Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1984, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1984, Blaðsíða 6
6 DV. MÁNUDAGUR 6. FEBRUAR1984. L_á i k \ »Scotch« DISKETTUR (MIKLU ÚRVALI ÁRVÍK Ármúla 1. Sími 687222 nýjarI SENDINGAR AF JAKOBSDALS- GARNI NÝTT: 80% KIDDMOHAIR- GARN, TÍSKULITIR. Nýjung: Mohair og bómuH. SJÓN ER SÖGU RÍKARI PÓSTSENDUM DAGLEGA HOF - INGÓLFSSTRÆT11 Sími 16764 TAKIÐ MEÐ SKYNDIBITA Á GRÍSKAVÍSU Hakkað nauta- og kindakjöt með hrásalati og pítu. \3I ¥ nUO Verð kr. 70.- ZDRBjLsJf QRHJL % Laugavegur 126 Sími 24631 T* Neytendur Neytendur Matarreikningur átta manna f jölskyldu: TÆPAR NÍTJÁN ÞÚSUND KRÓNUR í DESEMBER manna fjölskyldunni. En lægstur hjá sjö manna fjölskyldu. Samkvæmt niöurstööum í heimilis- bókhaldi DV í desember lítur dæmið þannigút: Fyrir alla fjölskylduna Samtals kr. 5.752 10.575 11.020 14.440 14.304 12.677 18.840 Á þessu má sjá aö matarreikningur- krónur hjá átta manna f jölskyldunni í inn hefur veriö tæpar nítján þúsund desembermánuði. Rúmlega fjórtán „Ég verð að setjast, ” sagði vinningshafinn „Eg trúi þessu varla, ég verö aö setj- Þar meö er hún orðin vinningshafi und og fimm hundruð krónur. Viö ast,” sagöi Jónína J. Melsted, þátttak- mánaöarins. Þegar viö hringdum og, óskum henni til hamingju og andi í heimilisbókhaldi DV í desember. tilkynntum henni tíðindin voru við- greinum síðar frá verðlaunaafhend- brögð hennar þau sem aö ofan segir. ingunni. Verölaunahafi desember- Upplýsingaseöill frá henni var dreginn Sem vinningshafi mánaðarins velur mánaöarbýríReykjavík. úr innsendum seðlum þann mánuö. Jónína sér heimilistæki fyrir þrjú þús- -ÞG Matarkostnaður einstaklinga er ávallt misjafn eftir fjölskyldustærö- um. 1 desembermánuöi hefur kostnað- ur viö mat- og hreinlætisvörur veriö mestur hjá einstaklingum í þriggja Fyrir einn kr. Einbúi 2.035 Tveggja m. fjsk. 2.876 Þriggja m.fjsk. 3.525 Fjögurra m.fjsk. 2.755 Fimm m.fjsk. 2.888 Sex m.fjsk. 2.384 Sjö m.fjsk. 1.811 Átta m.fjsk. 2.355 þúsund, bæöi hjá fimm og sex manna fjölskyldum. Þetta eru aö sjálfsögöu allt meðaltalstölur. Því má bæta viö, fyrir þá sem telja þessar meöaltalstölur of lágar, aö hærri tölur finnast í bókhaldinu. Sem dæmi um hærri matarkostnaö er á ein- um seöli frá Noröurlandi talan 5.536 krónur. Þaö er tala frá f jögurra manna fjölskyldu, þar sem matarreikningur- inn var í desember 22.144 krónur. Meðaltalið því 5.536 krónur á hvern einstakling í þeirri f jölskyldu. Á nokkr- um seölum er matarkostnaöur ein- staklinga yfir fjögur þúsund krónur. -ÞG y Heimilisbókhald DV: Arsmeðaltalið hækkaði um tæplega 84 prósent Ársmeðaltal í heimilisbókhaldi DV samanburðar og sýna m.a. að anna 1981 og 1982 um 45,6% en sam- (einstakl.) var árið 1981 757 krónur meðaltalstölur hagstofunnar á mat- og kvæmt okkar eigin DV-vísitölu var hún sem þýðir aö einstaklingur hafi variö drykkjarvörum hækkuöu á milli ár- nákvæmlegasúsama. -ÞG 9.084 kr. að meöaltali í mat- og hreinlætisvörur það áriö. Áriö 1982 var meðaltalið 1102 krónur og útgjöld einstaklingsins á ársgrund- velli 13.224 krónur sem er um 45,6% hærra en árið áöur. Á síðasta ári, 1983, var ársmeöaltalið 2.020 krónur á einstakling og heildar- upphæö 24.240 krónur yfir áriö. Eöa tæplega 84% hærra en árið 1982. Til samanburöar á þessum hækkun- um á milli ára og okkar útkomum, 45,6% á milli áranna 1981 og 1982 og tæplega 84% (83,3%) á milli áranna 1982 og 1983 er fróðlegt aö bera þær saman við opinberar tölur. Samkvæmt upplýsingum frá Þjóðhagsstofnun hækkaði framfærslu- visitalan (meöaltal) á milli áranna 1981 og 1982 um 51%. Á milli áranna 1982 og 1983 hækkaöi framfærsluvísi- talan um 84,3%. En í framfærsluvísi- tölu er fl^ira en matur og hreinlætis- vörur, m.a. fergjöld, sími, hiti og raf- magn, húsnæöi og fleira. En þá lítum viö á vísitölu vöru og þjónustu sem hækkaði á milli áranna 1981 og 1982 um. 51,1% og áranna 1982 og 1983 um85,7%. I þeirri visitölu er ekki húsnæðis- kostnaður. UpplýsingaseðiU til samanbuiðar á heimiliskostnaði Hvað kostar heimilishaldið? Vinsamlega sendið okkur þennan svarseöil. Þannig eruö þér orðinn virkur þátttak- andi í uppRsingamiðlun meðal almennings um hvert sé meðaltal heimiliskostnaðar fjölskyldu af sómu stærð og yðar. Þar að auki eigið þér vón um aö fá nytsamt heimilis- tæki. Nafn áskrifanda Heimili Sími Fjöldi heimilisfólks Kostnaður í janúar 1984. Matur og hreinlætisvörur kr. Meöaltalshækkun á mat- og drykkjarvörum eingöngu var 45,6% á milli áranna 1981 og 1982. En 93,55% á milli áranna 1982 og 1983. Þetta eru einungis mat- og drykkjarvörur (ekki áfengi), en ekki hreinlætisvörur sem eru í okkar bókhaldstölum. En þessar tölur eru fróðlegar til i Annað I I I I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.