Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1984, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1984, Blaðsíða 21
mt fVTA.M .•:S£ULaí.!UTÍ«MI-> DV. FIMMTUDAGUR 22. MARS1984. Teitur kominn á skotskóna Frá Arna Sn®varr — fréttamanni DVíFrakklandi: — Teitur Þórðarson hefur tekið fram skotskóna að nýju og hefur hann skorað tvö mörk í þremur siðustu leikjum Cannes. Teitur skoraði jöfnunarmark Cannes 1—1 gegn 1. deildarliðinu Sochaux i 16- liða úrslitum frönsku bikar- keppninnar í gærkvöldi en þá fóru fram seinni leikir liðanna. Cannes, sem vann fyrri leikinn 3—0 á heima- m velli, er komið í 8-liða úrslitin. I Karl Þórðarson og félagar hans B hjá Laval eru einnig komnir í 8-liða ■ úrslitin — unnu Rouen 3—1. Hin sex B liðin, sem leika í 8-liöa úrslitunum, " eru Mulhouse, Nantes, Lens, 0 Monaco, Toulon og Metz. Þess má _ geta að Dieter Six skoraði bæði mörk | Mulhouse, sem gerði jafntefli 2—2 ■ við Bordeaux. -ÁS/-SOS. ■ Pétur Guðmundsson. „Hef sett stefn- una á Ítalíu” — segir Pétur Guðmundsson „Eg er á förum til Bandarikjanna og hef sett stefnuna á að komast.að hjá einhverju liði á ítalíu,” sagði körfuknattleiksmaöurinn Pétur Guð- mundsson í samtall við DV í gær- kvöldi. „Eg ætla að byrja á þvi að setjast á skólabekk, halda áfram námi og samfara því ætla ég aö koma mér í góða æfingu og í framhaldi af því mun ég gera allt sem í mínu valdi stendur til að komast að hjá ein- hverjuliðiáltalíu.” Og Pétur bætti við: „Eg er hættur að hugsa um NBA-deildina. En ef mér tekst vel upp í sumar og fæ tæki- færi er aldrei að vita nema að maður slái til. Eg myndi ekki segja nei viö tilboði frá einhverju liði í NBA-deild- inni. Hún er toppurinn í körfuboltan- umídag.” ' -SK. Teitur Þórðarðarson. íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir Colin Walsh gaf Brian Clough góða afmælisgjöf — þegar hann tryggði Forest farseðilinn í undanúrslit UEFA-bikarkeppninnar. Tottenham komst einnigáfram Colin Walsh gaf Brian Clough, fram- kvæmdastjóra Nottingham Forest, bestu afmælisgjöflna sem Clough gat hugsað sér — þegar Walsh skoraði jöfnunarmark Forest 1—1 úr víta- spyrnu gegn Strum Graz í UEFA- bikarkeppninni, þegar aðelns sex min. voru eftir af framlengingu leiksins. Clough var 49 ára í gær. Forest vann því samanlagt 2—1. Það voru 25 þús. áhorfendur sem sáu Walsh sveifla vinstri fætinum og knötturinn þandi út netamöskvana hjá austur- ríska liöinu. Staphen Hodge fiskaði vítaspyrnuna. Bozo Bakota skoraöi mark Strum Graz úr vítaspyrnu, sem var dæmd á Viv Anderson á 44. mín. leiksins. Briau Glough — hélt upp á afmælið sitt í Austurríki. Góður leikur Tottenham Tottenham tryggði sér einnig far- seöilinn í undanúrslitin í Austurríki eins og Forest. Tottenham og Austría Vín geröu jafntefli 2—2 og komst Tottenham áfram á samanlagðri markatölu — 4—2. Tony Galvin og Gary Mabbutt léku að nýju með Tottenham og styrktu þeir liðið mikið. Glenn Hoddle lék ekki með — var meiddur. Steve Perryman var færður aftur sem bakvörður en hinn hávaxni Gary Stevens fór fram á miöjuna. Hann ásamt Mabbutt og Osvaldo Ardiles áttu snilldarleik á miðjunni og Tottenham lék vel. Alan Brazil skoraði fyrst fyrir Tottenham 1—0 á 13. mín. eftir góöan undirbúning Ardiles og Stevens en það var landsliðsmaðurinn Herbert Proh- bikarkeppnin ÚRSLIT Orslit urðu þessi i 8-Iiða úrslitum UEFA- bikarkeppninnar í gærkvöldi — samanlögð úrsUt innan svlga: Hajduk SpUt—Sparta Prag 2—0(2—1) Spartak—Anderlecht 1—0(3—4) Austria Vín—Tottenham 2—2(2—4) Strum Graz—Nott. For. 1—1( 1—2) • Hajduk Spiit, Júgóslavíu, Anderlecht, Belgíu, Tottenham og Nottingham Forest leika í undanúrsUtum. aska sem náði að jafna fyrir Austur- ríkismenn á 62. mín. — 1—1. Ardiles skoraði 2—1 fyrir Tottenham á 83. mín. — hans fyrsta mark á keppnistímabil- inu. Ungverjinn Tibor Nyilasi skoraði síðan 2—2 á 87. mín. 21 þús. áhorfendur sáu leikinn sem var vel leikinn. • Gary Stevens var bókaöur í leikn- um og leikur hann því ekki fyrri leik Tottenham í undanúrslitunum. • Spartak Moskva vann sigur 1—0 yfir Anderlecht í Tbilisi en það dugði ekki því að UEFA-meistarar Ander- lecht unnu 4—2 í Brussel. • Hajduk Split tryggði sér farseðil- inn í undanúrslitin þegar júgóslavn- eska félagið vann Sparta Prag 2—0, eftir framlengdan leik. 50 þús. áhorf- endur sáu Ivan Gudelj (18. mín.) og Blaz Sliskovic (119. mín.) skora mörk- in. Hajduk Split vann samanlagt 2—1. -SOS JafntefliíBlackbum Orsllt urðu þessl í ensku knattspyrnunni i gærkvöldi: 2. DEILD: Blackburn — Charlton 1—1 SKOTLAND: St. Mirren — Hibernian 3—1 Rushfékk ekki samning Það er ekki nóg að heita Rush — Steve Rush, 25 ára, eldri bróðir markaskorarans mikla, Ian Rush hjá Liverpool, hefur verið látinn hætta hjá Leeds eftir mánaðar reynslu- tíma. Hann mun halda áfram að leika með Colwyn Bay en hann hefur skoraö 24 mörk fyrir liðið á þessu leiktímabili. Steve er þar „part-timer” eins og Bretarnir segja. Það er að hann stundar vinnu með knattspyrnu sinni. -hsim.1 íþróttir íþrótt VW GOLF og VWJETTA á sérstöku helgartilboði: Tveir sóiarhringar (föstudagskvöid tii sunnudagskvölds) gegn einu daggjaidi auk venjulegs km.gjalds. Hvað ertu að gera um helgina? FLUGLEIDIR BÍLALEIGA Sími: 21188-21190

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.