti. Uppl. í síma 84760. Glæsilegur sportbíil. Til sölu Honda Prelude meö öllu, ekin 20.000 km. Skipti möguleg. Góöur staðgreiðsluafsláttur. Sími 19802. Hornet árg. ’74 til sölu og sýnis á Púströraverkstæði J. Sveinssonar & Co. við Hlemm. Verö tilboö. Skoda 120 GLS ’81 til sölu, ekinn 35.000 km, vel útlítandi og í fyrsta flokks standi. Skipti á yngri og dýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 76399 allan daginn um helgina. Daihatsu Charmant ’77 til sölu, fallegur bíll í toppstandi, mik- iö yfirfarinn, ný nagladekk, nýtt bremsukerfi o.fl. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 72087 og 28616. Range Rover árg. ’73 til sölu. Uppl. í síma 53842 eftir kl. 15. Trabant station árg. ’77, í ökufæru ástandi til sölu. Verö kr. 12.000,- Uppl. í síma 46591. Sala-skipti. Bronco ’74 til sölu, 8 cyl. 302, breið sæmileg dekk, ekinn 127 þús. km. Skipti á ódýrari + mánaöargreiöslur, allt kemur til greina. Uppl. í síma 71485. Bflar óskast Oska eftir að kaupa Willys eöa Bronco í skiptum fyrir Hondu Accord árg. ’77. Ath. Aöeins góöir bílar koma til greina. Uppl. í síma 72087 eftirkl. 18. Oska eftir Ford Mustang árg. ’65—’72 í hvaöa ástandi sem er. Uppl. í síma 46041 eftir kl. 18 á kvöldin virka daga. Bronco árg. ’73—’74 óskast. Verður aö vera sjálfskiptur, á góöum dekkjum og óryðgaður. Skipti á góöri Mözdu 323 station árg. ’79, sjálfskiptri og lítið ekinni. Uppl. í síma 72740. Halló! Halló! Bráövantar vélarvana, en þokkalega útlítandi VW bjöllu. Uppl. í síma 79168 eftirkl. 19. Oska eftir góðum bíl á 130 þús., 40 þús. út, 10—15 þús. á öruggum mánaðargreiöslum. Uppl. í síma 19989, aðeins milli kl. 17 og 20. Oskum eftir að kaupa góöan bíl árg. ’77—’80, gegn stað- greiðslu. Uppl. í síma 42001. Lada Sport árg. ’80 óskast. Læt góða Toyotu Mark II árg. 1976 upp í. Mismunur staðgreiöist. Heimasími 79918, vinnusími 50180 (Eyjólfur). Húsnæði í boði Akranes. 3ja herb. íbúö til leigu, laus strax, 4000 kr. á mánuöi og hálft áriö fyrirfram. Uppl. í símum 93-1694 og 2583. Stórt herbergi og eldhús til leigu meö aðgangi aö baði. Leigist fram á vor. Leiga 4000 kr. á mánuöi. Laust strax. Uppl. í síma 10729 e.kl. 21. Til Ieigu i Hafnarf irði 2ja herb. íbúð. Leigist frá 10. febr. Til- boö sendist augl.deild DV Þverholti 11 merkt „Hafnarf jöröur 372”. 3ja herb. íbúð á góðum staö í miðbænum til leigu nú þegar. Reglusemi áskilin. Uppl. í sím- um 26993 og 73552. Til leigu rúmgott herbergi, rétt viö Hlemm. Aðgangur aö eldhúsi, baði og síma. Leigist á kr. 4.000, á mánuöi og 5—6 mánuðir fyrirfram. Reglusemi. Uppl. í síma 21379 eftir kl. 19. Herbergi með aðgangi að eldhúsi og snyrtingu til leigu í vesturbænum, fyrirframgreiösla 6 mánuðir. Uppl. í síma 12721 eftir kl. 19. Til leigu lítið einbýlishús í Hafnarfiröi, 3 herb. og eldhús. Uppl. í síma 92-6904. Leigisttil maíloka. Til leigu 2ja herb. íbúð við Háaleitisbraut. Tilboð merkt „Ibúö 285” sendist DV. Hafnarfjörður. Góð 4 herb., 115 fermertra íbúö á góðum staö í Hafnarfiröi til leigu, suöursvalir og sérgeymsla í kjallara, þvottahús á hæðinni, veröur laus 1. júlí. Tilboð merkt „Fyrirfram- greiðsla” sendist DV fyrir 23. febrúar. Stór 2ja herb. íbúð á góöum staö í Reykjavík í boöi gegn aöstoð við hjólastólabundna konu, ein- ungis par eöa tveir einstaklingar koma ; til greina. Umsóknir meö persónu- legum uppl. sendist DV merkt „Ibúð 156” fyrir 10. febr. Stórt kjallaraherbergi meö snyrtingu til leigu í vesturbænum. Tilboð merkt „Fyrirfram 45” sendist DV fyrirföstudaginn 10. febr. ’84. Rúmgott herbergi til Icigu, leigist helst sem geymsla eöa lager- pláss, annað gæti þó komið til greina. Uppl. í síma 36034. Kjallaraherbergi meö baði og sérinngangi í gamla vesturbænum til leigu gegn húshjálp þrjá daga vikunnar.Uppl. í síma 26335 milli kl. 17 og 19. Húsnæði óskast Herbergi óskast. Uppl.ísíma 24508. 3ja herb. ibúð óskast sem næst Holtagörðum fyrir lang- feröabílstjóra sem er öðru hverju í bænum. Uppl. í síma 84600 frá kl. 8—18 og 73379 eftir kl. 19. Ibúðareigandi. Oska eftir aö taka á leigu litla íbúö eöa herbergi meö aögangi aö baði. Reglusamur. Vinsamlegast hringiö í síma 74488 á daginn og 11476 á kvöldin. Keflavík. Oska eftir herbergi til leigu í Keflavík sem fyrst. Uppl. í síma 92-1806 eftir kl. 17. Reglusamur og rólegur 26 ára Þjóöverji vill taka á leigu herbergi með aðgangi aö snyrtingu. Uppl. í síma 77214 e.kl. 17 næstu daga (Snjó- laug). 2ja—3ja herb. íbúð. Barnlaust, reglusamt par óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúö til leigu. Áreiöan- legar greiöslur. Einhver fyrirfram- greiösla möguleg. Uppl. í síma 82391. Óskum eftir aö taka á leigu 3ja herb. íbúö frá og meö 1. mars nk. Reglusemi og góðri umgengni heitið, meðmæli. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-087. Hafnfirðingar. Oskum aö taka á leigu þriggja, fjög- urra eöa fimm herbergja íbúö, þarf aö vera laus strax eöa mjög fljótlega. Uppl. í síma 54580 eftirkl. 6. Vantar 3ja herb. íbúð í vesturbænum, hjón meö barn. Fyrir- framgreiösla. Uppl. í síma 17016. Þrjár áreiðanlegar stöllur utan af landi, sem stunda framhalds- nám í Reykjavík, bráðvantar 3—4 herbergja íbúö. Viö heitum góöri um- gengni, reglusemi og skilvísum mánaðargreiöslum. Höfum tök á fyrir- framgreiöslu ef óskaö er. Nánari uppl. ísíma 29389. Þrítugur maður óskar eftir 50—70 ferm íbúö, helst í vestur- eöa miöbæ Rvk. Uppl. í síma 18723. Atvinnuhúsnæði Óska eftir að taka á leigu ódýrt verslunar- eða geymslupláss í Reykjavík, helst í miðbænum. Uppl. i síma 53758. Þarf ekki aö vera stórt. Önnur hæö. 100—150 fm verslunarhúsnæöi óskast, má vera á annarri hæð ef staöurinn er góöur. Uppl. í síma 687679. Óska eftir að taka á leigu skrifstofuaöstöðu, ca 20—30 fm, í Reykjavík. Uppl. í síma 53780. Skrifstofuhúsnæði óskast strax, ca 60—100 fm. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—341. Óska eftir aö taka á leigu rúmgott verslunarhús- næði, helst viö Laugaveg eöa í miðbæn- um. Einnig kemur húsnæöi í verslunarsamstæðu til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—230. Iðnaðr.rhúsnæði óskast. Oskum eftir húsnæði ca 100—150 ferm undir léttan og hreinlegan iönaö. Uppl. ísíma 81775. Óskum eftir að taka á leigu iönaðarhúsnæöi, 70—100 ferm , með aökeyrsludyrum. Uppl. í síma 31837. ______________________ Óska eftir húsnæði, 70—150 ferm, í Reykjavík. Vinsamlega hringið í síma 19294 á daginn eða 30286 á kvöldin. Atvinna í boði | Jámsmiöir og lagtækir menn óskast, helst eldri en 25 ára. Norm-x og Vélsmiðjan Normi, Garöabæ. Uppl. í síma 53822. Starfskraftur óskast á kaffiteríu í miöbænum, vinnutími frá 14—19.30, yngri en 20 ára kemur ekki til greina, þarf helst aö vera vön, en ekki skilyröi, góö laun í boði fyrir rétta manneskju. Uppl. í síma 11021 milli kl. 17 og 19 næstu daga. Veitingahús óskar aö ráða starfsfólk tU starfa viö fram- reiöslu. Uppl. í síma 10245 milli kl. 14 og 17 í dag og á morgun. Saumaskapur. Vön saumakona óskast strax hálfan eða allan daginn. Uppl. á saumastof- unni Brautarholti 22, Nóatúnsmegin, 3. hæö. Húshjálp óskast 4 tíma í viku. Uppl. í síma 66102 eftir kl. 19. 2 menn vana neta veiðum vantar á 12 tonna bát. Uppl. í síma 32969 e.kl. 18. Rösk og áreiðanleg stúlka ekki yngri en 20 ára, óskast tU af- greiðslustarfa í sölutum. Þrískiptar vaktir. Uppl. í síma 37095 milli kl. 16 og 18ídag. Maður eða hjón, sem hafa veriö í sveit, óskast tU starfa á búi viö Reykjavík. Húsnæði (íbúð) og fæöi á staðnum. Uppl. í síma 81414 eftir kl. 7 á föstudag, sunnudag og mánudag. Óska eftir heimUishjálp, au pair , á Þingeyri, vinn úti meö þrjú börn. Uppl. í síma 94-8186. Dreifingarstjóri. Oskum að ráöa strax mann til fram- búðar, ca 25 ára, til aksturs og dreif- ingar. Veröur aö vera hraustur, stund- vís og hafa góða framkomu. Tilboð sendist í pósthólf 4094, 104 Reykjavík, fyrir 10. febrúar. Atvinna óskast | Kona með eitt bara óskar eftir aö komast sem ráöskona í Reykjavík eöa út á land strax, er á göt- unni. Uppl. í síma 79114. 18 ára stúlku, nýkomna frá námi í Bandaríkjunum, vantar vinnu sem fyrst. Uppl. í síma 39379 fráhádegitUkl. 22.00. Vélrituníboði. Tek aö mér vélritun í heimavinnu fyrir fyrirtæki og einstaklinga, 8 ára starfs- reynsla viö skrifstofustörf. Meðmæli ef óskaö er. Geymið auglýsinguna. Uppl. ísíma 45085 (María). Vantar vinnu strax. Er 22ja ára og óska eftir aö komast á samning í rafvirkjun, hef lokiö skóla- námi, annars kemur öll vinna til greina, vanur alls konar vinnu. Uppl. í síma 71712. Tek að mér vélritun fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Góö starfsreynsla. Uppl. í síma 31837. Matsveinn, sem vinnur vaktavinnu, óskar eftir vel launaðri aukavinnu 2—3 daga í viku. Hafið samband viö auglþj. DVísíma 27022. H—222. Óska eftir vinnu hálfan daginn viö skrifstofustörf, símavörslu eða þess háttar, er 25 ára, hef verslunarpróf .Uppl. í síma 73999. Kennsla Læriðað vélrita. Ný námskeiö hefjast mánudaginn 6. febrúar. Innritun og upplýsingar í símum 76728 og 36112. Vélritunar- skólinn, Suöurlandsbraut 20, sími 85580. Kenni ensku og spönsku, les einnig meö skólafólki. Uppl. í síma 22719 eftirkl. 19. Þýskukennsla. Aukatímar í þýsku-málfræði, stQar, þýðing. Uppl. í síma 13680 kl. 13—18. Fyrirtæki Leysum út vörur fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Tilboö sendist DV merkt „Fyrirtæki 237”. Klukkuviðgerðir Geri við flestar stærri klukkur, samanber, boröklukkur, skápklukkur, veggklukkur og gólf- klukkur. Sæki og sendi á Stór-Reykja- víkursvæöinu. Gunnar Magnússon, úr- smiöur, sími 54039 frá kl. 18—23 virka daga og kl. 13—23 um helgar. Einkamál Jæja dömur, er ég draumaprinsinn þinn? 33ja ára myndarlegur og duglegur karlmaöur óskar eftir að kynnast góöri konu á svipuðum aldri. Börn engin fyrirstaöa. Vinsamlegast sendiö mynd ásamt nafni og símanúmeri til augld. DV merkt „33”. Fullum trúnaöi heitið. Þrítug, einmana húsmóöir í Kópavogi sem nýflutt er í bæinn og þekkir engan, óskar eftir aö kynnast húsmóður sem líka er bundin yfir börnum og heimili. Svar leggist inn á augl.deild DV Þverholti 11 merkt „Vin- kona54”. Reglusamur maður óskar eftir að kynnast traustri konu með náin kynni í huga. Æskilegur ald- ur 35—50 ár. Fullum trúnaöi heitið viö öllum tilboöum. Tilboð óskast sent DV merkt „Traustur vinur”. Barnagæsla Tek að mér börn í gæslu hálfan eöa allan daginn, er í efra Breiöholti. Uppl. í síma 71929. Foreldrar. Vanti ykkur dagvistun fyrir börnin get ég hjálpaö, er miösvæöis í Hafnar- firöi. Hringiö í síma 54674 hvenær sem er. Innrömmun Rammamiöstöðin, Sigtúni 20, sími 25054. Alhliða innrömmun, um 100 teg. af rammalistum, þ.á m. állistar fyrir grafík og teikningar. Ótrúlega mikið úrval af kartoni, mikiö úrval af til- búnum álrömmum og smellu- römmum. Setjum myndir í tilbúna ramma samdægurs. Fljót og góö þjón- usta. Opiö daglega frá kl. 9—18, opiö á laugardögum. Kreditkortaþjónusta. Rammamiöstööin, Sigtúni 20 (á móti. Ryðvarnarskála Eimskips). Safnarinn Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aöra. Frímerkjamiöstööin, Skólavöröustíg 21, sími 21170. Skák Höfum til leigu Fidelity skáktölvur. Uppl. í síma 76645 milli kl. 13 og 19. Skjalaþýðingar Þórarinn Jónsson, löggiltur skjalaþýðandi í ensku. Sími 12966, heimasími 36688, Kirkjuhvoli — 101 Reykjavík. Húsaviðgerðir Fræsi þéttiboröa í opnanlega glugga og hurðir, skipti um gler, set upp innréttingar, sól- bekki, milliveggi, brunavarnarstiga og fleira. Sími 75604.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.