Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1984, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1984, Blaðsíða 20
20 DV. FIMMTUDAGUR 22. MARS1984. r W V Tímarit fyrir alla V Urval EUROCARD PANTANIR SÍMI13010 Stc írskotahríð „Rauða Kersins” r i Lissabon GLÚÐARKERTI: Höfum ávallt á lager glóðarkerti í flestar dísilvélar, olíu- miðstöðvar og bensín- miðstöðvar. HAUKUR OG ÚLAFUR RAFTÆKJAVERSLUN, ÁRMÚLA 32 - SÍMI37700 - REYKJAVÍK. AUGLÝSENDUR VINSAMLEGAST ATHUGIÐ Vegna síaukinnar eftirspurnar eftir aug/ýsingarými í DV verðum við að fara ákveðið fram á það við ykkur að panta og ski/a ti/ okkar auglýsingum fyrr en nú er. LOKASKÍL FYRIR STÆRRIA UGL ÝSÍNGAR: Vegna mánudaga: Vegna þriðjudaga: FYRIR KL. 17 FÖSTUDAGA Vegna miðvikudaga: FYRIR KL. 17 MANUDAGA Vegna fimmtudaga: Vegna föstudaga: Vegna Heigarbiaðs I: FYRIR KL. 17 MIÐVIKUDAGA FYRIR KL. 17 FIMMTUDAGA Vegna Helgarblaðs H: (SEM ER EINA FJORLITABLAÐIÐ) FYRIR KL. 17 FÖSTUDAGA NÆSTU VIKU A UNDAN AUKALITIR ERU DAGBUNDNIR OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-17.30. A uglýsingadeild Siðumú/a 33 sími27022. íþróttir íþróttir Iþróttir — Liverpool vann stórsigur 4—1 yfir Benfica í Evrópukeppni meistaraliða í gærkvöldi Ian Rush — hefur skorað 35 mörk fyrir Liverpool. Evrópukeppni meistaraiiða URSLIT Crslit urðu þessi í 8-liða úrslitum Evrópu- keppni meistaraUða í gærkvöldi — samanlögð úrslit úr tveimur leikjum liðanna eru innan sviga: Dinamo Bukarest — Minsk 1—0 (2—1) Dynamo Berlín — Roina 2—1 (2—4) Dundec Utd. — Kapid Vín 1—0 (2—2) Dundee komst áfram á útimarkinu sem félagið skoraði. Benfica — Liverpool 1—4 (1—5) • Dinamo Bukarest, Rúmeníu, Roma, Italiu, Dundee United, Skotlandi og Liverpool. Hinn sterki varnarmúr Benfica átti í miklum erfiðleikum með Kenny Dal- glish, sem fór á kostum þegar Liver- pool vann stórsigur 4—1 yfir Benfica í Evrópukeppni meistaraUða í Lissabon f gærkvöldi. DalgUsh var sá sem stjómaði stórleik „Rauða hersins” sem fékk óskabyrjun þegar Ronnie Whelan skoraði eftir 9 min. eftir hom- spyrau Sammy Lee. Þar með var Whelan búinn að gefa Liverpool tóninn en eins og menn muna vann félagið Benfica 1—0 á Anfield Road. Craig Johnston bætti síðan öðra marki við (2—0) á 33. mín. eftir aö þeir Dalglish og Ian Rush höfðu prjónaö sig skemmtilega í gegnum vöm Benfica. 75 þús. áhorfendur áttu erfitt með aö trúa sínum eigin augum. Portúgalski landsUðsmaðurinn Nene svaraði fyrir Benfica á 74. mín. en leikmenn Liver- pool voru svo sannarlega ekki búnir að segja sitt síðasta orð. Ian Rush skoraði 3—0 á 78. mín. og síöan gulltryggöi Whelan stórsigur Liverpool 4—1 á 88. mín. Otrúlegur sigur og það eru ár og dagar síðan Bento, markvörður Ben- fica, hefur mátt hirða knöttinn eins oft úr netinu hjá sér í leik og í gærkvöldi. Rúmenar í undanúrslit Þaö var miðvallarspUarinn Ionel Augustin sem var hetja Dinamo Bukarest, þegar félagið lagði Dynamo Minsk frá Rússlandi 1—0 í Búkarest. 70 þús. áhorfendur sáu hann skalla knött- inn í stöngina á rússneska markinu á 8. mín. og síöan skoraöi hann eina mark leiksins á 10. mín. — við geysilegan fögnuð 70 þús. áhorfenda. Dinamo Bukarest vann samanlagt 2—1 óg er þetta í fyrsta skipti sem félag frá Rúmeníu kemst í undanúrslit í Evrópukeppni. Þrumuskot Dodds Dundee United vann sigur 1—0 yfir Rapid Vúi í Dundee og komst áfram á marki skoruðu á útivelli, þar sem samanlögö úrslit urðu 2—2. Það var David Dodds sem var hetja Dundee — hann skoraöi sigurmarkið á 23. mín. með þrumuskoti eftir vel útfærða aukaspyrnu. Það voru þeir Richard Gough og Derek Stark sem rugluðu Austurríkismennina í ríminu þegar Alan Kennedy — bakvörðurinn snjalli, sést hér berjast um knöttinn við Glenn Strömberg hjá Benfica. aukaspyrnan var tekin. Stark átti stangarskot í leiknum. Roma tapaði í A-Berlín Þrátt fyrir að ítalska félagið Roma tapaði 1—2 í A-Berlin, fyrir Dynamo Berlín, komst félagið áfram á saman- lagðri markatölu 4—2. Varamaðurinn Emilio Oddi skoraði fyrst fyrir Roma, eftir sendingu frá Falcao, en þeir Andreas Thom og Rainer Ernst skoruðu mörk Dynamo Berlín. -SOS. Verður þriðji leikurinn? — Valur mætir N jarðvík íkvöld Valsmenn fá Njarðvíkinga í heim- sókn í kvöld í Seljaskóla og má búast við fjörugum leik. Njarðvíkingar verða að vinna til að tryggja sér tslandsmeistaratitilinn. Ef Valsmenn bera sigur út býtum fer fram þriöja viöureign þeirra og Njarðvíkinga — í Njarðvík á laugardaginn og verður sá leikur hreinn úrslitaleikur. Lelkurinn í kvöld hefst kl. 20. , -sos. Rætist draum- ur Keflvikingar mæta KR-ingum í undanúrslitum bikarkeppninnar i körfuknattleik í Keflavík og Valsmenn leika gegn Haukum í hinum undan- úrslitaleiknum. Draumur Eiuars BoUasonar, þjálfara Hauka, að mæta KR-ingum í úrslitaleik bikarkeppn- innar, getur því orðið að veruleika. -SOS. FH til Eyja Bikarleikur Þórara og FH í 16-liða úrsUtum verður háður i Vestmanna- eyjum þriðjudaginn 27. mars. Það ætti að geta orðið skemmtUegur leikur en Uðin voru efst í deUdakeppninni i 1. og 2. deUd. 25 þátttak- endurílands- flokkaglímu Landsflokkaglíman — Islandsmót — fer fram á laugardag í íþróttahúsi Menntaskólans við Sund. Hefst hún kl. 17 og þátttakendur eru 25 í sex flokkum. 1 yfirþyngd eru 3, milliþyngd 4, léttþyngd 5. Þó eru 2 keppendur í unglingafiokki, 5 í drengjaflokki og 6 í sveinafiokki. Tíu þátttak- endur eru frá HSÞ, 10 frá KR, 3 frá Víkverja og 2 frá Armanni. Glímuþing verftur á sunnudag kl. 13 ai) Hótel Loftleiðum. íþróttir íþróttir íþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.