Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1984, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1984, Blaðsíða 17
DV. MÁNUDAGUR 6. FEBRUAR1984. 17 Lesendur Lesendur Reykjamur- brandarar sveitamanna Hjörleiíur Jóhannesson og Jón Garðar Einnig vill sveitavargurinn okkar að Hafsteinsson skrifa: Undanfamar vikur hafa hér á les- endasiðum DV birst öðru hvoru all- undarlegar ritsmíðar úr dreifbýlinu. Smiðar þessar innihalda allar það sama, það er, sveitamönnum finnst spaugiiegt hve ilia fólki hér á höfuð- borgarsvæðinu gengur að komast ferða sinnaífárviðni og snjóstorm- um, en átta sig ekki á því að hér eru fjarlægðir meiri en í litlum gorvíkum úti á landi. Nú síðast 30A skrifar eitthvert númer og segist búa í Bolungarvík (lítið fiskipláss á Vestfjörðum). Hann segist eiga þá ósk æðsta að um það bil eitt hundrað þúsund höfuðborgarbúar flykkist vestur til þess að kynnast sam- göngumálum þar vestra einn vetur. Heyr, heyr, þá getur Bolvíkingurinn komið með I-númer sitt á götur Reykjavíkur og keyrt um þær án þess að flautað sé á hann. Gott hjá honum. Hann hefur nefnilega uppgötvað að okkur hér á höfuðborgarsvæðinu leiöist það óumræðilega að dreifbýlis- kjánar halda oft að gatnakerfið í Reykjávík sé túnið heima hjá þeim. Hinn virti rokkari og goðið mikla DavidBowie Jón Sveinsson skrifar: Fimmtudagana 22. og 29. desember á siöasta ári voru á dagskrá á rás 2 þættir um hinn virta rokkara og goðiö mikla - DAVID BOWIE. Það er ekki á hverjum degi sem slika þætti rekur á fjörur manns í útvarpinu og því leitt hvernig útsendingu þessara þátta var háttað. Þykir mér það furðu sæta að útvarpa sliku efni á rás 2 og það á vinnutíma fólks (milli kl. 4 og 5). Því að eins og flestir vita er tónlist BOWIES og ljóð ekkert léttmeti eða „background” músík. Og það er ekkert launungarmál að fólk vill eiga svona þætti á bandi, en það gafst ekki tækifæri til þess því að meginþorri fólks hafði ekki hugmynd um þessa þætti. Vil ég því óska þess að þættirnir verði endurfluttir á rás 1, gamla Ríkis- útvarpinu, um einhverja næstu helgi og skulu hér nefndar nokkrar ástæður þess: 1. RAS 2 þjónar einungis rúmlega 2/3 hluta þjóðarinnar! 2. Dagskrá rásar 2 er litið sem ekkert kynnt fyrirfram, hvorki í blöðum né í rásinni sjálfri þar sem hún er á til- raunastigi, gagnstætt rás 1! 3. Þættirnir voru fluttir um miðjan dag þegar fáir geta lagt við hlustir, en þættirnir þurfa þess, hygg ég! 4. Þeir voru fluttir á virkum degi en þyrftu aö vera um helgi og því á rás 1! öll þessi atriði valda þvi að þættirnir hafa misst gildi sitt að verulegu leyti þar sem ætla má að aðeins 15—20% þjóðarinnar hafi heyrt eitthvað af þáttunum og einungis örfáir hafi getað lagt viö hlustir. Þegar um er að ræða að kynna sögu og list eins mesta áhrifavalds i rokki nútimans þá dugar við notum strætó. Gott hjá honum. En svo vildi til hér um daginn sem oftar að einnig strætó stöövaðist vegna óveðurs. Nú, þegar allt er stopp, viil þessi númeraði sveitamaður labba í vinnuna. Jæja, félagi, það viil svo til andstætt öllum krummavíkum ykkar vitsmunavera að það er ekki hægt að míga milli bæjarhlutanna hér þvi að þótt Reykjavík sé ekki stór borg tekur Breiðholtsbúi sig ekki til og labbar niður i miöbæ þegar snjóar hindra strætó í að komast ferða sinna. Nei, væni, við göngum ekki kringum Reykjavik á nokkrum mínútum, kannski erum við ekki bara sveitaofur- menni. Aö lokum viljum við benda á að þótt lítið sé að gera þama fyrir vestan og menn sitji andlausir heima við eða grafnir í fönn þá þurfa menn ekki endiiega aö skrifa nöldurgreinar til þess að halda á sér hita í rafmagns- leysinu. Þær verða oftast miður gáfu- legar, sérstaklega ef greinarhöfundar eru bara númer en hafa ekki þor til aö setja nöfn sín við sveitamannagrobb sitt. Rokkgoðið mikla David Bowie þykir nokkuð magnaður á sviði. í desember var fluttur þáttur á rás tvö um goðið og segir brófritari að margir hafi misst af honum. þaö ekki. Það er ég viss um aö um- sjónarmenn þáttarins eru mér sammála um og þvi skora ég á þá og dagskrárstjórnendur rásanna beggja að flytja þessa þætti í rás 1 og það sem fyrst. DAVID BOWIE á það skilið og þjóðináþað skilið! 8ESJI í? szmm. HJALPARKOKKUmN KENWOOD CHEF IhINekiá hf Ug_£J Laugavegi 170-172 Sími 21240 Ennfremur ávallt fyrirliggjandi úrval aukahluta, svo sem, hakkavél, grænmetisrifjárn, grænmetis- og ávaxtapressa, kartöfluafhýöari, dósahnífur o.fl. KENWOODchef Er engin venjuleg hrærivél. Verö meö þeytara, hnoöara, grænmetis- og ávaxtakvörn, ásamt plasthlíf yfir skál: Kr. 8.430.- (Oengi 26.1 1.83) Til í tveimur litum. NÝR O G BETRI ÚRVALS HANDVERK FRA MEISTURUM SÖÐLASMÍÐINNAR í PAKISTAN. HÖNNUN í SMÁATRIÐUM EFTIR OSKUM ÍSLENSKRA HESTAMANNA. GEGNLITAÐ LEÐUR, LIPURT EN NÍÐSTERKT. PAKISTANINN" FÆST í KAUP- FÉLÖGUM UM ALLT LAND OG HELSTU SPORTVÖRUVERSLUNUM. VERÐIÐ? - MJÖG LÁGT. Samband ísl. samvinnufélaga Innflutningsdeild Holtagörðum Rvík Sími 81266

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.