Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1984, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1984, Blaðsíða 30
30 DV. FIMMTUDAGUR 22. MARS1984. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Vélritun Tek aö mér vélritunarverkefni ýmiss konar í heimavinnu. Hef 10 ára starfsreynslu viö alhliða vélritunar- og skrifstofustörf. Mjög góö íslensku- og enskukunnátta. Uppl. í síma 74761 á kvöldin. SVIálverk Olíumálverk, 90x70 cm, frá Kistufelli í Esju, eftir Gunnlaug Scheving frá ca 1933, til sölu strax af sérstökum ástæðum. Tilboð óskast. Sími 13805 eftir kl. 19. Fyrirtæki i Nýstofnsett innflutnings- og heildverslun vill yfirtaka góð, erlend umboö sem bjóða upp á góða fram- tíðarmöguleika fyrir ábyrga og atorkusama menn. Gjafa-, íþrótta-, tómstunda-, vefnaðar- og rafeinda- vörur, leikföng, sælgæti, matvörur o.fl. kemur til greina. Tilboö sendist DV merkt „D-9” fyrir kl. 13 28. mars. gíCOPmHl © I9S8 [DGAR RlCt BURRt'JGHS INC All Righls Reseived ^\\\\\\\\\\\\\V\^\\\\\\\\\\N — Hvað um þaö? svaraöi maðurinn. — Þessir aurar ættu að fá þig til aðgleyma því og upphæðin verður tvöfölduð þegarvið komum til Afríku. Tarzan En þetta er rosastórt hús. Hvers vegna fá sér stærra? i 8 'i ? i © Þannig er lögmál f asteigna viðskiptanna. Þú vilt alltaf eitthvað stærra, enda þótt þú Fyrirtæki í fataiðnaði til sölu. Ahugasamir leggi inn nöfn og síma á augld. DV merkt „Fyrirtæki 756”. Oska eftir aö kaupa söluturn, helst í Hafnarfirði. Tilboð sendist DV merkt „Söluturn 471” fyrir 25. mars. Sveit Hjón með eitt barn óska eftir jörö á leigu eöa að taka að sér búskap. Eru bæöi úr sveit. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—743. Kennsla Kenni stærfræði, íslensku, dönsku og bókfærslu í aukatímum. Uppl. í síma 12983 virka daga milli kl. 14 og 16. Tek að mér að kenna lestur, stafsetningu, málfræði og stærðfræði. Uppl. í síma 79614. Skemmtanir Diskótckið Disa. Afmælisárgangar stúdenta og gagn- fræöinga. Aukin þjónusta. Rifjum upp tónlist frá ákveðnum tímabilum, „gömlu uppáhaldslögin ykkar”, auk þess að annast dansstjórnina á fag- legan hátt með alls konar góöri dans- tónlist, leikjum og öðrum uppákomum. Aralöng reynsla og síaukin eftirspurn ' vitna um gæði þjónustu okkar. Nemendaráö og ungmennafélög, sláið á þráðinn og athugiö hvað við getum gert fyrir ykkur (ótrúlega ódýrt). Dísa, sími 50513. Félag isienskra hljómlistarmanna útvegar yður hljóðfæraleikara og hljómsveitir við hvers konar tækifæri. Vinsamlegast hringið í síma 20255 milli kl. 14 og 17. Diskótckið Dollý. Þann 28. mars höldum við upp á sex ára afmæli diskóteksins. Af því tilefni bjóðum viö 2X6% (12%) afslátt í af- mælismánuðinum. Númerið muna allir og stuðinu gleymir enginn. Diskó- tekiö Dollý. Sími 46666. Diskótekið Donna. Spilum fyrir alla aldurshópa. Þorra- blótin, árshátíðirnar, skólaböllin og allir aðrir dansleikir bregðast ekki í okkar höndum. Fullkomið ferðaljósa- sjó ef þess er óskað. Höldum uppi stuði frá byrjun til enda. Uppl. og pantanir í símum 45855 og 42119. Diskótekið Donna. Ökukennsla Lærið á Audi 100 árg. ’82. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins tekna tíma. Greiðslu- kjör. Læriö þar sem reynslan er mest. Símar 74923 og 27716. Okuskóli Guð- jóns O. Hanssonar. \ PUFF/ Copyright ©1982 Walt Disney Prottuctions World Riqhts Reserved

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.