Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1984, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1984, Blaðsíða 20
DV. MÁNUDAGUR 6. FEBRUAR1984. ifmebajL- Verðlaunagrípir og verð/aunapeningar < i miklu úrvali FRAMLEIÐI OG UTVEGA FÉLAGSMERKI PÓSTSENDUM ímebal J Kf' /i k Magnús i. Baldvinsson Laugavegi 8 — Sími 22804 SBB SMITH ■ CORONA STÓRKOSTLEGAR SKRIFSTOFUVÉLAR Það er hægt að fá helmingi dýrari, stærri og fyrirferðarmeiri ritvél án þess að fá fullkomnari og traustari vél en Smith-Coronamatic 8000. Þorgils Ottar Mathiesen átti mjög góðan leik með FH gegn KR í Hafnarfirði á laugardag. Hann skoraði níu mörk í leikn- um og með smáheppni hefðu þau orðið mun fleiri. Á þessari mynd sést hann skora gegn KR. Þorbergur A. var alveg óstöðvandi Hann skoraði 13 mörk fyrir Þór Ve. í 24-18 sigri liðsins á Fram DUNI — kaffistofa í hverjum krók! STANDBERG H.F. Sogavegi 108 Símar 35240 - 35242. Þórarar frá Vestmannaeyjum voru ekkl að dunda neltt við hlutina þegar þeir mættu afspymulélegu Framliði í 2. defld fslandsmótsins í handknattleik í LaugardalshöHinni á föstudagskvöldið. Lokatölur urðu 24—18 eftlr að staðan í leikhléi hafðl verið 13—5 Þór í vil. Leikurinn var slaklega leikinn þegar á heildina er litið en þó brá fyrir skemmtilegum köflum hjá Eyja- mönnum sem allan tímann voru sterk- ari aðilinn og verðskulduðu þennan sigur. Sérstaklega var oft gaman að sjá tilburöi Þorbergs Aðalsteinssonar en hann var óstöövandi í þessum leik og skoraði meira en helming marka Þórs, eöa 13, þrátt fyrir aö hann væri tekinn úr umferð langtimum saman. Þorbergur bar höfuö og herðar yfir aðra leikmenn vallarins og virðist vera að koma upp eins og sagt er. Þór er enn ósigraðí2. deild. Leikur Framliðsins var allur í molum, sama hvar á hann er litið. Ekki heil brú í leik liösins. Þess ber þó aö geta að Oskar Þorsteinsson, fyrrum Víkingur, gat ekki leikiö þennan leik. Nýkominn af Sérfræðingar í einnota vörum. Besti bar í bænum! "INJECTOMATIC" pappírsísetning "PAPPÍRSHALDARI MEÐ JÖFNU ÁLAGI" "VALSINN FJARLÆGÐUR MEÐ EINUM TAKKA" "OFF/ON LJÓS" "FULLKOMIN LÍNUSTILLING" "FÆRRI HREYFIHLUTIR - MINNA VIÐHALD" "TÖLVUHANNAÐIR LETURLYKLAR" "LOKUÐ CORONAMATIC LETURBORÐASPÓLA" VERÐ KR: 18.962,- stgr. &SAMBANDSINS ÁRMÚLA 3 SlMAR 38900 - 38903 OG KAUPFÉLÖGIN sjúkrahúsi þar sem botnlangi var fjar- lægður og ætti hann þá að verða léttari á sér í næstu leikjum. Mörk Þórs: Þorbergur 13, Gylfi 4, Karl 2, Sigbjörn 1, Ragnar 1, Þór 1, Oskar 1, Pálll. Mörk Fram: Erlendur 4, Tryggvi 4, Þorbergur Aðalsteinsson. Á DUNI kaffibarnum eru 80 bollar sem aldrei þarf að þvo upp. Sterk hulstur (í ýmsum litum) og að sjálfsögðu hólf fyrir teskeiðar og sykur. DUNI kaffibarinn getur staðið á borði eða hangið á vegg, þannig að ekki standa þrengsli honum fyrir þrifum. íþróttir íþróttir íþróttir Hermann 4, Agnar 3, Dagur 2 (2v), Viðarl. Leikinn dæmdu þeir Oli Olsen og Gunnlaugur Hjálmarsson og þó að þeir hafi kannski ekki átt toppleik aö þessu sinni skyldi maður ætla að Frömurum væri nær að líta í eigin barm í stað þess aö ausa yfir þá skömmum aö leik lokn- um. -SK. STAÐAN Staðan í 2. deild tslandsmótsins í handknattleik eftir leiki helgarinnar er þessi: Fram-Þér Ve. 18-24 Fylkir—Þór Ve. 16—22 Brelðablik—HK 21-18 ÞórVe. 12 12 0 0 271—192 24 Fram 12 9 1 2 268-232 19 Breiðabllk 12 9 0 3 256—225 18 Grótta 11 6 1 4 240-222 13 HK 12 3 0 9 215—245 6 ÍR 11 3 0 8 179—220 6 Fylkir 12 1 3 8 214—250 5 Reynir 12 1 0 11 255-302 3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.