Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1984, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1984, Blaðsíða 1
325milljónirút, 325milljónirinn í ríkissjóð vegna kjarasamninganna: Von i stórauknum söluskattstekjum Flakaffomu 70. TBL. — 74. og 10. ARG. — FIMMTUDAGUR 22. MARS 1984. DAGBLAÐIÐ — VÍSIR „Innheimtan veröurtreystoghert/f segirforsætisráöherra kaupfari fundið? sia bls. 18 Bubbiáleið tilAmeríku — sjá Dæmalausa Veröld á bls. 40 og 41 Hvaðkostar fermingarveislan? — sjá Neytendur ábls. 6og7 Smiðir fyrir framan hina nýju verkalýðshöll á Akureyri. DV-mynd Jón Baldvin Halldórsson. Formaðurinn vill Trésmiða- félagiö úr Verkalýðshöllinni Formaður Trésmiðafélags Akur- eyrar mun ekki bjóða sig fram til endurkjörs á aðalfundi félagsins sem haldinn verður á’ næstunni nema fé- lagið dragi sig út úr byggingu Verka- lýðshallarinnar svokölluðu á Akur- eyri. Það eru 11 verkalýðsfélög á Akur- eyri og Alþýðubankinn sem byggja yfir starfsemi sína. I framkvæmda- nefnd um bygginguna hafa frá upp-. hafi verið skiptar skoðanir um hvernig staðið hefur verið að hönnun og framkvæmdum. Leiddu þær deilur til þess að Guðmundur Omar Guðmundsson, formaður Trésmiða- félagsins, sagði sig úr nefndinni i janúar, eftir að Jón Helgason, for- maður Einingar, hafði borið hann þeim sökum að vera á bandi verktak- ans við bygginguna og þiggja laun fyrir. Því hefur hann alfarið mótmælt og krafist þess að þau um- mæli verði dregin til baka. Stjómir Trésmiðafélags Akureyrar og Líf- eyrissjóðs trésmiða hafa farið fram á fund þar sem reynt yrði að koma ýmsum málum varðandi bygging- una á hreint. Sá fundur hefur ekki veriðhaldinn. Eitt af því sem Guðmundur Omar gagnrýnir mikið er að mjög lengi dróst aö fá teikningar af stokkum fyrir lagnir í húsið, gataplan eru þær kallaðar. Þetta olli því aö nú hefur þurft að br jóta göt á mörgum stöðum í gólfplötur til að koma þeim fyrir. A flestum stöðunum lentu götin á raf- magnsrörum sem þarf að breyta og sjá nánari fréttir og myndir á bls. 24-25 færa með tilheyrandi kostnaði og fyrirhöfn. Þrátt fyrir öll götin er Verkalýðs- höllin nú fokheld og unnið af krafti við múrverk og miðstöðvarlögn. Spumingin er hins vegar sú hvort húsið er að sundra verkafólki á Akur- eyri í stað þess aö sameina þaö. JBH/Akureyri „Þetta er langur bandormur, þess- ar hugmyndir sem embættismenn- irnir hafa raðaö saman í því skyni að fyllt verði í fjárlagagatið og margt sem þarf að athuga vel. Það er vafa- samt að allt sé raunhæft og ég vona raunar að óþarft verði að hafa þenn- an bandorm þetta langan. Eg er til dæmis sannfærður um að við eigum von í stórauknum söluskattstekj- um,” sagði Steingrímur Hermanns- son forsætisráðherra í morgun. veltuaukningunni og 50—75 milljónir vegna tekjuskattshækkunar. „Ot af fyrir sig skiptir ekki máli hvað kemur á móti hverju og það er ætlunin að tengja saman ráðstafanir vegna kjarasamninganna og þessa fyrirsjáanlega halla á ríkissjóði, eða gatsins. Og það er alveg rétt að Þjóð- hagsstofnun áætiar auknar tekjur langleiöina á móti útgjöldum vegna samninganna. Hins vegar höfum við talað um tekjuskattshækkunina upp í gatið og að taka nokkuö af niðurgreiðslum á móti sérstökum hækkunum tryggingabótanna. Það eru nú tilbún- ar tillögur um þessi mál í ýmsum atriöum sem við ræðum i ríkisstjórn- inni í dag. Eg á þó ekki von á að okk- ur takist aö afgreiða dæmiö á þeim fundi,” sagði forsætisráðherra. HERB „Þaö er ákveðið að innheimta sölu- skattsins verði treyst og hert og ég er ekki í vafa um að þar eru stórar upp- hæðir sem ættu að skila sér. ” Forsætisráöherra sagði að á móti 325 milljóna útgjöldum ríkissjóös vegna kjarasamninganna kæmu vissulega auknar skatttekjur, bæði vegna aukinnar viðskiptaveltu og hækkunar á tekjuskatti. Þjóöhags- stofnun áætlar 250 milljóna tekjur af

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.