Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1984, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1984, Blaðsíða 42
42 DV. MÁNUDAGUR 6. FEBRUAR1984. BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BIO - BIO - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ BÉ# HOU UIW ii 7Ronn Síml 7*900 Daginn eftir (The Day After) Perhaps The Most Important Film Ever Made. > g THE DAYAFTER When W»t G»me» Ate Re»l PraduKed br »OBtirT mmziAN jr. xr-z--fir _ Heiin.sfræg og rnargumtöluö stórmynd sem sett hefur allt á annan endann þar sem hún hefur veriö sýnd. Fáar myndir hafa fengið eins mikla umfjöll- un í fjölmiölum og vakið eins mikla athygli og Day After. Myndin er tekin í Kansas City þar sem aðaistöðvar Banda- ríkjanna eru. Þeir senda kjarnorkuflaug til Sovétríkj- anna sem svara í sömu mynt. Aðalhlutverk: Jason Robards, Jobeth Williams, JohnCullum, John Lithgow. Leikstjóri: Nicholas Meyer. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. ATH. breyttan sýningartíma. Hækkað verð. SALUR-2 Segðu aldrei aftur aldrei (Never say never again) SEAN CONNERY JAME5 BONDOO^ Sýndkl. 5,7.30 og 10. ATH. breyttan sýningartíma. SALUR-3 1 Skógarlíf I og jólasyrpa Mikka músar Sýnd kl. 5 og 7. Píkuskrækir (Pussy talk) Endursýnd kl. 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. SAI.UK-4 Svörtu tígrisdýrin Sýndkl.5,9og 11. La Traviata Sýndkl.7. Hækkað verð. ATH: Fullt verð í sal 1 og 2. Afsláttarsýningar í sal 3 og 4. LLSTAHÁTIÐ í REYKJAVÍK Ol 17 JUNÍ 1984 THK HKVK)AVIk KKSTIVAl Hrafninn flýgur eftir Hrafn Gunnlaugsson ....outstanding effort in com- blning history and clnemato- graphy. One can say: „These images will survive..” Úr umsögn fn f rá dómnefnd Berlinarhátíðar- innar. Myndin sem auglýsir sig sjálf. Spyrðu þá sem hafa séð hana. Aðalhlutverk: Edda Björgvinsdóttir, Egill Olafsson, Flosi Olafsson, Helgl Skálason, Jakob Þór Einarsson. Mynd með pottþéttu hljóði í Dolby-stereo. Sýnd kl. 5,7 og 9. AliSTURBCJARRÍfl Simi 11384 IMæturvaktin Bráöskemmtileg og fjörug ný, bandarísk gamanmynd í litum. — Þaö er margt brallaö á næturvaktinni. Aöalhlutverkin leika hinir vin- sælu gamanleikarar: Henry Wínkler, Michael Keaton. Mynd sem bætir skapiö í skammdeginu. isl. texti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. >KAFFIVAGNINN| AUGLÝSIR 30 tegundir af kökum og smur- brauði með kaffinu allan daginn og á kvöldin. KAFFIVAGNINN, Grandagarði. Sími 15932. TÓNABÍÓ Slmi31182 Dómsdagur nú (Apocalypse Now) Meistaraverk Francls Ford Coppola „Apocalypse Now” hlaut á sínum thna óskars- verðlaun fyrir bestu kvik- myndatöku og bestu hljéðupp- töku auk fjölda annarra verð- launa. Nú sýnum við aftur þessa stórkostlegu og umtöl- uðu kvikmynd. Gefst því nú tækifæri til að sjá og heyra eina bestu kvikmynd sem gerð hefur verið. Leikstjóri: Francis Ford Coppola. Aðalhlutverk: Marlon Brando, Martin Sheen, Robert Duvall. Myndin er tekin upp í Dolby. Sýnd i 4ra rása Starscope-ster- eo. Sýndkl. 10. Bönnuð bömum innan 16 ára. Octopussy Jamcs Itond\ all linu high! AIBÍRTR BR0CC01I ROGER \«K)RE r-IAN FltMING S JAMKSBONI)007V OCTQPUSSY Allra tíma toppur James ■Bond! Sýnd kl. 5 og 7.30. VIK4V SÍMI27022 Simi 11544 Bless koss SALLY FIELD Létt og f jörug gamanmynd f rá 20th Century-Fox um léttlynd- an draug sem kemur í heim- sókn til fyrrverandi konu sinnar þegar hún ætlar að fara að gifta sig í annaö sinn. Framleiðandi og leikstjóri: Robert Mulligan. Aðalhlutverkin leikin af úr- valsleikurunum: Sally Field, James Caan og Jeff Bridges. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. LAUGARAS Vinur Marlowes Einkaspæjarar Ný frábær gamanmynd frá Universal. Aðalhetjan í myndinni er einkavinur Mar- Iowes, einkaspæjarans fræga, og leita til hans í vandræðum. Þá er myndin sérstök fyrir það að inn í myndina eru sett- ar senur úr gömlum einka- spæjara-myndum með þekkt- um leikurum. Aðalhlutverk: Steve Martin, Rackel Ward og Carl Reinar. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Úrval ÚRVALSEFNI VIÐ ALLRA HÆFI ÁSKRIFTARSIMINN ER 27022 BIN6Ó! Aðalvinningur að verðmœti kr. 9.000.- Heildarverðmœti vinninga kr. 25.800,- í kvöld kl. 8.30 TEMPLARAHÖLUN IVumferðir Ohorn Eiríksgötu 5 — S. 20010 SIMI 18930 SALURA Nú harðnar í ári Cheech og Chong Snargeggjaðir að vanda og algjöru banastuði. Isl. texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SAI.CRB Bláa þruman (Blue Thunder) Æsispennandi ný bandarísk stórmynd í litum. Þessi mynd var ein sú vinsælasta sem frumsýnd var sl. sumar í Bandaríkjunum og Evrópu. Leikstjóri: John Badham. Aðalhlutverk: Roy Scheider, Warren Oates, Malcolm McDowell, Cindy Clark. ísl. texti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. © ALLTAfÍGA"G swfUfuaK RAfG£VM/'R SnuðshofðatT <S,nu.r 837H>og 83722 KopQvogsleikhusið GUMMI-TARZAN Sýning. laugardagkl. 15.00, sunnudag ki. 15.00. Miðasala opin fimmtudaga og föstudaga kl. 18—20, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13. Sími 41985. I I IKI I I „\( , KI-.YK|.\\ IKl 'K GÍSL 9. sýn. þriðjudag kl. 20.30. Brún kort gilda. 10. sýn. miðvikudag kl. 20.30. Bleik kortgilda. 11. sýn. f östudag kl. 20.30. HART í BAK fimmtudag kl. 20.30, sunnudag kl. 20.30. GUÐ GAF MÉR EYRA laugardag kl. 20.30. Miðasala í Iðnó kl. 14—19. Sími 16620. Simi50249 Foringi og fvrirmaður OFFICER AJVDA GENTLEMAN Afbragðs óskarsverðlauna- mynd með einni skærustu stjörnu kvikmyndaheimsins í dag, Richard Gere. Mynd þessi hefur alls staðar fengið metaðsókn. Aðalhlutverk: Richard Gere, Louis Cossett, Debra Winger (UrbanCowboy). Sýndkl.9. Bönnuð iunan 12 ira. ÍSLENSKA ÓPERAN LA TRAVIATA sunnudag 12. febr. kl. 20.00. Frumsýning Barna- og fjölskylduóperan NÓAFLÓÐIÐ eftir Benjamin Britten. 3. sýn. þriðjudag kl. 17.30. RAKARINN í SEVILLA 4. sýn. miðvikudag 8. febr. kl. 20.00, 5. sýn. föstudag kl. 20.00. Miðasala opin frá kl. 15—19, nema sýningardaga til kl. 20. Sími 11475. ,g=\ ÞJOÐLEIKHUSIÐ TYRKJA-GUDDA fimmtudag kl. 20.00. SVEJK í SEINNI HEIMSSTYRJÖLD- INNI Frumsýning föstudag kl. 20.00, 2. sýn. sunnudag kl. 20.00. LITLA SVIÐIÐ LOKAÆFING þriðjudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miðasala kl. 13.15—20. Simi 11200. LEIKFÉLAG AKUREYRAR MY FAIR LADY 45. sýn. föstudag 10. febr. kl. 20.30, 46. sýn. laugardag 11. febr. j kl. 20.30. Miðasalan opin alla virka daga kl. 16—19 og kvöld- sýningardaga kl. 16—20.30. Sími (96)-24073. Muniö eftir leikhúsferöum Flugleiða til Akureyrar. Sýningum fer að fækka. BIO - BIÓ - BÍÖ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ1- BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.