Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1984, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1984, Blaðsíða 39
■MeiaHAM .SSHUÐACIUTMMia .va 'BvTfÍMMT ÚDAGUR 22. MARS1984.* 39 DÆGRADVÖL DÆGRADVÖL DÆGRADVÖL —» .-Elutningsgeta ." ~ — manns á klt. í»'tá5»-*--A. Stólalytta i Kóngsgili 1.100 B. Gillyfta (toglyfta) 700 ». C. Borgarlyfta (toglytta-) 700 . - D. Stólalyfta í Suöurgili ' 1.200 **T!'E*” E. Barna/byrjendalyíla 500«'~ ., .. ■ F. Kennslulyftg L&ÓlSkinsbrekku 5p0 G. Topi>lyfta (Ármanns) HT"‘Solskinsbrekkulyfta (Ármanns) 700 I. Göngubraut J. Bláfjallaskáli Símsvari fyrir skíðasvæðið er 80111 Líimytid: Mats Wlbe Lund Siikiprentun: tæknipbent t)f Vegir liggja til allra átta i brekkunum i Bláfjöllum. Flestir skiðamenn er sagðir fara i lyftu A, stólalyftuna. Eftir að upp á tindinn er komið er skiðað i vesturátt og niður aftur að lyftunni. En það eru margir aðrir möguieikar. Haegt er til daemis að fara iiyftu B, renna sér siðan íausturátt að nýju stó/alyftunni, D. Þar er haegt að fara upp á topp og renna sér niður tii baka að iyftu H. Þar upp og siðan niður að Bláfjallaskálanum. A skíðum í Bláfjöllum: Möguleikamir em margir Nokkuð hefur borið á því að undan- fömu að skíðamenn hafi haft samband við Dægradvölina og kvartað yfir því að engin handhæg kort væru til af skíðasvæðinu í Bláfjöllum. Ogsvovirt- ist sem skíðafólk vissi í raun ekki hvaða möguleika þaö ætti i skiöaland- inu. Dægradvölinni var það ljúft að hafa uppi á korti af skíðasvæðinu í Bláfjöll- um. A því sést að lyfturnar eru orðnar margar og ekki er lengur nauðsynlegt aö fara alltaf í „sömu góðu stólalyft- una í Kóngsgili og renna sér sömu gömlu leiðina niður.” Það er sérstaklega ný lyfta í Suður- gili sem vert er að minna skíöamenn á. Það er stólalyfta og getur flutt 1200 manns á klukkustund. Þessi lyfta er merkt D á myndinni. Hún sést ekki frá Bláfjallaskálanum. Stefán Kristjánsson, íþróttafulltrúi Reykjavíkurborgar, sem útvegaði okk- ur meðfylg jandi mynd af skíöasvæðinu í Bláf jöllum, sagði að mikill snjór væri núíBláfjöllum. „Þareralltá kafi.” „Janúar var metmánuður en þá var veðrið mjög gott. Og það hefur reynd- ar sýnt sig að aösóknin er góð þegar á annað borð er fært upp eftir. Veðrið i febrúar og þaö sem af er mars hefur hins vegar verið skíðamönnum mjög í óhag.” Stefán tók undir það að möguleik- arnir á skíðaferöum í Bláf jöllum væru nú orðnir mjög fjölbreyttir og óþarfi væri fyrir fólk að fara alltaf sömu leið- ina. „Við erum bjartsýnir, og næstu tvo mánuðina reiknum við með mörgum í Bláfjöllin.” -JGH Þessar hlutu silfrið í hópdönsunum, Who do úr Mosfellssveit. Fjórar kattliðugar stúlkur og „sveitinni” til sóma. Eins og hjá mörgum öðrum keppendum voru bún- ingar þeirra frumlcgir. Sirrý Halldórsdóttir hlaut bronsvcrð- iaunin i einstaklingskeppninni. Sér- lega góður dansari, Sirrý. Dans henn- ar sýndi að hún hefur greinilega komið nálægt fimleikum Uka. DV-myndir: EinarOlason. Tango and Space frá Akranesi. Þær byrjuðu dans sinn á því að glugga í blöðin. Skagastúlkurnar vöktu athygli fyrir skcmmtilega sviðsframkomu. Romeó úr Garðabæ dönsuðu diskódans eins og við flest þekkjum hann. Hraður taktur og miklar sveiflur. Hér tipla þær Romeó-stúlkur á tánum fyrir framan áhorfendur sem voru hátt í þúsund.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.