Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1984, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1984, Blaðsíða 43
Veðrið Gengið Mánudagur 6. febrúar 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Frétttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Alfreð Clausen, Haukur Mort- hens, Ragnar Bjarnason o.fl. syngja. 14.00 „Illur fengur” eftir Anders Bodelsen. Guðmundur Olafsson lesþýöingu sína(10). 14.30 Miðdegistónleikar. Parísar- hljómsveitin leikur „Lærisvein galdrameistarans”, sinfónískt ljóð eftir Paul Dukas; Jean-Pierre Jacquillatstj. 14.45 Popphólfíð. — Sigurður Krist- insson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Hljómsveit Covent Garden óperunnar leikur balletttónlist úr óperunni „Fást” eftir Charles Gounod; Alexander Gibson stj. / Placido Domingo og Sherill Milnes syngja dúetta úr óperum eftir Bizet, Verdi og Ponc- hielli raeð sinfóníuhljómsveit Lundúna; Anton Guadagno stj. / Fílharmöníusveitin í Israel leikur „Polka og furiant” úr óperunni „Seldu brúðinni”; Istvan Kertesz stj.. 17.10 Síðdegisvakan. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson, Esther Guð- mundsdóttir og Borgþór Kjærne- sted. 18.00 Vísindarásin. Þór Jakobsson sérumþáttinn. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Eriingur Sigurð- arson flytur. 19.40 Um daginn og veginn. Asi í Bæ talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Galtdælingur í Oxford. Einar Kristjánsson fyrrv. skólastjóri flytur erindi um dr. Guðbrand Vigfússon. b. Lausavís- ur eftlr konur í Barðastrandar- sýslu; síðari þáttur. Hafsteinn Guðmundsson jámsmiöur frá Skjaldavararfossi flytur. Umsjón: Helga Agústsdóttir. 21.10 Nútímatónlist. Þorkell Sigur- björnsson kynnir. 21.40 „Samson”. Gunnar Finnboga- son les frumsamda smásögu. 22.05 „Sundmaðurinn.” Matthías Magnússon les eigin ljóð. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Skyggnst um á skólahlaði. Um- Sjón: Kristín H. Tryggvadóttir. 23.00 Kammertónlist. — Guðmundur Vilhjálmsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Rás 2 10—12 Morgunútvarp. Umsjónar- menn Páil Þorsteinsson, Jón Olafsson og Asgeir Tómasson. 14— 15 Leó við fóninn. Þáttur í um- sjá Leopolds Seinssonar. 15— 16 Á rólegum nótum. Nýr þáttur sem Arnþrúöur Karlsdóttir sérum. 16— 17 Laus í rásinni. Annar nýr þáttur sem Andrés Magnússon sér um. 17— 18 Asatími. Júlíus Einarsson og Tryggvi Jakobsson sjá um þátt- inn. nva Mánudagur 6. febrúar 9.35 Tommi og Jenni. Bandarísk teiknimynd. 9.45 Fréttaágrip á táknmáli. '0.00 Fréttir og veður. '0.30 Auglýsingarogdagskrá. 0.35 Iþróttir. Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 1.15 Dave Allen lætur móðan mása. Breskur skemmtiþáttur. Þýðandi GuðniKolbeinsson. :2.00 Lestin til Manhattan. Þýsk sjónvarpsmynd. Leikstjóri Eolf von Sydow. Aðalhlutverk: Heins Riihmann og Ulrike Bliefert. Gyðingaprestur viö samkunduhús í útjaðri New York vaknar einn daginn upp við það að hann hefur glataö trúnni. Að góöra manna ráði heldur hann til borgarinnar aö leita uppi gamlan rabbína og reyna að öðlast sannfæringu sína á ný. Þýöandi Veturliði Guönason. 13.00 Fréttir í dagskrárlok. GENGISSKRÁNING Nr. 25 - 6. febrúar 1984 kl. 09.15 Eining KAUP SALA 1 Bandarikjadollar 29,370 29,450 1 Sterlingspund 41,948 42,062 1 Kanadadollar 23.574 23,638 1 Dönsk króna 2,9446 2,9526 1 Norsk króna 3,7737 3,7840 1 Sænsk króna 3,6275 3,6374 1 Finnskt mark 5,0179 5,0316 1 Franskur franki 3,4783 3,4878 1 Belgiskur franki 0,5225 0,5239 1 Svissn. franki 13,3055 13,3418 1 Hollensk florina 9,4727 9,4985 1 V-Þýskt mark 10,6922 10,7214 1 ítölsk lira 0,01740 0,01745 1 Austurr. Sch. 1,5174 1,5216 1 Portug. Escudó 0,2162 0,2167 1 Spánskur peseti 0,1882 0,1887 1 Japanskt yen 0,12586 0,12620 1 irskt pund 33,027 33,117 Belgiskur franki 0,5104 0,5118 SDR (sérstök dráttarréttindi) 30,5988 30,6822 Sitrtsvari vegna gengisskráningar 22190 Asi fær þar rétt 20 mínútur til að segja þaö sem honum Uggur á hjarta og er það sjálfsagt aUt of lítill tími fyr- ir mann eins og hann. Ási er hafsjór af fróðleik og hefur reynt margt á sinni ævi. Getur hann miðlað mörgum af þekkingu sinni og reynslu eins og hann hefur raunar margoft gert. Eitt af því marga sem hægt er að spjaUa viö hann um eru sjómennska og fiskveiðar. Þar kemur enginn að tómum kofanum hjá Asa. Það verður líka aðalmáUð í þættinum hans í kvöld. „Ég ætla mér að spjalla um þann gula 1 og gefa skýringu á því hvar við stöndum í dag,” sagði Asi. Meira vildi hann nú ekki segja okkur, en engum kemúr á óvart, sem til hans þekkir, þótt eitthvað heyrist í karh í kvöld og þar rætt um hlutina eins og þeir koma mönnum sem til þeirra þekkja fyrir sjónir. -klp TOLLGENGI fyrir febrúar. 1 Bandaríkjadollar 29,640 1 Sterlingspund 41,666 1 Kanadadoliar 23,749 1 Dönsk króna 2,9023 1 Norsk króna 3,7650 1 Sænsk króna 3,6215 1 Finnskt mark 4,9857 1 Franskur franki 3,4402 1 Belgfskur franki 0,5152 1 Svissn. franki 13,2002 1 Hollensk florina 9,3493 1 V-Þýskt mark 10,5246 1 ítölsk líra 0,01728 1 Austurr. Sch. 1,4936 1 Portug. cscudó 0,2179 1 Spánskur peseti 0,1865 1 Japansktyen 0,12638 1 írsktpund Belgiskur franki SDR (sórstök 32,579 ^fróttarróttindi) - Veðrið hér og þar Klukkan 6 í morgun: Akureyri heiðríkt —13, Bergen skýjaö 2, Helsinki snjókoma 0, Kaupmanna- höfn skýjaö 2, Osló skýjað 0, Reykjavík alskýjað —4, Stokk- hólmur skýjað 0. Klukkan 18 í gær: Amsterdam léttskýjað 4, Aþena skýjað 11, Berlín léttskýjaö 4, Chicago snjóél —6, Feneyjar þokumóöa 6, Frank- furt skúr 4, Las Palmas léttskýjað 18, London skýjað 6, Los Angeles þokumóða 13, Lúxemborg léttskýj- að 3, Malaga léttskýjað 17, Miami léttskýjaö 20, MaUorca léttskýjað 13, Montreal alskýjað 1, New York rigning 3, Nuuk skýjað 26, Róm þokumóða 10, Vín skýjað 3, Vinni- peg alskýjað —27. Veðrið Vaxandi norðanátt á landinu í dag með snjókomu eða éljagangi um noröanvert landið en léttir til sunnanlands. Útvarpið, rás 2, kl. 15 til 16: „Líður eins og kan- ínunum á Keldum” — segir Arnþrúður Karlsdóttir sem byrjar með sérþátt á rásinni í dag Útvarp, rás 1, kl. 19.40 — Um daginn og veginn: ÁsiíBæ spjallar um þann gula „Ég kem nú til með að spjaUa vítt og breitt um daginn og veginn eins og vera ber í þætti með sUku nafni,” sagði þúsundþjalasmiðurmn Asi í Bæ — ööru nafni Ástgeir Olafsson — er við spurðum hann um hvað hann ætlaði að tala um í þættinum. „Um daginn og veginn” sem verður í útvarpinu í kvöld kl. 19.40. varpinu og pakkinn opnaður kom aftur á móti í ljós að þættirnir voru þrettán talsins. Verða þeir að sjálfsögðu alUr sýndir og fáum við þvi að horfa á Dave Allen og hans hörkulið eitthvaö vel fram á vorið. Fagna því sjálfsagt mun- fleiri en þeir sem óánægðir eru enda eru þeir nú ekki of margir þættirnir í blessuöu sjónvarpinu okkar sem hægt er aö hlæja alminlega að.. . -klp „Þeir Guðjón Arngrímsson og Þor- valdur Þorsteinsson enduðu þátt sinn á rás 2 fyrir hálfum mánuði með ýmsum málsháttum sem leggja mátti ýmsa merkingu í. Hljóöaði síðasti málshátt- ur þeirra í þættinum svona....Hætta ber leik þegar hæst honum stendur.” Viö lögðum eins og fleiri hlustendur kannski aðra merkingu í þennan máls- hátt en þeir. Nú hefur nefnilega komið í ljós aö þessi þáttur þeirra var síðasti þátturinn sem þeir sjá um á rásinni, um sinn aö minnsta kosti. Arnþrúður Karlsdóttir hefur verið fengin til að taka við þætti sem kemur í staðinn fyrir þátt Guðjóns og Þorvalds. Veröur hennar fyrsti þáttur í dag. „Þetta á að vera afþreyingarefni í Sjónvarpkl. 21.15: Meira af Dave Allen — þættir fleiri en haldið var ífyrstu Sá þáttur sem nýtur mestra vin- sælda í sjónvarpinu okkar um þessar mundir er án efa þáttur Dave Allen á mánudagskvöldum, enda er ekki hægt annað en að skella upp úr þegar hann lætur gamminn geisa eða af myndun- um sem hann bregöur upp. Sumir hafa þó verið að hneykslast á því hvernig hann fer með kaþólsku prestana og trúmál í þáttunum. Ein- hver kæröi þáttinn til ríkissaksóknara vegna guðlasts og heimtaði að hann yrði tekinn út af dagskránni. Sem bet- ur fer var það nú ekki gert og ekkert útlit er fyrir að Dave Allen hverfi alveg af skjánum hjá okkur á mánudags- kvöldum á næstunni. Upphaflega ætlaði sjónvarpið að sýna sex þætti með honum og hefði það þýtt að síöasti þátturinn yrði í kvöld. Þegar sendingin kom inn í gólf í sjón- orösins fyllstu merkingu,” sagði hún í viðtali við DV. „Eg er enn að vinna að þessu, en draumurinn er að gera þætti, þar sem tekin eru fyrir mál sem er ekki talaö um í útvarpi. Mér dettur í hug til dæmis spjall um vanda fólks aö tjá sig, hjónaskilnaöi, illt um- tal, frægð og vinsældir, kynlífsvanda- mál og margt fleira í þessum dúr. Eg mun fá fólk til að spjalla um þessi mál og gefa svo hlustendum tækifæri til að hringja og spyrja viðkomandi um málið. Á milli veröa svo leikin létt lög ogannaðeftir þörfum. ’ ’ — Hvemig list þér svo á þetta? „Eg geri mér grein fyrir því að þetta er tilraun og að þetta verður erfitt og er óneitanlega kvíöin hvernig t.il tekst. Arnþrúður Karlsdóttir. Vinnunafnið á nýja þættinum hennar á rásinni er „Á rólegu nótunum" en hversu rólegur hann verður þorum við ekki að spá um. Eg man alveg hvernig mér leið að morgni 1. desember þegar rásin byrj- aði. Mér leiö eins og kanínunun í Há- skólanum, en það vita allir hvað við þær er gert þegar búið er að gera til-i raunirnar á þeim,” sagði Arnþrúður og hló léttilega eins og hennar er vani. -klp. DV. MANUDAGUR6. FEBRUAR1984. Utvarp Sjónvarp Útvarp

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.