Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1984, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1984, Blaðsíða 28
28 Smáauglýsingar DV. FIMMTUDAGUR 22. MARS1984. Sími 27022 Þverholti 11 Bílaleiga ALP bílalcigan auglýsir. Höfum til leigu eftirtaldar bílateg- undir: Bíll ársins, Fiat Uno, sérlega sparneytinn og hagkvæmur. Mitsu- bishi Mini-Bus, 9 sæta. Mitsubishi Galant og Colt. Toyota Tereel og Starlet, Mazda 323. Sjálfskiptir bílar. Sækjum og sendum. Gott verö, góö þjónusta. Opið alla daga. Kreditkorta- þjónusta. ALP bílaleigan, Hlaöbrekku 2 Kópavogi, sími 42837. Bilaleigan Geysir, sími 11015. Leigjum út framhjóladrifna Opel Kad- ett bíla. árg. 1983. Lada Sport jeppa árg. 1984. Sendum bílinn, afsláttur af löngum leigum. Gott verö — Góö þjónusta — nýir bílar. Bílaleigan Geysir, Borgartúni 24, (horni Nóa- túns), sími 11015. Opið alla daga frá kl. 8.30 nema sunnudaga. Sími eftir lokun er 22434. Kreditkortaþjónusta. Einungis daggjald, ekkert km-gjald, þjónusta allan sólar- hringinn. Erum meö nýja Nissan bíla. Sækjum og sendum. N.B. bílaleigan, Dugguvogi 23, símar 82770, 79794, og 53628. Kreditkortaþjónusta. Biialeigan As, Reykjanesbraut 12 R, á móti (slökkvistöð). Leigjum út japanska fólks- og station bíla, Mazda 323, Mitshubishi Galant, Datsun Cherry. Afsláttur af lengri leigum, sækjum sendum, kreditkortaþjónusta. Bíla- leigan As, sími 29090, kvöldsími 29090. Bílar til sölu Scout' ísil. Scout dísil árg. 74 til sölu. 4. cyl., Perkings, 4. gíra, Mudder dekk og sportfelgur. Skipti möguleg. Uppl. í síma 83226 eftir kl. 19. Sjálfsþjónusta. Bílaþjónustan Barki byður upp á bjarta og rúmgóöa aðf 'iöu til aö þvo, bóna og gera viö. Oll v„, kfæri + lyfta á staönum, einnig kveikjuhlutir, olíur, bón og fl. og fl. Opið alla daga frá kl. 9—22. (Einnig laugardaga og sunnu- daga). Bílaþjónustan Barki, Trönu- hrauni 4, Hafnarfirði, sími 52446. Mercedes Benz Unimog til sölu. Allt kram yfirfariö og tilbúinn til skoöunar. Verö 190.000 kr. Góöir greiösluskilmálar. Uppl. hjá Pálma- son og Valsson, sími 27745. Mazda 121. Til sölu árg. 77 (Cosmos) svartur aö lit. Sumar- og vetrardekk. Bein sala. Uppl. í síma 38209 eftir kl. 17. Góöur Willys Renagade jeppi árg. 77 til sölu, 6 cyl., beinskiptur, skipti möguleg. Uppl. á bílasölunni, Skeifunni 11, símar 84848 og 35035. Til sölu Land-Rover dísil, lengri gerö, fimm dyra, skoöaður ’84, vél ekin um 4000 km. Góö dekk, verö 115 þús. Sími 74049. Mazda 626 árg. ’81. Góöur bíll til sölu, ekinn 35.000 km, f jögurra dyra, 5 gíra, 2000. Uppl. í síma 99-1431 eftir kl. 19 á kvöldin. Lada Sport árg. ’78 til sölu. Ekinn 85 þús. km. Litur orange, útlit og ástand mjög gott. Ný dekk og pústkerfi. Verö 110 þús. kr. Uppl. í síma 45208 eftir kl. 18. Pontiac Ventura 2 árg. 72, tveggja dyra, sjálfskiptur meö 350 vél, nýupptekinn. Gott lakk, vetrardekk. Skipti möguleg. Uppl. í síma 38541. Subaru station 1600 árg. 78 til sölu. Hvítur, f jórhjóladrifinn, góöur bíll. Uppl. í síma 99-1835 eftir kl. 17. Til sölu Cortina 751600, ekinn 90 þús. km, og Mazda 76. ekin 100 þús. km, tjónbíll eftir útafkeyrslu. Uppl. ísíma 99-2041 eftirkl. 19. Toyota Crown dísil árg. ’80 til sölu, ekinn aöeins 121 þús., útlit og ástand gott. Uppl. í síma 92— 8271 eftirkl. 19. Toyota Mark II árg. 77 til sölu. Þarfnast viðgerðar á boddíi. Uppl. í síma 24917. Sel ódýran Datsun 140Y árg. 79. Uppl. í síma 24139 eftirkl. 18. Til sölu Mcrcedes Benz, vélarlaus, fallegt eintak innan sem ut- an, árg. ’69, lítur út sem árg. 74, blá- sanseraöur. Uppl. í síma 13606. Til sölu Wagoneer árg. 72 6 cyl. sjálfskiptur, þarfnast boddílag- færingar, til sölu og sýnis í Bílakaup- um Borgartúni, síma 86010. Uppl. á kvöldin í síma 14232. A sama staö óskast japanskur bíll gegn 7 til 8 þús. kr. mánaðargreiðslum. Dodge Aspen árg. 79, til sölu. 6 cyl., sjálfskiptur, króm- felgur, vetrardekk á felgum, útvarp og segulband. Dekurbíll í toppstandi. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. A sama staö er til sölu Combi Camp tjaldvagn. Símar 39820 og 30505. Wartburg station árg. ’82 til sölu. Uppl. í síma 72105 á kvöldin. Til sölu Mercedes Benz árg. 71, 220 D, dísil til niöurrifs eöa viðgerðar, vél, dekk og króm mjög gott en þarfnast boddíviögeröar. A sama staö óskast sparneytinn bíll á veröbil- inu 30—40 þús. sem má borgast á öruggum mánaöargreiðslum. Uppl. í síma 18709. Fiat Ritmo árg. 1980 til sölu. Gott verö ef samið er strax. Uppl. í síma 99-3746 eftir kl. 17. Fiat 127 ’82, verö ca. 175 til 180 þús. Utborgun 60—80 þús., rest á 5 til 7 mánuðum, skipti koma til greina á litlum bíl ca. 30 til 50 þús. ef milligjöf er staögreidd. Simi 43824 eftirkl. 18. Volvo 244 DL árg. 75 til sölu, skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 79046 og 78018. Range Rover árg. 73 til sölu. Bíll í sérflokki. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 54917. Toyota Corolla árg. ’80 til sölu. Skipti möguleg á ódýr- ari. Uppl. í síma 46721 eftir kl. 19.30. Volkswagen bjalla 1300 árg. 73 til sölu, sæmilegt útlit, verö 20 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 54436 eftir kl. 17. Datsun 1200 árg. 72 til sölu og Superscope hljómflutnings- tæki. Hugsanlegt aö taka dýrari bíl upp í. Uppl. í síma 93-2424. Bronco 73 til sölu. Þarfnast lagfæringa. Uppl. í síma 23752 eftirkl. 19. Datsun pickup, árg. ’80 til sölu, rauöur, með klædda skúffu, ekinn 32 þús. km. Uppl. í síma 71360 eöa 76903. Til sölu Lada Sport árg. 79 ekinn 59 þús. km. verö kr. 135 þús., skipti möguleg. Uppl. í síma 45019 eftir kl. 19. Til sölu Chevrolet Malibu station árg. 73, bíll í toppstandi, góö kjör, skipti á ódýrari bíl sem má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma '41937. Til sölu Willys árg. ’56, meö góöu húsi og Volvo B 18 vél, allur klæddur, skipti möguleg á ódýrari, einnig til sölu 4 stk. 13” teinahjól- koppar, ónotaöir. Uppl. í síma 36289. Ath., til sölu vegna brottflutnings, falleg vel með farin Lada 1500 station árg. 79, góöur bíll, góö sumar- og vetrardekk, staðgreiðsluverö 60 þús. Uppl. í síma 21067 eftir kl. 17. Skoda llOLSárg. 76 til sölu. Uppl. í síma 92-3294. Mercedes Benz 280 SE árg. 71, toppbíll, sumardekk á felgum, dráttar- krókur. Uppl. í símum 77813 og 72041. (Páll). Til sölu Honda Civic árg. 78, hvít aö lit, sumar- og vetrardekk, út- varp, ekinn aöeins 30 þús. km. Uppl. í síma 23722. Til sölu Daihat.su Cbarade árg. ’83, skipti koma til greina á ódýr- ari. Uppl. í síma 17726. Willys árg. ’46 til sölu með Peugeot vél. Það er hægt aö kaupa hlutina sinn í hvoru lagi. Uppl. í síma 95—1924 eftir kl. 20. VW K70 árg. 74 til sölu, þarf að taka upp vél, verö 15 þús. Uppl.ísíma 92—2951. Skoda 120 L 77 meö ’81 vél, er gangfær en þarfnast lagfæringar. Verö 25.000 kr. staögreitt. Uppl. í síma 37219 eftir kl. 17. Til sölu Bronco árg. 73, 8 cyl., sjálfskiptur, mikið end- urnýjaður, stórir gluggar, breiö dekk. Skipti á fólksbíl möguleg, hef peninga í miUi. Uppl. í síma 75433 eftir kl. 18. Til sölu Mazda 929 árg. 76, einnig VW árg. 73, ameríku- týpa með slöppum mótor. Uppl. í síma 40767 eftirkl. 18.30. Volvo 244 GL árg. ’81 til sölu, bíll í fyrsta klassa. Uppl. í síma 98—1220 á vinnutíma. Til sölu VW1303 árg. 73 í góðu lagi. Til sýnis og sölu hjá H. Jónsson og Co, Brautarholti 22, sími 22255. Mazda. Til sölu Mazda 616 árg. 1977, gott útlit, góöurbíll. Verö80þús. Nánari upplýs- ingar í síma 37808 eftir kl. 17. Bflar óskast Vantar vel meö farinn Mitsubishi Minibus L 300 meö fjögurra hjóla drifi. Uppl. í síma 24450 og 17162 eftirkl. 17. Fiat127. Oska eftir að kaupa vel meö farinn og helst lítiö keyröan Fiat 127 árg. 79— ’81. Góöútborgun. Uppl. í síma 21152. Japanskur dísil pickup óskast í skiptum fyrir Ford Econoline árg. 79. Uppl. í símum 23556 og 29243. Óska eftirVWGolf með engri útborgun og jöfnum mánað- argreiðslum, árg. 1978. Uppl. í sima 99-4607 millikl. 18og20. Pontiac Grand Prix. Oska eftir að kaupa Pontiac Grand Prix árg. 71—72. Hringið í síma 72259. Óska eftir Volvo 264 árg. 76—77 í skiptum fyrir Galant GLX 2000 árg. 79. Uppl. í síma 96— 41515 á daginn. Óskum eftir bilum tilniöurrifs. Uppl. í síma 77740. Tjónabíll. Oska eftir aö kaupa tjónskemmda bif- reið ekki eldri en 1977. Uppl. í síma 24945 eftirkl. 18. Óska eftir aö kaupa Cortina fyrir ca. 5—10 þús., fleiri tegundir koma einnig til greina. Uppl. í síma 43346. 65—70 þús. Oska eftir góðum og fallegum bíl í skiptum á Volvo árg. 70 í góðu standi milligjöf 40 þús. 10 út með bilnum og 10 á mánuði, 6 cyl. bíll kemur sterklega til greina. Uppl. í síma 42343 eftir kl. 18. Takið eftir! M. Benz 280 SE, 70. Til sölu lúxusvagn sem drekraö hefur veriö viö, meö öllu ryðlaus, nýtt lakk, ný dekk. Æskileg bein sala, möguleg skipti á góöum ódýrari bíl. Uppl. í kvöld og næstu kvöld í síma 27354 eftir kl. 20. Mercedes Benz dísil 72, 73, 74 óskast gegn 5 ára fast- eignaskuldabréfi. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—801. Húsnæði í boði 3ja herb. íbúð til sölu á Flateyri, selst á mjög góðum kjörum. Uppl. í síma 94-7716 á kvöldin. Einbýlishús á Flateyri til sölu. Engin útborgun, lágt verö. Uppl. í síma 41716 eftir kl. 20 á kvöldin. Tilleigustrax 2ja herbergja íbúð í góöu stigahúsi í neöra Breiöholti. Tilboð um leigutíma, fyrirfram- og mánaöargreiöslur send- ist til smáauglýsingadeildar DV fyrir föstudag merkt „Breiöholt 976”. Mjög góð 3ja berb. ibúð til leigu í Fossvogshverfi, laus nú þegar. Tilboð sendist DV merkt „Foss- vogur018”. Til leigu 2ja herbergja íbúð í Breiðholti. Tilboð sendist DV merkt „Ibúð 899” fyrir 27. mars. Lítil kjallaraibúð er til leigu í Laugarneshverfi, tvö her- bergi og eldhús, þvottahús, sérhiti og sérrafmagn, laus strax. Mánaöarleiga kr. 7000, einn mánuöur fyrirfram og 15 þús. í tryggingu. Umsóknir meö upp- lýsingum um fjölskyldustærö og annað, sem skiptir máli, sendist DV merkt „Reglusemi 906”. Góð þriggja herbergja íbúð í Hraunbæ til leigu frá 1. apríl til 1. október. Tilboöum sé skilað til DV fyrir 26. mars merkt „Hraunbær 3073”. Keflavík. 2ja herb. íbúö til leigu á Túngötu 13c. Leigist á 6 þús. á mánuði og 6 mánuði fyrirfram. Uppl. í síma 98-1836. Húsnæði óskast Tvær ungar stúlkur óska eftir 2—3 herbergja íbúö miö- svæöis í borginni. Góöri umgengni og skilvísum greiðslum heitiö. Uppl. í síma 28494 eftir kl. 18 næstu kvöld. ■ Embleypur karlmaður óskar eftir einstaklingsíbúð eöa her- bergi meö aögangi aö baöi. Skilvísum mánaðargreiðslum heitiö. Uppl. í síma 85324 eftirkl. 18. Maður utan af landi óskar eftir 4—5 herbergja íbúö í 6 mánuöi, frá 1. apríl. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Góöri umgengni og reglu- semi heitið. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—779. Einhleypur maður óskar aö taka á leigu nýlega 2—3ja herbergja íbúð á höfuðborgarsvæöinu. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í símum 24400, 18788 og 72087. Ungur maður óskar eftir aö taka á leigu herbérgi eöa litla íbúö, helst í Hafnarfiröi eöa Reykjavík. Er reglusamur. Uppl. í síma 99^515. Kennari og læknanemi meö 4 ára gamlan son óska eftir ibúö á leigu í Reykjavík. Uppl. í síma 30633. Ung reglusöm bjón með tvö börn óska eftir að leigja íbúö í 6 mánuði. Uppl. i síma 92-8389. Óskum eftir að leigja 2ja herbergja íbúö nk. vetur. Uppl. í síma 94-8292 e. kl. 19. Ungur maður óskar eftir 1— 2ja herb. íbúö á leigu. Hringiö í síma 78964 eftir kl. 19. Óskum eftir 2— 3ja herb. íbúö í gamla bænum á sanngjörnu verði fyrir félagsmann. Húshjálp gæti fylgt. Húsaleigufélag Reykjavíkur og nágrennis, sími 22241. Óskum eftir einstaklingsibúö og íbúðum til leigu fyrir félagsmenn. Húsaleigufélag Reykjavíkur og ná- grennis, Hverfisgötu 76, símio 22241. Opiö frá kl. 1—5 alla daga nema sunnudaga. Símsvari á öörum tímum. Maður um fertugt óskar aö fá á leigu einstaklingsíbúð, eöa herbergi með eldunaraðstööu, í Reykjavík. Uppl. í síma 75613 milli kl. 20 og 22 í kvöld og næstu kvöld. Sérhæð eða hús. Oskum eftir 4ra-6 herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 16695 eftir kl. 18. Vantar rúmgóða íbúð á Stór-Reykjavíkursvæðinu í ca ár. Uppl. milli kl. 17 og 23 í síma 79850 og 18649. 3ja herb. íbúð óskast til leigu fyrir konu á miðjum aldri. Er reglusöm og snyrtileg, fyrirfram- greiðsla möguleg. Vinsamlega hringið í sima 46526 í kvöld. Tvær stúlkur utan af landi óska eftir 2ja-3ja herb. íbúö. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Svar óskast i síma 71365 (Nanna eöa Stefán). Nýfráskilinn húsasmiður óskar eftir herbergi eöa litilli íbúö á leigu, má þarfnast lagfæringar. Reglusemi. Hringið í síma 72259. 3— 5 herbergja íbúð óskast til leigu í Reykjavík. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 75937 eftirkl. 17. Ung hjón með 4ra ára barn óska eftir 3—4ra herbergja íbúð á höfuöborgarsvæöinu. Uppl. í síma 41867 eftirkl. 17. Atvinnuhúsnæði Okkur vantar iðnaðarhúsnæði undir léttan matvælaiönað strax. Sími 43176. Hentugt húsnæði óskast fyrir reiðhjólaverkstæði. Helst í Breiö- holti, ekki skilyröi. Æskilegt aö verslunaraöstaöa fylgi. Uppl. í síma Óskum eftir að taka á leigu hentugt húsnæöi fyrir videoleigu í Reykjavík. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—736. Skrifstofuhúsnæði í miðborg. Til leigu er skrifstofuhúsnæði i miðborginni, 115 ferm, 3 rúmgóö her- bergi ásamt litlu eldhúsi. Mjög góður staöur. Uppl. í síma 40844. Vísnavini bráðvantar skrifstofu- og geymsluhúsnæði, helst miðsvæöis í borginni, 15—20 ferm. Hafið samband í síma 10758 (Gísli), 33290 (Ingi) eöa 44219 (PáU). Óska eftir að taka á leigu 40—50 ferm verslunarhúsnæði á góðum stað í Reykjavík. Uppl. í síma 78249. Óskum eftir að taka á leigu bjart og rúmgott verslunarpláss undir mjög þrifalegan rekstur. Staösetning aukaatriði. Flest kemur tU greina. Æskileg stærð 50—100 ferm. Uppl. í kvöld og næstu daga í símum 13668 og 23950. Lagerhúsnæði. Óskum aö taka geymslu- og lager- húsnæöi á leigu. Ymsar stæröir koma til greina. Uppl. í síma 84900 á skrif- stofutíma. Breiðholtsbúar ath. 70—100 ferm húsnæöi óskast á jaröhæö fyrir þrifalega og hljóöláta þjónustu. Til greina kemur íbúö á jaröhæö. Bakkar, Stekkir, Seljahverfi eða Breiöholt 3. ÆskUegt aö hafa sérinn- gang. Ef einhver hefur áhuga hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—780. Oska að taka á leigu bUskúr, ca 70—100 ferm, get borgað 10—20 þús. fyrirfram. Uppl. í síma 71897. Verslunar- og atvinnuhúsnæði. Gott húsnæöi til leigu fyrir verslun eöa léttan iönaö. Bjartur og skemmtilegur salur, án súlna, 430 ferm. Auk þess skrifstofuhúsnæði og 230 ferm aöstaða, eöa samtals 660 ferm. Húsnæöinu má skipta í tvennt. Uppl. í síma 19157. Atvinna í boði Starfskraftur óskast nú þegar til afgreiöslu o. fl. Uppl. á staönum, ekki í síma. Hlíðagrill, Suöurveri, Stigahlíö 45. Sólbaðsstofa óskar eftir stúlku, vaktavinna. Æskilegur aldur 28—45 ára, þarf að vera heiðar- leg, stundvís og hafa góöa framkomu. Meðmæli óskast. Eiginhandarumsókn sendist DV fyrir kl. 17 föstudag, merkt „720”. HeimUishjálp. Get setið hjá fuUorönu fólki. Uppl. í síma 26749. Vanan sjómann vantar á góöan 40 lesta netabát sem rær frá Keflavík. Uppl. í síma 92-7053. Starfsfólk óskast til hreingerningastarfa. Vinsamlegast leggiö inn nafn og símanúmer tU augld. DV merkt „75” fyrir sunnudagskvöld, 25.3. BUamálarar athugið: BUamálari óskast strax eða sem fyrst. Gott kaup fyrir góöan mann. Uppl. í síma 54940. BUasprautun Hallgríms Jónssonar, Tangarhrauni 2 Hafnar- firöi. Areiöanlegur starfskraftur óskast. Uppl. veittar í síma 34186 milU kl. 17 og 19. Stúlka vön skrifstofustörfum óskast í vinnu strax, hálfan daginn. Tilboö sendist DV merkt „879” fyrir kl. 14 á laugardag. Starf sstúlkur óskast í sal og uppvask, vaktavinna. Þurfa aö geta byrjað strax. Uppl. á staönum milh kl. 13 og 16 eöa í síma 33272. Veitinga- höllin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.