Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1984, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1984, Blaðsíða 23
DV. MANUDAGUR 6. FEBRUAR1984. DV.MANUDAGUR 6. FEBRUAR1984. fþróttir fþróttir íþróttir fþróttir fþróttii fþróttir íþróttir fþróttir íþróttir Stefán Þór stökk 7,36 í langstökki — á íslandsmótinu ífrjálsum íþróttum Ungi IR-Ingurinn Stefán Þ6r Stefánsson vann athyglisveröasta afreklö á fyrri degi Isiandsmóts- ins innanhúss i frjáisum íþróttum á iaugardag þegar hann sigraði í iangstökki og náöi sínum besta árangri. Stökk 7,36 m og ekki nóg með þaö. Slgraði methafann Jón Oddsson KR, sem varð annar meö 7,28 m. Einnig snjaU árangur. Og óþekktur, ungur, 17 ára pUtur úr Kópavogi kom mjög á óvart og stökk 7,03 m sem er 5 besti árangur íslendtngs frá upp- hafi. UrsUt í öörum greinum uröu þau aö Jóhann Jóhannsson, ÍR, sigraði í 50 m hlaupi karla á 5,9 sek. Stefán Þór varð annar á sama tíma og Einar Gunn- arsson, UBK, þriðji á 6,0 sek. í 50 m hlaupi kvenna sigraði Oddný Árnadóttir, IR, á 6,4 sek. Helga HaU- dórsdóttir, KR, varð önnur á 6,5 sek. I 800 m hlaupi karla sigraði Magnús Haraldsson, FH, á 2:02,1 mín. Viggó Þórisson FH, varð annar á 2.02,5 min. I 800 m hlaupi kvenna sigraði Súsanna Heigadóttir, FH, á 2:31,1 mín. Anna Valdimarsdótt- ir, FH, varö önnur á 2:31,4 mín. i hástökki karla sigraði Gunnlaugur Grettisson, ÍR. Stökk 1,96 m. Stefán Þór varð annar með 1,93 m. í kúiuvarpi karia varö Garðar VUhjálmsson, UlA — bróðir Einars spjótkastara — islandsmeist- ari. Varpaðl 14,35 m. Gisli Sigurðsson, ÍR, annar með 13,60 m. Á fyrri degi vakti SvanhUdur Kristjánsdóttir, 15 ára, mikla athygU er hún hljóp 50 m á 6,4 sek., sem er 3. besti timi isiendings frá upphafi. islandsmet Ingunnar Einarsdóttur ÍR og Geiriaugar Geirlaugs- dóttur A eru 6,3 sek. -hsím. Bryndís Hólm kom mest á óvart Á siðari degl meistaramóts tslands í frjálsum íþróttum kom einna mest á óvart frammistaða Bryndísar Hólm I hástökkinu. Fyrir einhvern mis- skUnlng var hún ekki skráð í keppnina en stökk engu að síður hæst allra eða 1,72 m og bætti fyrri árangur sbm um ebia 13 cm. Raunverulegur isiandsmeistarl varð hbis vegar Þórdís Hrafnkels- dóttb-, UlA, með 1,61 m og önnur varð Inga Úlfsdótt- ir, UBK, stökk 1,58 m. Sömu hæð stökk Kolbrún Rut Stephens, KR. Bryndis Hólm sigraði síðan í langstökki kvenna, stökk 5,88 m sem er 11 cm frá islandsmeti. SannköU- uð „jump-drottning” að verða hún Bryndís. önnur varð Helga Halldórsdóttlr, KR, með 5,56 m og þriðja Birgitta Guðjónsdóttir, HSK, stökk 5,44. Helga Halldórsdóttir varð islandsmeistari í 50 m grindahlaupi á 7,3 sek. önnur Valdís HaUgrimsdótt- ir, UMSE, á 7,7 sek. og þriöja Birgitta Guðjónsdóttir á 7,9 sek. Soffía Geb-sdóttir HSK varð meistarl í kúluvarpi er hún varpaði 12,66 m en önnur varð Birgitta með 9,40 m og þriðja Linda B. Guðmundsdóttlr, HSK, meö 9,36 m. Og tU að slá botnlnn í úrslitin í kvenna- greinunum þá bregðum vlð hér á prent úrsUtum úr vægast sagt umdeUdu boðhlaupi (4X3 hringb-, ca 360 metrar). Þar kom upp sú staða að stúlka sú sem hljóp siðasta sprett fyrir UBK fór fram úr FH- stúlku þegar skammt var eftir í markið. Við það féU FH-stúlkan og tókst ekki að ljúka hlauplnu. Menn voru ekki á eitt sáttir um hvort um vUja- eða óvUja- verk hefði verið að rœða. Tími UBK var 4.00,7 min. Stefán Þór Stefánsson, ÍR, maður þessa Islands- móts, sigraði i 50 m grindahlaupl á 7,2 sek. íslands- meistari í þristökki varð Guðmundur Sigurðsson, UMSE, stökk 14,27 sem er góöur árangur. Annar varð Olafur Þórarinsson, HSK, með 13,43 og þriðji Jón B. Guðmundsson, HSK, meö 13,37 m. Magnús Haraldsson FH slgraðl í 1500 m hlaupl á 4.31.8 mrn. en annar varð Viggó Þ. Þórisson FH á 4,32,00 min. Og í boðhlaupinu sigraöi sveit FH á 3.24.8 min. en sveit UBK varð önnur á 3,32,7 min. Mótið fór vel fram og árangur i mörgum tUvlkum athyglisverður. Þá var það athygUsvert hve þáttur utanbæjarfélaganna var stór, liðanna frá HSK, UÍA, Brelðabliki og UMSE, svo dæmi séu nefnd. -SK. Stórsigur Vals Valsmenn unnu öruggan sigur gegn Þrótti er fé- löghi mættust í gærkvöldl í 1. deUd tslandsmótsins í handknattleik. Lokatölur urðu 26—18 og var sigur Valsmanna aldrei í neinni hættu. Brynjar Harðarson var markahæstur Valsmanna meö 7 mörk en Valdbnar Grbnsson hornamaður skoraði 6 mörk. Hjá Þróttl skoraði Konráð Jónsson mest eða fbnm mörk en GísU Oskarsson gerði f jögur. -SK BammmmKmœzmmæimm Sunnlenskur sigur í botnbaráttunni — Kef Ivíkingar unnu dýrmætan sigur yf ir af spyrnulélegum ÍR-ingum í úrvalsdeildinni 66:65 „Þetta var tvbnælalaust mikUvæg- asti sigur okkar tU þessa,” sagði Jón Kr. Gíslason, fyrirliði Keflvíkbiga, að afloknum leik þeirra við ÍR í úrvals- deUdbini í körfuknattleik, sem fram fór í Seljaskóla í gærkvöldl. Leiknum lauk með sigri Keflvikinga, 66—65, eft- ir að tR-ingar höfðu leltt í hálfleik, 36— 32. Keflvíkingar voru að vonum hbnbi- lifandi með úrsUtbi en eitthvað voru áhorfendur ekkl á eltt sáttir því það lá við slagsmálum mUli stuðningsmanna ÍR-inga og Keflvíkbiga að leUtnum loknum. iR-ingar leiddu meb-i hluta fyrri hálfleiks og komust mest 11 stigum yf- ir. Keflvíkingar virtust á tímabUi vera að reyna að setja heimsmet í því að eiga sem stystar sóknb- en þeir tóku sig saman í andUtinu rétt fyrir hálfleik og minnkuðu muninn í 4 stig. Seinni hálfleikur var bammgur á báða bóga. Pétur Guðmundsson IR, vermdi bekkinn með 4 vUIur meiri hluta háifleiksbis og á meðan náöu Keflvíkingar forystunni. Þó hann kæmi bm á stuttu fyrir leikslok voru »1 ’étu irsn ið” núl tijá 1 * „Við sendum bréf tU ÍBR á föstudag þar sem við sögðum að við gætum ekki tekið afstöðu í þessu máli,” sagði Ingi Stefánsson, ebm þriggja manna sem kjörinn var f dómstól KKRR árið 1980 en síðan þá hefur ekki verið haldinn aðalfundur hjá KKRR og þar af leiö- andi ekki tU löglega koslnn dómstóU í dag. Kærur Valsmanna, KR-inga og Kefl- víkinga þess efnis að Pétur Guðmunds- son, sé ólöglegur með úrvalsdeUdarUöl IR bárust tU KKRR eftlr lelki félag- anna við ÍR en síðan hefur ekkert skeð í mállnu fyrr en á f östudag að dómstóU KKRR vísar máiinu frá sér án þess að Pétur Guðmundsson. taka það fyrir. Astæðumar þær, að ekkl tókst að fá þriðja mann í dómstól- inn og hin sú að dómstóUinn var kosinn á aöaUundi KKRR1980 tU þriggja ára. „PétursmáUð” eins og það er nefnt er því komlð tU ÍBR og verður fróðlegt að sjá hvemig þar veröur tekið á mál- um. Dráttur sá sem þegar er orðinn á úrskurði í þessu „kærufargani” er Ul- þolandi fyrir málsaðUa og kominn tbni tU að taka máUð föstum tökum. -SK Keflvíkmgar sterkari á endasprettbi- um og sigruðu en naumlega þó 66—65. Sigurður Ingbnundarson var bestur Keflvíkinga og Þorsteinn Bjarnason var og góður, sérstaklega á enda- sprettbium. Jón Kr. stóö sig vel í vöm- inni en hafði sig litiö frammi í sókn. „Fyrst og fremst barátta sem gerði það að viö unnum þennan leik,” sagði hann, meö sigurbros á vör, í leikslok. iR-ingum virðist ebistaklega vel lag- ið að klúðra dauðafærum og glopra boltanum út úr höndunum á sér þegar mikið Uggur við. Hreinn Þorkelsson var bestur iR-inga, bæði í vöm og sókn. Hann virtist haldinn stelsýki svo oft laumaöi hann sér mn í sendingar Keflvíkinga og stal frá þeim boltanum. Gylfi Þorkelsson og Hjörtur Oddsson áttu báðir góðan leik en Pétur Guðmundsson hefur oft verið atkvæða- meb'i. Hann var í strangri gæslu Kefl- víkinga og virtist dómurunum ekkert athugavert þótt tveb eða þrír Kefl- víkingar bókstaflega héngju í honum. Stiglu: ÍBK: Sigurður Ingimundarson 24, Þorsteinn Bjamason 22 aðrir minna. ÍR: Hjörtur Oddsson 18, Hreinn og Gylfi Þorkelssynir 16 hvor, Pétur Guðmundsson 14, aðrir minna. Dómarar: Kristbjöm Albertsson og Ingi Gunnarsson vom fremur slakir og höfðu ekki nógu góð tök ‘á lelknum. Þeir byrjuðu nú á því að láta biða eftir sér í 20 mínútur, en ófærð er engin afsök- ,un fyrir því þegar leikmenn Keflavíkur eru allir mættir á tilsettum tima. Maðurleikslns: Sigurður Ingimundarson ÍBK. -ÞS Tom Holton er sá Valsmaður sem mest hefur komið á óvart í vetur í körfunni. Þessi ungi en stæðilegi piltur hefur átt hvem stórleiklnn á fætur öðrum og að venju lék hann mjög vel gegn KR í gær. DV-mynd Óskar öra Jónsson. 36 stiga sveif la á Akureyri í körf u „Þessir leikir voru alveg eins og svart og hvítt hjá okkur. í fyrri leikn- um gekk ekkert upp hjá okkur en í þeim seinni sýndum við eðlilega getu og rúlluðum þebn upp,” sagði Gylfi Kristjánsson, þjálfarl Þórs frá Akur- eyri, í körfuboltanum en Þórsarar fengu Laugdæli i hehnsókn um helgina og öttu liðln tvívegis kappi saman í iþróttahöllinni. Lokatölur í fyrri leiknum urðu 77—68 UMFL í vil eftir að staðan í leikhléi hafði verið 41—34 Laugdælum í hag. Unnar Vilhjálmsson skoraði mest fyrir Laugvetnbigana eða 25 stig en Ellert Magnússon skoraði 22. Hjá Þór var Konráð „kokkur” stigahæstur með 22 stig. Síðari leikurinn fór síðan fram í gær og þá vann Þór yfirburðasigur 101—74 og staðan í leikhléi var 47—30. Allir Þórsarar áttu góðan leik en nú var Jón Héðinsson bestur og skoraði 26 stig. Bjöm Sveinsson skoraði 21 stig og Konni kokkur var með 17. Efstu liðin töpuðu — í f rönsku knattspyrnunni um helgina ; Frá Araa Svævarr, fréttamanni DV í Frakklandi. Það voru heldur betur óvænt úrsllt i frönsku 1. deildinni á laugardag. Efstu liðin töpuðu — nema Nantes — þannig að Bordeaux heldur enn þriggja stiga forustu. Liðið tapaði fyrir Rouen í hröðum en heldur illa spiluðum leik. Beaux skoraði eina mark leiksins fyrir Rouen á 33. mm með þrumufleyg af 30 metra færi. Rouen lék á heimavelli. Enn óvæntara var að Monaco tapaöi á heimavelli fyrir Paris SG, sem staðiö hefur sig mjög illa að undanförnu. Það var grófur leikur og mikið um brot sem óvenjulegt er að sjá í frönsku knatt- spymunni. Ebia mark leiksins var skorað úr vítaspyrnu sem franski landsliðsmaðurmn Rocheteau tók. Argentbiski miövöröurbin hjá Monaco, Simon, braut á Bathenay og dæmd vítaspyma, sem þótti mjög harður dómur. Urslit. Brest-Rennes Metz-Lille Monaco-Paris SG Rouen-Bordeaux Toulouse-Nancy Nantes-Sochaux Laval-Nimes Lens-Strasbourg Toulon-Bastia 1-1 1-0 0-1 1-0 1-0 1-1 1-0 2-2 2-0 Laval sigraði Nbnes með marki Goude úr vítaspyrnu en ekki var getið um Karl í frásögnum blaðanna. Hann hefur átt við meiðsli að striöa. Cannes lék í bikarkeppnbmi á hlutlausum velli við liö utan deildanna, Lyon Decenes, og tókst aö skora sigurmarkið á síðustu mrnútu framlengmgar, 2—1. Staðan 1—1 eftir venjulegan leiktbna. Teitur Þórðarson var tekbin út af hjá Cannes eftir 60 mín. og það kom á óvart hve Cannes átti í miklum erfið- leikum með að sigra í leiknum. Staðan efstu liða í 1. deild er nú þannig: Bordeux Monaco Paris SG Nantes Auxerre 26 17 4 5 51-24 38 26 15 5 6 42-22 35 26 13 8 5 41-25 34 26 14 6 6 31-18 34 25 15 2 8 43-22 32 ÁS/hsbn. Hjá Laugdælum var Ellert stighæst- ur með 19 stig en Unnar skoraöi 14 og það gerði Láms Jónsson einnig. -SK ■ Naumur j ! sigur S i UMFN j I — gegn Haukum í [ I úrvalsdeildinni íkörfu I I Njarðvíkingar em enn efstb í úr-1 1 valsdeildhmi I körfuknattlcik eftir . | tvo slgra um helgina. Eins og sést | I hér að neðan sigmðu þeir granna ■ I sina í Keflavík á föstudagskvöld og ■ Ií gær unnu þeir Hauka í Hafnarfbði I með eins stlgs mun, 68—67. * IVegna mikilla þrengsla i blaðinu I i dag cr ekki hægt að greina nánar | I frá leiknum að shmi. | I________-_________ Enn sigra Njarðvíkingar Korfuknattleikur, úrvalsdeild, UMFNiíBK, 95—82 (44—45). Njarðvikiugar slökuðu ekkert á klónni á föstudagskvöldið þegar þelr mættu Kefl- víkingum í úrvalsdeildinni. Þeir sigruðu með 95—82 eftir að hafa verið undir í háifleik, 44— 45, en rétt eins og oft áður í vetur gengu þeir margefidir tll sefnni hálfleiks og náðu á skömmum tíma 20 stiga forskoti, 77—57, og þar með voru úrslitin ráðin — úrslit sem eru mjög alvarleg fyrir ÍBK. Loka möguleikanum næstum því á sæti í 4-liða úrslltunum og setur þá á fallbarminn. Leikurinn var því baráttuleikur, hraður og fastur og mikil stemmning var á meðal áhorf- enda sem troðfylltu íþróttahúsið í Njarðvík, enda létu þeir óspart í sér heyra. Njarðviking- ar hafa líka alveg snúið við blaðinu frá því í fyrra er þeir biðu hvem ósigurinn á fætur öðrum fyrir IBK. Keflvíkingar náðu mjög góðum köflum í fyrri hálfleik og náðu 4 stiga forustu og voru Jón Kr. Gíslason og Pétur Jónsson einna harðskeyttastir þeirra, enda mikið í húfi. Njarðvíkingar létu ákefð IBK ekki leiða sig á neinar villigötur enda óþvingaðir af úrslitun- um, nánast búnir að tryggja sér 4-liða sætið, hvernig sem allt færi. Gunnar Þorvarðarson skoraði glatt framan af en síðan tóku þeir Valur Ingimundarson og Isak Tómasson við. Liö UMFN var mjög jafnt og léttleikandi. Festan í leik IBK kom þeim í „villuvand- ræði” í upphafi seinni hálfleiks. Jón Kr. Gísla- son, Þorsteinn Bjamason og Bjöm Víkingur voru komnir með fjórar en sá seinasttaidi varð aö víkja af velli með þá fimmtu áður en yfir lauk. Hins vegar hafði þessi staða þving- andi áhrif á leik IBK, enda um máttarstólpa að ræða. UMFN-liðið örvaðist að sama skapi enda gekk þeim flest í haginn og skoruðu um tíma tvær körfur fyrir hverja eina Kefl- víkinga. Eins og sjá má af úrslitatölunum var hittnin góð hjá báðum liðum að vítaköstum undanskildum. UMFN-vörnin var vel skipu- lögð og traust. Sóknarleikurinn hraður og fléttumar gengu vel upp. IBK-liðið átti misgóðu gengi að fagna. Vörnin var góð í fyrri hálfleik en gloppótt í þeim seinni. Sóknarleikurinn riðlaðist þegar á ieið og treyst varð meira á einstaklings- framtaUð en samheldnina. Maðurleiksins: Jón Kr. Gíslason, IBK. Stigin UMFN: Valur Ingimundarson 24, Gunnar Þorvarðarson 20, Ami Lárusson 13, Isak Tómasson 12, Kristinn Einarsson 12, Sturla örlygsson 4, Inghnar Jónsson 4, Júlíus Valgeirsson 4, Astþór Ingason 2. IBK: Jón Kr. Gíslason 23, Þorsteinn Bjamason 20, Pétur Jónsson 12, Sigurður Ingimundarson 11, Oskar Nikulásson 7, Bjöm Víkingur 6, Guðjón Skúlason 4. Hraðan og fastan leik dæmdu vel þeir Gunn- ar Guðmundsson og Ingvar Kristinsson. -þora/emm. (þróttir íþróttir (þróttir (þróttir Valur gerði út af við KR — ísíðari hálfleik Valsmenn unnu í gær öraggan sigur á KR-ingum er llðin mættust i úrvals- deildinni í körfu í Iþróttahúsi Haga- skóla. 85 stig höfðu Valsmenn skorað þegar leiktíminn rann út en KR-ingar 75 en staðan í leikhléi var 42—39 KR i vil. Fyrri hálfleikur var mjög jafn og mátti ekki á mllli sjá hvort liðið væri sterkara. Það var svo strax i byrjun síðari hálfleiks að Valsmenn tóku leik- inn í sinar hendur og náðu strax góðu forskotl sem KR-ingum tókst ekki að vinna upp. Leikurlnn sem slíkur var þokkalega leikinn af beggja liða hálfu og brá oft fyrb góðum köflum. Hjá Valsmönnum var það Kristján Ágústsson sem skoraði mest eða 24 stig og reyndlst liði sinu drjúgur i þessum leik sem áður í vetur. Þá kom ungur nýliði, Páll Araar, mjög á óvart. Fékk að spreyta sig og skoraði 13 stig, tvö i fyrri hálfleik og 11 í þeim siðarl. StlgVals: Kristján 24, Torfi 18, PáU Arnar 13 og Tom Holton 13, Valdimar 10, Jóhannes 5 og Leifur 2. Bakvörðurinn sterki Jón Steingrímsson lék ekki með Val að þessu sinnl. KR-ingar léku vel í fyrri hálfleik en i þeim síðari fór aUt úr böndunum. Ekki hægt að nefna einhvem einn leikmann öðrum betri. StigKR: Páll 16, Garðar 15, Guðni 12, Jón Sig. 10, Þorsteinn 11, Kristján 4, Ágúst 2, Olafur 2 og Bbgb 1. Leikinn dæmdu þeb Gunnar Valgebsson og Davíð Svelnsson og var dómgæsla þebra í betra lagl. -SK skódeild ★ dömudeild ★ barnafatadeild ★ herradeild ★ sportfatadeild ★ heiinilisdeild sírni: 27211 Austurstræti flUGL LM'MJVW

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.