Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1984, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1984, Blaðsíða 34
34 DV. FIMMTUDAGUR 22. MARS1984. TRULOFUNARHRINGAR FRÁ JÓNIOG ÓSKARI ÞAÐ ER RÉTTA LEIÐIN FRÁBÆRT ÚRVAL adstaoa JÓN og ÓSKAR, Laugavegi 70, 101 Reykjavik, simi24910. Fermingar bordið í ár Forréttur: Graflax með sinnepsósu. Adalréttur: Kalt roast beef með kartöflusalati. Kaldur kjúklingur með grænmeti. Heitur lambapottréttur með salati og hrísgrjónum. Eftirréttur: Sérrítriffli eöa ananasfrómas. Verd kr. 365,00 á mann. Vid vöndum til veislunnar. VEITINGAtíÚSIÐ ÁRMÚIA 21, IBYGGlNGAVÖRÖRl Hjá okkur færðu allt sem þarf til breytinga eða nýbygginga. Staðgreiðsluafsláttur eða ótrúlega hagstæðir greiðsluskilmálar. Útborgun allt niður í 20% og lánstími allt að 6 mánuðum sérstaKa II__»__U-. • nanovancnnri og rafmagnx V,úsbV99»e’ Komið og kynnið ykkur vöruúrvalið. Málning og málningar Parket — panlll — spónlagðar þiljur. Saanaka gnðaparketk) frá Tarkett ar tilbúið til lagningar og fulllakkað. Gólftappi og atak* ar mottur I miklu úrvali Fliaar, blóndunartaeki og hrainlMtistaaki i miklu úrvali. GóHdúkar - gólfkorkur Portúgalakur góHkorkur t mjóg hagataaóu varöi. Opíð Mánud. — fimmtud. kl. 9—18 Föstudaga kl. 9—19 Laugardaga kl. 9—12 IBYGCINGAVÖRIIR Hringbraut 120 (Aðkeyrsla frá Sólvallagötu) Bygging^vöritr. . 28- 600 Harðviðarsala............... 28- 604 Sölustjóri. 28-693 Gólfteppi.......28- 603 Málningarvörur og verkfæri. 28- 605 Skrifstofa. 28—620 mmmmmm^^m^^m ^ísar °9 hreínlætistæki. . . 28- 430 mtmmm^mm^m Amnesty International: Fangar marsmánaðar Alþjóða mannréttindasamtökin Amnesty International vilja vekja athygli almennings á málum þríggja samviskufanga í marsmánuði. Jafn- framt vonast samtökin til þess að fólk sjái sér fært að skrifa bréf til hjálpar þessum föngum og til að sýna í verki andstöðu við aö mannréttindabrot séu framin, eins og segir í frétt frá Amnesty International. Fangar þeir sem Amnesty vekur athygli á í þessum mánuöi eru Hoang Cam, 63 ára gamall fangi í Vietnam, þekkt alþýðuskáld úr siðari heims- styrjöldinni. Oháð útgáfa var bönnuð í landinu áriö 1958 og rak Hoang Cam kaffihús í Hanoi eftir það. Arið 1982 baö hann nokkra Vietnama á leið til Bandarikjanna fyrir safn óbirtra ljóða sem varö uppvíst og hefur Hoang Cam veríð i haldi siöan. I Tyrklandi afplánar nú 8 ára fang- elsisdóm Siileman Yasar, 37 ára kenn- ari, sakaöur um aö vera meölimur í tyrknesku kennarasamtökunum, sem hann var á tímabili varaformaður í en eftir byltingu hersins 1980 var starf- semi verkalýðshreyfinga og annarra samtaka í landinu bönnuö og forsvars- menn slíkra samtaka flestir handtekn- ir. I Máretaniu var Mohamed Yehdidh Ould Breidelleyl, fyrrverandi ráð- herra, dæmdur til 12 ára fangelsisvist- ar og þrælkunarvinnu. Ráðherrann fyrrverandi er fertugur og var stuðningsmaöur Iraq Ba’ath flokksins Frá Ægi Kristlnssyni, fréttaritara DV á Fáskrúðsflrði. Júgóslavneski stórmeistarinn M. Knesevic heimsótti okkur Fáskrúðs- firðinga um síðustu helgi. Knesevic tefldi fjöltefli á laugardag á 31 borði, vann 24 skákir en 7 náðu jafntefli við stórmeistarann. A sunnudag tefldi hann klukkufjöltefli á 10 boröum og í Máretaníu en flestir stuðningsmenn þess flokks voru handteknir á árunum 1981—82. Réttarhöld yfir Breidelleyl og fleirum fóru fram fyrir luktum dyrum sl. haust og var sakborningum neitað um aö koma við vörnum. Heimilisfang Islandsdeildar Am- nesty International er P.O. Box 7124, 127 Reykjavík, fyrir þá sem vilja fá nánari upplýsingar. -HÞ vann 6 skákir en 4 náðu jafntefli. Þeir sem náðu jafntefli við stór- meistarann í bæði skiptin voru þeir Viðar Jónsson, Þór öm Jónsson, Krist- inn Bjarnason og Páll Agústsson. Fiskvinnslufyrirtæki Stöðvarhrepps og Búðahrepps, ásamt hreppunum geröu þessa heimsókn mögulega með fjárstyrk. -GB Fáskrúðsfjörður: Knesevic með f jöltefli Á NÆSTA BLAÐSÖLUSTAÐ 13 MAiM 12. tbl.—46. árg. 22.-28. mars 1984. —Verö 90 kr. GRE1NAR, VIDTOI.OG YMISlJíGT; 4 Karlmenn þurfa lika að klæöast. Svipmyndir af karlatiskunni fra Armani. 8 Afmælisgetraun 111-1: Hið blauta Holland. 12 IJOSMYNDAÞATTUH. Hér birtum við nokkrar myndir les- enda. 14 Að dansa — ckki bara hoppa citthvaö. Viðtal við franskan ballettdansara, Jean Yves Iorincau, sem dansar aðalhlut- verkiö i Oskubusku i Þjóðlcikhusinu. 17 Visindifyriralmenning: Nauögun. 20 Einnfóturöðrumbjargar. 26 Ondunaræfingin: Undirstaða þess að óllum liði vel. 27 EldhúsVíkunnar - gómsætar.S-Iagasprautukökur 28 Vinsælasta peysan vorið ‘84. Ekki bara mynd hcldur lika upp- skrift. 37 Draumar. 48 Pósturinn á smum nýja staö. 50 læikhus i Ixindon Pcnelope Kcith i gamanlcikriti i West End. 60 -f’oppfrcttír: Fiction Factory. SOGUH: 18 Smásagan: Endunninningin mcrlaræ 23 Spennusagan: Morðmilli vina. 38 Persónusagan: Vclgift. 40 Willy Breinholst: Austur-evrópsk tilraun. 42 Fratnhaldssagan: Isköld átök. 2. hluti. 58 Barnasagan: Prinsessurnar, 1. hluti. Karlmútm þurfa líka »ð klaiðast «ýf hluti, nýir v«mtngarJ Mynilú Að danaa — »kkt bara böppa eítthvað v»:'. hxrtóks ».vf Vlnsarlaata peysítn vorið '84 Petuitttfn: Keíth gerir það gon i london HoJliu ondunaræfingor Hvað er aft vora vel y«ft? M orð m*»i virw öamn VIKAN — ÞiMtntsaumM AFMÆLISGETRAUN III ER HAFIN VINNINGUR: Fjölskylduferð til Hollands — með þriggja vikna dvöl f sæluhúsi. Getraunaseðill er í blaðinu NÚNA. Áskriftarsíminn er (91) 27022.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.