Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1984, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1984, Blaðsíða 18
lð DV'.'&líÚtffDDÁGtlk 22: ÍwÁföí Í9k! 1 Hugmyndasamkeppni um miðbæ í Mosfellssveit Akveðið hefur verið að framlengja skilafrest í hugmyndasam- keppni um uppbyggingu miðbæjar í Mosfellssveit til 15. maí nk. Verðlaunaupphæö er kr. 770.000. Þar af eru 1. verðlaun ekki lægri en kr. 385.000. Auk þess er dómnefnd heimilt að kaupa athyglisveröar tillögur fyrir allt að kr. 154.000. Trúnaðarmaður dómnefndar er Þórhallur Þórhallsson, starfs- maður Al., Freyjugötu 41, 101 Reykjavík, sími 11465, og af- hendir hann keppnisgögn. Stefnu mótun fyrirtækja STRATEGIC MANAGEMENT & PLANNING Stjórnunarfélag Islands býður nú uppá námskeið um Stefnu- mótun fyrirtækja, sem Dansk Management Center hefur sett saman sérstaklega fyrir stjórnunarfélagið. Námskeiðið erætlað æðstu stjórnendum fyrirtækja og stofnana. Á nám- skeiðinu verður tekið eftirfarandi efni: 1. Why management should devote resources and at- tention to strategic issues and policies. 2. Assessing the management tasks and roles prior to entering into the process of strategic planning and pemplementation. 3. Key management issues over the life cycle of the com- pany. 4. Identification of the business and its strategic busi- ness areas. Who are we? what business are we in? 5. Product life cycles and evaluation of the portfolio of products. 6. Early warning - key issues in the company’s en viron- ment as these impact on the business areas. Barriers to effective enterpretation of environmental signals. 7. Evaluation of competitive threats of the company’s business areas. 8. Formulating the company’s mission and its reflection of strategic choices. — Setting goals and defining tasks — Monitoring and controliing performance. - Monito- ring and controlling performancde. 9. How to envigorate an organization and management culture prior to strategic changes. LEIÐBEINENDUR: Jens Ka>l Jensen, fyrrum for- stöðumaður rannsóknar- og þróunardeildar Danska stjórn- unarfélagsins. Hann hefur MBA gráðu frá Harvard University. Hann starfar nú hjá Copenhagen Consuliting Center við ráðgjöf í stefnu- mótun og langtímaáætlana- gerð. Henning Östlund, fyrrum for- stöðumaður „Senior Executive Programs" hjá Danska stjórn- unarfélaginu. Hann er cand. merc. frá Viðskiptaháskól- anum í Kaupmannahöfn. Hann starfar nú hjá Copen- hagen Consulting Center með stefnumótun sem aðalsvið. TIMI: 1984. 2.-4. apríl. TILKYNNIÐ ÞÁTTTÖKU Í SÍMA 82930 ATH: Starfsmenntunarsjóður Starfsmannafélags ríkisstofnana styrkir félaga sína á þetta námskeið og skal sækja um það til skrifstofu SFR. STJÓRNUNARFÉLAG ISIANDS SkXJMÚLA 23 SMI 82930 Sigurjón heldur á einum tóigarskildinum og lyktaði hann af ómengaðri tólgarlykt þótt hann kunni að hafa legið óralengi i sjó. Tólgarskjöldurinn kann að virðast minni en lýst er í textanum, en það skal tekið fram að Sigurjón er heljarmenni að burðum. DV-myndEÖ. Flak af fomu farí fund- ið? — Skipverjará togaranum Jóni Vídaiín fundu gamla hluti eftir að hafa fest í flakinu Þegar skuttogarinn Jón Vídalín ÁR frá Þorlákshöfn var aö toga á Skerja- dýpi, grunnt SV af Reykjanesi, fyrir röskum tveim vikum, komu nokkrir ókennilegir hlutir upp með trollinu. Sigurjón Jónsson bátsmaður tók hlut- ina til handargagns og viö nánari skoðun kom í ljós að þarna voru á ferð- inni tólgarskildir, tréflísar úr gömlu skipi og koparþynnur. Þessi fengur fékkst ekki fyrir- hafnarlaust því að áður en hann kom um borð festu skipverjar trollið svo rækilega aö þeir slitu aftan úr. Var þeim þó ekki kunnugt um festu á þess- um staö. Tókst þeim siöan aö slæöa trollið upp og komu þá hlutirnir i ljós. Að sögn Sigurjóns giska skipverjar á aö þeir hafi fest í gömlu flaki, líklega af gömlu kaupfari frá seglatímabilinu. Með lausan tauminn á ímyndunarafl- inu gat Sigurjón sér til að skipið heföi lent í NV stormi og hrakist út í Eld- eyjarboða eða Fjöllin, en þar eru víða grynningar og misdýpi þannig að bæði brýtur á grynningum og oft taka sig upp mikil brot á þessum slóðum. Er þess skemmst að minnast aö togarinn Ýmir var hætt kominn á þessum slóöum fyrir hálfu öðru ári. Ogjömingur er að gera sér grein fyrir hvaða skip er hér um að ræða því þegar kaupförin fómst í hafi á milli Is- lands og meginlandsins var nær aldrei vitað hvar það átti sér stað. Að sögn Lúðvíks Kristjánssonar rit- höfundar er ekki hægt að átta sig á hverskyns skip um er að ræða þar sem kaupförin, sem hingað sigldu, vom af, mjög mismunandi stærðum og gerð- um. Varðandi tólgarskildina sagði hann að við hefðum í aldaraðirflutt út tals- vert af tólg, Stykkin sem nú fundust em liðlega 30 sentímetrar í þvermál og 15 til 20 sentímetrar á þykkt. Var Lúðvik ekki kunnugt um hvort tólg KARTÖFLUVERK- SMIÐJAN GENG- UR ALLAN ÁRSINS HRING Kartöfluverksmiðja hefur verið starfrækt í Þykkvabæ í nokkum tíma. Þar eru framleiddar franskar kartöfl- ur og forsoðnar kartöflur í neytenda- umbúðum. Nú er komin nokkur reynsla á þessa framleiöslu. Olafur Guðmundsson verksmiðjustjóri segir reksturinn ganga vel. „Nú eru framleidd að meðaltali tvö tonn af kartöflum á dag fimm daga vikunnar og vinna við það sjö manns allan ársins hring. Þessi tvö tonn fást úr f jórum tonnum af kartöfl- ◄C Allar kartöflur, sem teknar eru upp. eru nýttar. DV-m yndir E. J.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.