Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1984, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1984, Blaðsíða 37
DV. FIMMTUDAGUR 22. MARS1984.' 37= <• XQ Bridge Það er alltaf gaman aö sjá spil gömlu, ítölsku meistaranna. Hér er eitt sem bankastjórinn Pietro Forquet, margfaldur heimsmeistari, spilaöi ekki alls fyrir löngu. Vestur spilaði út laufsjöi í þremur spööum suðurs, Forquet. Norðuk A D764 V 63 C D98 * D954 Vl5ti k A A52 V D9852 0 G65 A 76 Aijstuk A GIO VK1074 0 K742 A KG2 SUÐUK A K983 v ag o Al03 A1083 Lítiö lauf var látið úr blindum í fyrsta slag. Austur lét gosann og Forquet gaf. Vel spilaö, lét þristinn og sjöan gat þá litið út sem fjóröa hæsta. Austur spilaöi hjarta. Forquet drap strax á ásinn og spilaöi spaöaáttu. Þegar vestur lét lítinn spaöa stakk hann upp drottningu blinds. Þá hjarta frá blindum. Austur drap á hjartakóng og spilaði laufkóng. Drepiö á ás og Forquet spilaði spaöakóng. Vestur drap á ás og gosi austurs féll. Vestur spilaði spaöa áfram og nú gat Forquet látiö blindan vera inni á spaöasexið, því hann haföi geymt sér þristinn. Nú var tígli spilaö frá blindum, átt- unni, og þegar austur lét lítiö geröi Italinn það einnig. Vestur átti slaginn á gosann en var um leið endaspilaöur. Varð að spila hjarta í tvöfalda eyöu eöa tígli. Þrír spaöar unnir og Forquet heföi einnig unnið spilið þó vestur heföi átt tígulkóng. Það var meistarabragur á þessu úrspili. Skák I Stuttgart 1909 kom þessi staða upp í skák Schlechter og Mieses, sem hafði svart og átti leik. ©KFS/Bl/L/s === k © 1982 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved. 10-16 Vesalings Emma ' ,Fáðu tvær krukkur og við verðum ung saman.” Slökkvilið Lögregla Reykjavik: Lögreglan, sími 11166, slökkviliö- iö og sjúkrabifreiö simi 11100. Seltjamames: Lögreglan sími 18455* slökkvi- liö og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur: T^ögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan sími 51166, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkviliö simi 2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: lijgreglan simi 1666, slökkviliöiö 2222, sjúkrahúsiö 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliöið og sjúkrabifreiö simi 22222. ísafjöröur: Slökkviliö simi 3300, brunasími og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Apótek 9.-----a6! 10. a5 — axb5 11. axb6 — Hxal+ 12. Bcl - Hxcl+ 13. Kd2 - Hxc2+! 14. Kdl - Hxb2 og Mieses vann en þeir vom í blindskák, kappamir. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 16,—22. mars er í Lyfja- búð Breióholts og Apóteki Austurbæjar aö báöum dögum meðtöldum. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum frídögum. Upplýsingar. um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar i síma Lalli og Lína Ef maður setur salt og pipar út á súkkulaði- búðinginn hennar bragðast hann líkt og hrein- dýrasteik. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreiö: Reykjavík, Kópavogur ogSel- tjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannáeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstööinni viö Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, simi 22411. Læknar Apótck Kcflavíkur. Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akurcyrarapótck og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög- um cr opið kl. 11—12 og 20—21. Á öðrum tim- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. APÖTEK VESTMANNAEVJA: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og sunnudaga. Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Reykjavík—Kópavogur—Seltjarnamcs. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga— fimmtudaga, sími 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastof- ] ur lokaöar, en læknir cr til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. BORGARSPÍTALINN. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (simi 81200), ert slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni í sima 51100. Akurcyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiö- stöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni i sima 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í sima 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966. Heimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. Sængurkvcnnadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarhcimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla dagakl. 15.30—16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnad'eild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdcild: Kl. 18.30—19.30 alla daga ogkl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 áj helgumdögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15—16.30. ( Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—! 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. | Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. | 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vífilsstaðaspítali: AUa daga frá kl. 15—16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, Stjörnuspá Spáin gUdir fyrir föstudaginn 23. mars. Vatnsbcrinn (21. jan.—19. febr.): Sinntu einhverjum skapandi verkefnum sem þú hefur mikinn áhuga á en forðastu líkamlega áreynslu. Þetta verður ánægjulegur dagur hjá þér jafnvel þó að lítið verði um að vera. Fiskarnir (20. febr.—20. mars): Dveldu sem mest með fjölskyldunni í dag og hugaðu að breytingum og endur- bótum á heimUinu. Þú afkastar litlu og átt erfitt með að einbeita þér að vinnunni. Haföu það náðugt i kvöld. Hrúturinn (21. mars—20. aprU): Lítið verður um að vera hjá þér í dag og er líklegt að þér leiðist tilbreytingarleysið. Dagurinn er hentugur til að sinna námi eða öðrum andlegum viðfangsefnum. Nautið (21. aprU—21. maí): Reyndu að hafa það náðugt í dag og taktu ekki of mörg og ströng verkefni að þér. Þér berast ánægjulegar fréttir af fjölskyldunni sem auka með þér bjartsýni. Skemmtu þérikvöld. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Stutt ferðalag í tengslum við starfið gæti reynst mjög ánægjulegt. Þú kynnist áhugaverðri manneskju sem getur orðið þér hjálpleg við að ná settu marki. Kvöldið verður rómantiskt. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Þér gefst gott tækifæri til að auka tekjurnar og bæta lífs- afkomuna og ættirðu að nýta þér það. Reyndu að læra af mistökunum og taktu engar mikilvægar ákvarðanir án þess að hafa fuUnægjandi upplýsingar. Ljónlð (24. júlí-—23. ágúst): Þetta verður ekki viðburðaríkur dagur hjá þér en samt sem áður ánægjulegur. Þú ættir aö sinna verkefnum sem setiö hafa á hakanum hjá þér. Vinur þinn færir þér góð tíðindi. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú ættir að gera áætlanir um framtíð þína og leita leiða til aö auka tekjumar. Taktu ekki mikUvægar ákvarðanir á sviði fjármála því þér hættir tU að vera fljótfær. * Vogin (24. sept.—23. okt.): Þér berast upplýsingar sem geta reynst þér nytsamleg- ar í starfi. Dagurinn er hentugur til ferðalaga og sérstak- lega sé það í tengslum við vinnuna. Skapið verður gott. Sporðdrekinn (24. okt,—22. nóv.): Gefðu ekki stærri loforð en þú getur með góðu móti stað- ið við og taktu ekki of mörg verkefni að þér á vinnustaö. Þú ættir að finna þér nýtt áhugamál og huga að heils- unni. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Vinnufélagar þinir reynast þér hjálplegir í dag og kemur það sér vel fyrir þig. Dagurinn verður tilbreytingarlaus og fer það nokkuð í taugarnar á þér. Dveldu heima hjá þér i kvöld. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú ættir ekki að taka mikilvægar ákvarðanir í dag því sjálfstraustið er af skornum skammti og þér hættir til ' fljótfærni. Sinntu einhverjuin skapandi verkefnum sem þúhefuráhugaá. sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21.' Frá 1. sept.-30. april er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 árai börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. Aöalsafn: læstrarsalur, Þingholtsstræti 27,| síini 27029. Opið alla daga kl. 13—19. 1. maí— 31. ágúst er lokað um helgar. Scrútlán: Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a,' simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Op- ið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. april er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögu- stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl. 11-12. Bókin heim: Sólheimum 27, simi 83780. Heim- sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Simatimi: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. scpt.—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögu- stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókabilar: Bækistöö í Bústaðasafni, s. 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borginá. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásniundarsafn við Sigtún: Opiö daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- timi safnsins i júní, júli og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn tslands viö Hringbraut: Opið dag- legafrákl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardagakl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. VatnsvcitubUanir: Reykjavík og Seltjarnar ncs, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Akureyri simi 24414. Keflavik símar 1550 cftir lokun 1552. Véstmannaeyjar, súnar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, simi 53445. SimabUanir i Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vest- mannacyjum tilkynnist í 05. Itilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- dcgis og á helgidögum cr svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kcrfum borgarinnar og í öðrum lilfellum, sem borgarbúar tclja sig þurfa aö fá aðstoö borgarstofnana. Krossgáta / z 3 T~ "1 T~ £ 1 10 1 ir tt >3 >-r u, i? ig 1°? 20 Kafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 18230. Akureyri simi 24414. Keflavík simi 2039, Vestmannaeyjar simi! 1321. HitavcitubUanir: Reykjavík og Kópavogur,; Lárétt: 1 kös, 6 mynni, 8 blaut, 9 stuldur, 10 venslamann, llform, 13 herbergi, 14 húö, 15 loga, 19 faömur, 20 kyrr. Lóðrétt: 1 blása, 2 hroka, 3 kosin, 4 tarf, 5 kjánar, 6 steintegund, 7 berja, 12 haf, 14 flissaði, 16 guö, 17 sem, 18 titill. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 flótti, 8 rámir, 9 lá, 10 æða, 11 fell, 13 gera, 15 gái, 16 loöinn, 18 striti, 20sa,21fláöi. Lóðrétt: 1 frægð, 2 láö, 3 Omar, 4 tifaði, 5 tregi, 6 il, 7 sálina, 12 lániö, 14 elta, 17 orf, 18 ss, 19 tá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.